Þjóðviljinn - 07.07.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.07.1984, Blaðsíða 10
MYNDLIST Galleri Borg Enn stendur yfir í Gallerí Borg við Austurvöll sýning á verkum grafíklistamanna svo og á keramiki og leir og hafa nokkur ný bæst við. Pá hafa verið hengdar upp fjórar krftarmyndir eftir Por- björgu Höskuldsdóttur og eittolíumálverk, rauðkrftar- mynd eftir Alfreð Flóka, ol- fumyndirog pastelmyndir eftir Hring Jóhannesson og erótfsk mynd eftir Jón Eng- ilberts. Pá eru á staðnum málverk eftir Þórð Hall. Einnig hefur verið hengdur uppvefnaðureftir Rannveigu Pálsdóttur, Inglbjörgu Jónsdóttur og sérkennilegur skúlptúr I ull og gler eftir Ingubjörgu Sig- urðardóttur. Gallerf Borg er opið kl. 2-6 á laugardag og sunnudag. Nýllstasafnið f gær var opnuð I Nýlista- safninu sýning á verkum hollensku listakonunnar Henriette van Egten. Hún hefur aðallega fengist við teikningar af ýmsum gerð- um, vatnslitamyndir, graffk, collage, málverkog bókagerð. Nafn sýningar- innar er Phantom Portraits, eins konar samsettar and- litsmyndir. Sýningargestir geta sjálf ir sett saman sfna uppáhalds andlitsmynd með þvi að skipta á augum, nefi, eyrum eða munni. Henriette býr og starfar I Amsterdam og Berlín en hún hefuroftsinn- is dvalist hór á landi og m.a. sýnt I Gallerf Suður- götu 7, Gallerf Háhól og Rauðahúsinu á Akureyri, Bókasafni fsafjarðar og í Flatey. Sýningin eropin daglega kl. 16-20 og 16-22 um helgar. Henni lýkur sunnudaginn 15. júlí. Gallerf Djúplð Nú stendur yfir f Gallerí Djúpinu við Hafnarstræti sýning á vatnslita- og past- elmyndum Ólafs Sveins- sonaren hann ertvítugur Vestfirðingur sem er að fara til náms i Flórens. Ólafur hefur teiknað og málað frá barnæsku og er þetta þriðja einkasýning hans. Myndimar eru til sölu á viðráðanlegu verði. Sýn- ingulýkur 5. ágúst. Listasafn Elnars Jónssonar Sýning I Safnahúsi og höggmyndagarði. Lista- safn Einars Jónssonar hef- ur nú verið opnað eftir endurbætur. Safnahúsið er opið daglega, nema á mánudögum.frákl. 13.30- 16 og höggmyndagarður- inn,semíeru24 eiraf- steypur af verkum lista- mannsins er opinn frá kl. 10-16. Ásgrímssafn Sumarsýning. - Árleg sumarsýning Ás- grímssaf ns við Bergstaða- stræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru ollu- og vatnslitamyndir, nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumálverk frá Vestmannaeyjum. Sýning- in er opin alla daga, nema laugardagafrákl. 13.30- 16, fram I lok ág- ústmánaðar. Ásmundarsafn Nú stendur yfir í Ásmund- arsafni við Sigtún sýning sem nefnist „ Vinnan í list Ásmundar Sveins- sonar“. Ersýningunni skipt I tvo hluta. Annars vegar er sýnd hin tækni- lega hlið höggmyndalistar- innar, tæki, efni og aðferð- ir. Og hins vegar eru sýnd- ar höggmyndir þar sem myndefniðer Vinnan. Með þessu vill safnið gefa sýn- ingunni ákveðið fræðandi gildi, auk þess sem listunn- endur fá notið fegurðar verkanna. Sýningin eropin daglegafrákl. 10-17. Gallerf Langbrók Nú stendur yfir sýning á verkum tékknesku grafík- listakonunnar Zdenku Rusovu I Gallerí Langbrók I Bernhöftstorfu. Rusova stundaði nám I Prag, Stutt- gart og Osló og býr nú á UM HELGINA síðastnefnda staðnum. Hún hefur haldið sýningar víða um heim og fjölmörg listasöfn eiga myndir eftir hana, á sýningunni eru 6 tússteikningarog 11 graf- íkverk unnin með þurrnál- artækni. Þau eru öll til sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 12-18 en um helg- ina kl. 14-18. Henni lýkur 15. júlí. Gallerí Lækjartorg Nú stendur yfir sýning á verkum ítalska listmála- rans Giovanni Leombianc- hi í Gallerí Lækjartorg í nýja húsinu þar. Hann sýnir myndir málaðar hér á landi m.a. myndamöppu frá Grímsá í Lundareykjardal sem vakið hefur athygli umhverfisverndarmanna erlendis. Þá kennir hann einnig umhverfisstafróf sitt sem er sett saman úr tákn- umfrumefnajarðefna. Le- ombianchi er menntaður í listaháskólanum í Mílanó og hefur unnið mjög að umhverfismálum samhliða listsköpunsinni. Gallerí Portið MyndirStefánsfrá Möðrudal. Stefán Jónsson, mynd- listarmaður frá Möðrudal sýnir um þessar mundir í Gallerí Portinu að Lauga- vegi 1. Á sýningunni eru um 500 verk, olíumálverk og vatnslitamyndir, sem Stefán hefur málað á undanförnum þremur árum. Sýningin eropin alla dagavikunnarfrákl. 