Þjóðviljinn - 27.06.1984, Side 10
Aðalfundur
verður hjá prjónastofunni Kötlu h/f þriðjudag-
inn 3. júlí 1984 í Bridebúð, Víkurbraut 26, Vík í
Mýrdal, kl. 20.30.
Stjórnin.
FAGVERK S/F
Verktakafyrirtæki
Sími 26098
1. Sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efnum. Efni
þessi standasl vel alkalísýrur og seltu, hefur mikla teygju
og góða viðloðun.
2. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni.
3. Þök: Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á
þökum, þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (erum með
mjög gott þéttiefni á slétt þök).
4. GÍuggar: Sjáum um allar viðgerðir og breytingar á
gluggum. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, gler-
ísetningar o.m. fleira.
5. Málning: Önnumst alla málningarvinnu utan húss sem
innan.
Áhersla lögð á vönduð vinnubrögð og viðurkennd
efni, viðráðanleg kjör og góða þjónustu. Komum á
staðinn, mælum út verkið, sýnum prufur og send-
um skriflegt tilboð.
Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 26098.
- Geymið auglýsinguna -
Fóstra
óskast að leikskólanum Lönguhólum, Höfn,
Hornafirði frá 20. ágúst 1984.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 97-
8315.
A
Frá Grunnskóla
Kópavogs
íþróttakennari óskast til starfa fyrir 7. - 9.
bekk skólaárið 1984-85.
Sérkennari óskast til starfa skólaárið 1984-
85. Nánari upplýsingar á skólaskrifstofu
Kópavogs, sími 41863.
Skólafulltrúi.
Ástkær eiginmaður minn, Árni Jóhannsson vélstjóri, Faxatúni 3, Garðabæ faðir, tengdafaðir, og afi,
verður jarðsunginn frá Garöakirkju fimmtudaginn 28. júní ki. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans, er vinsamlega bent á Krabb- ameinsfélag íslands.
Björg Helgadóttir, Oddný Ágústsdóttir
Margrét B. Árnadóttir, Jón G. Gíslason
Markús M. Árnason, Karen Haraldsdóttir
Hafsteinn V. Árnason, Guðmunda Valdimarsdóttir
Auður Árnadóttir, Haraldur Árnason
Helgi Sigurgeirsson, og barnabörn. Sæbjörg Einarsdóttir
Eiginmaður minn, tengdafaðir og afi
Lúðvík Ágúst Nordgulen
fyrrverandi símaverkstjóri,
Brávallagötu 8
lést 25. júní. *
Jarðarförin auglýst síðar.
Þórunn R. Nordgulen
Lúðvík Sigurður Nordgulen Sigríður Einarsdóttir
Ásta Lúðvíksdóttir Nordgulen Ásgeir Karlsson
og barnabörn.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Sumarhátíð
Sumarhátíð verður haldin 6. - 8. júlí á bökkum Smjörhólsár í Öxarfirði,
N-Þingeyjarsýslu. Þeir sem hyggja á þátttöku, láti skrá sig sem fyrst hjá:
Guðbjörgu Vignisdóttur, Kópaskeri s. 52128, Örlygi H. Jónssyni, Húsavík
s. 41305 og 41803 eða Heimi Ingimarssyni, Akureyri s. 24886 eða 26621.
Nánari upplýsingar um mótsstað og tilhögunar hátíðarinnar verða birtar
síðar. - Stjórn Kjördæmisráðs.
Vinningsnúmer í
Vorhappdrætti ABR
Vinningar nr. 1-3 sem voru ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferð-
um/Landsýn að verðmæti kr. 20 þús. hver, komu á miða nr. 64, 2610 og
5090.
Vinningar nr. 4-6 sem eru ferðavinningar í leiguflugi með
Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti kr. 15 þús. hver, komu á miða nr.
33, 163 og 3436.
Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105.
Margrét
Kvennafylkingin
Fundur
Sigurbjörg
Þórunn
að Hverfisgötu 105 fimmtudaginn 28. júní kl. 20.00: Launamál
kvenna. Margrét Óskarsdóttir Samtökum kvenna á vinnumarkaðn-
um, Sigurbjörg Sveinsdóttir Landssambandi iðnverkafólks og Þórunn
Theódórsdóttir BSRB opna umræðuna.
Miðstöð
í DAG
Bakkafjörður-Vopnafjörður
Almennir fundir
Helgi. Hjörleifur.
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á al-
mennum fundum:
Á Bakkafirði miðvikudaginn 27. júní kl. 20.30.
Á Vopnafirði fimmtudaginn 28. júní kl. 20.30.
Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagið, Vestfjörðum
Sumarferð
Sumarferðin verður 30. júní og 1. júlí. Farið verður í Inn-Djúpið og gist við
Dalbæ á Snæfjallaströnd. Kvöldvökustjóri verður Finnbogi Hermannsson.
Verð kr. 900 fyrir fullorðna, hálft gjald fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri
en 5 ára.
