Þjóðviljinn - 27.06.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.06.1984, Blaðsíða 11
FRETTIR Elfa Adalsteinsdóttir sem vínnur í upplýsingarniðstööinni, sagói aó mest bæri á Þjóðverjum og Skandin- övum í upplýsingaleit. (Mynd- Guóm. Svansson). Tjaldstæói Akureyrar. Sigríður Vigfúsdóttir tjaidvörður sagöi aö aðal anna- timinn færi nú í hönd. Búast mætti við að um mánaðamótin væri alit komið í fullan gang. (Mynd. Guðm. Svans.) gengur vel nyrðra Ferðamálafrömuðir á Akur- eyri eru bjartsýnir um þessar mundir. Sumarvertíðin hefur farið vel af stað og hljóðið í hót- elstjórunum því gott. En auðvitað er framhaldið undir veðurguðun- um komið, sagði Gunnar Karls- son formaður Ferðamálafélags Akureyrar. Akkilesarhæll Akur- eyrar í ferðamálum er þó og hefur verið skortur á hótelrými. Þessi skortur stendur hér allri fram- þróun fyrir þrifum, sagði Gunn- ar. Þess ber þó að geta að nú hef- ur verið hafist handa um stækkun á Hótel KEA. Ferðamálafélag Akureyrar, sem stofnað var af hagsmunaaðil- um í ferðamannaþjónustu í bæn- um, hefur undanfarin ár rekið upplýsingamiðstöð fyrir ferða- menn. Þessi miðstöð er nú í nýju húsnæði, gamla Turninum í mið- bænum. Þar hefur m.a. verið komið upp klósettaðstöðu fyrir bæjargesti en hana hefur skort frá því „Bæjarklósettið“ fræga undir kirkjutröppunum var lagt niður. Menn verða því vonandi ekki í sama spreng og áður þegar þeir heimsækja höfuðstað Norður- lands og geta því dvalist lengur og notið þess sem bærinn hefur upp á að bjóða. Þess má einnig geta að Edduhótelið í heimavist M. A. hefur nú hafið matsölu í hádeginu og á kvöldin og hefur sú ný- breytni mælst vel fyrir. Og síðast en ekki síst hefur verið opnuð ný veitingastofa í Laxdalshúsi, elsta húsi bæjarins þar sem að auki fer fram fjölbreytileg menningar- starfsemi. ÞÁ Túrhestar Útgerðin FRÁ LESENDUM Fálkaorðan Bolabrögð Lárus Guðmundsson Grundarfirði: Þeir gerðu leigusamning við sjálfa sig Dagblaðið Þjóðviljinn. Vegna skrifa sem orðið hafa um Fálkaorðuhafann Jón Sveins- son, sem kenndur hefur verið við Lárós, í Þjóðviljanum 21. og 22. júní, langar mig að upplýsa eftir- farandi um starfsemi Fálkaorðu- hafans. Jón Sveinsson og Ingólfur Bjarnsson komu vestur í Eyrar- sveit 1965 og keyptu þar tvær jarðir, Látravík og Skerðings- staði seinna eyðijörðina Krók, en hún fór í eyði 1923. 23. maí 1965 var haldinn stofn- fundur Veiðifélags á vatnasvæði Lárvaðals, en land að Lárvaðli eiga jarðirnar Mýrhús, Neðri- Lág, Krókur, Lárkot, Efri-Lág, Látravík (tvíbýlisjörð) og Skerð- ingsstaðir, 7 jarðir. Á þessum fundi útbjuggu Jón Sveinsson og félagar sér meirihluta í veiðifé- laginu með því að skammta sér 4 atkvæði, gerðu Látravík að tveim jörðum en sameinuðu Lárkot og Efri-Lág í eina jörð, þetta voru fyrstu bolabrögðin. Síðan gerðu þeir samþykkt fyrir veiðifélagið Lárvík, en í þeirri samþykkt var ekkert getið um það að þeir ætluðu að leigja sjálfum sér vatnasvæðið fyrir ekki neitt eins og síðar varð. Rúmu ári síðar er boðað til stofnfundar almenningshlutafé- lags að mig minnir á Hótel Sögu og það stofnað. í stjórn þess er meðal annars umræddur Jón Sveinsson ásamt félaga sínum Ingólfi Bjarnasyni. 