Þjóðviljinn - 10.11.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.11.1984, Blaðsíða 10
RUV UM HELGINA MYNDLIST KJarvalsstaðir Á Kjarvalsstöðum eru nú 5 myndlistarsýningar f gangi og eru fjórar þeirra opnað- arídag. Stelnunn Mar- telnsdóttlr leirkerasmiður sýnir i stóra austursalnum. f vestursal eru þrjár sýning- ar: Ásgerður Búadóttir vefari sýnir verk sín og Val- gerður Hafstað sem bú- sett er í New York er með málverkasýningu og sýnir aðallega akryl- og vatns- litamyndir. Þá eru þeir Val- garður Gunnarsson og Böðvar Björnsson með handmáluð Ijóð á sýningu þar. Þá opnar nú um helg- ina á Kjarvalsstöðum sýn- ingu á skúlptúr Guttormur Jónsson frá Akranesi. Akureyri I Alþýðubankanum á Akur- eyri stendur nú yfir kynning á verkum Guðmundar Ár- manns Slgurjónssonar listmálara. Ustamlðstöðin f Listamiðstöðinni á Lækj- artorgi sýnir Guðni Er- lendsson leirmyndir og er þetta fyrsta einkasýning hans. Guðni rak um árabil leikerasmiðjuna Eldstó. Gallerí Borg Nú standa yfir sýningar á verkum Þorbjargar Höskuldsdóttur listmálara og Önnu K. Jó- hannsdóttur sem sýnir vasa, skálar og eyrnaskart úrsteinleir. Gallerí Langbrók Borghlldur Óskarsdóttir sýnir keramikverk í Gallerí Langbrók um þessar mundir. Opið virka daga kl. 12-18. Gallerf Gangurinn I Galleri Ganginum að Rekagranda 8 stendur yfir samsýning 12 listamanna fráSviss. Þýskalandi, Hol- landi og (slandi. Stendurtil nóvemberloka. Listasafn fslands Sýning á glermyndum Leifs Breiðfjörðs sem hann hefur gert fyrir 100 ára afmæli Listasafns fs- lands stendur nú yfir en nú er síðasta sýningarhelgi. Ustasafn Elnars Jónssonar Safnhúsið er opið daglega nema á mánudögum kl. 13.30-16.00 oghögg- myndagarðurinnkl. 10-18. Ustmunahúsið (Listmunahúsinu stendur nú yfir sýning á Collage- myndum Ómars Skúla- sonar. Mokka Ásgeir Lárusson sýnir 14 myndirog eru flestarunnar með akryllitum, bleki og gvasslitum. Ásmundarsalur Hans Chrlstiansen er nú með vatnslitamyndasýn- ingu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Opið virka daga kl. 16-22 og um helg- arkl. 14-22. Hafnarborg Jónas Guðvarðarson sýnir um þessar mundir í Hafn- arborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar að Strandgötu 34. Á sýn- ingunni eru málverk og tréskúlptúrar. Opið alla dagakl. 14-19. NJarðvik Galleri Borg verður með sölusýningu i Bama- og unglingaskólanum í Njarð- vík á sunnudag kl. 14-18. Á boðstólum verða aðallega grafíkmyndir en einnig vatnslitamyndir, túss- og kritarmyndir og nokkur olí- umálverk. Nemendafélag skólans verður með kaffi og kleinur á boðstólum fyrir sýningargesti. Norræna húsið f anddyri Norræna hússins sýnir Kjuregej Alexandra verk sín sem unnin eru í efni (aplication). Sýning- unni lýkur á sunnudag. I dag opnar svo Jón Guð- mundsson myndlistar- kennari mikla sýningu á strengjabrúðum í kjallara hússins og auk þeirra 62 vatnslitamyndir. LEIKUST Leikfélag Akureyrar sýnir Einkalíf eftir Noél Coward i kvöld kl. 20.30. Fáar sýn- ingareftir. Þjóðleikhúsið Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnt í kvöld og ann- aðkvöld kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur Félegt fés eftir Dario Fo verðurá miðnætursýningu ikvöldkl. 23.30. Dagbók önnu Frank er í Iðnó í kvöld kl. 20.30 ogGísl eftir Brendan Behan annað kvöldásamatíma. Nemendaleikhúslð Grænfjöðrungur eftir Carlo Goz í leikgerð Benno Bessons verður sýnt í Lind- arbæ á sunnudags- og mánudagskvöld kl. 20. Alþýðuleikhúsið Beisk tár Petru von Kant eftir Fassbinderverður sýnt í kvöld, annað kvöld og mánudagskvöld á Kjar- valsstöðum. Skagalelkflokkurinn Spenntir gikkir verða sýnd- ir í Bíóhöllinni á Akranesi á sunnudagkl. 14.30ogá mánudag og þriðjudag kl. 20.00. Ellilífeyrisþegarfá afsláttásunnudag. Egg-leikhúsið Nýtt islenskt leikverk, Skjaldbakan kemst ekki þangað, eftir Árna Ibsen er nú á fjölunum i Nýlistasaf n- inu og verða næstu sýning- arásunnudagkl. 