Þjóðviljinn - 06.04.1984, Síða 13

Þjóðviljinn - 06.04.1984, Síða 13
Föstudagur 6. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavik 6. til 12. apríl er í Reykjavíkur- apóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almennafrí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Hellsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæöingardelld Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virkadagafyrirfólk sem ekki hefurheimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. . Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimilið im Ég þarf ekkert Ijós amma, - ég kann hvort eö er ekkert aö lesa! Copyright I984 The Begister ond Tribune Syndicote, Inc. lögreglan gengið Kaup Sala 29.070 29.150 41.476 41.590 22.753 22.815 3.0093 3.0176 3.8454 3.8559 3.7418 3.7521 5.1818 5.1961 3.6017 3.6116 0.5417 0.5432 13.4304 13.4673 9.8342 9.8613 :....11.0895 11.1200 0.01786 0.01791 1.5760 1.5804 0.2190 0.2196 0.1935 0.1941 0.12900 0.12935 33.925 34.018 Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrablfreið sími 22222. (safjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárétt: 1 sjávar 4 tottaði 8 sáðlandinu 9 vopn 11 karl 12 drepa 14 flan 15 hluta 17 veik 19 öskri 21 kærleikur 22 ýfa 24 mikill 25 mála Lóðrétt: 1 rólega 2 glappaskot 3 afskræmi 4 árstíð 5 æða 6 elska 7 tældi 10 styrkjast 13 faðmur 16 hreini 17 loka 18 eldstæði 20 fálm 23 málmur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bágt 4 sótt 8 óvættir 9 næði 11 otta 12 grunar 14 ts 15 nuða 17 rifið 19 mói 21 ósa 22 næma 24 strý 25 farg Lóðrétt: 1 bing 2 góðu 3 tvinni 4 storð 5 ótt 6 titt 7 trassi 10 ærðist 13 auðn 16 amma 17 rós 18 far 20 óar 23 æf sundstaöir Laugardalslaugin er opin” mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sfma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga ki. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. 1 2 3 □ 4 5 6 7 n 8 8 10 u 11 12 13 U 14 * □ 15 16 17 18 u 18 20 21 22 23 24 n 25 folda B\JA5>A VÍN! rOFtWKpi; TiLffl [ftep r<\ftXwr^i I MÖðJN ? rM svínharður smásál f Þú og þitt þotuflug! Eins og þaö sé ekki nóg aö þrífa hér á heimilinu! eftir KJartan Arnórsson / Siöferðileg samstaöa ' viröist ekki vera í tísku lengur. Pf.ikii tilkyrmingar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. t Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, simi 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef' svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriöjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Talstöðvaklúbburinn Bylgjan heldur árshátíð sína i Lindarbæ laugardag- inn 7. apríl n.k. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19. Síðan verða skemmtiatriði af ýmsu tagi og að lokum mun dansinn duna fram eftir nóttu. Að lokinni hátíðinni verða svo rútuferðir heim. Skemmtinefnd B-Klúbbsins, Hamraborg 5, Kópavogi. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30 - 16. feröalög UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 8. apríl 1. kl. 10.30 Höskuldarvellir-Fagridalur. Gengin gömul þjóðleiö, Sandakravegur á Siglubergsháls. 18km. Fararstj. EinarEg- ilsson 2. kl. 13 Festarfjall-Hraunssandur. Létt ganga um fallegt útivistarsvæði í nágr. Grindavíkur. Verð 300 kr. í báðar ferðirnar. Bað i Bláa Lóninu að loknum göngum. Brottför frá bensínsölu BSl (í Hafnarf. v. kirkjug).Sjáumst. Páskar með Útivist: 1. Snæfellsnes- Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. Gönguferðir um fjöll og strönd. Sundlaug. Heitur pottur. Fararstj. Kristján M. Baldursson 2. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskál- unum góða i Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Óli G.H. Þórðarson. 3. Öræfi-Vatnajökull (snjóbílaferð). Gist að Hofi. Fararstj. Gunnar Gunnarsson 4. Fimmvörðuháls-gönguskiðaferð. 5 dagar. Fararstj. Egill Einarsson. 5. Mýrdalur 3 dagar. Ný ferð um fjölbreytt svæði. Gist að Reynisbrekku. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsd. 6. Þórsmörk 3 dagar. Gist í Básum. Far- miðar og pantanir á skrifst. Lækjarg. 6a. Ferðafélag íslands Úldugötu 3 Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 8. apríl: 1. kl. 10.30 Skíðaganga frá Stíflisdal yfir Kjöl og í Botnsdal. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar 2. kl. 13.00 Þyrilsnes i Hvalfirði. Léttganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson verö, kr. 300.00 i hvora ferð. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands Ferðir Ferðafólagsins um bænadaga og páska: 1.19. - 23. april, kl. 08.00 Sktðaganga að Hlöðuvöllum (5 dagar). Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. 2. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Skíðaganga Fljótshlið-Álfta-vatn-Þórsmörk (5 dag- ar). Gist í húsum. 3. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Snæfells- nes-Snæfellsjökull (5 dagar). Gist í hús- inu Amarfell á Arnarstapa. 4. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Þórsmörk (5 dagar). Gist f sæluhúsi F.í. 5. 21. - 23. apríl, kl. 08.00 Þórsmörk (3 dagar). Gist í sæluhúsi F.(. Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.