10. jan. gera Jón Sveinsson og Ingólfur Bjarnason leigusamning við sjálfa sig þar sem þeir leigja sér eignir annarra fyrir ekki neitt. En 6. gr. samningsins segir: Leigutaki greiðir ekkert leigu- gjald til leigusala á samningstím- abilinu fyrr en starfsemi leigu- taka fer að skila hagnaði og verði þá sérstaklega samið um upphæð væntanlegs leigugjalds sem þó eigi verði hærri en kr. 50.000,00 (gamlar krónur) á ári. Mér vitan- lega er ekki kunnugt um að um- rætt fyrirtæki Látravík h.f. hafi greitt eina krónu til leigusala, en eins og kemur fram í viðtali við Jón Sveinsson í Dagbl/Vísi 18. júní undir fyrirsögninni um sálina í honum, þá hefur fjárskorturinn heft hann á undanförnum árum ekkert síður en útgerðarmenn. En sá er munurinn á honum og útgerðarmönnum að hann er ekki með harmagrát, en hefur þess í stað skrifað langlokur í blöð um ágæti stöðvar sinnar, þó arðsemi stöðvarinnar hafi aldrei komið í ljós. Ég er ekki með þessum skrif- um að hafa á móti laxarækt eða mótmæla því að hún geti skilað árangri, og mér er ekki kunnugt um menntun Jóns Sveinssonar á því sviði, en ég held að ráðamenn þjóðarinnar verði að hugsa sig um, með veitingu fjár til fiskrækt- ar, að því sé ekki hent í fúskara og eignir manna séu gerðar upp- tækar í þeirra þágu. í sambandi við skrif Sigurjóns Davíðssonar vil ég lýsa yfir að ég er alveg sammála byggingar- nefndinni í Grundarfirði með umgengnina og draslaraháttinn hjá Jóni, hann er fyrir neðan allar hellur, það hefur aldrei þótt prýði að óhreinsuðum brunarústum, en sem betur fer hafa brunar ver- ið fátíðir í sveitinni utan bruna í Látravík og á Skerðingsstöðum. Finnst mér þessi grein Sigurjóns skrifuð af miklum ókunnugleika. Grundarfirði 25. júní 1984 Lárus Guðmundsson. SAMÞYKKT FYRIR VEIÐIFÉLAG é YitninTw11! Lárr«fl«lfl. I. FélagiO hcltir Veiflifclagj.B ** L J...R ¥.. 1.X.. V. ------ Heimili þeaa og varnarþing er SyrarflTOlt. SttnlallaaaaajalU.------------------- 2. Félagifl nier til atlra jarfla, aem land eigo afl TflLnflATgBJ—I»«rTfl*lfl í----— RyrarflTfllt, fio»fallflnaB«ýfllu cn þær eru MjrJUCtulfl. Lflg IlflBrl. rrnlmr. Táyrkat MflK LÁg afrl. Skar*lngflflt«Mr. LéraTÍk lnnrl og LttrtiTÍM jtxl».....................—................ ....—..................... 3- iTkmtnl tilmmkXma «r «H g*r« fltíflagaure mK nó**átt ( LÁróa 1 of •Brmr ubBijtImu1 fmltnMiUr v*f&a kl«ka og flakoldla, oc rwkt« [ laxflfllcfl í Vfltol þvi ar fljadflflt viR fltífluna, lof« þflia flflQC* tu •JflTflr oc TfliRfl þfl maH þflim taattl fl«a sflflþjkktur Tflrfior. þflgflr þflir 1 koflfl tll bflkfl 1 TfltmiH. FfllflCiA tflkor tll flllrflT TfljRl fl ffllflCflflflflA 1». T Sijorn íelagsina aktpa prir merui, lorniaoui ug ueu *iicu«iju» ucikju. 3»3iv **••» koanir á aflalfundi til þriggja ára f 6enn. Ganga J»eir úr atjórnlnnl á vfxl þannlg, afl formaflur gengur út cftir eitt ér, anuar meflctjornandlnn eftir tvö ár, og hlnn eftir þrjú ár, og helzt svo aama röfl á([nm. Englnn atkv«efliabcr félagamaflur getur akorazt undan endurkoaningu, nema aéretök forföll hamtl, efla að hann haíi verlfl f atjórn f þrjú ár. Kjóaa akal tvo varamenn og tvo endurakoðendur til tveggja ára f aenn, þannig aö annar varamaflurinn og annar endurakoflandinn gangi út annafl árifl, og hlnir hitt árifl. 