21 og siðan á hverju kvöldi næstu daga. Flateyrl Leikfélag Flateyrarfrum- sýnir Blómarósir Ólafs Hauks Símonarsonar í fé- lagsheimilinu i kvöld kl. 21. TÓNLIST Egilsstaðir f dag kl. 5 síðdegis halda þeir Gunnar Björnsson sellóleikariog David Knowles píanóleikari tón- leika í Valaskjálf á Egils- stöðum. Flutt verða verk eftirBach, Beethoven, Schubert og Sigurð Egil Garðarsson. Dómkirkjan (dag kl. 5 síðdegis eru org- eltónleikar Danans Ernst Hansen á tónlistardögum Dómkirkjunnar. Á morgun á sama tíma verða lokatón- leikarogþar munkór Dómkirkjunnar flytja verk eftir Nystedt, Þorkel Sigur- björnsson og Distler. Óperan Sýning á Carmen verður á sunnudagskvöld kl. 20. Norræna húsið Danski harmoníkuleikarinn Paui Uggerly leikur lög fyrir almenning í Norræna húsinu á sunnudagskvöld kl. 21. ÝMISLEGT Húnvetningafélagið Ásunnudagkl. 14efnir Húnvetningafélagið í Rvík til basars og kaffisölu i Domus Medica. Tekið verður á móti gjöfum í Domusfrákl. 10sama dag. Lúðrasveitarkonur Hlutavelta og flóamarkað- ur lúðrasveitarkvenna verður í Hljómskálanum við Tjömina í dag kl. 2. Kvenfélagið Seltjörn Á sunnudag verður fjár- öflunardagur kvenfélags- ins Seltjarnar á Seltjarnar- nesi, meðkökusölu, skyndihappdrætti, lukku- pokum og flóamarkaði. Húsiðverðuropnaðkl. 14. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf í gagnavinnsludeild (raforkureikningar). Verslunarmenntun áskilin. Umsóknir er greini menntun aldur og fyrri störf sendist fyrir 26. nóvember 1984 merkt starfsmannahaldi. Upplýsingar veitir deildarstjóri starfsmannahalds. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 11. nóv. kl. 14. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn Iðju RÁS 1 Laugardagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Halla Kjartansdóttirtalar. 8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir-10.10 Veður- fregnir). Óskalög sjúkl- inga.frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 fþróttaþátturUm- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Hérognú 15.15 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Eriends- son(RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 fslensktmál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Um- sjón:NjörðurP.Njarð- vík 17.10 Ungversktónlist- l.þátturUmsjón: Gunnsteinn Ólafsson. Lesari með honum: Ás- laug Thorlacius. 17.55 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 „Úthverftbrimum allan sjó“ Stefán Jóns- son flytur frásöguþátt. 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri ur Eyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (2). 20.20 Amerikumaðurf París Hljómsveitarsvíta eftir Georges Gershwin. Hátíðarhljómsveit Lundúna leikur; Stanley Blackstj. 20.40 Austfjarðarútan meðviðkomuáEski- firði. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 21.15 Einvaldurfeinn dag Umsjón: Áslaug Ragnars 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mfn- ervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Lóttsfgildtónlist 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. 24.00 Næturútvarpfrá RÁS2tilkl.03.00. Sunnudagur 11. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Jón Einarsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl (útdr.). 8.35 Lótt morgunlög Þjóðlög frá Grikklandi, Póllandi og ftaliu sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Preludíum og fúga í g-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Sinfóniskaretýður op. 13eftirRobert Schumann. Jean-Paul Sévilla leikur á planó. c. Gftarkonsert f A-dúr op. 72 eftir Salvador Bacar- isse. Narciso Yepes leikurmeðSinfóníu- hljómsveit spænska út- varpsins; Pdón Alonso stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa f Laugar- neskirkjuá krlstniboðsdegl. Séra Kjartan Jónsson predik- ar, séra Jón Dalbú Hró- bjartsson þjónar fyrir alt- ari. Organleikari: Sig- riður Jónsdóttir. Ein- söngur: Elfn Sigurvins- dóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Glefsurúr stjómmálasögu í samantekt Sigriðar Ing- varsdóttur. Þátturinn fjallarum Skúla Thor- oddsen. Umsjón: Sig- riður Ingvarsdóttir og Sigriður Eyþórsdóttir. 