Þjóðviljinn - 08.08.1984, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.08.1984, Blaðsíða 6
(ÞRÓfflR Hin rúmenska Szabo 200 m baksund kvenna 1. Jolanda de River, Hollandi (2:12,38) 2. Amy White, Bandar. (2:13,04) 3. Aneta Patrascion, Rúmeníu (2:13,29) 200 m flugsund kvenna 1. Mary T. Meagher, Bandar. (2:06,90) 2. Karen Phillips, Ástralíu (2:10,56) 3. Ina Beyerman, V-Þýskal. (2:11,91) 200 m fjórsund kvenna 1. Tracy Caulkins, Bandar. (2:12,64) 2. Nancy Hogshead, Bandar. (2:15,17) 3. Michele Pearson, Ástralíu (2:15,17) Ólympíumet hjá Tracy. 'Ws Lausar stöður Á skattstofu Norðurlands eystra eru lausar til umsóknar tvær stöður fulitrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endur- skoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. 'íljl Lausar stöður Á skattstofunni í Reykjavík eru lausar til um- sóknar fjórar stöður f ulltrúa til starfa við skatt- eftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endur- skoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 9. júlí 1984. Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóla vantar kennara í eftirtaldar náms- greinar 1. stærðfræði og efnafræði, fullt starf. 2. frönsku, ca. 18 til 20 vikustundir 3. heimilisfræði, 12 vikustundir. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092 eða 50560. Skólameistari ■ Útlitsteiknari Þjóðviljinn óskar eftir að ráða útlitsteiknara í fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Umsóknir sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, 105 Reykjavík fyrir 15. ágúst n.k. Þjóðviljinn 800 m skriðsund kvenna 1. TifTany Cohen, Bandar. (8:24,95) 2. Michele Richardson, Bandar. (8:30,73) 3. Sarah Hardcastle, Bretl. (8:32,60) Ólympíumet í gullinu. 4x100 m fjórsund kvenna 1. Bandaríkin (4:08,34) 2. V-Þýskaland (4:11,97) 3. Kanada (4:12,98) í sigursveitinni bandarísku voru Theresa Andrews, Tracy Caulkins, Mary T. Meagher og Nancy Hogs- head. 100 m baksund karla 1. Rick Carey, Bandar. (55,79) 2. David Wilson, Bandar. (56,35) 3. Mike West, Kanada (56,49) 200 m flugsund karla 1. Jon Sieben, Ástralíu (1:57,04) 2. Michael Gross, V-Þýskal. (1:57,40) 3. Rafael Vidal Castro, Venesúeia (1:57,51) A meðan Michael Gross á fjórðu braut einbeitti sér að baráttunni við Rafael Vidal-Castro á fimmtu og Pa- blo Morales á þriðju skráði ástralinn Jon Sieben nafn sitt í sögu Ólympíu- leikanna. Sieben, 17 ára gamall, flaug frammúr Morales, Vidal og Gross og vann gullið á nýju heimsmeti. Fyrra metið, 1:57,05, átti Gross og þótti víst að hann ynni gullið nú. Fyrir þennan sprett var Sieben óþekktur í sund- heiminum en hefur bætt tíma sinn í greininni um fimm sekúndur á einu ári. Castro er fyrsti sundmaður frá Venesúela sem vinnur til verðlauna í sundi. 200 m fjórsund karla 1. Alex Bauman, Kanada (2:01,42) 2. Pablo Morales, Bandar. (2:03,05) 3. Neil Cochran, Bretl. (2:04,38) Heimsmet í fyrsta sætinu. 1500 m skriðsund karla 1. Michael O’Brian, Bandar. (15:05,20) 2. George Dicarlo, Bandar. (15:10,59) 3. Stefan Pfeiffer, V-Þýskal. (15:12,11) 4x100 m fjórsund karla 1. Bandaríkin (3:39,30) 2. Kanada (3:43,23) 3. Ástralía (3:43,25) Öruggur sigur bandarfsku sveitarinn- ar á heimsmeti. f sveitinni: Rick Car- ey, Steve Lundquist, Ambrose Gain- es, Pablo Morales. 