5. Stjórnln hefur ó hendi allar framkvsenuilr félagslna milll aflalfunda. Hún íarr menn aér tll aflstoflar vifl þau atörí f þágu íélagslna, aem vinna þarf á hvcrjum tfma. og aemur vifl þá um þóknun fyrir, Formaflur er fulltrúi félagalna út á vifl og hefur yfirumajón mefl Öllum störfum félagains og fjárrelðum. Gheimilt er öllum afl veiða á íélaguavarfllnu, nema mefl acrstöku skrlílegu leyfi félagastjórnarinnar. í leyfinu akal teklfl fram um veiflitfms og veiflitcki, og mefl hvafla kjörum leyfifl er veitt. 6. Aflaliund akal halda f mal mánuOi ár nvert. A aflalfundl skýrlr stjórnln frá störfum félagalna á ílðnu starfaárl og leggur frsm tlllögur um alarfseml þess á nxato arl. Þá akal hún leggja fram endurskoflafla reiknlnga félagsins og úrskurðar fundurlnn um þá.. 7. RetknJngsár félagslns er almanaksáriö. Stjórninm ber ofl facra reikningana f gerflabok, aem hcnnl er akylt afl haldo, svo og samþykktir félagalne, felagaakrá, arflakrá, fundargerölr og bréf. ^ . 8. Arfll af sameiglnlcgri velði skal skipt niflur á fólagsmenn aamkvsant arflskrá, Félagamenn greifll gjöld til félagains f aömu hlutföllum og þeir taka arfl. 9. Brot á samþykkt þesaarl varflar aektum aamkvaant XVII. kafla laga nr. 53/1957 um lax- og ailungsveifll. Látrarík innrl, 23. m*i 1965 Stjórn vei*'ifélagsinB Lárvík. Miðvikudagur 27. júní 1984 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 11 Leigusamningurinn Lárvík semur við Látravík, Jón við Jón Veiðifélagið Lárvík, Eyrar- sveit, Snæfellsnessýslu, I samn- ingi þessum nefnt leigusali, og Látravík h.f., Eyrarsveit, Snæ- fellsnessýslu, í samningi þessum nefnt leigutaki, gera með sér svo- felldan samning 1. Með undirskrift leigutaka og leigusala að samningi þess- um, staðfestist samkomulag það, sem skráð er í fundar- gerð aðalfundar hjá leigusala þ. 23. apríl 1966. 2. Samkvæmt nefndu sam- komulagi hefir leigutaki tekið á leigu af leigusala vatnasvæði Lárvatns (áður Lárvaðals). Felur samkomu- lagið í sér, að leigutaki tekur að sér allan rekstur vegna fiskiræktar og aðrar fram- kvæmdir tengdar rekstrinum á sinn kostnað, enda falli öll nýting greinds vatnasvæðis í hlut leigutaka á samnings- tímanum. Með vísan til ofangreindrar fundargerðar frá 23. apríl 1966, staðfestist og sú bókun, að haldið skal opinni leið fyrir þá landeigendur að vatnasvæðinu, sem þess óska, að gerast hluthafar hjá leigutaka. 4. Allar framkvæmdir og allar fjárfestingar, þar með talin hrogn, seiði og stofnfiskur, svo og laxfiskur, sem til er kominn fyrir aðgerðir leigu- taka, skulu vera eign leigu- taka. 5. Samningurþessigildirfrá23. apríl 1966, sbr. ofangreind bókun, til 24. aprfl 1976. Við lok samningsins, skal leigutaki hafa forleigurétt að greindu vatnasvæði. Verði ekki samkomulag um áframhald samningsins milli leigutaka og leigusala, skal leigusala skylt að kaupa allar eignir leigutaka á vatnasvæð- inu skv. matsverði dóm- kvaddra manna. 6. Leigutaki greiðir ekkert leigugjald til leigusala á samningstímabilinu, fyrr en starfsemi leigutaka fer að skila hagnaði, og verði þá sérstaklega samið um upp- hæð væntanlegs leigugjalds, sem þó eigi verði hærra en kr. 50.000.00 á ári. 7. Rísi mál út af samningi þess- um, skal það rekið fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur, og án sáttaumleitana. 8. Samningur þessi er gerður í tveim samhljóða eintökum, og heldur hvor aðili sínu ein- taki. Reykjavík 10. janúar 1967 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.