Þjóðviljinn - 31.10.1984, Síða 8
MENNING
Listamiðsföðin
Háskólatón-
leikar í dag
Aðrir háskólatónleikar á
haustmisseri 1984 verða í Nor-
ræna húsinu í hádeginu í dag,
miðvikudaginn 31. október.
Flutt verður rómatísk tónlist
eftir Áma Bjömsson, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Hallgrím Helga-
son og Þórarin Jónsson.
Flytjendur era Guðný Guð-
mundsdóttir, fíðla, og Snorri Sig-
fús Birgisson, píanó.
Tónleikamir hefjast kl. 12.30
og standa u.þ.b. hálfa klukku-
stund.
Guðmundur Emilsson æfir islensku hljómsveitina.
Tónlist
Islenska hljómsveitin
Þriðja starfsórið hafið
Þegar íslenska hljómsveitin
hóf störf haustið 1982 lýstu tals-
menn hennar yfir þeirri ætlan
sinni að reka hljómsveitina, erfrá
liði, án opinberra styrkja, en
greiða hljóðfæraleikurum samt
sem áður full laun. Ýmsum
fannst þetta nokkuð djarflegar
áætlanir og ekki ýkja líklegar til
að standast. En hvernig skyldi nú
horfa við upphaf þriðja starfsárs-
ins?
Því svaraði stjórn hljóm-
sveitarinnar, þeir Guðmundur
Emilsson, Ásgeir Sigurgestsson
og Sigurður I. Snorrason, (en
Þorsteinn Hannesson vantaði á
fundinn), - á þá leið, að fyrsta
starfsárið hefði hljómsveitinni
sjálfri tekist að afla 75% rekstrar-
fjárins, annað árið 80% og í ár
næðust vonandi 85% og yrði sótt
um styrk í samræmi við það. -
Við nálgumst því óðfluga uppha-
flegt markmið og stefnum að því
að verða alveg sjálfbjarga eftir 2
ár, sagði Guðmundur og bætti
við: Ætli það yrði þá ekki Norð-
urlandamet í hljómsveitar-
rekstri?
En hér hafa margir lagst á eitt
um aðstoð, bæði einstaklingar og
félög. Reynt hefur verið að gæta
ýtrastu hagkvæmni í rekstri. Nær
allir tónleikar hljómsveitarinnar
á liðnu starfsári vora haldnir fyrir
fullu húsi.
Hugmyndin er að hljómsveitin
haldi 9 tónleika áþessu starfsári.
Efnisskrá þeirra er ákaflega fjöl-
breytt og spannar yfir flest tíma-
bil tónlistarsögunnar. Flutt verða
hljómsveitarverk, kammerverk,
skemmtitónlist, óperar og kór-
verk. Af 10 íslenskum tónverkum
á efnisskrá verða 8 frumflutt, öll
samin að tilhlutan fslensku
hljómsveitarinnar. Álitlegur
hópur einleikara, einsöngvara og
stjórnenda, innlendra og er-
lendra, mun koma fram með
hljómsveitinni í vetur. Ætlunin er
að Sjónvarpið sýni þátt þar sem
hljómsveitin flytur þrjú tónverk
eftir unga, íslenska höfunda.
Með vordögunum er svo fyrir-
huguð hljómleikaferð til Græn-
lands, ásamt Söngsveitinni Fíl-
harmoníu. Verður það önnur ut-
anför hljómsveitarinnar en hin
fyrri var farin til Svíþjóðar
sumarið 1983. Stefnt er að því að
hljómleikar verði haldnir út um
landsbyggðina.
- Það hefur verið gaman að
taka þátt í þessari uppbyggingu
og ég hlakka til framtíðarinnar,
sagði Sigurður I. Snorrason.
- Þegar mér var boðið að taka
þátt í að stofna nýja hljómsveit þá
Söngsveitin Fílharmónía er nú
að hefja 25. starfsár sitt. Frum-
kvæði að stofnun Söngsveitar-
innar átti félagið Fílharmónía,
sem stofnað var 1959. Markmið
félagsins var að stofna blandað-
an kór, sem hefði til þess burði,
að flytja veigameiri tónverk með
sinfóníuhljómsveit.
Söngsveitin hélt fyrstu tónleika
sína í apríl 1960. Flutti hún þá
Carmina Burana eftir Carl Orff,
ásamt Þjóðleikhúskórnum, og
þrífyllti Þjóðleikhúsið. Stjórn-
andi á þessum tónleikum var dr.
Róbert A. Ottósson, en hann
stjórnaði Söngsveitinni frá upp-
hafí og þar til hann lést 10. mars
1974.
Á ferli sínum hefur Söngsveitin
flutt mörg helstu kórverk tón-
bókmenntanna: Missa Solemnis,
Níundu sinfóníuna, C-dúr messu
og Kórfantasíuna eftir Beetho-
ven, Messías eftir Hándel, sálu-
messur eftir Brahms, Mozarts,
Verdi og Fauré. Sköpunina eftir
Haydn, Magnificat og Kantötu
nr. 140 eftir Bach, Sálmasinfóní-
una eftir Stravinsky, As-dúr
messu eftir Schubert, Te deum
eftir Bruckner, Dvorak og Ko-
daly, Dies Irae eftir Pendercki,
In ecclesiis eftir Gabrieli, Ti-
umphlied eftir Brahms og Polo-
vetska dansa eftir Borodin. Mörg
þessara verka frumflutti Söngs-
veitin hérlendis en í mest var ráð-
ist er Missa Solemnis var frum-
flutt, svo og og Níunda sinfónían
verkaði það á mig eins og að vera
boðið upp í loftbelg, sagði Ásgeir
Sigurgestsson. - En ég sé ekki
eftir að hafa lagt í þetta. Hljóm-
sveitin hefur aukið möguleika
ungs hljómlistarfólks á að koma
heim að loknu námi í stað þess að
ílendast erlendis. Nauðsynlegt er
að skipuleggja svona rekstur vel
Söngsveitin Fflharmónía.
