Þjóðviljinn - 08.09.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08.09.1984, Blaðsíða 19
■Hl Konur Kvenna- áratug að Ijúka Á næsta ári lýkur kvennaára- tugSameinuðu þjóðanna og hefur af því tilefni verið skipuð sérstök framkvæmdanefnd til undirbún- ings aðgerðum á íslandi. Hana sitja þær Elín P. Flygering, Jafnréttisráði, Jóhanna Sigurð- ardóttir, Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, Lára Júlíus- dóttir, Sókn, María Pétursdóttir Kvenfélagasambandi íslands og Sólveig Olafsdóttir, Kvenréttind- afélagi íslands. 23 félagasamtök hafa þegar til- nefnt fulltrúa í samstarfsnefnd um aðgerðir og margar hug- myndir um framlag íslenskra kvenna komið fram. Samstarfs- nefndin mun á næstunni auglýsa sérstaka fundartíma einstakra starfshópa. Eftirfalin félaga- samtök eiga fulltrúa í samstarfs- nefndinni: Jafnréttisráð, Kvennalistinn, Samtök um kvennaathvarf, Málfreyjusam- tökin, Starfsmannafélagið Sókn, Kvennafylking Alþýðubanda- lagsins, Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, Samband Al- þýðuflokkskvenna, Kvenfé- lagasamband íslands, Kvenna- framboðið { Reykjavík, Landssamband Framsóknar- kvenna, Landssamband Sjálfs- tæðiskvenna, Undirbúnings- nefnd vegna kvenaárat- ugsráðstefnu SÞ, Samtök kvenna á vinnumarkaði, Verkakvenn- afélagið Framsókn, Kvenréttind- afélag íslands, Verkakvennafé- lagið Framtíðin, Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna, Friðarhreyfing íslenskra kvenna og Jafnrétisnefndir Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Staða þjóðskjalavarðar Fimm sóttu Fimm umsækjendur eru um stöðu þjóðskjalavarðar, en um- sóknarfrestur um hana rannút5. þ.m. Þeir eru: Guðrún Ása Grímsdóttir sagnfræðingur, Jón Knstvin Margeirsson skjalavörð- ur í Þjóðskjalasafni, Ólafur Ás- geirsson skólameistari, Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður í Þjóðskjalasafni og Vigdís Jóns- dóttir yfirskjalavörður Alþingis. -n ekh Þér getiö spamS^liundrud — jafnvel þúsundir króna á stærstu gólfteppaútsölu á íslandi. Alvöru afsláttur á bestu og vinsælustu gólfteppunum á markaönum í dag. Þeir spara sem leggja leið sína í Teppaland næstu daga. Kjörorö okkar er: - Gæðateppi á góðu verði — eins og pessi dæmi sanna: Mr. 1 — Dallas-, Berber-teppi Praktisk og slitsterk teppi á hverskon- ir herbergi, 650 gr./tm — 100% poly- nid í ca. 400 cm breiðum rúllum. Litur: beige/brúnt. Pr. fm. 399 áöur. 349 Nr. 2 — A svefnherbergið Einstaklega mjúk og hlýleg rýjateppi — 100% danaklon með 800 gr./tm af garni. Breidd ca. 400 cm, sterkur botn. Litur teppis: hvitt. Pr. fm 539 áöur. Nr. 3 — A forstofuna i 400 cm breidd — snögg lykkjuofin nylonteppi — yrjótt og hentug á ganga og forstofur. Litir: brúnt og rautt. Pr. fm 319 áöur. Nr. 4 — Á stofu og hol — Berber í 4 metra breiðum rúllum, fallega lát- laus Berber-teppi úr 100% ull, lykkju- ofin. 700 gr./fm. af garni. Litur: beige m/brúnum yrjum. Pr. fm 499 áöur. GRENSASVEGI 13, REYKJAVÍK, SÍMAR: 91-83577 og 91-83430. TRYGGVABRAUT 22, AKUREYRI, SÍMI: 96-25055 Fyrir launafólk: Ávísanareikningar Mr. 5 — A stiga og skrifstofur rrábærlega slitsterk — lykkjuofin tylon-teppi — afrafmögnuð 600 jr./fm. af 100% polymid. Þessi tepy íenta allsstaðar — sérstaklega í mikla .trafik". Pr. fm 539 áöur. Ir. 6 —Lúxus á stofur og hol Ikimjúk kanadísk, ensk og sænsk ippi meö hárri og lágri áferö. 800— 300 gr./fm. 100% heat set polymid. largir fallegir litir. Pr. fm..799 áöur. Nr. 8 — Kókosteppi A pr. fm. 469. Nli 399. B pr. fm. 699. Nú 999. Nr.9 — Vinyltilboð (dúkur + korkur) m/pappabotni pr. fm 99. m/stungnum botni pr. fm 299. massivur 2 mm frá pr. fm 399. 2,9 mm þykkar vinylkorkflisarpr. fm 677. 3,3 mm þykkar vinylkorkflisarpr. fm 759. 4,0 mm náttúrul. korkflísar pr. fm 395. 4,0 mm lakkaðar korkflisar pr. fm 554. 70 cm br. plastdneglar pr. m 169 249. vexfir Samvinnubankinn :allegur - níðsterkur vinyl reggdúkur. Soft 2100: Pr. fm 295 áöur. nú 235 Vátrum: Pr. fm 256 áður. Nú 205 Veggkorkur: Pr. fm 199 áöur. nú 179 GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR!!! fra land bær fóstra fyrir yngri kynslóöina með- an foreldrarnir skoöa úrvalið. Viö önnumst líka máltöku, sníðslu og lögn fyrir þá sem þess óska eftir nánara samkomulagi. Opið til kl. 4 í dag Teppaafgangar — stór og lítil stykki — bútar!!! 20%—50% afsláttur Vinsamlegast takiö með ykkur málin af gólffletinum — það flýtir afgreiðslu. Stórkostlegt úrval af mottum, dreglum, renningum og stökum teppum meö góöum afslætti meöan útsalan stendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.