Þjóðviljinn - 05.07.1984, Blaðsíða 22
RÚV
Vítt og breitt
f kvöld kl. 20.30 er á dagskrá útvarpsins þátturinn „Vítt og breitt". Petta er
þáttur um veitingamál, veitingahús og matargerð. Kvekjan að þættinum eru öll
þau veitingahús sem hafa sprottið upp á sl. 5 árum og sú menning sem fylgir í
kjölafarið.
Skoðaður verður veitingahúsarekstur langt aftur eftir öldinni og komið inn á
mat og drykki: hvað er borðað, hvað er drukkið með mat og hvaða músik er
spiluð. Rætt verður við þá Lúðvík Hjálmtýsson og Þorvald Guðmundsson sem
segja skemmtilegar sögur og eru manna fróðastir um þessi mál hér á landi.
RÁS 1
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Íbítið. 7.25
Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorð. Gunnar H.
Ingimundarsontalar.
9.05 Morgunstund
barnanna:
„Krókódílastriðið",
sagaeftirHoracio
Ouiroga. Svanhildur
Sigurjónsdóttirles
þýðingu Guðbergs
Bergssonar; fyrri hluti.
(Síðari hluti verður
flutturásamatímaá
morgun).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl.
(útdr.J.Tónleikar.
11.00 „Eg man þátíð“.
Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann
RagnarStefánsson.
11.25 Bamaskólinná
Isafirði fram til 1907.
JónÞ.Þórflyturfyrri
hlutaerindis síns.
(Seinni hlutinn verðurá
dagskrá i fyrramálið kl.
11.30).
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna",
minningarséra
Sveins Víkings.
Sigríður Schiöth les (5).
14.30Áfrívaktinni.
Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Rómansa nr. 2 i F-dúr
eftir Ludwig van
Beethoven. Arthur
Grumiaux og
Concertgebouw-
hljómsveitin í
Amsterdam leika;
Bernard Haitink
stjórnar. Alfred Sous og
félagar í Andres-
kvartettinum leika
Óbókvarlett í F-dúr K.
370 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
Mstislav Rostropovitsj
og Svjatoslav Rikhter
leika Sellósónötu nr. 5 í
D-dúrop. 102 eftir
Ludwig van Beethoven.
17.00Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar. Dagiegt
mál.MörðurÁrnason
talar.
19.50 Við stokkinn. Guðni
Kolbeinsson segir
börnunum sögu. (Áður
útvarpaðíjúni1983).
20.00 Sagan: „Niður
rennistigann“eftir
Hans Georg Noack.
Hjalti Rögnvaldsson les
þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur(4).
20.30 Vittogbreitt.
Geirlaug Þorvaldsdóttir
ræðirviðLúðvík
Hjálmtýsson og Þorvald
Guðmundsson um
gömul veitingahús o.fl.
21.50Einsönguri
útvarpssal.
Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur
lögeftirGrieg. Alnæs,
Jordan og Pál Isólfsson.
Guðrún A. Kristinsdóttir
leikurápíanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fimmtudags-
umræðan - Sigríður
Árnadóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
10.00-12.00
Morgunþáttur. Kl.
10.30 Innlendirog
erlendir fréttapunktar úr
dægurtónlistarlífinu.
Uppúrellefu:
Fréttagetraun úr
dagblöðunum.
Þátttakendur hringja í
plötusnúð. Kl. 12-14:
Símatímivegna
vinsældalista.
Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir
Tómassonog Jón
Ólafsson.
14.00-16.00 Ettirtvö.Létt
dægurlög. Stjórnendur:
PéturSteinn
Guðmundsson og Jón
Axel Ólafsson.
16.00-17.00 Jóreykurað
vestan. Kántrí-tónlist.
Stjórnandi:Einar
GunnarEinarsson.
17.00-18.00 Gullöldin-
lög f rá 7. áratugnum.
Vinsæl lög frá árunum
1962 «11974 =
Bitlatimabilið.
Stjórnendur: Bogi
Ágústssonog
Guðmundurlngi
Kristjánsson.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
6. júlí
19.35 Umhverfis jörðina
á attatiu dögum. 9.
Þýskur
brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
SögumaðurTinna
Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágripá
táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
UmsjónarmaðurKarl
Sigtryggsson. Kynnir
Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk.
Umsjónarmenn Anna
Hinriksdóttir og Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.15 Páfi deyr. Breskur
fréttaskýringaþáttur um
þákenningu
rithöfundarins Davids
Yallops að Jóhannes
Páll I páfi hafi verið
myrtur. Þýðandiog
þulur Einar Sigurðsson.
21.45 Keppinautar.
(Semi-Tough).
Bandarísk bíómynd f rá
1977. Leikstjóri Michael
Ritchie. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Kris
Kristoffersonog Jill
Clayburgh. Vinirnir Bill
og Shake eru
atvinnumenn í íþróttum
og keppa um ástir sömu
stúlkunnar. Shake
leggureinnig allt kappá
að auðga anda sinn og
sjálfsvitund og aðhyllist
hippahreyfinguna.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.25 Fréttirí
dagskrárlok.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
„Ég bíst við að randaflugur kunni bara þetta eina lag“.
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. júlí 1984
SKÚMUR
Ég get verið
sammála þér um
það fyrra.
Komdu að kveðja mömmu
Bjössi minn. Hún er að fara heim
Vertu sæl tengda.
Skilnaðarstundin er
alltaf blandin gleði
og trega.
GARPURINN
FOLDA
SVINHARÐUR SMASAL