Þjóðviljinn - 25.11.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 25.11.1984, Blaðsíða 18
BRIDGE Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis, þriðjudaginn 27. nóv. 1984 kl. 13 - 16 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. 2 stk. Range Rover 4x4 árg. 1978 2 stk. Scout Terra diesel 4x4 árg. 1980 Scout bensin 4x4 árg. 1980 Mitsubishi pick up 4x4 árg. 1981 Mitsubishi pick up árg. 1982 Dodge pick up 4x4 árg. 1980 2 stk. Volvo Lapplander 4x4 árg. 1981 Volvo Lapplander 4x4 árg. 1982 Subaru station 1600 4x4 árg. 1980 Subaru station 1800 4x4 árg. 1981 Ford Bronco 4x4 árg. 1977 Ford Bronco 4x4 árg. 1978 2 stk. Ford F250 pick up 4x4 árg. 1979 GMC pick up 4x4 árg. 1977 GMC pick up 4x4 árg. 1977 Willy's cj7 4x4 árg. 1979 Toyota Hi lux pick up 4x4 árg. 1980 UAZ 452 4x4 árg. 1981 UAZ452 4x4 árg. 1979 3 stk. Lada Sport 4x4 árg. 1979 2 stk. Lada Sport 4x4 árg. 1980 3 stk. Lada Sport 4x4 árg. 1981 4 stk. Lada Sport 4x4 árg. 1982 2 stk. Volvo 244 DL fólksbifr. árg. 1977 Mazda 929 station fólksbifr. árg. 1978 Mazda 323 fólksbifr. árg. 1980 Rat 127 fólksbifr. árg. 1978 Ford Escort fólksbifr. árg. 1977 2 stk. Ford Econoline sendiferðabifr. árg. 1978 Mercedes Benz fólksfl.bifr. árg. 1972 Ford Transit sendiferðabifr. árg. 1975 Mercedes Benz sendif.bifr. m.lyftu árg. 1973 Volvo vörubifr. m. 10 manna húsi árg. 1962 Datsun 1500 pick up skemmdur e. veltu árg. 1978 Johnson vélsleði árg. 1974 Zetor 5718 dráttarvél árg. 1977 Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16 .30 að viðstöddum bjóðendum. Róttur er áskilinn að hafna tiíboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍM> 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Rannsóknamenn óskast til starfa á Efnafræðistofu Raunvísindastofn- unar Háskólans 1. Rannsóknamaður með góða undirstöðumenntun í efnafræði og lífefnafræði, t.d. B.S. próf í efnafræði, líffræði, matvælafræði eða lyfjafræði, óskast til starfa við hjartarannsóknir. Upplýsingar veitir próf. Sigmundur Guðbjarnason Raunvísindastofnun Háskólans, s. 21340. 2. Rannsóknamaður með B.S. próf í efnafræði eða sambærilega menntun óskast til starfa við rann- sóknir á sviði ólífrænnar og málmlífrænnar efna- fræði. Upplýsingar veitir dr. Ingvar Árnason dósent, Raunvísindastofnun Háskólans, s. 21340. 3. Rannsóknamaður með góða undirstöðumenntun í efnafræði og/eða eðlisfræði óskast í hlutastarf við litrófsmælingar og tölvugreiningar á sviði eðlis- efnafræði. Upplýsingar veitir dr. Ágúst Kvaran, Raunvísind- astofnun Háskólans, s. 21340. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Vesturlands- veg frá Brautarholti í átt að Gufá. Helstu magntölur: Valkostur A: Lengd 2,0 km Fylling og burðarlag 20.000 m3 Verkinu skal lokið 1. maí 1985. Valkostur B: Lengd 5,4 km Fylling og burðarlag 68.000 m3 Sprengingar 35.000 m3 Verkinu skal lokið 1. júlí 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 26. nóvember 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 10. desember 1984. Vegamálastjóri Útboð Tilboð óskast í röntgenfilmur og framköllunarefni fyrir ríkisspítalana og Borgarspítalann í Reykjavík. Útboðs- gögn fást afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 500.- gjaldi. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 15. janúar 1985, kl. 11:00, f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Brldgesambandsþing f dag Lífleg starfsemi Ársþing Bridgesambandsins er haldið í dag. Hefst það kl. 10 árdegis, í veitingahúsinu Kvos- inni. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf. Innan Bridgesambands íslands eru nú 43 félög á landinu. Innan þeirra vébanda eru um 2.500 fé- lagar (lauslega áætlað) eða iðk- endur íþróttarinnar í heild. Þessi tala þýðir, að Bridgesamband ís- land er meðal stærri félagasam- taka á landinu. Bridgesamband íslands hefur rekið skrifstofu hin síðari ár, að Laugavegi 28 í Reykjavík. Þar fer fram sú þjónusta við félagsmenn og aðra, í sambandi við upplýs- ingamiðlun, skráningu og alhliða stjórnun á daglegum málum bridgehreyfingarinnar í landinu. Sú starfssemi hefur verið rekin með blóma hin síðari ár og er ört vaxandi fyrirbæri í sögu bridgelífs okkar. Núverandi forseti