Dr. Róbert A. Ottósson stjórnaði
Söngsveitinni Fílharmóníu frá upp-
hafi og þar til að hann andaðist 10.
mars 1974.
sem sungin var á fimm tónleikum
fyrir fullu húsi. Nokkur verkanna
hafa verið flutt með árs millibili.
Fjölmennastur var kórinn við
flutning Níundu sinfóníunnar,
156 manns.
Þá hefur Söngsveitin og flutt
íslensk verk: Alþingishátíðar-
kantötu Páls ísólfssonar, Völu-
spá Jóns Þórarinssonar, íslands
þúsund ár, eftir Björgvin Guð-
mundsson, fyrsta þátt í Friði á
jörðu, einnig eftir Björgvin og
Greniskóginn eftir Sigursvein D.
Kristinsson.
og gera um hann nákvæmar áætl-
anir og þar hefur Guðmundur
unnið ómetanlegt starf.
Guðmundur: Ef reksturinn er
lélegur þá verður tónlistar-
flutningurinn slæmur. Því ákvað
ég að snúa mér af alefli að rekstr-
inum.
Fyrirhugaðir tónleikar hljóm-
sveitarinnar á starfsárinu verða
ekki sérstaklega kynntir hér nú.
Reynt verður að gera það jafnóð-
um og að þeim dregur. -mhg
Síðan 1980 hefur Söngsveitin
árlega tekið þátt í konsertupp-
færslum á óperam, með Sinfóníu-
hljómsveitinni, sem hún starfar í
nánum tengslum við, öðrum kór-
um og innlendum og erlendum
einsöngvurum. Þá hefur Söng-
sveitin og sungið með íslensku
hljómsveitinni.
Söngsveitin hefur sungið inn á
tvær hljómplötur: Alþingishátíð-
arkantötu Páls ísólfssonar, ásamt
Fjórar einka-
sýningar
Einkasýningar fjögurra
listamanna standa nú yfir í
Listamiðstöðinni við Lækjar-
torg (nýja húsinu 2. hæð). Þau
eru: Santiago Harker frá Kól-
umbíu sem sýnir Ijósmyndir,
Ingiberg Magnússon með
krítarmyndir, Anna Ólafsdóttir
Björnsson dúkristur og Gunn-
ar Hjaltason vatnslita- og
pennateikningar.
Sýning Harkers nefnist „Hul-
ið“ og era ljósmyndirnar allar um
mannlíf í Bogota, fæðingarstað
höfundar. Harker er verkfræð-
ingur að mennt og er hér í náms-
og kynnisferð á vegum samtaka
stúdenta á sviði hagfræði.
Ingiberg kallar krítarmyndir
sínar trjástúdíur en þær era unnar
í Danmörku á síðustu mánuðum
en þar dvaldi hann í boði Nor-
ræna félagsins í Odense.
Dúkristur Önnu kallast einu
nafni Blikur, en hún hefur nokk-
urra ára nám í myndlist að baki.
Gunnar Hjaltason gullsmiður
er elstur sýnenda, en hann hefur
auk gullsmíðanáms stundað
teikningu hjá þeim Birni Björns-
syni og Marteini Guðmundssyni
á sínum tíma.
Allar sýningamar era opnar
daglega kl. 14-18 til 4. nóvember.
-GFr
Karlakórnum Fóstbræðrum og
minningarhljómplötu um dr. Ró-
bert A. Ottósson, en þar era
þættir úr Messíasi eftir Hándel og
Þýskri sálumessu eftir Brahms.
Þá tók hún og þátt í Listahátíð
1982 og flutti þætti úr Boris Gu-
dunov eftir Mussorgsky, og Lífi
fyrir keisarann eftir Glinka.
Síðan dr. Robert A. Ottósson
leið hafa nokkrir söngstjórar
stjórnað Söngsveitinni sinn vetur
hver. Marteinn H. Friðriksson
stjórnaði henni 1976-1980, en
Guðmundur Emilsson síðan
1982.
Mikil breidd í verkefnavali ein-
kennir Söngsveitina. Á tveggja
ára söngstjóraferli Guðmundar
Emilssonar hafa verið flutt sjö
verk, sem spanna yfír tímabilið
frá 15. öld og fram á seinni hluta
20. aldar. Yngsta verkið, Dies
Irae eftir Panderecki, var samið
1967, sannkallað nútíma tón-
verk.
Fyrstu stjórn Söngsveitarinnar
skipuðu: Aðalheiður Guð-
mundsdóttir, formaður, Sigur-
laug Bjarnadóttir, ritari, Lúðvík
Albertsson, gjaldkeri og með-
stjórnendur Sigurður Þórðarson
og Rolf Markan. í núverandi
stjórn era: Dóróthea Einarsdótt-
ir, formaður, Sigurður Guð-
mundsson, varaformaður, Anna
María Þórisdóttir, ritari, Elín
Möller, gjaldkeri og Emma
Eyþórsdóttir, meðstjórnandi.
-mhg
___FílharmónÍQ
Tuttugasta og fimmta starfsárið
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1984