Þjóðviljinn - 21.07.1984, Síða 10

Þjóðviljinn - 21.07.1984, Síða 10
MYNDLIST Kjarvalsstaðlr Um sjö þúsund manns hafaséðsýningu Listahátíðar á Kjarvalsstöðum, þarsem sýnd eruverkeftirlO listamenn, sem allir hafa búið og starfað erlendis meiraeðaminna undanfarna áratugi. Þeir semeigaverká sýningunni eru Erró, Louisa Matthíasdóttir, Kristín Eyfells, Tryggvi Ólafsson, Hreinn Friðfinnsson, ÞórðurBen Sveinsson, Jóhann Eyfells, Kristján Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson og Steinunn Bjarnadóttir. Sýnd hafa verið fjögur verk á myndböndum eftir Steinu í fundarherbergi Kjarvalsstaða, og hefur nú nýtt verk bæst í það safn. Verkið heitir „Steina“,oger30 mínútna sjónvarpsmynd, gerð í Buffaló, New York. Þar gerir Steina einskonar úttektávinnusinni, hugmyndum og afstöðu á árunum 1969-78. Steina býr nú í Santa Fe, New Mexico. Sýningin er opin daglega kl. 14-22, en henni lýkur sunnudaginn 29. þessa mánaðar. Listamiðstöðin I dag, laugardag, verður opnuð í Listamiðstöðinni í nýja húsinu við Lækjartorg (2. hæð) sýning á verkum Jóns M. Baldvinssonar listmálara en hann hefurhaldið sýningaráður. Nefnist þessi sýning Fuglar. Nýllstasafnið Opnuð hefur verið í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b sýning á grafíkmyndum eftir Kees Visser.Tuma Magnússson, Kristján Steingrím, Harald Inga Haraldsson, Pétur Magnússon, Ingólf Arnarson, Helga Þorgils Friðjónsson, Sólveigu Aðalsteinsdóttur, Árna Ingólfsson o.fl. Opið um helgina kl. k14-20 en um virkadagakl. 16-20. Gallerí Langbrók í Gallerí Langbrók stendur nú yfir sölusýning Langbróka og eru á henni grafíkmyndir, textíl, keramik, vatnslitamyndir, gler, fatnaður, skartgripir og fleira. Opið kl. 14-18 um helgina en virka daga kl. 12-18. Norræna húsið Sænski búningahönnuðurinn Ulla-BrittSöderlund heldur nú sýningu í anddyri Norræna hússins. Á sýningunni eru búningateikningar úr tveimur kvikmyndum, sem teknar hafa verið hérlendis, „Rauða skikkjan" frá árinu 1966 og „Paradísarheimt". Sýningineropiná venjulegum opnunartíma hússins. I bókasafni Norræna hússinsernúsýningá hefðbundnu íslensku prjóni, að mestu leyti byggð upp af munum úr Þjóðminjasafni íslands. Sýningin er opin kl. k9-19 virka daga og 14-17 á sunnudögum. Sumarsýning Norræna hússins í ár nefnist „Landið mitt, ísland". Á sýningunni, sem er haldin í samvinnu við Félag íslenskra myndlistarmanna eru 140 verk, unninaf4-14ára UM HELGINA bömum úrdreifbýli og béttbýli. Verkin fjalla um Island, land og þjóð. Sýningin er opin daglega frákl. 14-19ogstendur hún til sunnudags. Mosfellssveit [ Héraðsbókasafninu í Mosfellsveit (við hliðina á Pósti og síma) stendur nú yfir sýning á grafíkverkum Lísu K. Guðjónsdótturen hún lauk prófi úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans árið 1976 og hefur síðan tekið þátt í sýningum heimaog erlendis og auk þess haldið einkasýningar. Gallerí Borg Á fimmtudaginn var í Gallerí Borg við Austurvöll opnuð sýning á verkum Magnúsar Kjartanssonar og eru í henni um 30 verk. Manneskjan er mottó sýningarinnar. Verk Magnúsar eru unnin með blandaðri tækni, hann málar á pappír með olíu- og vatnslitum ásamt krít. Sýningineropinum helgina kl. 14-18 en virka dagakl. 10-18. Henni lýkur 24. júlí. LEIKLIST Llght Nlghts (Tjarnarbíó standa nú yfir sýningar á vegum The Summer Theatre þar sem erlendum ferðamönnum er skemmt með íslenskri list. Að þessu sinni eru þrjú atriði, bæði úr nútímanum og fortíðinni. Kristín G. Magnús leikkona er sögumaður og flyturallt talaðefniá ensku. Sýningareru kl. 21. fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Þrastarlundur Ámi Garðar sýnir olíu-, pastel- og vatnslitamyndir í Þrastarlundi við Sog og er hún opin á venjulegum opnunartímum veitingastaðarins. Gallerí Djúpið Nú stendur yfir í Gallerí Djúpinu við Hafnarstræti sýning á vatnglita- og pastelmyndum Ólafs Sveinssonaren hann er tvítugur Vestfirðingur sem eraðfaratilnámsí Flórens. Ólafur hefur teiknaðogmálað frá barnæsku og er þetta þriðja einkasýning hans. My ndirnar eru til sölu á viðráðanlegu verði. Sýningu lýkurö. ágúst Llstasafn Elnars Jónssonar Sýning í Safnahúsinu og höggmyndagarði. Listasafn Einars Jónssonar hefur nú verið opnað eftir endurbætur. Safnahúsiðeropið daglega nema á mánudögumfrákl. 