Þjóðviljinn - 28.04.1984, Page 27

Þjóðviljinn - 28.04.1984, Page 27
Helgin 28. - 29. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 Þar má stóll S Islands ekki standa auður Víkingar bikarmeistarar í handknattleik: Sigruðu á reynslunni Þingsályktunartillaga um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd kom til umræðu í sameinuðu þingi sl. fimmtudag. Mælti Steingrímur J. Sigfússon fyrir tillögunni en hann flytur hana ásamt þeim Guðmundi Einarssyni og Kristínu Halldórs- dóttur. Steingrímur J. Sigfússon kvað tvennskonar hugmyndir uppi um það hvernig vinna bæri gegn því að styrjöld brytist úr: ógnarjafnvægi og samkomulag. Til þessa hefði ógnarjafnvægið ráðið ferðinni. Sí- aukinn vopnabúnaður ógnarjafn- vægisins færði okkur stöðugt nær þeirri hættu, að styrjöld brytist út. Því væri samkomulagsleiðin sú eina, sem til greina kæmi. Kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd geta verið fyrsta skrefið í átt til kjarn- orkuvopnalausrar Evrópu. Öll ganga hefst með einu skrefi. Get- um við ekki sameinast um að taka það? Mikilvægt er að við séum þátttakendur í samstarfi Norður- landanna um þessi mál, þar má stóll íslands ekki standa auður, sagði Steingrímur. Níels Á. Lund:- Mér sýnist hér þarfara mál á ferð en rifrildi um mangósopa (næsta mál á undan). Alþingismenn ættu að gefa þessum málum meiri gaum en þeir hafa gert til þessa. Við íslendingar vilj- um fá að búa hér í friði en ekki vera undir það seldir að einhverjir menn úti í heimi ákveði það hvort við fáum að halda lífi eða ekki. Svavar Gestsson: - Eins og mál- um er háttað nú getur utanríkisráð- herra ákveðið það án samráðs við Alþingi hvort hér skuli staðsett Ásmundur Stefánsson formaður V. N-A: Þingað um mál Græn- lendinga Aðalfundur verkalýðshreyfing- arinnar í Norður-Atlantshafi sem haldinn var nýlega á Grænlandi samþykkti að á næsta starfsári verði teknar upp skipulegar heim- sóknir trúnaðarmanna milli land- anna sem eiga aðild að hreyfing- unni, en það eru ASÍ, þrjú stærstu verkalýðsfélögin í Færeyjum og Al- þýðusamband Grænlands. Samtökin voru stofnuð í Þórs- höfn íFæreyjum haustið 1982enað þessu sinni var fundur þeirra hald- inn í Qaqortoq (Julianeháb) á Grænlandi. Þar gerðu fulltrúar hvers lands grein fyrir helstu at- riðum í starfsemi sinna samtaka síðustu tvö árin, en sérstök áhersla var lögð á málefni Grænlendinga á þessum fundi, og var einkum rætt um sjávarútvegsmál. Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ var kjörinn formaður Verka- lýðshreyfingarinnar í Norður-At- lantshafi næsta starfstímabil en hann tekur við formennsku af Jens Lyberth, formanni grænlenska al- þýðusambandsins. Auk Ásmundar sóttu aðalfundinn af íslands hálfu þau Óskar Vigfússon formaður Sjómannasambandsins, Sigrún Clausen, formaður kvennadeildar Verkalýðs- og sjómannafélags Akraness og Snorri S. Konráðs- son, starfsmaður MFA. Næsti aðalfundur Verkalýðs- hreyfingarinnar í Norður-Atlants- hafi verður haldinn hér á landi haustið 1985. kjarnorkuvopn eða ekki. Er ekki nauðsynlegt að Alþingi setji lög urn bann við staðsetningu