Þjóðviljinn - 05.07.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.07.1984, Blaðsíða 10
MANNLIF Vindlagerð Thomsens árið 1906 (líklega í húsinu Glasgow í Grjótaþorpinu.) Ljósm. Pétur Brynjólfsson. Ur Ijósmyndasafni Þjóðminjasafns. filmur. Þar er að finna söfn flestra merkustu íslensku frumkvöðl- anna í ljósmyndun, svo sem Sig- fúsar Eymundssonar, Péturs Bryjólfssonar, Ólafs Magnús- sonar, Lofts Guðmundssonar, Sigríðar Zöega, Jóns Dahlmans, Jóns Kaldals, Nicoline Weywadt og Guðbjarts Ásgeirssonar. Meiri hluti safnsins er frum-- skráður, sagði Halldór, en unnið er að nánari skráningu. rrc\ Leiðbeiningar Tökum betri myndir Sveinn Karlsson kennari gefur okkur eftirfarandi leiðbeiningar um myndatöku sumarsins: 1. Birtan skiptir höfuðmáli. Nú eru vélar með sjálfvirka Ijós- maela, en það þarf að gæta vel að hvaðan birtan kemur. T.d. gefur birta frá hlið meiri andstæður og líflegri mynd en birta beint framan á. Nýja tölvualdar vélin TÝLI Austurstræti 3 2. Stærð Ijósopsins er tengd fjarlægðinni. Þegar tekin er nærmynd er haft stórt ljósop, t.d. 2,8. Þá er hluturinn og næsta umhverfi í fókus. En þegar tekin er mynd af lands- lagi á ljósopið að vera lítið. Stórt ljósop krefst meiri hraða og öfugt. Á nútíma- myndavélum tengist hraða- stillingin ljósopinu á sjálfvirk- an hátt. Þegar tekin er mynd af hlut á hreyfingu þarf að stilla á mikinn hraða, t.d. 250- 500 og upp í 1000 ef t.d. teinar á hjóli á ferð eiga að sjást! 3. Gæta þarf þess að láta mynd- efnið fylla vel út í myndramm- ann. Ein algengustu mistök sem byrjendur í ljósmyndun gera, er að vera of langt frá myndefninu. Tökum sem dæmi mynd sem á að vera af ketti, en kötturinn er aðeins lítill depill á miðri mynd! 4. Það er líka mikið atriði að gefa sér góðan tíma, hugsa vel um hvað myndin á að sýna. Stund- um verður himinninn allt of stór hluti myndarinnar. Þegar tekin er mynd, t.d. í flæðar- málinu er skemmtilegra að sjá frekar meira af fjörunni en himninum. Á markaðnum eru leiðbeining- arbækur um ljósmyndun, eins og Nýja Ijósmyndabókin, útg. Set- berg og Taktu betri myndir, útg. Iðunn. um Ijósmyndun TAKTU BETRI MYNDIR er yfirgrips- mikið verk um Ijósmyndun og Ijósmynda- tœkni, sneisafull af myndum til glöggv- unar og skýringa. Þessi bók leiðbeinir Ijósmyndaranum stig af stigi svo hann geti þreifað sig áfram og náð œ betri árangri. Hér finna byrjendur jafnt sem reyndir Ijósmyndarar góð ráð og hug- myndir og lausn ótal vandamála. Bókin skiptist í sjálfstceða kafla þannig að les- andinn rœður því sjálfur hversu náið hann kynnir sér hinarýmsu aðferðir. Hér er fjallað um undirstöðulögmálin, að ná myndavélinni í fókus, myndavélartœkni, sjónarhorn og birtu, filtnufrátnkfill^...... . stcekkun o.s.frv. — allt sem Ijósmyndar- inn þarf að vita, bceði um litmyndir og svarthvítar myndir. — TAKTU BETRI MYNDIR er bók sem allir sem fást við Ijós- myndun þurfa að hafa við höndina. 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.