Þjóðviljinn - 29.02.1984, Side 12

Þjóðviljinn - 29.02.1984, Side 12
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. febrúar 1984 BLAÐAUKI KYNNINGARÁSKRIFT Blaö launamanna, jafnréttis og friðarsinna. 2ia mánaða Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar. • Blað þeirra sem vilja fylgjast með og mynda sér sjálfstæða sktxðun. Fjölbreytt sunnudagsblaö. HAFIÐ SAMBAND __ ÍSÍMA 91-81333 ?□? EÐA SENDIÐ SPJALDIÐ PJBBV/l/íNN Ég undirrituð/aður óska eftir 2ja mánaða kynningaráskrift að Þjóðviljanum með 30% afslætti. Vilji ég ekki fasta áskrift að kynningartíma loknum mun ég láta blaðið/umboðsmann vita. Dags. askriflartimahils Nafn hcimili VEISTU HVAÐ ER AÐ GERAST ? ÞU LEST ÞAÐIÞJOÐVIIJAM M Við útvegum flest, sem ykkur vantar í bátinn ESKA, amerískar utan- borösvélar í stæröum 2- 15 hö. APELCO ALC 900 lorantækið er meö full- komnustu tækjum af þessari stærö, sem völ er á og veröið mjög hag- stætt. STATUS MARINE dís- elvélar frá W.H.Den Ouden (VETUS) Hol- landi í stærðum 20-52 hö. Mjög vandaðar vél- ar á ótrúlega lágu veröi. SABRE díselvélar frá Sabre marine Engines, Englandi. Stærðir 72- 500 hö. Algengustu vél- arnar í enskum bátum. BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður Hlíðarenda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri. APELCO CLIPPER 85 F hefur 55 sendi- og móttökurásir, 25 w sendiorku og hlust- un á neyðarrás í gegnum aðrar rásir. Þessar vönduðu VHF tálstöðvar eru nú fyrirliggjandi, ásamt loftnetum á hag- stæðu veröi. APELCO R 1600 er með 5” þurpappír, 110 w sendiorku, 6 dýptarskölum sem sýna niður á 192 faðma dýpi. Fáanlegur með tölvuglugga. Við seljum einnig m.a.: VETUS stýrisvélar, rafgeyma o.fl. STEND METALL siglingaljós PATAY handlensidælur HENRI-LLOYD siglingaföt EROVINIL björgunarbáta. Trilla3.9 tonn íslensk smíði fyrir íslenskar aðstæður Höfuðmál: lengd 7.82 m. breidd 2.17 m. dýpt 1.02 m. djuprista 0.8 m. rúmtak 3.9 tonn. Verð 150.000 kr. plastklár bátur, til afgreiðslu í apríl. TREFJAR H.F. STAPAHRAUNI 7 HAFNARFIRÐI. Sími 51027. Öðruvísi fréttir Vélsmiðja Ól. Ólsen h.f. Sjávargötu 28 — Njarðvík Sxmar 92-Í222 og 92-2Í28. Útgerbarmenn — Skipafélög — Skipstjórar Við og umboðsmenn okkar höfum ávalltfyrirliggjandi þrjárgerðir af Olsens- sjósetningarbúnaði með sleppihandfangi í brú fyrir gúmmíbjörgunarbáta í allar stœrðir báta og skipa. Framleiðum einnig sylgjur með sleppihandfangi í brú fyrirgúmmíbjörgunar- báta í báta undir 30 tonnum. Hafiö samband við okkur eða umboðsmenn okkar sem veita fijóta og góða þjónustu. Umboðsmenn okkar eru þessir: Slippstöðin hf. Akureyri Skipasmíðastöð Marseiíusar h.f. ísafirði Þorgeir og Ellert hf. Akranesi Skipasmíðastöðin Skipavík hf. Stykkishólmi Vélaverkstæði Eskifjarðar Eskifirði Vélaverkstæðið Foss hf. Húsavík Vélsmiðja Hornafjarðar hf. Höfn Véiaverkstæði, Karl Berndsen Skagaströnd Vélsmiðja Árna Rifi, Snæfellsnesi Vélsmiðja Bolungarvíkur hf. Bolungarvík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.