14.30 Miðdeglstónleikar Konsert í C-dúr fyrir pi- anó, fiðlu, sellóog hljómsveit op.56 eftir Ludwig van Beethoven. Kyung-WhaChung leikuráfiðlu, Myung- WhaChungáselló Myung-Whun Chung leikur á píanó og stjórn- ar Sinfóníuhljómsveit útvarpsinsíBaden- Baden. (Hljóðritun frá tónleikum 16. mars sl.) 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnirefni úrgömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Umvisindiog fræði. Vísindi og sjálf- stæði þjóðar. Halldór Guðjónsson kennslu- stjóri flytur sunnudags- erindi. 17.00 Tónlelkar Suk- kammersveitarinnar Josef Suk stjórnar og leikur einleik á fiðlu ásamt Miroslav Kosina. a. Konsert fyrir 2 fiðlur og strengjasveit í a-moll op.38eftirAnton Vi- valdi.b. KonsertíG-dúr fyrirfiðlu og hljómsveit eftirJohannBaptist Vanhal. c. Serenaða fyrir strengjasveit í Es- dúrop. 6 eftir Josef Suk. 18.00 Þaðvarog... Útum hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- kynningar. 19.35 EftirfróttlrUm- sjón: BernharðurGuð- mundsson. 19.50 „Gegnum frostmúrinn", Ijóðeftir Kristínu Bjarnadóttur Höfundurles. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.0 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 AðtafliStjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.00 Tónlist 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Galdraroggaldra- menn Haraldur I. Har- aldsson. (RÚVAK). 23.05 Djasssaga-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. SéraVigfús Ingvar Ingvarsson frá Egilsstöðum flytur (a.v.d.v.). Ávirkum degl - Stefán Jökuls- son og Marla Maríus- dóttir. 7.25 Leikflmi. Jónfna Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Karl Ben- ediktssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit“ eftir Dóru Stef- ánsdóttur JónaÞ. Vernharðsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátfð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Austfjarðarútan með viðkomu á Eski- firði. Endurtekinn þáttur HilduTorfadótturfrá laugardegi. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 BamagamanUm- sjón: Gunnvör Braga. 13.30 Harry Belafonte, Miriam Makeba, Keith Jarret og ft. syngja og leika. 14.00 „Álslandsmið- um“ eftir Pierre Lotl. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýð- ingu Páls Sveinssonar (13). 14.30 Miðdeglstónlelkar Nelson Freire leikurá píanó „Brúðusvítu" eftir HeitorVilla-Lobos. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK) 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónlelkar Josef Greindl, Gundula Janovitsj.Thomas Stewart, Martin Vantin og Sieglinde Wagner flytjaásamtkórog hljómsveit Berlínarút- varpsinsatriðiúr óperunni „Vopnasmiðn- um“eftirAlbert Lortzing; Christoph Stepp stj. Arts- hljómsveitin leikur „Hin- arvísu meyjar“, bal- lettónlisteftir Johann Sebastian Bach i út- setningu Williams Walt- on;Robertlrvingstj. 17.10 Sfðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrirgauti Diegoog Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttlr.Til- kynningar. 19.40 Umdaglnnog veginn. Jón Gröndal kennaritalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvakaa) Spjall um Þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman ogflytur. b) Bóndinná Reynistað og huldu- maðurlnn. Ævar Kvar- an les íslenska þjóð- sögu. c) Félagsleg áhrif árflóðannaí Flóanum. Þorbjörn Sig- urðsson lesþriðjaog síðastaerindi Jóns Gíslasonar, um náttúru- hamfarirafvöldum flóða. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hel“ eftir Sigurð Nor- dal. Árni Blandon les (3). