Þjóðviljinn - 16.11.1984, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.11.1984, Blaðsíða 17
U-SIÐAN Blaðberahappdrætti Nú er að fara á stað hið árvissa fær einn miða eftir að hafa borið ingar. Fimm blaðberar munu blaðberahappdrætti Þjóðviljans. út í 2 mánuði, talið frá 1. nóv. dveljaívikuísumarhúsumíDan- Allir blaðberar blaðsins eru sjálf- 1984 eða síðar. Síðan einn miða á mörku, á vegum Samvinnu- krafa þátttakendur í því. Regl- mánuði til 1. apríl. ferða-Landsýn, vikuna 14.-21. umar eru þannig að hver blaðberi Að venju em glæsilegir. vinn- júní 1985. Áþ. Búinn að bera út í tæp 3 ár Bjarki Logason spjallar við U-síðuna Bjarki Logason var einn af vinningshöfum í blaðberahapp- drætti Þjóðviljans 1983. Einnig þá fóm 5 blaðberar til Danmerk- ur og undu þar í sól og blíðu, í eina viku. - Hvemig var í Danmörku? - Það var alveg æðislegt. - Gætir þú hugsað þér að fara aftur? - Jahá. - Hvað gerðuð þið skemmti- legt? - Það var svo margt. Við fómm t.d. í Tívolí, dýragarðinn og spil- uðum fótbolta. - Ertu enn að bera út Þjóðvilj- ann? - Já, ég er búinn að bera hann út síðan í maí ’82 þannig að það er komið hátt á þriðja ár. - Og hvernig finnst þér það? - Ágætt. En það mætti vera meira kaup. Þessi mynd var tekin í sumar þegar Helgi Danielssen hjá Samvinnuferðum afhenti Baldri Jónassyni farseðla vinnings- hafa [ síðasta happdrætti. Frá v.: Hrafnhildur, Einar, Guðrún, Bjarki, Borgþór, Baldur og Helgi. Blaðberahappdrætti Þjóðviljans 5 vinningar: Vikudvöi í sumarhúsum í Danmörku frá 14. - 21. júní. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRAETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 GEYMIÐ MIÐANA VEL! REGLUR: Hver blaðberi fær 1 miða eftir að hafa borið út í 2 mánuöi, talið frá 1. nóvember 1984, eða síöar. Síðan 1 miða á mánuði til 1. apríl. 114 o Leiðrétling Athugull ungur lesandi U-síðunnar hringdi til mín og benti mér góðfús- lega á það að nafn poppgoðsins Lim- ahl hefði verið vitlaust prentað í mið- vikudagsblaðinu. Ég biðst velvirðing- ar á því. Aþ. HEROATRÉ til styrktar fötluðum börnum SÖLUDAGUR 17. NÓVEMBER HERÍAJSI HERÐ^JS! »öttuð«mbor«um tíi ítyrKtaf fötfudum bomum Vinsamlegatakió sölubörnumvel. Lionsklúbburinn NJÖRÐUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.