Þjóðviljinn - 25.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstuda8ur 25• maí 1984
ÚTBOÐ
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti
óskar hér með eftir tilboðum í lokafrágang
samkomusalar á 3. hæð Fjölbrautaskólans í
Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ark-
hönn s/f, Oðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 1500
króna skilatryggingu, en tilboðin verða opn-
uð þar föstudaginn 8. júní 1984 kl. 11.00.
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans
í Breiðholti.
Laus staða
Staða bókavarðar í Landsbókasafni Islands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
feril skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 20.
júní næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið, 22. maí 1984
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Félagsstarf aldraðra í
Reykjavík
Yfirlits- og sölusýningar á munum, sem unnir
hafa verið í félagsstarfi aldraðra í Furugerði
1, Lönguhlíð 3 og Norðurbrún 1, v^rða að
Norðurbrún 1 og Lönguhlíð 3 laugardag,
sunnudag og mánudag nk. kl. 13.30-17.30.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
LOFTSKEYTAMANN/SÍMRITARA til starfa í
VESTMANNAEYJUM.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild
í Reykjavík og stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum.
LÁTIÐ fagmenn vinna verkið
Sprungu-
þak
r Uppfýsingar! simu;n
" (91)66709 8.24573
Tókum að okkur að
þétta sprungur
í steinvegjum.
lögum alkaliskemmdir,
þéttum og ryðverjum
gömul bárujárnsþök.
þétting
Höfum háþróuð
amerisk þéttiefni frá RPM
11 ára reynsla á efnunum
hér á landi.
Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarfausu
án skuldbindinga af
yðar hálfu.
Framleiðum eftirtaldar gerðir
Hringstiga:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn, og úr áli
Pallstiga
Margar gerðir af inni- og
útihandriðum.
VélsmiÓjan Járnverk
Ármúla 32 Sími 8-46-06
leikhús • kvikmyndahús
X:
ÞJOÐLEIKHUSIfl
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
í kvöld kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20. Uppselt.
þriðjudag kl. 20.
miðvikudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Mlðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
1 IJÍIKFKIAC
RFYKIAVÍKUR
Bros úr djúpinu
í kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
2 sýningar eftir.
Stranglega bannað börnum.
Gísl
laugardag kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30.
Fjöreggió
9. sýn. sunnudag kl. 20.30.
brún kort gilda.
10. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
bleik korf gilda.
Miðasala frá kl. 14 til 20.30.
Simi 16620.
OXSMÁ SÝNIR:
Oxtor í svart-
holinu
í Tjarnarbíó
föstudaginn 25. mal
sunnudaginn 27. maí
Farmiðasala opnar kl. 20
ferðin hefst kl. 21.
ATH. Allra siðustu sýnlngar.
SIMI: 1 15 44
(Veran)
Ný spennandi og dularfull mynd frá
20th Century-Fox.
Hún er orðin rúmlega þrítug. ein-
stæð móðir meðþrjú börn... þáfara
að gerast undarlegir hlutir og
skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn,
ekki venjulegri, heldur eitthvað of-
urmannlegt og ógnþrúngið.
Byggð á sönnum atburðum er
skeðu um 1976 í Califomíu.
Sýnd í CinemaScope og Dolbý
Stereo.
fsl. texti.
Leikstjóri Sidney J. Furie
Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta
(Audry Rose) skv. metsölubók
hans með sama nafni.
Aðalleikarar: Barbara Hershey.
Ron Silver
Sýndkl. 5. 7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGAR
Scarface
Ný bandarisk stórmynd sem hlotið
hefur fábæra aðsókn hvarvetna
sem hún hefur verið sýnd.
Vorið 1980 var höfnin í Mariel á
Kúbu opnuð og þúsundir fengu að
fara til Bandarikjanna. Þeir voru aö
leita að hinum Amerlska draumi.
Einn þeirra fann hann í sólinni á
Miami - auð, áhrif og ástríður, sem
tóku öllum draumum hans fram.
Heimurinn mun minnast hans með
öðru nafni SCARFACE-mannsins
með örið.
Aðalhlutverk: Al Pacino.
Leiksfjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 10.45.
Sýningartimi með hléi 3 tímar og 5
mínútur.
Aðeina nokkur kvöld.
Private school
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? Það sannast í þessari
mynd að stelpur hugsa mikið um
stráka, eins og mikið og þéir um
stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti-
lega mynd.
Aðalhlutverk: Phoebe Cates,
Betsy Russel, Matthew Modine og
Sylvia Kristel sem kynlifskennari
stúlknanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^í$5r^
SIMI: 1 89 36
Salur A
Öllw má ofjii'ra. jafnvci ásl.
kyalifl, >>lensi og jíairmi.
BIG CHILL
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10.
Salur B
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd sem all-
ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin
eru í höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julie Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkosflegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
SlMl 31182
Svarti folinn I
(The Black Stallion)
Sýnd kl. 9.10.
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
Þeirkomaummiðjanótt.tilaðstela ,
Svarta folanum, og þá hefst elt-
ingaleikur sem ber Alec um víða
veröld í leit að hestinum sinum.
Fyrri myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndin á síðasta ári
og nú er hann kominn aftur í nýju
ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva.
Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram-
leiðandi: Francis Ford Coppola.
Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.10.
