Þjóðviljinn - 25.05.1984, Síða 7

Þjóðviljinn - 25.05.1984, Síða 7
Föstudagur 25. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 IDAGKL. 14.00 hefst miðasala Listahátíðar Stórviðburður á hverjum degil 1. FÖSTUDAGUR Laugardalshöll Opnunarhátíð Listahátíðar 1984. Húsiö opnað kl. 20:00 - Veitingar. Dagskrá hefst kl. 21:00 Veislustjóri: Garðar Cortez. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Hátíðarmars Páls (sólfssonar. Setningarræða Ragnhildar Helgadóttur, menntamálaráðherra. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur syrpu I af vinsælum íslenskum dægurlögum frá árunum 1964-1984 í útsetningu nemenda úrtónfræðideild Tónlistarskólans í Reykjavik sem Karólína Eiríksdóttir hafði umsjón með. Fyrsti kossinn, Gunnar Þórðarson Bláu augun þín, Gunnar Þórðarson Angelía, Dumbóog Steini GvenduráEyrinni, Dátar (RúnarG.) Glugginn, RúnarGunnarsson Tobe grateful, Magnús Kjartansson Myfriend and I, MagnúsKjartansson Don'ttry to fool me, Jóhann G. Jóhannsson Stjórnandi Páll P. Pálsson Danssýning- Islenski dansflokkurinn Syrpa II af vinsælum íslenskum dægurlögum Heim í Búöardal, Gunnar Þórðarson I sól og sumaryl, Gylfi Ægisson Úti í Eyjum, Stuðmenn Arinbjarnarson, Spilverk þjóðanna Sísí fríkar út, Grýlurnar Stórirstrákar, Bubbi Morthens Útástoppistöð, Stuðmenn Draumaprinsinn, Magnús Eiriksson Kontoristinn, Magnús Eiríksson Það jafnast ekkert á við jass, Jakob Magnússon og Valgeir Guðjónsson Veitingar- uppákoma: Bob Kerr’s Whoopee Band Boðið upp í dans. Félagar úr Islenska dansflokknum bjóða upp i dans. Dansleikur Listahátíðar hefst við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Islands „Big Band F.I.H." - undir stjórn Björns R. Einarssonar Úppákoma:Morse-látbragðsleikhópurinn Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrir dansi frá kl. 24:00 2. LAUGARDAGUR Kl. 14:00 Listasafn Islands: Opnun á sýningu Karei Appel Opnun á sýningu Langbróka í Bogasal Kl. 15:00 NorrænaHúsið: Opnun á sýningum Juhani Linnovaara í sýningarsal og Margrétar Reykdal í anddyri Kl. 16:00 Kjarvalsstaðir: Opnun á sýningu 10 islenskra myndlistarmanna búsettra erlendis. Morse- • látbragðsleikhópurinnskemmtir. Kl. 16:30 Lækjartorg:WhoopeehljómsveitBobKerrs læturísérheyra. Kl. 17:00 NorrænaHúsið:Franskijass- píanósnillingurinn Martial Solal leikur. Kl. 17:00 Nýlistasafnið:Opnunásýningu Jóns GunnarsÁrnasonarog Magnúsar Pálssonar. Kl. 20:00 GamlaBíó:„Nármanharkánslor“eftir Mariu Jotuni. Gestaleikurfrá Borgarleikhúsinu i Stokkhólmi. Leikendur: Birgitta Ulfsson og Stína Ekblad. Kl. 21:00 LaugardalshölLNorrokk, samnorræn rokkhátíð. HljómsveitirnarClinicQ, Imperiet, Hefty Load, Circus Modern, Þursarog Vonbrigði skemmta. Kl. 22:00 Broadway:Kvenna-jazzhljómsveitin Quintetten, Martial Solal, Whoopee hljómsveit Bob Kerrs og íslenskir jazzleikararsjá um djammið. 