15- 20. Norrænahúsið Þarstenduryfirsýninginls- land, landið mitt en sú sýn- ing var unnin í samstarfi við Félag íslenskra mynd- menntakennara sem sumarsýning hússins. Verkefnið var lagt fyrir nemendur fjölmargra skóla sl. vetur og eru á sýning- unni myndverk um 140 barna á aldrinum 4-17 ára. Örn Þorsteinsson mynd- listarmaðursá um upp- setningu sýningarinnar sem stendur til 22. júlí. Akureyri Menningarsamtök Norð- lendinga kynna verk Ör- lygs Kristfinnssonar í Al- þýðubankanum á Akureyri næstu tvo mánuði. Örlygur er Siglfirðingur og stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóiann 1969-73. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar. Kjarvalsstaðir Verk Islendinga erlendis frá. Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýning á verkum tíu íslenskra lista- manna, sem búsettir eru erlendis, en sýningin er lið- uríListahátíð. Þeirsem eiga verk þar eru Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk frá París, Louisa Matthiasdótt- ir, frá New York með um 50 olíumálverk, Kristínog Jó- hann Eyfells, sem komu frá Flórída með skúlptúraog málverk, T ryggvi Ólafsson, sem kom með málverkfrá Kaupmannahöfn, Steinunn Bjarnadóttir, með myndböndin frá Mexíkó, og'fjórmenningamir Hreinn Friðfinnsson, Amsterdam, Þórður Ben Sveinsson, Dusseldorf, Sigurður Guð- mundsson, Amsterdam og Kristján Guðmundsson, Amsterdam, en verkþeirra fyllavestursalhússins. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 og stendur út júlímánuð. Laugarvatn Erla Sigurbergs, mynd- listarmaður, sýnir olíumál- verk i Menntaskólanum á Laugarvatni. Erlahefur áður haldið tvær einkasýn- ingar í Keflavík. Sýning hennar að Laugarvatni er opin alla daga vikunnar. Norræna húsið Sænski búningahönnuður- inn Ulla-Britt Söderlund heldur nú sýningu í anddyri Norræna hússins. Á sýn- ingunni eru búninga- teikningar úr tveimur kvik- myndum, sem teknar hafa verið hérlendis, Rauða skikkjan og Paradísar- heimt. Sýningin eropin á venjulegum opnunartíma hússins. I bókasafni Norræna húss- ins er nú sýning á hefð- bundnu íslensku prjóni, að mestu leyti byggð upp af munum úr Þjóðminjasafni Islands. Sýningin er opin kl. 9-19 virka daga og 14- 17ásunnudögum. Selfoss Síðasta sýningarhelgi Hans Christiansen á vatnslitamyndum og past- elmyndum I Safnahúsi Árnessýslu.Opiðkl. 14-22 um helgina. LEIKLIST Félagsstofnun stúdenta „ Láttu ekki deigan síga, Guðmundur". Stúdenta- leikhúsið sýnir leikrit Eddu Björgvinsdóttur og Hlínar Agnarsdóttur I Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut I kvöld og ann- að kvöld kl. 20.30. Tónlistin I sýningunni ereftir Jóhann G. Jóhannsson og textar eftir Anton Helga Jónsson og Þórarinn Eldjárn. Upp- selt hefur verið á sýningar til þessa og þvi vissara að tryggja sér miða tíman- lega. Akureyri Danski leikflokkurinn „Musikteatergruppen Ragnarock", sem staddur er hér á landi í boði Leikklú- bbsins Sögu á Akureyri og leikfélaganna í Kópavogi og Mosfellssveit, sýnir leikritið „I morgen er sol- en gren11 („Á morgun er sólingræn")ífél- agsmiðstöðinni Dyn- heimum á Akureyri um helgina. Sýningarnar verða á laugardag og mánudag (7. og 9. júli) og hefjast klukkan 20.30. Leikritið gerist að lokinni kjarnorkustyrjöld. Lítill hóp- ur frumstæðra manna hef- ur lifað sprengjuna af og býr í sátt og samlyndi á svæði þar sem geislavirkni er lítil sem engin. „Sið- menningin" heldur þó um síðir innreið sína í jjorpið. Ragnarock er unglinga- leikhús og hefur um nokk- urra ára skeið haft sam- vinnu við Leikklúbbinn Sögu. Leikritið er flutt á dönsku en sérstök áhersla hef u r verið lögð á skýra framsögn með tilliti til is- lenskra áhorfenda. Leikendur eru flestir á aldr- inum 14-20 ára en yfir 30 manns taka þátt í þessari viðamiklu sýningu. Mikil tónlist. Leikstjórarsýning- arinnar eru Flemming Scheutz og Joachim Clausen. