Þjóðviljinn - 21.07.1984, Side 9

Þjóðviljinn - 21.07.1984, Side 9
BRIDGE Bikarkeppni BSÍ Dregið hefur verið í þriðju um- ferð í bikarkeppni sveita og spila eftirtaldar sveitir saman: Samvinnuferðir/Landsýn - Jón Hauksson Þórarinn Sófusson - Brynjólfur Gestsson Úrval - Stefán Pálsson Sigtryggur Sigurðsson - Ásgrím- ur Sigurbjömsson Gylfi Pálsson - Ragnar Haralds- son Eggert Sigurðsson - Vilhjálmur P. Pálsson Gísli Tryggvason - Bjarki Tryggvason Þórarinn Sigþórsson eða Þorgeir Jósepsson - Sigmundur Stefáns- son. Frá sumarbridge í sal Sparísjóðs vélstjóra. Mynd: Bjamleifur. Þær sveitir sem taldar em á undan eiga heimaleik. Umferð- inni þarf að vera lokið í síðasta lagi 19. ágúst. Þeir sem ekki hafa gert skil á þátttökugjaldi em vinsamlega beðnir að gera það hið fyrsta. Senda þarf úrslit leikja til BSÍ eða hringja þau inn í síma 18350 (Jón) eða í síma 77223. BSÍ hefur póst- hólf 156 í Garðabæ. Bikarmeistarar 1984 öðlast rétt til að fara til Rottneros í Svíþjóð og taka þátt í bikarkeppni Norð- urlanda. Svíamir greiða allan kostnað. Keppnin fer fram seinni hluta apríl 1985. Sumarbridge Húsfyllir er stöðugt í Sumar- bridge í Reykjavík. S.l. fimmtudag komu 68 pör og er meðalþátttaka nú 61 par, þau 10 kvöld sem spilað hefur verið. Úr- slit urðu: A-riðill: Þórarinn Árnason - Ragnar Björnsson 280 Jón Oddsson - Baldur Ásgeirsson 272 Gísli Stefánsson - Guðlaugur Sveinsson 235 Erla Eyjólfsdóttir - Gunnar Þorkelsson 225 B-riðill: Björn Eysteinsson - Helgi Jóhannsson 207 Gísli Guðmundsson - Sigmar Björnsson 173 Láms Amórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 171 Lárus Hermannsson - Sigmar Jónsson 168 C-riðilI: Sigfús Þórðarson - Þórður Sigurðsson 204 Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason 200 Anton Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 179 Ragna Ólafsdóttir - Ólafur Valgeirsson 172 Þorvaldur Pálmason - Þórður Þórðarson 172 D-riðiII: Hörður Blöndal - Sigurður B. Þorsteinsson 216 Erla Sigurjónsdóttir - Jón Páll Sigurjónss. 177 Kristján - Sveinn 170 Þorfinnur Karlsson - Jón Hilmarsson 168 E-riðill: Guðmundur Þórðarson - Baldur Bjartmarsson 145 Marinó Guðmundsson - Njáll Sigurðsson 130 Böðvar Magnússon - Hrönn Hauksdóttir 120 Meðalskor í A-riðli var 210. 156 í B-, C- og D-riðlum, 108 í E. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 17. júlí var spilað í tveim 12 para riðlum. Hæstu skor fengu eftirtalin pör: A-riðill 1. Bjöm Hermannsson - Gústaf Bjömsson 200 2. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 189 3. Erla Eyjólfsdóttir - Gunnar Þorkelsson 187 4. Albert Þorsteinsson - Stígur Herlúfsen 181 B-riðiIl 1. Anton Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 195 2. Véný Viðarsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 188 3. Guðmundur Pálsson - Óli Andreason 187 4. Guðmundur Ásmundsson - Guðmundur Thorsteinsson 168 Næst er spilað þriðjudaginn 24. júlí í Drangey, Síðumúla 35, klukkan 19.30 stundvíslega. Núfæröu ámyndböndumánæstuOlKSStöÖ Viö höldum áfram þar sem frá var horfiö í sjónvarpinu í vetur sem leið. Nú eru fjórir þættir komnir í dreifingu, sá fimmti kemur í byrjun ágúst og síðan kemur nýr þáttur í hverri viku. Fjölmargir hafa beöiö eftir framhaldi sögunnar af olíufjölskyldunni — þaö er mörgum spurningum ósvarað. Hvernig reiöir fjölskyldunni af? — Sundrast hún? Eöa stenst hún álagið? SVO MIKIÐ ER VÍST AÐ STORMASAMT ER FRAMHALDIÐ. EINkAUMBOÐ: BORGFILM DREIFINC: STOÐVARINAR UMALLTLAND Laugardagur 21. júlM 984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.