Sími 11384
Salur 1
Evrópu-frumsýning
Æðislega fjömg og skemmtileg,
ný, bandarisk kvikmynd i litum. Nú
fer „Breakdansinn" eins og eldur í
sinu um alla heimsbyggðina.
Myndin var fmmsýnd í Bandaríkj-
unum 4. maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný Break-lög em
leikin í myndinni.
AðalhluNerk (eika og dansa træg-
ustu breakdansarar heimsins:
Lucinde Dickey, „Shabba-Doo",
„Boogaloo Shrimp" og margir
fleiri.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamllr.
Dolby stereo.
(sl. texti.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
13. iýnlngarvika.
Gullfalteg og spennandi ný íslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Fyista íslenska myndin sem valin
er á hátíðina i Cannes - virtustu
kvikmyndahátíð heimsins.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
19 000 !
Frumsýnir verðlaunamyndina:
Tender mercies
Skemmtileg, hrifandi og afbragðs
vel gerð og leikin ný ensk-
bandarísk litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscar verð-
laun núna í Apríl s.l., Robert Du-
vall sem besti leikari ársins, og
Horton Foote fyrir besta handrit.
Robert Duvall - Tess Harper -
Betty Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
Islenskur texti - sýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Ofsóknaræöi
Spennandi og dularfull ný ensk lit-
mynd um hefnigjama konu og
hörmulega atburði sem af gjörðum
hennar leiðir,
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Staying alive
Myndin sem beðið hefurverið eftir.
Allir muna eftir Saturday Night Fev-
er, þar sem John Travolta sló svo
eftirminnilega í gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má
fullyrða að samstarf þeirra John
Travolta og Silvester Stallone hafi
tekist frábærlega í þessari mynd.
Sjón er sögu ríkari.
Dolby Stereo.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Chintia Rhodes og Fiona Hug-
hes.
Tónlist: Frank Stallone og The
Bee Gees.
Sýndkl. 3.10 og 7.10.
Hækkað verð
„Guiskeggur“
’ Drepfyndin með fullt af sjóræningj-
um, þjófum, drottningum, gleði-
konum og betlurum.
Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.)
Úrvals leikarar.
Bönnuð innan 12 ára.
Það er hollt að hiæja.
Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10.
Svarti
guðfaðirinn
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd, um harkalega baráttu milli
mafíubófa, með Fred Williamson
- Durville Martin.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 -
9,15-11,15.
Stríðsherrar
Atlantis
Spennandi og skemmtileg ævintýra-
mynd umborjjna undir hafinu og tólk-
ö þar, með Doug McClure - Peter
Gllmore - Cyd Chariase.
Isienskur texti.
Endursýnd kl. 3 - 5 og 7.
Frances
Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarisk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
Síðasta sinn.
HÁSK0LÁ8ÍQ
SlMI 22140
Footloose
PRiWmNT PtnjRES PHESfNTS R ORMft mflNtK PRDDUCTDN
fl HERBtflT RQS5 ftm-FOOTLOOSf KfVW BHC0N10B SWHfl
am WISI mo OINUrHGOW-fXHUTIVf prooucer
BNCt mflNtK WRITIEN 0V OfftN PITCfKHJ PROOUCEO BV
ItWIS I RflCHmt HNO CRBG ZROHN DHCIfO BV HfflBfRT R0SS
HCIO nt PRPffwrK fHfTri I(ttj nrrn'.■ mma mnrir».prnof
Splunkuný og stórskemmtileg
mynd. Með þrumusándi í Dolby
stereo. Mynd sem þú verður að.
sjá.
Leiks^óri: Herbert Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John Lithgow
Sýndkl. 5, 7.05 og 9.15.
Hækkað verð (110 kr.).
Sími78900
Salur 1
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikurum. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem s^úpinn eru stórkost-
legir í þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið eftir.
Erl. blaðaummæli: Stórstjarnan
Jon Voight (Midnight Cowboy,
Coming Home, The Champ) sýnir
okkurenn einu sinni stórieik. XXXX
Hollywood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric-
hard Crenna, Marie Barrault,
Millie Perkins.
Leikstjóri: Robert Lieberman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur 2
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufleygur
(Thunderball)
Hraði, grinbrögð og brellur, allt er á
ferð og flugi í James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum likur,
hann er toppurinn f dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Celi, Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
McClory.
Sýnd ki. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
Silkwood
Splunkuný heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir timm óskars-
verðlaun fyrir nokkrum dögum.
Cher fékk Golden-Globe verð-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjarnorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verð.
Salur 4
Heiðurs-
konsúllinn
(The Honorary Consul)
Splunkuný og margumtöluð stór-
mynd með úrvalsleikurum. Micha-
el Caine sem konsúllinn og Ric-
hard Gere sem læknirinn hafa
fengið lofsamlega dóma fyrir túlk-
un sína i þessum hlutverkum, enda
samleikur þeirra frábær. Aðalhlut-
verk: Michael Caine, Richard
Gere, Bob Hoskins, Elphida
Carrillo. Leikstjóri: John Mack-
enzie.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.30
Hækkao vero.
Maraþon
qnaðurinn
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leíða saman hesta sína í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en stórkostleg. Marathon
Man hefur farið sigurtör um allan
heim, enda með betri myndum,
sem gerðar hafa verið. Aöalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, .Roy Scheider, Marthe
Keller. Framleiðandi: Robert
Evans < (Godfather). Leikstjóri:
John Schlesinger (Midnight
Cowboy).
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.