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið um helginafrákl. 10. Klukkan hálf fjögur á sunnudag skemmta Keltar með írsk- umþjóðlögum. Árnagarður Handritasýning. Stofnun Árna Magnús- sonar opnaði handritasýn- ingu í Árnagarði sunnu- daginn 17. júní og verður sýningin opin í sumar á þriðjudögum, fimmtudögumog laugar- dögumkl. 14-16. Ásýning- unni er úrval íslenskra handrita sem smám sam- an eru að berast heim frá Danmörku. Þar á meðal er Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók. Háholt Sagaskipanna. „Saga skipanna, svip- myndir úr siglingum og sjá- varútvegi" nefnist sýning sem nú er í Háholti i Hafn- arfirði. Þarersýndþróun útgerðarálslandi.með ýmsum munum, t.d. skips- líkönum og myndum. Ein- nig eru sýndir gripir í eigu Landhelgisgæslunnar. Framdagurinn Á sunnudag er árlegur Framdagur Knattspyrnu- félagsins Fram. Dagskrá hefstkl. 10.30meðPolla- móti Eimskips og KSl i 6. flokki. Siðar um daginn eru knattspyrnuleikir í 5., 4., og 3. f lokki og einn leikur Is- Iandsmótsí2.deild kvenna. Aðalleikurdags- ins er á leikvanginum í Laugardal. Þarkeppa Fram og Akranes í 1. deild Islandsmótsins. Einn leikur verður í handknattleik., > Meistaraflokkur kvenna, Fram-Valur, keppir kl. 16.30. Framkonur sjá um kaffiveitingarfrákl. 14-18Í Framheimilinu við Safa- mýri. RÁS 1 Laugardagur 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.25. Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá.8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Halldór Kristjánsson tal- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20Súrtogsætt. Sumarþáttur fyrir ung- linga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og ErnaArnardóttir. 13.40 íþróttaþáttur Um- sjón: Ragnar Örn Pét- ursson. 14.00Áferðogflugi. Þáttur um málefni líð- andi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- urogSigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp- Gunn- ar Salvarsson. (Þáttur- innendurtekinnkl. 24.00). 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morð- ingi“ eftir Stein River- ton IV. og síðasti þátt- ur: „Morðinginn kem- ur“. Útvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýðandi: MargrétJónsdóttjr. Leikstjori: LárusÝmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, SigurðurSkúlason, María Sigurðardóttir, ÁrniTryggvason, Þor- steinn Gunnarsson, Jón Júlíusson, Erlingur Gislason, Kári Halldórs- son og Steindór Hjör- leifsson. (IV. og siðasti þáttur verður endurtek- inn, föstudaginn 13. júlí n.k. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Igor Gavrysh og Tatiana Sadkovskaya leikaá selló og pianó lög eftir frönsk tónskáld / Bracha Eden og Alexander Tamir leikur á tvö pianó Fantasíu op. 5 eftir Sergej Rakhamaninoff / Gérard Sousay syngur Ijóðasögva eftir Franz Schubert. Jacqueline Bonneau leikurá píanó. 18.00 Miðaftann fgarðin- um með Hafsteini Haf- liðasyni. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Eins- konar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Fri- mannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hittogþetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“ Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti álandi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjón Áslaugar Ragn- ars. 22.00Tónleikar 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman Ari T rausti Guðmundsson les þýðingusína(17). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS2tilkl. 