4. MÁNUDAGUR Kl. 17:00 Lækjartorg:Morse-látbragðsleikhópurinn heillar börn á öllum aldri. Kl. 20:00 GamlaBíó:Enskulátbragðslistamennirnir Adam Darius og Kazimir Kolesniksýna. Kl. 22:00 Broadway: Hljómsveitirnar frá Norrokk hátíðinni leikafyrirdansi. daglegu sveitalífi fyrir 1 -2 öldum. Einkum ætlaðunglingum. Kl. 16:00 Lækjartorg:Svartogsykurlausttekurefnivjð úr tilverunni, kryddar hann og ber á borð fyrir áhorfendur. Gjörið svo vel. Kl. 17:00 Árbær:Hvaðankomumvið? Kl. 20:30 Laugardalshöll: Philharmóníuhljómsveitin frá Lundúnum leikur undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. Kl. 20:30 Kramhúsið:Mellem-rum. Dans-skúlptúr. I samvinnu við Jytte Kjöbecko.fl. 4. ÞRIÐJUDAGUR Kl. 17:00 Lækjartorg:Morse-látbragðsleikhópurinn. Kl. 20:00 GamlaBíó:Sýninglátbragðslistamannanna Adams Dariusar og Kazimirs Kolesnik. Siðarisýning. Kl. 20:30 Bústaðakirkja:Tónleikar:KvintettJóns Sigurðssonar. Kl. 21:30 Broadway: FinnskasöngkonanArja Saijonmaa heldur kvöldskemmtun ásamt hljómsveit. 6. MIÐVIKUDAGUR Kl. 20:00 GamlaBíó:SýningMorse- látbragðsleikhópsins. Kl. 20:30 Háskólabíó: Austurríska söngkonan Christa Ludwig á Ijóðakvöldi með undirleik Eriks Werba. Kl. 20:30 NorrænaHúsið:Visnakvöldmeðfinnsku söngkonunni Arja Saijonmaa. Arja kynnir efnisskráásænsku. Kl. 20:30 Iðnó DúfnaveislaneftirHalldórLaxness. Gestaleikur leikdeildar Ungmennafélagsins Skallagrímur í Borgarnesi. Leikstjóri: Kári Halldór. 10. SUNNUDAGUR Kl. 15:00 NorrænaHúsið:Vísnatónleikarsænsku söngkönunnar Netanelu. Þjóðlög úr Austurlöndumfjær. Kl. 15:00 Árbær: Hvaöan komum við? Kl. 16:00 Lækjartorg:Svartogsykurlaustkrydda tilveruna. Kl. 17:00 Árbær:Hvaðankomumvið? Kl. 20:30 Laugardalshöll: Philharmóníuhljómsveitin. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Einleikari: Stefán Ashkenazy. Síðari tónleikar. Kl. 20:30 Kramhúsið: Mellem-rum. Dans-skúlptúr. I samvinnu við Jytte Kjöbecko.fl. 11. MANUDAGUR Kl. 18:00 Félagsstofnunstúdenta:Láttuekkideigan siga, Guðmundur! Nýtt verk Eddu Björgvinsdótturog Hlínar Agnarsdóttur. Ljóð eftir Þórarinn Eldjárn, tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:GestaleikurComedie Francaise: Ecóledu Femme- .Kvennaskólinm Kl. 20:30 Bústaöakirkja:TónleikarMarksReedman og Nýju Strengjasveitarinnar. Kl. 22:00 Félagsstofnun stúdenta: Láttu ekki deigan síga.Guðmundur! Kl. 23:00 GamlaBíó:FinnskigerningahópurinnJack Helen Brut sýnir Lightcopy. Öllum listgreinum blandað saman í undursamlegan kokkteil. 7. FIMMTUDAGUR Kl. 20:00 GamlaBíó:SíðarisýningMorse- látbragðsléikhópsins. Kl. 20:30 lðnó:DúfnaveislaneftirHalldórLaxness. Síðari sýning Borgnesinga. Kl. 20:30 NorrænaHúsið:Sænskivisnasöngvarinn Fred Ákerström syngur lög eftir Bellman. Fred kynnir efnisskrána á sænsku. Kl. 20:30 Kristskirkja, Landakoti:TónleikarHelgu Ingólfsdóttur, semballeikara. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach. Kl. 21:30 Broadway:Tónleikarírskaþjóðlagahópsins TheChieftains. 