Þjóðviljinn - 21.07.1984, Síða 14

Þjóðviljinn - 21.07.1984, Síða 14
MENNING Lausar stöour __Á skattstofu Suðurlands eru lausar til umsóknar tvær ^^stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er ' að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Norðurlands eystra eru lausar til umsókn- ar tvær stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðend- ur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða við- skiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. ||| Lausar stöður ^”•7!^ Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til um- sóknar fjórar stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðend- ur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða við- skiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. SÍNE-félagar Sumarráðsstefnan verður haldin laugardag- inn 28. júlí nk. í Félagsstofnun stúdenta v/ Hringbraut og hefst kl. 14.00 stundvíslega. Fjölmennið. Umræðuefni samkvæmt félagslögum. Munið lánamálin. Stjórnin. Ferðanefnd BSRB 10 daga ferð um ísland 3.-12. ágúst. Ferðanefnd BSRB gengst fyrir innanlands sumarleyfisferð þar sem gisting er svefnpokapláss í húsum (ekki tjöldum) og allur matur er innifalinn. Verð aðeins kr. 9.200.- og barnaafsláttur kr. 3.000.- Vanur fararstjóri og bílstjóri. - Landkynning, léttar gönguleiðir, leikir og kvöldvökur. Lagt af stað föstudaginn 3. ágúst og komið heim sunnudaginn 12. ágúst (aðeins 5 vinnudagar). (Ferðaleið: Borgarfjörður, Strandasýsla, Norðurland, gist á Dalvík og Mývatnssveit) Sprengisandsleið, Landmannalaugar og Vík í Mýrdal. Skrifstofa BSRB og innanlandsdeild ferða- skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar gefa frekari upplýsingar. - Pantið tímanlega því ferðin er háð lágmarksfjölda þátttakenda. Ferðanefnd BSRB. Heimaland V-Eyjafjallasveit Nýtt félagsheimili Leysir eldra hús af hólmi Vestur-EyfeUlngar hafa efalaust minnst Þjóðhátíðardagsins 17. júní með viðeigandi hætti en þeir héldu einnig hátíð daginn áður. Þá vígðu þeir nefnilega nýtt fé- lagsheimili, Heimaland, sem er rétt austan við Seljaland. Heimaland er 840 ferm. og 3800 rúmm. og bygging hófst 1977. Fyrsti þáttur verksins var boðinn út og innréttingar keyptar en að öðru leyti má heita að heimamenn hafi séð um bygging- una, sem nú er að mestu lokið. Kostnaður við húsið mun vera á 17. milj. kr. Húsið er hitað upp með rafmagni og er það dálítið dýrara undir Eyjafjöllum en i Straumsvík. Eigendur hússins heimafyrii eru V-Eyjafjallahreppur 91%. Ungmennafélagið Trausti 6% og kvenfélagið Eygló 3%. Ríkið á svo hluta í húsinu en ætlunin er a? leikfimikennsla við Seljalands- skóla fari þar fram. Vestur-Eyfellingar áttu áður sitt Heimaland, sem byggt var nokkru fyrir 1930 og var á stærsta samkomuhús í Rangárvallasýslu. Var það notað fram yfir 1980 og hefur ennn hiutverki að gegna þótt annað sé en áður því nú er það vélageymsla Sigmars á Sauðhúsvelli. -mh» Listamiðstöðin, Jón M. Baldvinsson opnar sýningu í dag, laugardag, kl. 14 opnar Jón M. Baldvinsson málverka- sýningu í Listamiðstöðinni í nýja húsinu við Lækjartorg, 2. hæð. Hann sýnir fantasíur og lands- lagsmálverk. Jón byrjaði sinn listaferil sem söngvari en sneri sínu kvæði í kross og hóf myndlistarnám hjá Myndsýn, skóla Einars Hákonar- sonar og Ingibergs Magnússonar og hélt síðan áfram í Listaháskól- anum í Árósum. Hann sýndi fyrst í Mokkakaffi fyrir 25 árum en hefur síðan haldið margar sýning- ar m.a. á Kjarvalsstöðum 1975 og í Norræna húsinu 1982. -GFr Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) BYGGINGAVORUR By9Bw^vomr 28 600 Harðviðarsala..................... 28-604 Sdlustjóri. 28 - 693 Góttteppi....... 28-603 Málnmgarvórur og verkfaeri. 28 - 605 Skrifstofa. 28-620 Flisar og hreinlætistæki. . .28-430 VARIOPARK. Verð kr. 873 fm. SÍMI SÖLUMANNS 28600. PREPARK. Verð kr. 690 fm. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.