03.00. Sunnudagur 8. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseas- son prófastur, Heydölum, flytur ritning- arorðogbæn. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Henry Manc- ini leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Sjá, morgunstjarnan RUV blikarblið", kantatanr. 1 eftir Johann Sebastian Bach. Gunnhild Weber, Helmut Krebs, Herman Schey og Mótettukórinn í Berlín syngur með Fíl- harmóníusveit Berlínar; Fritz Lehmann stjórnar. b) „Flugeldasvítan" eftir Georg Friedrich Hánd- el. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Charles McKerrasstjórnar. 10.25 Út ogsuður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Akur- eyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæbjörns- son. Organleikari: Jak- ob T ryggvason. Hádeg- istónleikar. 13.30 Ásunnudegi. Um- sjón: Páll Heiðar Jóns- son. 14.15 ísland varóska- landið.Umsjón:Ævar R. Kvaran. Lesari með umsjónarmanni: Rúrik Haraldsson. 16.20 Háttatal. Þátturum bókmenntir. Umsjónar- menn: Örnólfur Thors- son og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a) Milliþáttatónlistúr „Rósamundu“eftir Franz Schubert. Sinfón- íuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Gustav Kuhn stjórnar. b)Joan Sutherland syngur lög frá ýmsum löndum með Nýju fílharmóníu- sveitinni; Richard Bon- ynge stjórnar. c) Vla- dimir Horowitsj leikurá píanó lög eftir Robert Schumann, Alexander Skriabin og sjálfan sig. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 19.35 Eftirfréttir. Umsjón: Bernharður Guðmunds- son. 19.50 „Afskorin orð“ Ijóð eftir Lindu Vilhjálms- dóttur. Höfundur les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Islensk tónllst. a) Píanókonsert eftir Jón Nordal. Gísli Magnús- son og Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b) „LittleMusic" fyrirklar- inettu og hljómsveit eftir John Speight; Einar Jó- hannesson og Sinfóníu- hljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. c) „Völuspá" eftir Jón Þórarinsson. Guð- mundurJónssonog Söngsveitin Filharmón- ía syngja með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Kar- sten Andersen stjórnar. 21.40 Reykjavík bernsku minnar-6. þáttur. (Guðjón Friðriksson ræðirviðSolveigu Hjörvar(Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 22.35 „Rislnn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson lesþýðingu sina(18). Lesararmeðhonum: Ágeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Djasssaga-síðari hluti. öldin hálfnuð—II. -JónMúliÁrnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v). (bftið- Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. 9.00 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn“eftir Age Brendt.Guðrún Ögmundsdóttirbyrjar lestur þýðingar sinnar. 11.00 „Eg man þátíð“. Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonarfrá sunnudagskvöldi. 13.30 Vísnavinir leika og syngja. 14.00 „Myndir daganna", minningarséra Sveins Vikings. Sigriður Schiöth les (7). 14.30 Miðdeglstónleikar. Svjatoslav Knushevitsky leikur á sellólögeftirChopin, Glasunov, Mendelssohn og Saint- Saéns. Naum Walter og Alexei Zybtsev leika á píanó. 14.45 Popphólfið- Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 16.20 Síðdegistónleikar. JosephineVeasey, HelenDonath.Delia Wallis, John Shirley- Quirk, John Alldiskórinn ogSt. Martin-in-the- fields hljómsveitin flytja atriði úr óperunni „Dido og Aeneas" eftir Henry Purcell; SirColin Davis stj. / Fílharmóniusveitin í Vínarborg leikur Ballettsvítu eftir Christoph Willibald Gluck; Rudolf Kempe stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, SverrirGauti Diegoog EinarKristjánsson. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögnvaldsson talar. 19.40 Um daginnog veginn. Garðar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Komdu litli Ijúfur. Ragnar Sigurðsson flyturferðafrásögn. b. Hamrahlíðarkórinn syngur. