Þjóðviljinn - 06.03.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.03.1984, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. mars 1984 ^óamankaduti Páfagaukur óskast Er ekki einhver sem þarf að losna við páfagaukana sína? Hef áhuga á einu pari og búri. Sími 39536. Til sölu frystiskápur (fyrrverandi kæli- skápur með nýrri frystivél) í mjög góðu lagi. Sími 33202. Vantar sjónvarp svart/hvítt fyrir lítinn pening. Sími 33354. Til sölu svefnsófi, 2 stólar og lítið sófa- borð. Ódýrt. Sími 13768. Til sölu 525 L. Electrolux frystikista. Sími 81499 e. kl. 4. Sá sem tók í misgripum svartan pels í Stúdíói Fjólu sl. laugardags- kvöld, vinsamlegast hafi sam- band í síma 11490 eða 82552. Vil gjarnan kaupa notað kvenreiðhjól, helst 3ja gíra. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 27727, Rán. Til sölu gamalt hjónarúm, eldhúsborð og 4 pinnastólar. Upplýsingar í síma 26724. Vel með farinn stofusófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 46817. Herbergi strax Óska eftir að leigja herbergi, helst með aðgangi að baði, eld- húsi og þvottavél, í Reykjavík. Ég er tekjulítill nemandi, þægi- leg og reglusöm í umgengni. Æskilegt væri aö um enga fyrir- framgreiðslu væri að ræða. Hugsanleg aðstoð við húshald og barnapössun. Sími 14662 e.kl. 21. Óskum eftir íbúð á leigu 2ja til 3ja herbergja, sem næst Miðbænum. Upp. í síma 41994 og 44329. Er dagmóðir get bætt við mig einu barni. Upplýsingar í síma 38455. Félag hesthúsaeigenda Aðalfundur hesthúsaeigenda í Víðidal verður haldinn í félags- heimili Fáks mánudaginn 12. mars 1984 kl. 20.20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf 2. Önnur mál Ath. Borin verðurfram veigamikil tillaga þess efnis að stjórn félags- ins skuli nýta sér framkvæmda- vald sbr. 15. grein laga félagsins til að Ijúka við og snyrta hesthús, taðþrær og lóðir á kostnað eigenda. Stjórnin ÚTBOÐ Jarðvinna- og gatnagerð Hafnarfjarðarbæ leitar tilboða í eftirtalið: 1. Lögn aðalvatnslagnar fyrir Setbergshverfi 2. Malbikun, nýlagnir, gangstígar og yfirlagnir 3. Gangstéttagerð Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings Strandgötu 6, gegn skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. mars á þeim tíma er í hverju útboði greinir. Bæjarverkfræðingur Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir fimmtudaginn 8. mars nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. febrúar 1984. leikhús • kvikmyndahús 'TÞJOÐLEIKHUSm Öskubuska Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýn. fimmtudag kl. 20. Skvaldur föstudag kl. 20 fáar sýningar eftir. Amma þó laugardag kl. 15. Sveyk í síöari heimsstyrjöldinni laugardag kl. 20. Utla sviðift Lokaæfing í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15-20. Sími 11200. KiKFKIAC KKYKIAVÍKLJR Jf^ Gísl í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20,30. Guð gaf mér eyra miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Hart í bak föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30. Simi 16620. Islenska óperan Örkin hans Nóa i dag kl. 17.30 miðvikudag kl. 17.30 fimmtudag kl. 17.30. La Traviata föstudag ki 20. Fáar sýningar eftir. Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Andardráttur fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga Sími 22322. Léttar veitingar í hléi Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194. í Veitingabúð Hótel Loftleiða. SÍMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur .... oulstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátiðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolbystereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 flllSTURBÆJARRiíT "^^™Simi 11364 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnelndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Hermenn í hetjuför (Privates on Parade) Ný, bresk gamanmynd um óvenju- legan hóp hermanna í hetjuför. Að- alhlutverk. John Cleese, Denis Quilley. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7, 9 og 11: Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sðnn. Hún hófst (þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hritningu og furðu heimsþekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardieu, Nathalie Baye. (slenskur texti. Sýnd kl. 7.05, 9 og 11,05. Bláa Þruman. Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evróþu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, hðfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. ÍGNBOOtíí 0 19 000 Svaöilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurianda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. (slenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg öríög götudrengja i Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og11.05. Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móðirstendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 7,10 Starfsbræöur Spennandi og óvenjuleg leynilög- reglumynd í litum, með Ryan O'Neal - John Hurt. Isienskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. Leyniskyttan Geysispennandi dönsk kvikmynd með Jens Okking, Peter Steen og Kristínu Bjarnadóttur. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýndkl. 9.15. Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, um nú- tima sjóræningja með John Philip Law - Nathali Delon. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabió frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikarí: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik i fleiri mánuði með hnelaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandariska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGARÁS Ð I O Simsvan 32075 Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd í þri- vidd á nýju siifurtjaldi. I mynd þess- ari er þrívíddin notuð til hins ýtr- asta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð, gleraugu innifalin í verði. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. umferðarmenning"^]- Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. m|umferðar Ufiáð S&uv SÍMI 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Tron Frábær ný stórmynd um striðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýndir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Clndy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND IS BACK IN ACTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur i heimsókn. Hér á hann i höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR I TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu ettir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamllton. §ýndkí. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. 11.15. Salur 3 Cujo Splunkuný og jatnframt stórkost- leg mynd gerð ettir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka viðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd tyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um sþennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Chrlstoþher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Plntauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. _________Salur 4___________ NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin i hámarkí. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun i Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndln er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 10. Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun i fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkullaug til Sovétrikjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Willlams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.