100 m hlaup kvenna þessum leikum og vonast til að hann fái fjögur gull. Þetta var hið fyrsta, og annað í langstökkinu. 110 m grindahlaup karla 1. Roger Kingdom, Bandar. (13,20 sek) 2. Greg Foster, Bandar. (13,23) 3. Arto Bryggare, Finnlandi (13,40) Búist var við sigri Fosters, en gullið hreppti landi og má einu gilda fyrir gullþyrsta bandaríkjamenn. verður seint slegið. Kristján stökk 7,09 í undanriðli. Prístökkkarla 1. Al Joyner, Bandar. (17,26 m) 2. Mike Conley, Bandar. (17,18) 3. Keith Conner, Bretl. (16,87) Sleggjukast karla 1. Juka Tiainen, Finnl. (78,08 m) 2. Karl-Heinz Riehm, V-Þýskal. (77,98) 3. Klaus Ploghaus, V-Þýskal. (76,68) Verðlaun helgarinnar Sund, frjálsar og fimleikar 400 m grindahlaup karla 1. Edwin Moses, Bandar. (47,75 sek) 2. Denny Harris, Bandar. (48,13) 3. Harald Schmidt, V-Þýskal. (48,19) Gamli þjarkurinn átti ekki í vand- ræðum og hefur unnið öll sín hlaup í tæpan áratug, OL-meistari frá Mont- real ’76. 800 m hlaup karla Spjótkast karla 1. Arto Harkonen, Finnlandi (86,76 | m) 2. David Ottley, Bretl. (85,74) 3. Kenth Eldebrink, Svíþjóð (83,72) 4. Wolfran Gamdke, V-Þýskaí. (82,46) 5. Marausi Joshida, Japan (81,98) ' 6. Einar Vilhjálmsson, Islandi (81,58) Fimleika kvenna, stökk 1. Ecaterina Szabo, Rúmeníu (19,875 stig) 2. Mary Lou Retton, Bandar. (19,850) 3. Lavinia Agache, Rúmeníu (19,750) Fimleikar kvenna, tvíslá 1.-2. Ma Yanhong, Kína (19,950) 1.-2. Julianne McNamara, Bandar. (19,950) 3. Mary Lou Retton, Bandar. (19,800) Hnífjafnt og gullið deilist í tvo staði, - einsog á ránni. Fimleikar kvenna, rá 1.-2. Simona Pauca, Rúmeníu (19,800) 1.-2. Ecatenna Szabo, Rúm. (19,800) 3. Kathley Johnson, Bandar. (19,650) 1. Evelyn Ashford, Bandar. (10,97) 2. Alice Brown, Bandar. (11,13) 3. Merline Ottey-Page, Jamaica (11,16) (Evelyn bætti ólympíumetið en náði ekki eigin heimsmeti (10,79). 400 m hlaup kvenna 1. Valerie Brisco-Hooks, Bandar. (48,83) 2. Chandra Cheeseborough, Bandar. (49,05) 3. Kathy Cook, Bretlandi (49,42) Ólympíumet. 800 m hlaup kvenna 1. Doina Melinte, Rúmeníu (1:57,60) 2. Kim Gallagher, Bandar. (1:58,63) 3. Fita Lovin, Rúmeníu (1:58,83) Jafnt, spennandi og rúmenskt. Maraþonhlaup kvenna 1. Joan Benoit, Bandar. (2t, 24,52) 2. Grete Waitz, Noregi (2t, 26,18) 3. Rosa Mota, Portúgal (2t, 26,34) Joan Benoit vann örugglega og á þá ólympíumetið í þessari grein, - keppt fyrsta sinn núna. 1. Joaquim Cruz, Brasilíu (1:43,00) 2. Sebastian Coe, Bretl. (1:43,64) 3. Earl Jones, Bandar. (1:43,83) Fyrsta gull brassanna í Los Angeles. Lewis: tvö gull, vill fjögur Fimleikar kvenna, gólf 1. Ecaterina Szabo, Rúm. (19,975) 2. Julianne McNamara, Bandar. (19,950) 3. Mary Lou Retton, Bandar. (19,775) • Fimleikar kvenna, fjölþraut 1. Mary Lou Retton, Bandar. (79,175) 2. Ecaterina Szabo, Rúm. (79,125) 3. Simona Pauca, Rúm. (78,675) Mary Lou fékk loksins gullið eftir silf- ur og tvö brons. Fyrir síðustu æfingu Maríu er Szabo stigahæst og sú bandaríska þarf 10 á tvíslánni; gerir tvær tilraunir og tíu í báðum, og gull- ið. Fimleikar karla, gólf 1. Li Ning, Kíng (19,925) 2. Lou Yun, Kína (19,775) 3. Koji Sotomura, Japan (19,700) Li Ning varð þriðji í fjölþrautinni en sópaði verðlaununum til Kína í tækja- keppninni sjálfri. Fimleikar karla, hringir Sjöþraut (kvenna) 1. Glynis Nunn, Ástralíu (6390 stig) 2. Jackie Joymer, Bandar. (6385) 3. Sabine Everts, V-Þýskal. (6363) Spjótkast kvenna 1. Tina Sanderson, Bretl. (69,56 m) 2. Tiina Lillak, Finnlandi (69,00) 3. Fatima Whitbread, Bretl. (67,14) fris Grönfeldt kastaði 48,70 m í und- anriðli. Ólympíumet hjá bretanum. Kúluvarp kvenna 1. Claudia Losch, V-Þýskal. (20,48 m) 2. Mihaela Loghin, Rúmeníu (20,47) 3. Gael Martin, Ástralíu (19,19) Sentímetri milli gulls og silfurs. 