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. c. Gamli bærinn. Frásöguþáttureftir Þórhildi Sveinsdóttur. Jóna I. Guðmundsdóttir les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuðásýnd" oftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingusína(IO). 22.35 Kammertónlist. a. Sellósónatanr. 1 íd- mollop. 109 eftir Gabriel Fauré. Poul TortelierogEric Heidsieckleika. b. Sónatafyrirflautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. Roger Bourdin, Collette Lequienog Annie Challan leika. 23.10Norrænir nútímahöfundar 15. þáttur: Dag Solstad. NjörðurP. Njarðvíksér umþáttinnog ræðirvið höfundinnsemles skáldsögukafla eftirsig. Einnigles Heimir Pálsson stuttan kafla i eiginþýðingu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 Laugardagur 7. júlí 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Létt lög leikinafhljómplötum. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (Rásir 1 og2samtengdarkl. 24.00 ogheyristþáí Rás2umalltland). Mánudagur 9. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg og þægileg tónlistfyrstu klukkustundina, á meðan plötusnúðar og hlustendureruað komastígangeftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, ÁsgeirTómasson og JónÓlafsson. 14.00-15.00 Dægurf lugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Krossgátan. Hlustendumergefin kosturáaðsvara einföldum spurningum umtónlistog tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Þórðargleði. Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00-18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 7. júlí 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin viðána. Annarhluti- Sexmenningarnir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.351 blíðu og striðu. Áttundi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í níu þáttum. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 21.00 The Chieftains í Reykjavík. Síðari hluti hljómleika i Gamla biói á Listahátíð8.júní síðastliðinn. 21.50 Striðsbrúðurin. (I Was a Male War Bride). Bandarísk gamanmynd frá1949. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: Gary Grant, Ann Sheridan, Marion Marshall og Randy Stuart. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. júlí 18.00 Sunnudagshug- vekja. 18.10 Geimhetjan. Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrirbörnogunglinga eftir Carsten Overskov. 18.30 Heim tll úlfaldanna. Heimildamynd um lif og kjör barna frá Eþíópíu sem búa í flóttamannabúðum í Sómalíu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 19.10HIÓ. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vlku. 20.50 Norræn hönnun 1880-1980. Þátturfrá danska sjónvarpinu um muni sem sýndir voru á sýningunni Scandinavia Today í Bandaríkjunum sumarið1983. (Nordvision-Danska sjónvarpið). 21.20 Sögurfrá Suður- Afríku. 5. Ættarskömm. Myndaflokkurísjö þáttum sem gerðir enj eftir smásögum Nadine Gordimer. Hvítur bóndasonurog dóttir svarts vinnumanns á bænum eru leikfélagar ogfellahugisaman. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Netanela I Reykjavfk-fyrri hluti. Upptakafrá söngvakvöldi i Norræna húsinu á Listahátíð þann 12. júní siðastliðinn. Mánudagur 9. júlí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Að deyfa högg. Stutt fræðslumynd f rá Umferðarráði um áhrif höggdeyfa á aksturshæfni bifreiða. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 20.40 Þagnarskylda. (Tjenstligtavshed). Danskt sjónvarpsleikrit eftir Ebbe Klovedal Reich og Morten Arnfred sem jafnframt erleikstjóri. Aðalhlutverk: Flemming Jensen.Otto Brandenburg, Ulla Jessen, Buster Larsen, Kirsten Rolffes, Finn Nielsen og Jorgen Kiil. 22.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 7. júlí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.