Þjóðviljinn - 08.08.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 08.08.1984, Blaðsíða 18
RÚV Sjónvarp kl. 21.05 Bíómynd kvöldsins er að þessu sinni bresk, Tamarindafræið, frá 1974. Myndin greinir frá starfsmanni bresku leyniþjónustunnar sem kynnist hátt- settum, sovéskum starfsbróður sínum í leyfi í Vestur-lndíum. Ástarævintýri þeirra vekur grunsemdir um svik í herbúðum beggja og stofnar þeim rússnesku í lífsháska. Leikstjóri er Blake Edwards. Aðalhlutverk leika: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvía Syms. RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bœn. f bftið. 7.25 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikunum. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baidur Pálmason les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. RÁS2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fróttirúr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný oggömultónlist. Stjornendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Útum hvippinnog hvappinn. Létt lög leikin úrýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög aðhættihússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass-rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu: Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 11 15 Vestfja rðarútan. Stefán Jökulsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Joe Pass, Abba- f lokkurinn og Sven- Bertil Taube syngja og leika. 14.00 „Við bfðum“ eftir J.M. Coutzee. Sigurlína Davíðsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar. KonserteftirAntonio Pasculli um stef úr óperunni „La Favorita" eftirDonizetti. Malcolm Messiter leikur á óbó með National Fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Ralph Mace stj. 14.45 Popphótfið-Jón Gústafsson. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóna nr. 3 í c-moll op. 78, „Orgel-sinfónían", eftirCamille Saint- Saéns. Fílharmóníusveit Berlínarleikur. Orgelleikari: Pierre Cochereau; Herbert von Karajanstj. 17.00 Fróttir á ensku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. 19.35 Ólympiuleikarnir i handknattleik: ísland -Sviss.Stefán Jón Hafstein lýsirsíðari hálfleik frá Los Angeles. Tilkynningar. 20.05 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.15 Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku lílharmóníu- sveitinni og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna, sem leika vinsæl lög. 20.40 Kvöldvaka 21.10Einsöngur: Barbara Hendricks syngur bandarisk trúarljóð. Dmitri Alexeev leikurápíanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindurvinur minn“eftirGuðlaug Arason. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Úr stjórnfrelsisbaráttu íslendinga 1874-1904. Umsjón:EggertÞór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist a. Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði eftir Þorstein Valdimarsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur ápíanó. b. „Plutot blanchequ’azurée", kammerverkeftirAtla HeimiSveinsson. Rosalind Bevan leikurá píanó, Jens Schou á klarinettuogSvend Winslögáselló. (Fjónska tríóið). 23.45 Fréttirfrá Ólympíuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Angeles. Iþróttatréttirtrá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið). 19.35 Söguhornið. Búkolla-íslensk þjóðsaga. Sögumaður SigurðurSnorrason. Myndirgerði SverrirS. Björnsson. 19.45 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Friðdómarinn. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sögum Sommerville og Ross. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Ólympíuleikarnir í Los Angeles. fþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið) 22.40 Berlln Alexanderplatz. Þrettándi þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur i fjórtán þáttum, gerður eftirsögu Alfreds Döblins. Leikstjóri RainerWerner Fassbinder. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.40 Fréttir í dagskrárlok KÆRLEIKSHEIMILiÐ Sjáðu mamma! Moldin er með grænt skegg. 5 SKUMUR Í- Ég skil ekki hvernig maður i~&^1 Farðu úr minni stöðu á að herða sultarólinaipS jakkanum. nn\ WtRHIOHS >.3 ASTARBIRNIR GARPURINN Heldurðu nú að þetta sé alveg rétt hjá okkur...ég meina að senda Mikka aleinan í flugvól? Auðvitað. Hann er orðinn stór strákur og getur alveg klárað sig á þessu Jaá ■ á.^1 FOLDA Ég hef gert stórkostlega uppgötvun, sjáðu! Sérðu ekki? Horfðu á bakhlutann, þegar ég fer. ^ Það er nefnilega svona, sem maður fer að því að snúa baki í einhvern. 1 ífo * U æ. / \ ' SVÍNHARÐUR SMÁSÁL W6> HE"F éG EKKi HUtffúVA/p UM- é(r HBP <=Kkl 'JZtTT V&INft s 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.