Þjóðviljinn - 21.03.1984, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.03.1984, Blaðsíða 15
MifrviWuda’gúr 2'l. marS'1^841 '• ÞJÖfiVffijlNPí'- SÍÖA' 15 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristján Björnsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 Islenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskir „Blúsar“. 14.00 „Eplin i Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (3). 14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá Þýska útvarpinu í Köln. 12. þátt- ur: óperan. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristófer Kolumbus. Jón R. Hjálmars- son flytur 2. erindi sitt. 16.40 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndis Víg- lundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýðingu sína (9). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stef- án Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur fróðleik úr gömlum guðsorðabók- um. b. Ætlarðu að rekja úr mér garnirnar? Þorsteinn Matthíasson segir frá ferð um Is- lendingabyggðir vestanhafs og kynnum sín- um af nokkrum Vestur-lslendingum. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 „Fantasiestúcke" op. 12 eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins lýkur lestri þýðingar sinnar (26). Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (27). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.20 Islensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacq- uillat. a. „Minni Islands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. b. „Choralis", hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 r--.■ •. ' " -;'.Z ri 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00-17.00 Rythma Blús Stjórnandi: Jónat- an Garðarsson. 17.00-18.00 Konur í rokkmúsík Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. RUVft 18. Söguhornið Ljótur leikur Gunnhildur Hrólfsdóttir segir frá. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt Þriðji þáttur. Sænskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Fen og flói Náttúrulífsmynd um dýralíf við suðurodda Flórídaskaga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á förnum vegi Endursýning -18. Ráðhúsið Enskunámskeið í 26. þáltum. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Veirur og varnir gegn þeim Bresk fræðslumynd um veirur og rannsóknir á þeim en þessar örsmáu lifverur eru orsök ýmissa kvilla og farsótta, sem hrjáð hafa mannkynið, allt frá bólusótt til kvefpestar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Úr safni Sjónvarpsins I dagsins önn Þættir úr myndaflokki um gamla búskapar- hætti og vinnubrögð í sveitum. Þættirnir eru gerðir að tilhlutan ýmissa félagasamband á Suðurlandi. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. frá lesendum Uppí fjárlagagötin ætlar ríkisstjórnin að múra með ríkisvíxlum til hagsbóta fyrir þá sem fjármagnið eiga. Ríkisvíxlar til að múra upp í fj árlagagötin Þeir ríku verða ríkari Húsfaðir skrifar: Ríkisvíxlar, kauphækkun til hinna ríku - hvað næst? Nýjasta nýtt frá ríkisvaldi er siðlaus að- gerð til bjargar fjárlagagatinu ný- uppgötvað, (og ekki efa ég að þau verða mun fleiri ef stjórnvöld fara ekki frá taumunum) og kall- ast „ríkisvíxlar“. Eru þessar múranir í göt vald- hafa ekkert annað en kauphækk- Bólusóttarveiran er með stærstu veirum sem vitað er um. Þessi óhugnanlegi sjúkdómur hefur lagt fleiri jarðarbúa að velli en nokkur önnur veirusótt. Rás 2 kl. 17.00 Konur S 1 rokki Andrea Jónsdóttir prófarka- lesari og poppskríbent Þjóðvilj- ans sest við hljóðnemann í beinni útsendingu hjá rás 2 kl. 17.00 í dag og segir okkur frá og leyfir okkur að heyra í þeim konum sem helst hafa látið lil sína taka í