kjarorku- vopna hér, á landi, í landhelgi og í lofthelgi, nú áður en þessu þingi lýkur? Tel þessa tillögu eitt stærsta og þýðingarmesta utanríkismálið, sem hreyft hefur verið á þessu þingi. Steingrímur J. Sigfússon: Hér er einungis gerð tillaga um það að ís- lendingar verð með ef og þegar hin Norðurlöndin fara að taka á þess- um málum. Ég vil biðja alþingis- menn að hugleiða hvað það getur þýtt fyrir okkur íslendinga að standa utanvið ef hin Norður- löndin lýsa því yfir að þau séu og verði kjarnorkuvopnalaust svæði. Guðrún Helgadóttir: benti á að áður hefðu hliðstæðar tillögur ver- ið fluttar á Alþingi en ekki náð fram að ganga. Það ætti þó ekki að þurfa að vefjast fyrir Islendingum að samþykkja svona tillögur frem- ur en íbúum hinna Norðurland- anna. Það hlýtur að vera krafa okk- ar allra, að Alþingi nái samstöðu um þær tillögur í þessum málum, sem nú liggja fyrir þinginu. Það væri þó góður endir á því annars sviplitla þingi, sem hér hefur setið að störfum í vetur. -mhg Meirihluti íþróttaráðs Reykja- víkurborgar ákvað á fundi sínum í gær að hækka aðgangseyri að sund- stöðum borgarinnar um 25% eða úr 24 kr. í 30 kr. fyrir fullorðna og 12 kr. í 15 kr. fyrir börn. Tryggvi Þór Aðalsteinsson fulltrúi Al- þýðubandalagsins í íþróttaráði greiddi atkvæði á móti þessari Handknattleiksmenn Víkings bættu enn einum bikarnum ■ safnið í gærkvöldi er þeir sigruðu Stjörn- una úr Garðabæ 24-21 í einhverj- um sviftingasamasta leik sem um getur - úrslitaleik bikarkeppni HSI í Laugardalshöllinni. Sviftingarnar voru ótrúlegar, Stjarnan, drifin áfram af stórleik Eyjólfs Bragasonar, komst í 9-2 eftir korter, Víkingur minnkaði muninn í 11-10 fyrir hlé og komst síðan yfir, 12-11. Stjarnan gafst hækkun. Hann sagði í samtali við Þjóðviljann að þetta væri í sam- ræmi við þá stefnu meirihlutans, sem Alþýðubandalagið hefur lýst sig andvígt, að aðgangseyrir sund- staða standi undir rekstrargjöldum þeirra. Þá var ekki hljómgrunnur fyrir því að þeir sem sækja laugarnar að ekki upp, breytti stöðunni í 19-15 sér í hag og átti alla möguleika á að breikka bilið enn frekar. Bráðlæti í sóknarleiknum kom í veg fyrir það, og þrátt fyrir að Höskuldur Ragn- arsson kæmi í mark Stjörnunnar og verði þrjú vítaköst á sömu mínút- unni, já, á sömu mínútunni, í stöðunni 19-17, komst Víkingur yfir, 20-19 og tryggði síðan sigurinn niínútu fyrir leikslok er Viggó Sig- urðsson kom inná og skoraði úr vítakasti, 23-20. Bæði bættu síöan staðaldri geti keypt 50 miða kort eða árskort með verulegum af- slætti. 10 miða kort fyrir fullorðna hækka nú í 200 kr. en fyrir börn í 100 kr. Þess skal að lokum getið að í undirbúningi er hækkun um 15% á fargjöldum Strætisvagna Reykja- víkur. _ GFr. við marki. Víkingar sigruðu á reynslunni, Stjarnan tapaði á bráðlæti og reynsluleysi. Sigurður Gunnars- son, Steinar Birgisson og Kristján Sigmundsson markvörður voru langbestir Víkinga. Sigurður skoraði 8 mörk og Steinar 6. Eyj- ólfur, Sigurjón Guðmundsson og Magnús Teitsson voru bestir hjá Stjörnunni. Sigurjón skoraði 6 mörk og Eyjólfur 5. - VS. ASÍ: