Þjóðviljinn - 30.05.1984, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.05.1984, Blaðsíða 15
Mjgyjkudagur 30. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virttum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Anna Hilmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Hófundur ies (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og korar syng- ia- 11.30 Aðild þjálfunarskólanna aó uppeldi þroskaheftra og fatlaðra Þorsteinn Sig- urðsson skólastjóri flytur erindi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brimkló, Lónlý blú bojs, Ingimar Eydal o.fl. leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson lýkur lestrinum (34). 14.30 Miðdegistónleikar. Ulrich Koch og Út- varpshljómsveitin í Luxemborg leika Víólu- sónötu eftir Niccolo Paganini; Pierre Cao stj. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Fil- harmónía í Lundúnum leikur Sinlóniu nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven; Vladimir Ashkenazy stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.10 Á framandi slóðum (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist; tyrri hluti. (Siðari hluti verður á dagskrá á sama tíma n.k. laugar- dag). 20.40 Kvöldvaka: a) Kristin fræði forn. Stef- án Kartsson handritafrceðingur leitar fanga í kirkjulegum bókmenntum miðalda. b) „Snemma seigur til átaka“ Þorbjörn Sig- urðsson les frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ. c) Dansleikur í Lærða skólanum. Eggert Þór Bernharðsson les úr bókinni „Harpa minninganna" eftir Árna Thorsteins- son. 21.10 Wolfgang Brendel syngur aríur úr óp- erum eftir Rossini, Mozart, Wagner og Ver- di með kórog hljómsveit útvarpsins í Múnc- hen; Heinz Wallberg stj. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóltir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Oagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölsky dumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.15 Islensk tónlist. a) Prelúdía og tvöföld fúga um B.A.C.H. eftir Þó.arin Jónsson. Guðný Guðmundsdóttir leik ir á fiðlu. b) „Sólglit", hljómsveitarsvíta eh r Skúla Hall- dórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Gilbert Levine stj. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, AsgeirTómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Út um hvlppinn og nvappinn. Stjómandi: Amþrúður Karlsdóttir. 15.00-16.00 Krossgátan. Stjómandi: Jón Grðndal. 16.00-17.00 Nálaraugað. Stjórnandi: Jónat- an Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. RUV 18.00 Evrópukeppni meistarallða Róma - Liverpool leika til úrslita. Bein útsending frá Rómaborg. 20.15 Frtttlr og veður 20.35 Augtýsingar og dagskrá 20.45 Nýjasta tæknl og visindi Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.15 Berlln Alexanderplatz Þriðji þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur I fjórtán þáttum, gerður ettir samnefndri skáldsögu eftir Alfred Döblin. Leikstjóri Rainer Wemer Fassbinder. Efni annars þáttar: Biberkopf gengur erfiðlega að fá vinnu. Á endanum ræðst hann til að selja flokksblað þjóðemis- jafnaðarmanna og fær bágt fyrir hjá félögum sínum á kránni. Þýðandi Veturiiði Guðna- son. 22.15 Eiturefnafaraldur i Dyflinni Endur- sýning Bresk fréttamynd um geigvænlega útbreislu heróínneyslu i höfuðborg Iriands síðustu ár. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.30 ÚrsafnlSjónvarpsinsViðDjúp-Lok- aþáttur Nú liggur leið sjónvarpsmanna úr botni Isafjarðar um Langadalsströnd að Bæjum á Snæljallaströnd sumarið 1971. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok frá lesendum Hvað er borgar- fulltrúinn að fara? í NT 25. maí sl. er haft eftir Guðrúnu Ágústsdóttur, borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins, að skýringar Sveins Bjömssonar, forstjora SVR, á brottrekstri Magnúsar Skarphéðinssonar, fyrrverandi vagnstjóra, hafi að hennar mati verið „fullnægjandi" Magnús Skaphéðinsson, fyrrum vagnstjórl hjá SVR. og að hún sé þess fullviss, að hon- um hafi ekki verið sagt upp „vegna skoðana hans.