Þjóðviljinn - 25.05.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 25.05.1984, Síða 15
Föstudagur 25. maí 1984 ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 15 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Ámasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleíkar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (32). 14.30 Miðdegistónleikar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur þrjá þætti úr Svítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Neville Marriner stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýúfkomnar hljómplðtur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Pierre Fournier og Fílharmóníusveitin í Vínartxjrg leika Sellók- onsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák; Rafael Kubelik stj. 17.00 Fréttir á ensku, 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldlréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjómendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thorodd- sen kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Tíbrá Úlfar K. Þorsteins- son les úr Ijóðmælum Einars Benedikts- sonar. b) Dalamannarabb. Ragnar Ingi Að- alsteinsson ræðir við Pétur Ólafsson í Stór- utungu á Fellsströnd, um trúarskoðanir hans og trúarreynslu. 21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtek- inn III. þáttur: „Bruðkaup og dauði" Út- varpsleikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingi- bjðrg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. Fréttir. Dagskráriok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunbáttur. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tói lasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthóllið. Stjórn, ndur: Valdís Gunnarsdóttir og Arnþrúður Karisdóttir. 16.00-17.00 Jazzþáttur. Stjómandi: Vern- harður Linnet. 17.00-18.00 i föstudagsskapi. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurlregnur kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) ruv e 13.15 STUTTGART - HAMBURGER S.W. Úrslitaleikur vestur-þýsku deildakeppninnar í knattspyrnu. Bein útsending um gervihnött frá Stuttgart. 15.25 Hlé. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum Þriðji þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 21.05 Læknir á lausum kili (Doctor al Large) Ðresk gamanmynd frá 1957, gerð eftir einni af læknasögum Richards Gordons. Leik- stjóri Ralph Thomas. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Muriel Pavlow, Donald Sinden og James Robertson Justice. Simon Sparrow læknir er kominn til starfa á St. Swithins- sjúkrahúsinu þar sem hann var áður léttúð- ugur kandídat. Hann gerir sér vonum um að komast á skurðstofuna en leiðin þangað reynist vandrötuð og vörðuð spaugilegum atvikum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Setið fyrir svörum i Washington I til- efni af 35 ára afmæli Atlantshafsbanda- lagsins svarar George Shultz, utanrikisráð- herra Bándaríkjanna spurningum frétta- manna frá aðildarrikjum Atlantshafsbanda- lagsins, e.t.v. ásamt einhverjum ráðherra Evrópuríkis. Af hálfu (slenská Sjónvarpsins tekur Bogi Ágústsson fréttamaður þátt í fyrir- spumum. Auk þess verður skotið á um- ræðufundi kunnra stjómmálamanna og stjómmálafréttamanna vestanhafs og austan. Dagskrárlok óákveðin. frá lesendum Rás 2 kl. 10.00 Vinsœldalisti Morgunþátturinn í umsjá þeirra Páls Þorsteinssonar, Ásgeirs Tómassonar og Jóns Ólafssonar er á dagskrá Rásar 2 á hverjum morgni virka daga milli 10 og 12. Á föstudögum lesa þeir félagar upp vinsældalista sem hlustendur hafa hringt inn til þeirra á fimmtudeginum á undan. Vin- sældalisti síðasta föstudags lítur þannig út (innan sviga er það sæti, sem lagið fékk vikuna þar á undan): 1. (1) I Wantto Break Free Queen 2. (6) Diggy Lo Diggy Ley Herrey’s 3. (3) Strákarnir á Borginni Bubbi Morthens 4. (10) Reflex Duran Duran 5. (4) Footloose