Kjaramála- fundur 7. maí Á fundi miðstjórnar Alþýðu- sambandsins 26. apríl sl. var samþvkkt að boða til fundar mánudaginn 7. maí næstkom- andi kl. 9.00 að Borgartúni 22 Reykjavík tii að ræða stöðu kjaramála nú og í sumar. Auk miðstjórnar Alþýðu- sambandsins er hverju lands- sambandi og svæðasambandi boðið að senda 5 fulltrúa á fundinn og 5 fulltrúar verða frá félögum með beina aðild að Al- þýðusambandinu. Athugasemd Lítil frétt á baksíðu Þjóðvilj- ans 27. apríl ber fyrirsögnina „Fékk steikina heirn". Frétt er rétt að öðru leyti en því að „yfir- stjórn" Kvennalistans hafði ekkert með málið að gera. Það er eingöngu á mína ábyrgð. I fyrsta lagi erengin „yfirstjórn" í Samtökum um kvennalista og í öðru lagi hefur aldrei komið til álita að banna nokkurri kvennalistakonu að borða mat, hvar og hvenær sem hana lystir. Með bestu kveðju, Kristín Halldórsdóttir. Undirbúningur hafinn að kvenfélagsstofnun Konur í Alþýðubandalaginu funduðu á fimmtudagskvöldið um fundarefnið „Eigum við að stofna kvennafélag?“. Ohætt er að segja að mikill hugur var í konum á þess- um fundi og töluðu flestar fyrir því að stofna kvennafélag í tengslum við Alþýðubandalagið. Samþykkt var tillaga þar að lútandi með að- eins einu mótatkvæði og fjórum konum falið að vinna að undirbún- ingi stofnunar félagsins fyrir maí- lok. Við tókum tali tvær konur, sem sátu fundinn, og spurðum hvernig þeim litist á kvennafélagshug- myndina. Sigurbjörg Sveinsdóttir Sigurbjörg kvaðst vera mjög hress með stofnun kvennafélags. „Ég geri mér vonir um, að þarna verði hægt að ná konum saman og jafnframt konum, sem ekki eru í Alþýðubandalaginu en hafa hug á því að starfa með okkur eigi að st'ður. Ég kom sjálf inn í Alþýöu- bandalagið þannig að ég fór að starfa með verkalýðsmálaráði flokksins, án þess að ganga í hann fyrr en seinna. Ég tel þetta góða leið til að kynnast flokknum og flokksfólki. Viðkynningin er besta auglýsingin. Okkur konum veitir ekkert af að herða okkur sjálfar upp í barátt- unni við karlaveldið. Fyrst og fremst ætti þessi félagsskapur að að þessi samtök verði fremur laustengd og starfið fari fram í hóp- um. Og ég vænti mér góðs af starf- Sigurbjörg Sveinsdóttir (Ljósm. Atli) efla konur til starfa innan flokksins og utan. Helsti ókosturinn sem ég sé er sá, að það er vissulega hætta á því að konur einangrist í sínum hópi og fari inn á hefðbundið kvenfélagss- tarf, án þess að ég vilji lasta þau störf. En þetta veltur allt á okkur sjálfum". Snjólaug Ármannsdóttir „Konur eru búnar að vera með Snjólaug Ármannsdóttir (Ljósm. Atli) óformleg samtök í Alþýðubanda- laginu í ein þrjú ár“, sagði Snjó- laug. „Með óformlegum sam- tökum er síður hægt að koma fram málum í nafni kvenna heldur en í formlegum samtökum. Félaggetur hins vegar talað í nafni kvenna í flokknum. Ég hallast að því að þetta félag verði öllum opið og starfi skv. lögum flokksins um svæðisfélögin í kring. Það er ekki rétt að vera að flokka þetta þéttbýlissvæði eftir sveitarfélögum. Þá líst mér best á. 25% hækkun á sundstöðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.