Þjóðviljinn - 27.06.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.06.1984, Blaðsíða 14
RÚV Útvarp Rás 1 kl. 20.40 Synoduserindi Eiríkur J. Eiríksson fyrrum skólastjóri á Núpi og þjóð- garðsvörður á Þingvöllum flytur synoduserindi um Biblíuna á móðurmálinu. Um þessar mundir stendur yfir Prestastefn- an á Laugarvatni. Eiríkur er bókfróður maður og skörulegur kennimaður. Sjónvarp kl. 21.20 Berlínar Alexandertorg Enn fáum við að sjá þátt í hinum stórkostlega framhaldsmynda- flokki Fassbinders í kvöld. Margir lesendur hafalátið vitaaf ánægju sinni með þennan þýska flokk, sem var meðal síðustu stórvirkja Fassbinders. Víða hefur myndaflokkurinn vakið umræðu um Þýskaland fyrirstríðsáranna og v-þýska kvikmyndagerð dagsins í dag. Altént þykir mörgum mikill fengur í að kynnast þýskri list og sögu með því að fylgjast með þessum meistaralega framhaldsþætti. Sjónvarpið á heiður skilið fyrir menningarlegt framtak. RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Íbítið. 7.25 Leikfimi. 8.Q0 Fréttir.8.15Veður- fregnir. Morgunorð- Halldóra Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Böd- ker Steinunn Bjarman lesþýðingusína(3). 9.20 Leikfimi.9.30Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskirein- söngvararog kórar syngja 11.15 „Nefið“ smásaga eftir Nikolaj Gogol Guðjón Guðmundsson ies fyrri hluta þýðingar sinnar. (Seinni hluti verður á dagskrá í fyrra- máliðkl. 11.30). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 LéttlögfráNorð- urlöndum 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þor- steinn Antonsson les þýðingusína(19). 14.30 Miðdegistónleikar Fou Ts’ong leikur Pían- ósvitu nr. 14 eftir Georg FriedrichHándel. 14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur Sinfóníu nr.2ID-dúrop.36eftir Ludwig van Beethoven; GeorgSoltistj. 17.00 Fróttiráensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Viðstokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Varogverður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórn- andi: Matthías Matthias- son. 20.40 Bibllanámóð- urmálinu Séra Eiríkur J. Eiríkssonflytursyn- oduserindi. 21.10 Marta Eggerth og Jan Kiepura syngja lög úr óperum og kvik- myndum. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan Val- gerður Þóra les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 Aldarslagur. Sím- amálið. Umsjón: Eggert ÞórBernharösson. Les- ari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensktónlist: Sinfóníuhljómsveit fs- landsleikurPállP. Pálsson og Karsten Andersenstj. a. „Úr myndabókJónasar Hallgrímssonar" eftir Pál (sólfsson. b. „Hinsta kveðja" op. 53 eftir Jón Leifs. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kynningá heimsþekktum tónlistarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Útum hvippinnog hvappinn. Létt lög leikinúrhinumýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlistfluttog/eöa saminafkonum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. SJÓNVARPIÐ 17.40 Evrópumót landsliða í knattspyrnu- úrslitaleikur. Bein útsending fráParís. (Evróvision - Franska •jónvarpið). 20.15 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Nýji ista tækni og vísindi. Umsjónarmaður SigurðurH. Richter. 21.20 Berlin Alexanderplatz. Sjöundi þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur ífjórtán þáttum, gerður eftirsögur Alfreds Döblins. Leikstjóri RainerWerner Fassbinder. Efni síðasta þáttar: Biberkopfvíkuræ lengraaf vegi dyggðarinar. Hann tekurþáttí myrkraverkum Pums og félaga hans en verður fyrir vikiö undir brl og missirannan handlegginn. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Úrsafnl Sjónvarpsins. Handritin. Sögulegt yfirlit um handritamálið. Þátturinnvar gerðurí tilefni heimkomu handritanna21.apríl 1971. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. SKUMUR ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Hvað hefurgerst, Súsanna? Verðbólgan búin? Bann við atómvopnum? Hungrið í heiminum horfið? Sögðu þeir eitthvað í, fréttunum? Nei, ég held að AP og Reuter hafi ekki frétt enn um nýju skóna mína. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. júní 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.