rokkmúsík-sögunni. anir til ríka fólksins á skerinu, því skylda er að kaupa fyrir 500.000 kr. þ.e. tíu víxilmúrsteina. Nú, maður sem kaupir 30 ríkisvíxla fær að þrem mánuðum liðnum um kr. 40.000 í kaupbætur frá ríkiskassa. Allra landsmanna, „20-30% kauphækkun“ (ath. þegar inn í þetta dæmi er reiknað- ur mínusþáttur verðbólgunnar með gefinni 9% verðbólgu á árs- grundvelli), og nú er sem sagt gaman að vera ríkur því ríkur verður ríkari svo lengi sem ríkis- stjórnin falsar upphleðslu múr- ana gata sem eru í fjárlögum og verða. Ríkisstjórnin á að segja af sér og það strax. Múrsteinastjórnina burt. Jóhann S. Vesturgötu 22, Rvík. hma blús Jónatan Garðarsson hefur gert ýmsum tónlistarstefnum skil í þáttum sínum á rás 2. Á síðustu vikum hefur hann fjallað um afr- íska tónlist en í dag kl. 16 segir hann sögu rythma blús og spilar væntanlega viðeigandi músík. Áhrif svörtu kappanna sem ruddu þessari tónlistarstefnu braut er erfitt að ntæla. Rokk- hljómsveitirnar eiga rnargar hverjar rætur í þessum jarðvegi og má í því santbandi nefna hina miklu kappa, Rolling Stones. Sjónvarp kl. 20.40 Veir uinnr ásin Eitt erfiðasta viðfangsefni læknavísindá nútímans er að leita svara við tiikomu og þróun hinna ýmsu veirusjúkdóma sem í sí- auknum mæli herja á mannfólkið og leita varna gegn þessum skæða innrásarher. Hvaðan koma veirur, hvers vegna ná þær að heltaka fólk á andartaksstund, hví er svo erfitt að ráðast gegn þessum óvætti og hvernig geta veirur falið sig og varið svo vel í mannslíkamanum? Þetta eru þær spurningar sem reynt verður að svara í þessari bresku fræðslumynd. Veirur, þessar örsmáu lífverur hafa hrjáð mannkyn í árþúsundir og enn í dag standa- læknavísindin ráðþrota frammi fyrir jafn al- gengum veirusjúkdómi sem kvef er. Eru veirurnar kannski ósigr- andi? er m.a. spurt í þættinum í kvöld. Rás 2 kl. 16.00 Ryt- spaugið Bróðir Jóns skálds úr Vör býr að Eyrum og kenndur við þann bæ samkvæmt gamalli íslenskri hefð, og kallaður Einar úr Eyrum. Tannlæknir nokkur sem kynntur var fyrir þriðja bróð- urnum, horfði rannsakandi á hann og spurði: „Hvaðan úr andlitinu ert þú, væni minn?“ Eldri maður með kímnigáf- una í lagi varpaði þessari vísu frant: Ellin tekur og engu skilar; árœðið dvín og þróttur bilar. Nokkuð sem vari nautn að gera neyðast menn til að láta vera. bridge Það var nokkuð áberandi í tví- menning bridgehátíðar hve fáar upplagðarslemmurbuðust. Nokkur spil mátti þræða upp í 12 slagi, „á nefinu", svo að segja. Hermann og Ólafur skoruðu t.d. vel gegn Sontag og Sion í spili 40: Vestur Norður S 1054 H DG102 T 52 L K1052 Austur S G9 S AD87 H K864 H A3 T K864 T AG1097 L AD7 L G6 Suður S K632 Gjafari H 974 T D3 L 9843 V, enginn á: sagnir gegngu: Vestur Austur 1 tígull 2 tíglar 3-tíglar 3-hjörtu 4-lauf 4-spaðar 4-grönd I harðar 6-tíglar a lagi, en sagnir vesturs höfðu lýst slemmuáhuga og góðri tígulopnun (álitamál) í Precision. 4- grönd sýndu 2. fyrirstöðu í spaða eða hjarta. Útspil hjarta-D. Ólafur drap á ás og tók tromp ás og kóng, og þá var einn þröskuldur úr veginum. Síðan var spaða gosa hleypt. Suður var inni á kóng og skipti í lauf. Ólafur var nokkuð snöggur upp með ás, viss um að spaðinn gæfi nokkuð betri möguleika, þ.e. tvísvíningin eða tían önnur í norður (... plús lauf kóngur stakur haha...). Spaða ní- unni var síðan hleypt og slemman í höfn, þegar tían lá rétt. 920 gaf A/V 38 stig af 42 mögu- legum, enda er hún ekki of-frýnileg eftirá að hyggja. Varla þarf að taka fram, að Sion bar sig aumlega eftir spilið. Tikkanen Sterkir menn eru æ oftar kon- ur. Gœtum tungunnar Sagt var: Oft hefuv slegist í brýnu. Rétt væri: Oft hefur slcgið í brýnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.