13.30- 16og höggmyndagarðurinn sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins eropinnfrákl. 10-16. Ásgrímssafn Sumarsýning. - Árleg sumarsýning við Bergstaðastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumálverk frá Vestmannaeyjum. Sýningin er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30-16, framílok ágústmánaðar. ÝMISLEGT Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. k13.30-18.00. [ Eimreiðarskemmu er sýning frá Færeyjum sem fjallarum lífogstörf fólksinsþar 1920-1940. Gullborinn verður til sýnis bæði laugardag og sunnudag. Kaffiveitingar eru í Dillonshúsi. Skálholt Á sunnudag fer hin árlega Skálholtshátíðfram. Hefst hún með klukknahringingu kl. 13.30, kl. 13.40 er organleikur en kl. 14 hefst skrúðganga presta og biskupa og síðan er messa. Skálholt Hin árlega Skálholtshátíð fer f ram á sunnudag og eru þann dag bæði samkomur í kirkjunni og hátíðarmessakl. 14. Um morguninn flytja Sönderjydsk Forsögsscene helgileik í þremurþáttumenkl. 16.30 er hljóðfæraleikur, söngurog helgihald. Gerðahreppur Náttúruverndarfélag Suðvesturlandsferí náttúruskoðunar- og söguferð um Gerðahrepp (Garðinn og Leiruna) í dag, laugardag. Lagt verðurafstaðfrá Norræna húsinu kl. 13.30 ogfráDvalarheimili aldraðra í Garðinu kl. 14.45. Leiðsögumenn. Ásmundarsafn Nústenduryfirí Háholt Ásmundarsafni við Sigtún Sýningin „Saga sýning sem nefnist skipanna" í Gallerí „Vlnnan í list Ásmundar Háholti, Hafnarfirði, hefur Sveinssonar". Er verið framlengd til sýningunni skipt í tvo sunnudags. A sýningunni hluta. Annars vegar er eru um 80 skipslíkön, sýnd hin tæknilega hlið ásamt fjölda mynda, sem höggmyndalistarinnar, ?ýna þi'óun og sögu tæki, efni og aðferðir. Óg útgerðar á Islandi, allt frá hins vegar eru sýndar víkingaskipum til höggmyndirþarsem varðskipa. myndefniðerVinnan. | Með þessu vill safnið gefa plngvelllr sýningunni ákveðið • sumar eru skipulagðar fræðandi gildi, auk þess gönguferðir um Þingvelli. sem listunnendur fá notið Föstudaga til þriðjudaga fegurðar verkanna. gengur starfsmaður Sýningin er opin daglega þjóðgarðsins með gestum frákl. 10-17. fráhringsjáábrún Almannagjártil Lögbergs, Akureyri „ Kastala" og á Menningarsamtök Þingvallastað. Ferðin Norðlendinga kynna verk hefst kl. 8.45. Á örlygs Kristfinnssonar í föstudögum og Alþýðubankanum á laugardögum kl. 14 er Akureyri næstu tvo gengið frá „Köstulum" að mánuði. örlygur er Skógarholti og Leirum. Siglfirðingur og stundaði Sömu daga kl. 16 er nám við Myndlista- og gengið frá Vellandkötlu að handíðaskólann 1969-73. Klukkustíg. í öllum Hann hefur haldið nokkrar þessum ferðum njóta einkasýningar. þátttakendur leiðsagnar. RÁS 1 Laugardagur 21. júlf 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö- Halldór Kristjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.). Óskalög sjúkl- inga, frh. 11.20 Súrtogsætt. Sumarþáttur fyrir ung- linga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Listapopp-Gunn- arSalvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 14.50 íslandsmótið í knattspyrnu -1. deild: KR-Valur Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleikfrá Laugardal- svelli. 15.45 Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið" eftir Frances Durbridge II. þáttur: „Reynolds hringir". (Áðurútv. 1971). Þýöandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bach- mann, Rúrik Haralds- son, Þorsteinn Gunn- arsson, Bríet Héðins- dóttir, Pétur Einarsson, ValdimarLárusson, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson og Guðmundur Magnús- son. (Il.þátturverður endurtekinn, föstudag- inn27.n.k.,kl.21.35). 17.00 Fréttiráensku 17.10 Siðdegistónleikar a. Prelúdíaúr „Holberg“-svítunni op. 40eftirEdvardGrieg. Hljómsveitin Northern Sinfónialeikur.Paul Tortelierstjórnar. b. Gi- useppe di Stefano syngur söngva frá Nap- 6IÍ. Nýja Sinfóníuhljóm- sveitinleikurmeð;lller Pattacini stjórnar. c. Til- brigði eftir Frédéric Chopin um stef úr ópe- runni „Don Giovanni" eftir Mozart. Alexis Weissenberg leikur á pí- anó ásamt hljómsveit Tónlistarháskólans i París; Stanislav Skrow- aczewski stjórnar. 