Þjóðviljinn - 25.05.1984, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.05.1984, Qupperneq 1
mrnurn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Skipulagsnefnd ar Reykjavíkur lætur til sin heyra. Össur svarar. Sjá 9 maí föstudagur 117. tölublað 49. árgangur Saltfisktollurinn í Portúgal: Þetta eru engin endalok en veldur okkur ákveðnum erfiðleikum segir Friðrik Pálsson hjá SÍF Blásið til Listahátíðar 1984 uppá þaki á Útvegsbankahúsinu í Reykjavík í gær. -Atli „Vissulega veldur það okkur ákveðnum erfiðleikum, ef Portúgalstjórn ákveður að setja 12% toll á íslenskan saltfisk, en menn mega þó ekki halda að hér sé um nein enda- lok á sölu saltfisks til Portúgal að ræða að hálfu okkar íslendinga", sagði Friðrik Pálssson forstjóri SÍF í samtali við Þjóðvilj- ann í gær. Hann sagði erfitt að segja til um það hvort sala á íslenskum saltfisk dytti niður vegna þessara ráðstafana ef af verð- ur. íslenskur saltfiskur væri afar hátt met- inn í Portúgal, sem gæðavara. Friðrik sagði að á árabilinu 1970 til 1980 hefði það verið nokkuð sveiflukennt hve mikið við íslendingar hefðurn flutt út af saltfiski til Portúgal. Sennilega hefði það að jafnaði verið þetta .15 til 18 þúsund tonn á ári. Hlutdeild íslendinga í portúgalska saltfiskmarkaðnum hefði rokkað þetta á bi- linu 25% og allt uppí 50% þegar mest hefur verið selt þangað. í ár er gert ráð fyrir að selja 15 þúsund lestir af saltfiski til Portúgal og er andvirði þessa rnagns um 30 þúsund dollarar, eða jafnvirði eins miljarðs íslenskra króna. Það eru því engir smámunir sem eru í hættu fyrir okkur Islendinga ef 12% tollur verður settur á íslenskan saltfisk og ef dreg- ur úr sölu á honum fyrir bragðið. Sent kunn- ugt er vilja Portúgalir fá fiskveiðiheintild í íslenskri landhelgi gegn því að setja tollinn ekki á. Slík fiskveiðiheimild kemurekki til greina að því er íslenskir ráðamenn segja. S.dór Stefnir í verkfall auglýsingateiknara: Þeir tala ekki við okkur segja teiknarar. Höfum gert þeim lokatilboð segir Gunnar Steinn Pálsson hjá Auglýsingaþjónustunni Útlit er fyrir að komi til verkfalls auglýs- ingateiknara, sem vinna hjá auglýsingastof- unum innan SÍA 30. maí nk. Hvorki hefur gengið né rekið í samningum þessara aðila undanfarið og málið komið til ríkissátta- semjara sem hefur boðað til fyrsta sátta- fundar í dag. Teiknari sem Þjóðviljinn ræddi við í gær en bað um nafnleynd, sagði að samningum hefði verið sagt upp í nóvember sl. og í janúar lögðu teiknarar inn samningstil- lögur. Um þessar tillögur varð nokkuð karp en svo hættu SÍA-menn að ræða við teiknara. Laun auglýsingateiknara eru nú frá 16.900 uppí 23.730 krónur á mánuði. Gunnar Steinn Pálsson hjá Auglýsinga- þjónustunni, sem sæti á í samninganefnd SÍA sagði að kröfur teiknara hefðu verið uppá 90% uppí 150% launahækkun frá því lægsta til hins hæsta. Við báðum þá um raunhæfar kröfur og þegar þær komu hóf- ust samningaviðræður. í þeim viðræðum buðum við þeim uppá 5% til 9% hækkun strax og síðan áfangahækkanir, auk þess sem við féllumst á ýmislegt annað í kröfum þeirra. Þetta er okkar lokatilboð, sagði Gunnar. -S.dór/G.Fr Kostagóð kristsfjárjörð verði metin á sannvirði Ekkert umboð frá okkur