100 m hlaup karla 1. Carl Lewis, Bandar. (9,99 sek) 2. Sam Graddy, Bandar. (10,19) 3. Ben Johnson, Kanada (10,22) Næststysti tími í OL-keppni, ólym- píumetið á Jim Hines, sett í Mexíkó. Lewis er ein skærasta stjarna kana á í dag klukkan sex að íslenskum tíma kljást handboltamenn ís- Ienskir við lið Svisslands. Þetta er leikurinn sem menn hafa beðið eftir, og undir honum er komið hvort íslenska landsliðið hefur eða hefur ekki farið erindisleysu hinumegin á hnöttinn. Jafntefli 10.000 m hlaup karla 1. Alberto Cova, Ítalíu (27:47,54) 2. Martti Vainio, Finnl. (27:51,10) 3. Mick McLeod, Bretl. (27:06,22) Kenyamaðurinn Mike Musyoki í fjórða sæti og afríkumenn enn ekki komnir á blað. 20 km ganga karla 1. Ernesti Canto, Mexíkó (lt, 23:13) 2. Raul Gonzales, Mexíkó (lt, 23:20) 3. Maurizio Damiliano, Ítalíu (lt, 23:36) Tvöföldun verðlauna mexíkómanna, - fyrsta gull þeirra. Langstökk karla 1. Carl Lewis, Bandar. (8, 54 m) 2. Gary Honey, Ástralíu (8,24) 3. Giovanni Evangelisti, Ítalíu (8,24) Næstbesta stökk ástralans var lengra en næstbesta stökk guðspjallamanns- ins ítalska og fær ástralinn silfrið. Lewis vann léttilega, - en heimsmet Bob Beamons, 8,90, á OL í Mexíkó eða sigur þýðir farmiða í A-riðil næstu heimsmeistarakeppni, tap hinsvegar þátttöku í B-riðli með sterkum liðum frá Austur- Evrópu og vond mál fyrir íslensk- an handbolta. Þaraðauki gefst með sigri færi á fimmta sætinu í handknattleiks- 1.-2. Koji Gushiken, Japan (19,850) 1.-2. Li Ning, Kína (19,850) 3. Mitchell Gaylord, Bandar. (19,825) Fimleikar karla, stökk 1. Lou Yun, Kína (19,950) 2. -3. Li Ning, Kína (19,825) 2.-3. Koji Gushiken, Japan (19,825) Fimleikar karla, tvíslá 1. Bart Conner, Bandar. (19,950) 2. Nobuyuki Kajitani, Japan (19,925) 3. Mitchell Gaylord, Bandar. (19,850) Fimleikar karla, rá 1. Shiuji Morisue, Japan (20,000) 2. Fei Tong, Japan (19,975) 3. Koji Gushiken, Japan (19,950) Þrefaldur japani og tvisvar tíu á efsta verðlaunapalli. Fimleikar karla, hestur 1.-2. Li Ning, Kína (19,950) 1.-2. Peter Vidmar, Bandar. (19,950) 3. Timothy Daggett, Bandar. (19,825) keppni OL, - og það fimmta sæti yrði besti árangur OL-keppenda Islands hingað til í Los Angeles. Eftir frjálsíþróttakeppni helg- arinnar fer að þynnast í þeim hópi landa sem eiga eftir að keppa á leikunum. í dag kastar Vésteinn Hafsteinsson kringlu í undanriðli og siglingamennirnir Gunn- laugur og Jón ljúka keppni með sjöunda sprettinum. Eiga þá þessir eftir að ganga frammá völlinn að handbolta- mönnum undanskildum: Þórdís Gísladóttir keppir á morgun í hástökki og Bjarni Friðriksson í júdó; á föstudag er komið að Kol- beini Gíslasyni í júdóinu og er þá uppurið. -m / eldlínunni Sviss í dag Vésteinn kastar kringlunni 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.