Kenny Loggins 6. (2) Helto Lionel Ritchie 7. (-) Holding out for a Hero Bonnie Tyler 8. (7) Against all Odds PhilCollins 9. (5) The Kid’s American Matthew Wilder 10. (9) Seasons in the Sun TerryJacks bridge Þórarinn Sigþórsson og Guð- mundur Páll Arnarson urðu að láta sér lynda 2. sætið í ísl. mótinu í tvímenning i fyrra, eftir að hafa náð vinnings forskoti, þegar ein umferð var eftir. Eins og oft var mikið stuð í þeim félögum eins og spil 23 sannar. A gefur/allir á: (átt- um breytt) Norður S G1008 H A103 T AG10 L10974 Vestur Austur S K9 SD32 H K85 H DG642 T D983 T 74 L G532 LAD6 Suður S A7654 H 97 T K652 L K8 Guðmundur og Þórarinn sátu N/S og sagnir voru „léttgeggjað- ar“: Norður Suður 1 spaði 1 grand 2 tiglar 3 spaðar 4 spaðar(l) Ódeigur maður, Þórarinn, því Guðmundur Páll hefur lýst jafn skiftri hönd og 3 spaðarnir eru áskorun. En Tóti var í ham. Vestur kom út með lauf sem austur vann á ás og skilaði drott- ningu til baka. Þórarinn átti slaginn og spilaði trompi, vestur var klókur að láta níuna nægja, tia og drottning. Skift i hjarta og ás átti slaginn. Spaða tía... og ásn- um stungið upp. Þá var annar þröskuldur úr veginum. Tígull á tíu... og öllum áhyggjum létt. Tekið á trompið í blindum og hjarta. Vestur var ínni á kóng og varð að spila tígli, svínmg endur- tekin og úttektin í-húsi. Ekki þarf að taka fram að ekk- ert annað par keyrði i „game“. Reyndar var passað út á helming borðanna! Við þrjú borð voru spil- aðir tveir spaðar, unnir slétt, sem gaf góða skor. Þvílíkt stuð! Sjónvarp kl. 22.40 Nató-ríki fjalla um Nató Setið fyrir svörum í Washing- ton nefnist blaðamannafundur, sem NATÓ og Menningarstofn- un Bandaríkjanna stóðu fyrir í gær, fimmtudag, í Washington. Þar svaraði George Shultz, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna spruningum fréttamanna frá öllum aðildarríkjum NATÓ og á eftir voru pallborðsumræður kunnra stjórnmálamanna og stjórnmálafréttamanna austan hafs og vestan um NATÓ, íslenska sjónvarpið fékk að skjóta spurningu á þessum fundi, sem var sjónvarpað beint í flest- um n'kjum NATÓ. Sjónvarpið mun velja úr þættium nokkra kafla, en ekki er enn vitað hvaða kaflar þetta verða og því ógjörn- ingur að segja til um hvort við sjáum íslenska fréttamanninn eða pallborðsumræðurn:.r eða yfirhöfuð hvað við sjáu mikið af þættinum. En eitthvu verður það allavega. Kveð- skapur frá les- endum Lesendur Þjóðviljans eru dug- legir að yrkja ef marka má þann fjölda bréfa með vísum sem við fáum send. Hér birtum við þrjár vísur eftir lesendur: B.G. sendi okkur vísu sem til varð af augljósu tilefni og kallar hana „Á málverkasýningu“. Margt er hér málverk glcest og mynd hver lil sölu fœst. Pað er gaman að skoða úr hve 'miklu er að möða þegar Nordal á afmœli næst. Kolskeggur yrkir einnig um hina umdeildu gjöf: Gu6, hvaft maður getur orðið þreyttur á sumum lögum...! Freddy Merc- ury, söngvari Queen, með frelsistilburði. Ef eitthvert réttlæti er tii ætti Bubbi að koma Strákunum á Borginni í 1. sæti og ryðja þar með brott egóísku frelsishjaii Freddýs drottningar og babbli sænsku mormónanna. Vilhjálmur Hjálmarsson þáverandi menntamálaráðherra og Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Myndin er tekin 20. júli 1978, er fyrsta skólfu- stungan var tekin fyrir hinu nýja útvarpshúsi. Fyrir neðan er það að rísa af grunni. Auðugir menn þad adeins mega án þess að hljóta mannorðsblett að gefa það sem aðrir eiga og aðeins manni af sinni stétt. Haddur orti í tilefni af þingsál- yktunartillogu Eyjólfs Konráðs 'Jónssonar um nýtingu útvarps- hússins, en hann vildi breyta því í smáíbúðir eða hvaðeina annað en starfsvettvang útvarps- og sjón- varpsfólks: í œsku söng Eykon sem bítill: „Ég endalaust verð ekki lítill, áður rimman er öll verð ég risi eða tröll. “ Hann varð nátttröll með nafninu Trítill.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.