12. ÞRIÐJUDAGUR Kl. 20:30 Þjóðleikhúsiö:GestaleikurComedie Francaise: Ecóledu Femme- Kvennaskólinn. Síðari sýning. Kl. 20:30 Norræna Húsið: Vísnakvöld meösænsku söngkonunni Netanelu. Kl. 20:30 Félagsstofnun stúdenta: Láttu ekki deigan síga, Guðmundur! Kl. 20:30 Bústaðakirkja:PianótónleikarÞorsteins Gauta Sigurðssonar. Kl. 23:00 GamlaBíó: lllumination. Nýttverkfinnska gerningahópsins Jack Helen Brut. 3. SUNNUDAGUR Kl. 12:15 Kjarvalsstaðir:lslenskidansflokkurinn kynnir börnum listdans. Kl. 14:00 Lækjartorg:-Morse-látbragðsleikhópurinn leikur listir sínarfyrir yngstu kynslóðina. Kl. 15:00 ListasafnA.S.I.:Opnunásýningu Leirlistafélagsins. Á sýningunni er saga islenskrar leirlistar rakin í máli og myndum. Kl. 16:30 FélagsmiðstöðinGerðubergLOpnuná sýningu á verkum félagsmanna í Textilfélaginu. Kl. 16:30 Lækjartorg: WhoopeehljómsveitBobKerrs slettirúrklaufunum. Kl. 17:00 Sýningarsalurinníslensklist:Opnuná sýningu á verkum félaga í Listmálarafélaginu. Kl. 20:00 GamlaBíó:„Nármanharkanslor“eftir Mariu Jotuni. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Stokkhólmi. Leikendur: Birgitta Ulfsson og Stina Ekblad Kl. 20:30 Bústaðakirkja:Tónleikarníucellóleikara undir stjórn Gunnars Kvaran. Einsöngvari: Elísabet Erlingsdóttir. 8. FÖSTUDAGUR Kl. 17:00 Ásmundarsalur:Opnunsýningar Arkitektafélags íslands: Hýbýli '84. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:Milliskinnsoghörunds. Frumsýning á nýju leikverki eftir Ólaf Hauk Simonarson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Kl. 20:30 Háskólabíó:SöngdrápanÖrlagagátaneftir Björgvin Guðmundsson við texta Stephans G. Stephanssonar. Flytjendur: Passiukórinn á Akureyri ásamt félögum úr karlakórnum Geysi, Söngfélaginu Gigjunni og fleirum. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þuríður Baldursdóttir, Jóhann Már Jóhannsson, Michael J. Clarke og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi: Roar Kvam. Undirleikur: Sinfóníuhljómsveit Islands. Kl. 20:30 Iðnó: Elliaerisplanið eftir Gottskálk í flutningi Leikfélags Hornafjarðar. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Kl. 20:30 NorrænaHúsiö:Sænskivísnasöngvarinn Fred Ákerström syngur lög eftir Bellman. Síðari tónleikar. Kl. 20:30 Kramhúsiö: Mellem-rum. Dans-skúlptúr. I samvinnu við Jytte Kjöbecko.fl. Kl. 21:00 GamlaBíó:TónleikarTheChieftains.lrsk tónlist eins og hún gerist best. Síðari tónleikar. Kl. 23:30 Elliærisplanið:SíðahsýningLeikfélags Hornafjarðar. 9. LAUGARDAGUR Kl. 15:00 Árbær:Hvaðankomumvið?Einleikureftir Árna Björnsson, þjóðháttafræðing i frjálslegri túlkun Borgars Garðarssonar leikara. Borgar bregður upp svipmyndum úr 13. MIÐVIKUDAGUR Kl. 20:00 Þjóðleikhúsiö: Milliskinnsoghörunds. Nýtt leikverk Ólafs Hauks Simonarsonar undir leikstjórn Þórhails 6igurössonar. Kl. 20:30 Bústaðakirkja:TónleikarPétursJónassonar gítarleikaraog Hafliða M. Hallgrímssonar cellóleikara. 