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Bamleysihjóna- leysa glasabörn vand- ann?- Þáttur í umsjón önundar Björnssonar. 23.00 fslensktónlist. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. a) fslensk lög í hljómsveitarbúningi KarlsO. Runólfssonar. b) „Bjarkamár eftir Jón Nordal. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIB Laugardagur 10. nóvember 16.00 HlldurAnnarþáttur Endursýning Dönsku- námskeið i tfu þáttum. 16.30 íþróttlrUmsjónar- maður Bjami Felixson. 18.30 Enska knattspym- an 19.25 Bróðirminn Ljónshjarta Annar þátt- ur. 19.50 Fréttaágrlpátákn- máli 20.00 Fróttlrogveður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 ísælureitNýr flokkur- Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Að- alhlutverk: Richard Bri- ers og Feíicity Kendall. John Good hefurfengið sig fullsaddan á starfi sínu, lífsgæðakapp- hlaupinu og amstri borgarlífsins. Hann á- kveður að söðla um, sitja heima og rækta garðinn sinn ásamt eiginkonunni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Heilsað upp á fólk Þórður f Haga Fyrsti þátturinn I röð stuttra viðtalsþátta sem Sjón- varpið læturgera, en í þeimer heilsaðuppá konurog kariavlðsveg- arumland. fþessum þætti er staldrað við í túnfæti hjá Þórði bónda Runólfssyni í Haga f Skorradal, en um hann orti Þorsteinn skáld Valdimarsson kvæði sem heitir einmitt Þórð- uríHaga.Áveturnaer Hagi eina byggða bólið f innanverðum dalnum Þórðurofteinangr- urvikumsaman. Þótt hann sé að nálgast nf- rætt er Þórður sprækur einsog unglambog lætur einveruna ekkert ásig fá. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Mynda- taka:Ómar Magnús- son. HljóðSverirKr. Bjarnason. 21.35 KagemushaJap- önsk verðlaunamynd frá 1980. Höf. og leik- stjóri Akira Kurosawa. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai.Tsutomu Yamazaki og Kenichi Hagiwara. Myndin ger- istí Japan á 16. ölden þá bjuggu Japanir við lénsskipulag herstjóra og innanlandsófrið. Dæmdum þjófi er bjarg- að frá hengingu svo að hann geti tekið að sér hlutverk deyjandi her- stjórasemhannlíkist mjög.Þýðandi Jónas Hallgrimsson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóvember 16.00 Sunnudags- hugvekja 16.10 Óperutónleikar f Vfnarborg Tólf óperu- söngvarar frá ýmsum löndum, sem hlutskarp- astirurðu í alþjóölegri söngkeppni, flytja aríur úr þekktum óperum og takaviðverðlaunum. Sinfóníuhljómsveit austurríska útvarpsins leikur, Heinrich Bender stjórnar. 18.00 Stundinokkar 18.50 Hló 19.50 Fróttaágrlpátákn- máll 20.00 Fróttirogveöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál ogfleira. Umsjónar- maðurSveinbjöml. Baldvinsson. 21.40 Marco Polo Loka- jjáttur. Italskurfram- haldsmyndaflokkurí fjóaimþáttum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.10 Dagskrárlok. Mánudagur 12. nóvember 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tomml og Jennl, Sögurnar henn- ar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fróttaágripátákn- máll 20.00 Fróttirog veður 20.30 Auglýsfngarog dagskrá 20.40 ffullu fjöri 2. Nótt sem aldrei gleymist. Breskur gamanmynda- flokkur f sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 21.05 íþróttirUmsjónar- maður Bjami Felixson. 21.40 Kveikjanað 1984 (The Roadto1984) Bresk sjónvarpsmynd eftirWillis Hall. Leik- stjóri David Wheatley. Aðalhlutverk: James Fox ásamt Janet Dale og JuliaGoodman. Myndin er um breska rit- höfundinn George Orw- ellsem ritaði m.a. „Fé- laga Napóleon" og „1984“. Einkumer staldrað við þá atburði sem mótuðu skoðanir Orwells og urðu kveikjan að sögunni „ 1984“. Gengið er út frá þvf að „1984" sé ekki beinlínis framtfðarspá heldur viðvörun gegn kúgun og einræðis- öflum sem Orwell kynntist sjálfur í samtfð sinni. Þýðandi Rannveig T ryggvadótt- ir. 23.05 Fróttir f dagskrór- lok. ,10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.