“ Komið hefur fram, að starfsfé- lagar Magnúsar, sem hafa sýnt honum margskonar traust - m.a. kosið hann í stjórn SVR og í um- ferðarnefnd hafa nú harðlega mótmælt brottrekstri hans og krafist þess að hann verði endur- ráðinn. Þetta mál allt vekur hjá okkur ýmsar spumingar. Við látum tvær nægja að sinni: í fyrsta lagi: Hvaða upplýsing- ar geta það verið sem forstjóri SVR lætur Guðrúnu Ágústsdótt- ur í té um störf Magnúsar, sem starfsfélögum hans virðast ók- unnar? í öðm lagi: Úr því Guðrún Ágústsdóttir telur brottrekstur Magnúsar réttmætan, hvers vegna var hún þá ekki sjálfri sér samkvæm og greiddi atkvæði sitt um tillögu um stuðning við for- stjóra SVR vegna brottreksturs Magnúsar? Margrét S. Björnsdóttir Svanur Kristjánsson Guftrún Ágústsdóttlr, borgarfull- trúl Ab. Rás 2 kl. 15.00: Kross- gáta nr. 2 Þáttur Jóns Gröndals, Krossgátan, er á Rás 2 í dag kl. 15.00. í þættinum eru leikin lög frá ýmsum tímum en þess á milli spjallar Jón við hlustendur og gefur þeim stikkorð í krossgátu- formið, sem birtist hér með. Hlustendur geta sent lausnir til: Tónlistarkrossgátan nr. 2. Ríkisútvarpið, Rás 2. Hvassaleiti 60. 108 Reykjavík. Sjónvarp kl. 20.45: Nýjasta tækni og vísindi Dauðahafsrúllur og skordýraeitur Nýr dráttarvagn fyrir flugvél- ar, Lascaux-hellirinn í Frakk- landi og ný aðferð við leit að brjóstaæxlum í konum eru meðal þess efnis, sem fjallað verður um í þættinum „Nýjasta tækni og vís- indi“ í sjónvarpinu í kvöld. Að sögn umsjónarmannsins, Sigurðar H. Richters, verða sýndar tvær franskar myndir og 4 „Steinhaltu kj...“ frá ísrael - allt stuttar myndir þar sem kynntar eru vísinda- og tækninýjungar. Frönsku mynd- irnar tvær segja frá nýjum drátt- arvagni sem tekur flugvélar upp í n.k. skúffu og getur ekið talsvert hratt áfram með flugvélamar, og frá Lascaux-hellinum í Frakk- landi, sem fannst árið 1940, en hellirinn sá er prýddur myndum frá því ca. 10.000 fyrir Krist. Ein ísraelsku myndanna segir frá rannsóknum á áhrifum skor- dýraeiturs á mennina, en Um- hverfisvemdarmálastofnun S.Þ. hefur áætlað, að árlega verði um 40 þúsund manns fyrir merkjan- legum eituráhrifum af völdum skordýraeiturs. Hversu margir hinir em, sem ekki leita læknis eða koma fram á skýrslum, er ekki vitað, en hljóta þó að skipta hundmðum ef ekki þúsundum. Önnur mynd frá ísrael segir af nýju lyfi gegn sigðfrumublóð- leysi, en það er erfðasjúkdómur, sem herjar eingöngu á fólk, er rætur á að rekja til Afríku. Þá verða sýndar myndir frá ísrael, er lýsa nýrri aðferð við leit að brjóstaæxlum í konum, og hvem- ig Dauðahafsrúllurnar svoköll- uðu em varðveittar. Skrífið eða hríngið Lesendaþjónusta Þjóðvilj- ans stendur öllum landsins konum og mönnum til boða, er vilja tjá sig í stuttu máli um , hvaðeina sem liggur á hjarta. ; Nöfh þurfa að fylgja bréfi, en nafnleyndar er gætt sé þess óskað. Utanáskriftin er: Les- endaþjónusta Þjóðviljans, ' Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Þá geta lesendur einnig hringt í síma 81333 alla virka ^ daga milli klukkan 10 og 6. bridge Útspil geta oft á tíðum skipt skuggalega miklu máli. Lítum á spil úr 21. umferð íslandsmóts- ins í tvímenning: Áxx Gxxxx Gx D97 G10x Kxxx ÁKxx XX Kxx 109 Kxx Dxx Dx ÁDxxxx XX Ág1Oxx Allir utan hættu, áttum breytt. Austur Suður Vestur Norður pass 1 tígull Dobl 1 hjarta 1 spaði pass 1 grand pass 3grönd pass pass Dobl allir pass. Austur var í „banana“ stuði og hækkaði í 3 grönd, sem Norður doblaði vegna opnunar Suðurs. Norður valdi að spila út laufasjö, tína átti slaginn, meira lauf upp á kóng og laufið síðan tekið í botn. Inn á hjartaás og spaðagosa gluðrað út. Lítið frá Norðri, og sagnhafi (Hermann) lét ekki sitt eftir liggja og stakk upp kóng. Spilaði síðan tígli úr borði og stakk upp kóng þegar Suður lét lítið. Slétt staðið gaf 550 til A/V og hreinan topp, 22 stig af 22 mögulegum. Vitanlega sjá flestir endalok- in fyrir, með tígulútspili frá Norðri í byrjun. -0 Tikkanen Oftast er maður einn um það að uppgötva eigin g; rur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.