14. FIMMTUDAGUR Kl. 20:30 Háskólabió:TónleikarSinfóníuhljómsveitar Islands undir stjórn J.P. Jacquillat. Einsöngvari er italska mezzósópransöngkonan Lucia Valentini Terrani. Kl. 21:00 Félagsstofnunstúdenta:Brúðuheimiliðeftir Henrik Ibsen. Gestaleikur frá færeyska Norræna Húsinu á vegum Leikfélags • Reykjavíkur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 15. FÖSTUDAGUR Kl. 20:30 Bústaðakirkja:Tónleikar. Músikhópurinn undir stjórn Einars Jóhannessonar, klarinettuleíkara. Kl. 21:00 Félagsstofnunstúdenta:Brúðuheimilið. Gestaleikurfæreyska Norræna Hússins. Síðarisýning. tí“.,’!ÍoV*ar ,tíW 16. LAUGARDAGUR Kl. 15:00 Árbær: Hvaðan komum við? Kl. 16:00 Lækjartorg:Svartogsykuriaust. Uppákoma. Kl. 17:00 Árbær:Hvaðankomumvið? Kl. 18:00 Félagsstofnunstúdenta:Láttuekkideigan síga, Guðmundur! Kl. 20:30 GamlaBíó:TheBellsofHell. Irski leikarinn NiallToibin bregðursér ígervi landasíns, Brendans Behan. Kl. 21:00 LaugardalshölLTheModem JazzQuartett yljar ungum sem gömlum jassáhugamönnum um hjartaræturnar. Kl. 22:00 Félagsstofnun stúdenta: Láttu ekki deigan síga, Guðmundur! 17. SUNNUDAGUR Kl. 15:00 Árbær:Hvaðankomumvið? Kl. 17:00 Árbær:Hvaðankomumvið?)Síðastasýning Borgars Garðssonar á verki Árna Björnssonar. Kl. 23:00 Laugardalshöll: Alltíeinumpakka: Þjóðhátíðardansleikur. Lokaball Listahátíðar '84. Stuðmenn sjá um fjörið ásamt Pax Vobis og Svörtu og sykurlausu. LISTSÝNINGAR Kjarvalsstaðir: 10 gestir Listahátiðar. Sýningar á verkum 10 islenskra listamanna sem búsettir hafa verið erlendis undanfarna áratugi: Erró, Hreinn Friðfinnsson, Jóhann Eyfells, Kristín Eyfells, Kristján Guðmundsson, Lovisa Matthiasdóttir, Sigurður Guömundsson, Steinunn Bjarnadóttir, Tryggvi Ólafsson og Þórður Ben Sveinsson. Listasafn íslands: Sýning á verkum Karel Appel. Sýning ávegum Langbróka. Norræna Húsið: Sýning á verkum Juhani Linnovaara. Sýning á verkum MargrétarReykdal. Nýlistasafnið: Sýning á verkum Magnúsar Pálssonar og Jóns Gunnars Árnasonar. Sýningarsalurinn íslensk list: Sýning á verkum félaga í Listmálarafélaginu. Listasafn A.S.Í.: Sýning á verkum félaga i Leirlistafélaginu. Gerðuberg: Sýning á verkum félaga ÍTextilfélaginu. Ásmundarsalur: Sýning á verkum félaga í Arkitektafélaginu. Sýning á verkum arkitektanna Elin og Carmen Corneil. Sjónvarpið: Þáttaröð um verk félaga í Félagi íslenskra myndlistarmanna. Borgarbókasaf nið: Sýning á barna- og unglingabókum. Miðasala daglega í Gimli við Lækjargötu. Opið frá kl. 14:00-19:30. Sími: 621155. Einnig verða seldir miðar á eftirtöldum stöðum: I Vörumarkaðnum á Seltjarnarnesi, Miklagarði viðSund. Miöasala hefst föstudaginn 25. maí. FLUGLEIÐIR Gott fótk hjá traustu félagi USIAHÁTÍÐ í REYKJjWÍK 1.-17 JUNÍ 1984 s* Miðasala daglega í Gimli við Lækjargötu. Opið frá kl. 14:00 - 19:30. Sími: 621155. Einnig verða seldir miðar á eftirtöldum stöð- um: í Vörumarkaðnum á Seltjarnarnesi Miklagarði við Sund.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.