18.00 Miðaftann í garð- inum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.35 Elskaðumig:-Fyrsti þáttur Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Flyt- jendurásamt honum: Ása Ragnarsdóttir, Evert Ing- ólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áður út- varpað1978). 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hittog þetta fyrir stelpurogstráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“ Stefán Jökuls- son tekur saman dag- skráútiálandi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 21.45 Einvaldurfeinn dag Samtalsþáttur í um- sjáÁslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 „Maðurinnsem hætti að reykja" eftir RUV Tage Danielsson Hjálmar Árnason les þýðingusína(2). 23.05 Létt sigild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. 24.00 Næturútvarpfrá Rás 2tilkl. 03.00. Sunnudagur 22. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseas- son prófastur, Heydölum, flytur ritning- arorðogbæn. 8.10 Frétir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Gunnar Hahn og hljóm- sveit hans leikanor- rænaþjóðdansa. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Scherzoíb-mollop. 31 eftirFrédéricChopin. Arturo Benedetti Mic- helangeli leikur á pianó. b. Adagioog Allegro fyrir horn og pianó í As- dúr op. 70 eftir Robert Schumann. Barry Tuc- kwellog VladimirAs- hkenazy leika. c. „Bas- hianas Brasileiras" nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur við undirleik hljómsveitar; Leopold Stokowski stjórnar. d „Concierto de Aranjuez" fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaq- uin Rodrigo. John Wil- liamsleikurásamtfé- lögum úr Fíladelfíu- hljómsveitinni; Eugene Ormandystj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ÚtogsuðurÞáttur FriðriksPáls Jóns- sonar. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni Setning alþjóðlegrar menning- arráðstefnu IOGT. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar og séra Hjalti Guðmundsson prófastur þjónar fyrir alt- ari. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tón- leikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 ÁsunnudegiUm- sjón: Páll Heiðar Jóns- son. 14.15 Undradalurinn Askja Samfelld dag- skrátekinsamanaf GuðmundiGunn- arssyni. Lesarar með honum: Jóhann Páls- son og Steinunn S. Sig- urðardóttir (RÚVAK) 15.15 Lífseig lcg Um- / sjón:ÁsgeirSigurgests- , son, Hallgrimur Magnússon og T rausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Umsjónar- menn: ÖrnólfurThors- son og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttiráensku 17.10 Siðdegistónleikar a. „Espana", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Em- anuel Chabrier. Fíl- harmoníusveitin í Los Angeles leikur; Alfred Walleinsteinstj. b. Konsert fyrir píanó, fiðlu og strengjasveit eftir Jo- hann Peter Pixies. Mar- ia Louise Boehm, Kees KooperogSinfóníu- hljómsveitin í Westfalin leika; Siegfried Landau stj- 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. T 8.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 EftirfréttirUm- sjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Manneskjaná jörðinni" Guðmundur Þórðarson les úr þýð- ingu sinni á samnefndri bók eftir Barbro Karlén. 20.00 Sumarútvarp ungafólksins Stjórn- andi: Helgi Már Barða- son. 21.00 íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild ÍBK-ÍA. Ragnarörn Pét- ursson lýsir síðari hálf- leikfrá Keflavíkurvelli. 21.40 Reykjavík bernsku minnar-8. þátturGuðjón Friðriks- son ræðir við Steinunni Magnúsdóttur. (Þáttur- inn endurtekinn í fyrra- máliðkl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins. 22.35 „Maðurinnsem hætti að reykja" eftir TageDanlelsson HjálmarÁrnasonles þýðingusína(3). 23.00 Djasssaga- Seinni hluti - Kammer- djass-lll.