Þjóðviljinn - 06.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.04.1984, Blaðsíða 14
• 1 , r| -tj, , ' f4 l ' '■ ; ~ - .f , 14 SÍÐA — ÞJÓÐVlLJlNN Föstudagur 6. apríi '1984 ‘ ‘ ” Hagsýsla - áætlanagerð Starf fulltrúa (sérfræöings) hjá Fjóröungs- sambandi Norölendinga, Akureyri, sem vinn- ur aö hagsýslu og áætlanastörfum, auk ann- arra starfa í skrifstofu sambandsins, er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf aö hafa aflað sér menntunar á háskólastigi, til greina kem- ur viöskiptafræöimenntun, landfræöi- og fé- lagsfræðimenntun eöa önnur hliðstæð menntun, svo og staögóö starfsreynsla, sem kemur aö gagni í störfum viö hagsýslu og áætlanagerð, og á sviöi sveitarstjórnarmál- efna. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálf- stætt og geta komið fram á vegum sam- bandsins. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa, meö vaxandi verksviði, fyrir duglegan og áhugasaman mann. Upplýsingar um starfiö veitir Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norölendinga, Gler- árgötu 24, Akureyri. Sími 96-21614. Umsóknir skulu vera meö formlegum hætti og verður farið með þær sem trúnaðarmál ef þess er óskaö. Umsóknarfrestur er til 23. apríl n.k. Fjórðungssamband Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri. Viðbygging við Sólvang Tilboö óskast í byggingarframkvæmdir viö Sólvang í Hafnarfiröi. Gera skal sökkla, kjallara og gólfplötu 1. hæöar byggingar sem er alls 1440 m2. Stærö kjallara er 578 m2. Ennfremur skal skila fok- heldum hluta af 1. hæö, aö stærö 885 m2. Greftri fyrir húsinu er lokið. Verkinu skal aö fullu lokið 1. des. 1984. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriðjud. 17. apríl 1984, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS í|! H Heilbrigðisfulltrúi Framlengdur er umsóknarfrestur um stööu heilbrigðisfulltrúa viö Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæöis. Staðan veitist frá 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síöari breytingu. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í heilbrigöiseftirliti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. apríl undirrituöum, sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigöis- eftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík leikhús • kvikmyndahús 't'ÞJÓÐLEIKHÚSHB GÆJAR OG PÍUR (Guys and Dolls) Söngleikur byggður á sögu og persónum ettir Damon Runyon Handrit: Jo Swerling og Abe Burrows Tónlist og söngtextar: Frank Loesser Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Una Collins Lýsing: Kristinn Daníelsson Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Benedikt Árnason og Kenn Oldfield Hljómsveitarstjóri: Terry Davies Leikarar: Andri örn Clausen, Árni Tryggvason, Ásdís Magnúsdóttir, Ásgeir Bragason, Bessi Ðjarna- son, Birgitta Heide, Björn Guð- mundsson, Briet Héðinsdóttir, Edda Heiðrún Backmann, Egill Ól- afsson, Ellert A. Ingimundarson, Erlingur Gíslason, Flosi Ólafsson, Guðjón Pedersen, Guðmunda Jó- hannesdóttir, Guðmundur Ólafs- son, Helga Bernhard, Helga Jóns- dóttir, Hákon Waage, Ingibjörg Pálsdóttir, IngóifurSigurðsson, Jó- hannes Pálsson, Jón Gunnarsson, Katrín Hall, Kristján Franklín Magnús, Kristján Viggósson, Lára Stefánsdóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Örn Árna- son, Örn Guðmundsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt 2. sýning laugardag kl. 20 uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 4. sýning þriðjudag kl. 20 Amma þó iaugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Öskubuska 8. sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviöiö: Tómasarkvöld sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. LKIKFKIAC RKYKIAVÍKIJR Gísl i kvöld uppseit sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Guö gaf mér eyra laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Bros úr djúpinu miðvikudag kl. 20.30 stranglega bannað börnum. Miðasala i Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. Forseta- heimsóknin aukamiðnætursýning í Austurbæj- arbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16 til 21. Sími 11384. íslenska óperan Rakarinn I Sevilla í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 laugardag 14. april kl. 20 La Traviata sunnudag kl. 20 föstudag 13. apríl kl. 20 3 sýningar eftir. Miðasalan er opin frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu: Vegna ráðstefnu Hótels Loftleiða verða sýningar á næstunni þannig: laugardaginn 7. apríl kl. 5.30 sunnudaginn 8. apríl kl. 5.30 fimmtudaginn 12. apríl kl. 21 laugardaginn 14. apríl kl. 21. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti í veífingabúð Hótels Loft- leiða. SIMI: 1 89 36 Salur A Ofviöri Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. I aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. DOLBY STEREO Salur B The Survivors ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg ný bandarisl: gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau í aðalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan I þjóf nokk- urn, sem í raun atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láfa þá sleppa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ..outstanding eflort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð bana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með poltþétt hljóð i Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TT 19 OOO Frances Stórbrotin, áhrilarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum víðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. .Leikkonan Jessica Lange var til-- nefnd til Óskarsverðlauna 1983, fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik I annarri mynd, Tootsy. önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga) og Kim Stanl- ey. Leikstjóri: Graeme Clitford. Islenskur texti. 3, 6 og 9 sunnudag. Hækkað verð. , Emmanuelle f Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Mllli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra liósa og djarira leikja. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05. Skilningstréö Margföld verölaunamynd, um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Umsagnir blaða: „Indæl mynd og notaleg". „Húmor sem hittir beint í mark". „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman af að sjá". Aðalhiutverk: Eva Gram Schjoldager og Jan Johansen. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framlæri sitt af þjófn- aöi af ýmsu tagi..i einni slikri för veröur hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman. American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins”. Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sigur aö lokum Afar spennandi bandarísk litmynd, um baráttu indíána fyrir rétti sínum, endanlegur sigur „Mannsins sem kallaður var hross". Rlchard Harr- it - Michael Beck. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15, Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á isiensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Síðustu sýningar. SÍMI: 2 21 40 From a place you never heard of... a story you’ll never forget. Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leik- stjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Mel Glbson og Mark Lee. Sýnd kl. 5 og 9 KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Tónleikar kl. 7. LAUGAR Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McGormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI78900 Salur 1 FRUMSYNIR GRINMYNDINA Palli leiftur (ChuChu and Philly Flash) ALANARKIN CAROL BURNETT JACK WARDEN JV. Philly Flash og ChuChu sem eru hinir mestu furðufuglar fara á kost- um í þessari mynd. Þau reyna að ganga upp stiga velgengni en ganga í staðinn undir hann. Margt er brallað og þau eru hundelt af lögreglu og þjófum. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Carol Burnett, Jack Warden, Danny Aiello. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 STÓRMYNDIN Maraþon maöurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina I einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. ________Salur 3__________ FRUMSÝNfR GRINMYNDINA Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- aft Mark Herrier. Leiksljóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN ACTION! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gerf Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.