Gist verður í tjöldum. Nauðsynlegt er að allir hafi með sér nesti. Fararstjórar
eru Kjartan Ölafsson og Ástþór Ágústsson.
Þátttaka tilkynnist til umboðsmanna sem veita nánari upplýsingar:
Hólmavík: Rut Bjarnadóttir sími 3123,
Bæjarhreppur: Björgvin Skúlason Ljótunnarstööum,
A-Barð: Gísella Halldórsdóttir, Hr.^nóli, sími 4745,
Barðaströnd: Einar Pálsson, Laugarholti, sími 2027,
Patreksfjörður: Gróa Bjarnadóttir, sími 1484,
Tálknafjörður: Steindór Halldórsson, sími 2586,
Bíldudalur: Halldór Jónsson, sími 2212,
Þingeyri: Davíð Kristjánsson, sími 8117,
Flateyrí: Jón Guðjónsson, sími 7764,
Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, sími 6167,
ísafjörður: Elín Magnfreðsdóttir sími 3938, Hallgrímur Axelsson, sími 3816
og Þuríður Pétursdóttir sími 4082,
Bolungarvík: Gunnar Sigurðsson, sími 7389,
Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir, sími 6957,
Djúp: Ástþór Ágústsson, Múla,
Reykjavík: Guðrún Guðvarðardóttir, sími 81333.
Kjördæmisráð.
2. skógarferðin í Heiðmörk
Mæting við bæinn Elliðavatn eða við skógarreitinn, sunnudaginn 24. júní kl.
13.30.
Alþýðubandalagsfólk og aðrir félagar! Þetta er 2. skógarferðin í Heiðmörk í
sumar. Slepþið löngum og leiðinlegum sunnudagsbíltúr og komið með
fjölskyldunni í skógarfjörið. Takið með kaffi og meðlæti. Uppl. á skrifstofu
ABR, s. 17500,og hjá Frey, s. 77825.
Tilkynning
til skattgreiðenda
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda
veröa reiknaöir aö kvöldi miðvikudagsins 4.
júlí n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann
tíma.
Fjármálaráðuneytið.
SKÁK
Þessi fræga staöa kom upp í
skák milli Adams, sem var
meö hvítt, og Torre í New Or-
leans árið 1920. Viö fyrstu sýn
virðist svarta staðan nokkuð
traust, 18. Dg4!l upphafið á
einni glæsilegustu fléttu sem
sögur fara af.
18.-Db5 19. Dc4! Dd7 20.
Dc7! Db5 til þess að geta
svarað 21. Dxb7 með 21.-
Dxe2 21. a4! Dxa4 22. He4!
mikilvægur millileikur 22.-
Db5 23. Dxb7!! og svartur
gafst upp. Lærið af gömlu
meisturunum!
BRIDGE
Þú situr með:
SK5
H 853
T A743
LA1065
og andstæðingur á vinstri
hönd opnar á 4 laufum, á
hættunni, sem félagi hans út-
skýrir að' sýni sterka hönd
með hjartalit (SA Texas).
Hann segir síðan fjögur
hjörtu, lítil spil og lokasögn.
Og nú er komið að þínum
þætti. Er eitthvert útspil öðru
álitlegra? (það sakar ekki að
geta þess að þú ert að spila
við menn sem taka sjálfa sig
og aðra alvarlega við græna
borðið).
Jæja, kannski berðu þig að
eins og undirritaður sem valdi
einfaldlega „Ugla sat á
kvisti..." milli ásanna og „Þú“
benti síðan á tígul ás.
Nú þá er það glásin hjá
opnaranum:
SGx
H KDGIOxxx
T xx
LKD
Varla þarf að taka fram að
tígul ás var nær eina spilið
sem gaf samninginn, því fé-
lagi átti BÆÐI tromp ás og
spaða drottningu.
Ég skipti vitanlega í spaða
kóng, en það var of seint.
Sagnhafi átti góðan tígul og
niður fór spaðinn í blindum.
Lauf ás og síðan spaði hnekk-
ir einnig spilinu.
Eins og þú sérð rétt mer
opnunarhöndin að vera fjög-
urra hjarta virði sem opnun.
Það hefði verið sanngjarnt að
félagi hans hefði átt í viðbót
við spaða ás og tígul kóng t.d.
tromp ás félaga og spaða
drottningu. Ég hefði einnig
fúslega séð af spaða kóng til
hans.
Þá hefði ég átt út í 6 hjört-
um. OG brandarinn að lokum.
Opnara fannst VIRKILEGA
spil sín vera fjögurra laufa
virði.
Á hinu borðinu var vakið á
fjórum hjörtum, eðlilega. Út
kom lauf og... meira lauf! Unn-
ið spil. Jahérna.
Og_ leikurinn? Bikarviður-
eign Úrvals og Ólafs Lár. sem
Úrval vann.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. júní 1984