-JónMúli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 21. júlí 16.30 íþróttir 18.30 Börninviðána Sexmenningarnir- lokaþáttur Breskur framhaldsmyndaflokkur gerðureftirtveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 í fullu fjöri (Fresh Fields) Nýr flokkur. Breskurgamanmynda- flokkur í sex þáttum. Að- alNutverk: Julia Mack- enzie og Anton Rod- gers. Eftirtuttuguára hjónabænd fær Hester Fields loksins tíma til að sínnasjálfrisérog áhugamálum sínum því ungarnireru flognirúr hreiðrinu og eiginmað- urinn er önnum kaf inn. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 21.00 PetulaClark Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni PetuluClark. 21.55 FrúMuirogdraug- urinn (The Ghost and Mrs. Muir) Bandarísk bíómynd frá 1947. Leik- stjóri: Joseph Mankiew- icz. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Gene Tiern- ey, George Sanders og Natalie Wood. Ekkjan frú Muirflytur i afskekkt hús þar sem andi fyrri eiganda er enn á reiki og takast með þeim góö kynni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Grímur Grímsson flytur. 18.10 Geimhetjan Fjórði þáttur. Danskurfram- haldsmyndaflokkur i þrettán þáttum fyrir börn og unglingaeftirCar- sten Overskov. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision-Danska sjónvarpið). 18.35 Froskakvak Bresk dýralífsmynd um ýmsar tegundir froska í Austur- Afriku og lifnaðarhærri þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu Viku 20.45 Stiklur17.þáttur. Afskekkt byggðíal- faraleið Við innanferð- an Arnarfjörðliggur þjóðleiðin um fámennt byggðarlag og afskekkt að vetrarlagi. Á mörgum bæjum búa einbúar, svo sem á Hjallkárseyri, þar sem þjóðvegurinn liggur við bæjarhlaðið en búið ervið frumstæðskilyrði. Á leiðini vestur blasa við eyðieyjar á Faxaflóa og Breiðafirði. Myndataka: Baldur Hrafnkell Jóns- sorv Ómar Magnússon ogörn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Myndband:Elias Magnússon. Umsjónar- maður: Ómar Ragnars- son. 21.15 SögurfráSuður- Afríku Lokaþáttur. Þorp skæruliðanna. Myndaflokkur eftir smá- sögum Nadine Gordim- er. Skæruliðar leynast i þorpi innfæddra og ætt- arhöfðinginn hyggst fá herinn til aö f læma þá á brott. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Arja Saijonmaa á Listahátíð Upptaka frá hljómleikumfinnsku söngkonunnar Arja Sai- jonmaa í Broadway þann 5. júní síðastliðinn. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 23. júlí 19.35 TommiogJenni 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Landúrgreipum ÆgisKanadísk hei- mildamyndumland- vinninga Hollendinga. Umsjónarmaður David Suzuki. Rúmlegafimmti hluti Hollands erundir sjávarmáliogvoldugir múrarverjalandið ágangi sjávar. Fersku vatnierveittísíkjum semkvíslastumallt landið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.25 Hún Winnieokkar (OurWinnie). Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Bennett. Leikstjóri Malcolm Mowbray. Áð- alhlutverk: Elizabeth Spriggs, Constance ChapmanogSheila Kelly. Winnieerþro- skaheft og móðir henn- ar, sem er ekkja, á erfitt með að sætta sig við þá staöreynd. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 jþróttir Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 22.35 Fréttir i dagskrár- lok. k RÁS 2 Laugardagur 21. júlí 24.00-00.50 Listapopp Endurtekinn þátturfrá Rás-1. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 00.50-03.00 Ánætur- vaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórn- andi:Andrea Jónsdótt- ir.(Rásir1 og2sa- mtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.). Sunnudagur 22. júlí 13.30-18.00 S-2. Sunnu- dagsútvarpTónlist, getraun, gestiroglétt spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórn- endur: Páll Þorsteins- son og Ásgeir Tómas- son. Mánudagur 23. júlí 10.00-12.00 Morgun- þáttur Stjórnandi beitir öllumbrögðumtilað hressa hlustendurvið eftirerfiða helgi. Tónlist- argetraun og ýmislegt fleira. Tónlist léttúr ýmsumáttum.Stjórn- andi: Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflug- ur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Krossgátan nr.6Hlustendumer gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistar- mennográða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Takatvö Lögúrþekktumkvik- myndum. Stjómandi: ÞorsteinnG.Gunnars- son. 17.00-18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.