biskupi segir prófasturinn í Skagafirði „Það sem mér er í huga er að jörðin munaöarlausum ekkjum og föður- verði mctin á sannvirði verði hún seld. lausum börnum í Hegraness þíngi til Þessi mál hafa verið í miklum ólestri ágóða og viðhjálpar” eins og segir í undanfarna áratugi en krikjueigna- gjafabréfi Þórðar Þorlákssonar bískups nefnd starfar cinmitt að því nú að gcra á Hólum frá árinu 1693. úttekt á þessu og ég hcf því óskað eftir Jörðin Ytra-Vallholt er ein besta bú- aðbeðið verði meðþetta mál þartil hún . jörðin í Skagafirði og þar er heitt vatn í skilar áliti vonandifyriráramótinogþvi jörðu sem Orkustofnun telur mjög álit- hefur ekki legið fyrir neitt svar frá okk- legt til nýtingar. Afgjöld af þessari kost- ur hiskupi um sölu á þessari jörð", sagði ajörð hafa hins vegar orðið að engu á séra Hjálmar Jónsson prófastur í síðustu áratugum og nema nú 13.53 kr. Skagafirði i samtali í gær. á ári. Að ósk séra Hjálmars var frumvarp T bréfi til Alþingis sagðist ég ekki sem legið hefur fyrir Alþingi í vetur um leggjast gegn þessari sölu þar sem við heimild til sölu kristfjárjarðarinnar getum ekki nýtt eignina samkvæmt Ytra-Vallholts í Seyluhreppi, Skaga- upplýstum tilgangi meðan afgjaldið er firði, lagt til hliðar þegar það var langt svo lágt. Það er virðingarvert við frum- komið íafgreiðslu á þinginu, vegna þess varpið að þar er lagt til að andvirði sölu- að flutningsmönnum hafði láðst að fá nnar renni til biskupsembættis og það umboðfráprófastinumíSkagafirðisem hefur komið til tals að það renni í sjóð hefurmeðeignarhaldájörðinniaðgera hér í héraði og þá gæti þetta komist í umboði biskups. aftur í það horf sem blessaður bi- Jörðin var tileinkuð og gefin „fá- skupinn Þórður Þorláksson óskaði tækum guðs þurfamönnum, einkum eftir”, sagði séra Hjálmar. Tg. Grundarfjörður: EHiheimili í sjálfboðavinnu Sennilega er það fátítt nú til dags að opinberar framkvæmdir séu unnar í sjálfboðavinnu. Þetta er þó að gerast á Grundarfirði. Þar er verið að reisa dvalarheimili fyrir aldraða og er öll jarðvegsvinna unnin í sjálfboðavinnu af heima- mönnum. Sl. laugardag voru 8 vörubílar að keyra möl í grunn hússins og höfðu tvo fyrirtæki á staðnum lagt til bílanna en bíl- stjórar voru sjálfboðaliðar. Enn- fremur var maður að störfum með gröfu og lagði hana til ásamt sinni vinnu. Blaöamaður Þjóöviljans kom þar að sem Sigurberg Árnason for- maður stjórnar dvalarheimilisins var að skrá hlössin og leiðbeina bílstjórunum. Hann sagði að reynt yrði að ná sem mest af hlut heima- manna í byggingarkostnaði með þessu móti. Verið væri að byggja fyrsta áfanga en í honum verður þjónustuálma og 2 íbúðaálmur fyrir 12 íbúa. Fullbyggt á heimilið að taka 36 vistmenn. í síðustu sveitastjórnarkosning- um náðu vinstri menn meiri hluta í Sigurberg Árnason formaður stjórnar Dvalarheimilisins þar sem hann var að stjórna akstri á jarðefni í grunn heimilisins: Við reynum að ná hlut heima- manna i byggingu hússins sem mest með sjálfboðavinnu. Ljósm.: GFr hreppsnefnd Grundarfjarðar eftir þýðubandalagsmenn og 1 Fram- langt stjórnartímabil Sjálfstæðis- sóknarmaður. manna. Meiri hlutann skipa 2 Al- -GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.