Bridgesam- bands íslands, er Björn Theo- dórsson framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum. Er óhætt að segja að Björn á drjúgan þátt í grósku- miklu starfi Bridgesambandsins síðustu misseri. Þátturinn mun skýra frá helstu niðurstöðum ársþingsins í næsta helgarþætti Þjóðviljans. íslandsmótið í einmenning Firmakeppnin íslandsmótið í einmenning, sem jafnframt er Firmakeppni Bridgesambands íslands, verður spilað mánudagana 3.,10. og 17. desember nk., í Domus Medica. Spilamennska hefst kl. 19.30 og eru spilarar hvattir til að mæta og taka þátt í keppninni. Spilað verður í 16 manna riðlum og eins og flestir vita, getur margt gerst í einmenning. . Þeir sem enn hafa ekki skilað inn fyrirtækjum til keppni, eru beðnir um að gera svo hið allra fyrsta (til Ólafs Lárussonar hjá Bridgesambandi íslands). Einnig má póstleggja þátttökutilkynn- ingar í pósthólf 156 GARÐABÆ c/o Bridgesamband íslands. Til að vegur þessa móts verði sem mestur, eru þeir spilarar sem tök hafa á beðnir um að útvega þau fyrirtæki sem vilja vera með í Firmakeppni 1984. Allar tekjur sem verða af þessari keppni munu renna í húsakaupssjóð Bridgesambands íslands og þar verða allir að leggjast á eitt. Vakin er athygli á því að þátt- taka í spilamennsku er án gjalds fyrir spilara. Reykjavíkurmótið í tvfmenning 42 pör munu spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í tví- menning, helgina 8/9. des. nk. Eins og kunnugt er, var öllum pörum vísað beint í úrslit, sökum dræmrar þátttöku. Þegar ljóst varð, að engin undanrás yrði haldin tóku þó nokkur pör við sér og tilkynntu þátttöku. Því miður varð að takmarka þátttökuna við 42 pör sökum fyrirkomulags. fúrslitunum verða spiluð 2 spil milli para, allir v/alla, alls 82 spil. Nánar síðar. Sendibílastöðin sigr- aði Sigurvegari í fyrstu Stofnanak- eppni Bridgesambands íslands og Bridgefélags Reykjavíkur, varð Sendibílastöðin h/f. 26 sveitir tóku þátt í keppninni og var spilað eftir Monrad- fyrirkomulagi, 9 umferðir. Eftir 1. kvöldið var Mjólkurbú Flóa- manna efst, eftir 2. kvöldið var ísal-skrifstofa efst en úrslit urðu þessi: Stig 1. Sv. Sendibflastöðvarinnar h/f 165 2. Sv. A. Blöndal Selfossi 162 3. Sv. ÍSAL-flutningadeild 156 4. Sv. Lögmannafélags íslands 153 5. Sv. ísal-skrifstofa 153 6. Sv. DV 149 7. Sv. ÍSTAKS 147 8. Sv. Ríkisspítala-karlar 145 9. Sv. Landsvirkjunar 145 10. Sv. Flugleiða 143 í sveit sigurvegaranna eru: Sverrir Kristinsson, Torfi Ás- geirsson, Ingvar Hauksson og Orwell Utley. Allt þekktir spilar- ar og gamalreyndir. Þátturinn óskar þeim til ham- ingju með þennan góða sigur. Stofnanakeppnin tókst í alla staði mjög vel. Keppendur voru nokkuð ánægðir með fyrirkomu- lagið og skipuleggjendur voru enn ánægðari með viðtökumar. í framtíðinni má fastlega gera ráð fyrir þessari keppni sem föstum lið í starfsemi Bridgesambands íslands. Fró Bridgedeild Skagfirðinga Eftir 4 kvöld í Barometer (af 5) er staða efstu para þessi: Stig 1. Baldur Árnason -Sveinn Sigurgeirsson 363 2. Guðni Kolbeinsson -Magnús Torfason 229 3. Árni Alexandersson -Hjálmar Pálsson 224 4. Steingrímur Steingrímsson -örn Scheving 182 5. Högni Torfason -Steingrímur Jónasson 176 6. Ingi Már Aðalsteinsson -Þórður Jónsson 159 7. Jón Viðar Jónmundsson -Sveinbj. Eyjófsson 152 8. Guðrún Hinriksdóttir -Haukur Hannesson 144 Barometer-keppninni lýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag hefst svo jólasveina- keppni félagsins, sem verður með hraðsveitasniði. Skráning í þá keppni er þegar hafið (hjá Ólafi Lárussyni eða Sigmari Jónssyni) eða á spilastað næsta þriðjudag. Stjóm félagsins mun aðstoða pör við myndun sveita, þannig að allir geta verið með. Jólasveinakeppnin verður spiluð þriðjudagana4.,ll.,og 18. desember. Spilað er í félagsheim- ili Skagfirðinga, í Drangey v/ Síðumúla. Allt spilaáhugafók velkomið (meðan húsrúm leyfir). Nýjar bridgebœkur Þættinum er kunnugt um, að þessa dagana er verið að leggja síðustu drögin að útgáfu tveggja bridgebóka fyrir jólin. Annars vegar er Guðmundur Sv. Her- mannsson að skrifa bók um olympíumótið í USA og þátttöku okkar þar, og hins vegar er Jó- hann Þórir að gefa út bók um Acol-kerfið (eðlilegt, enskt kerfi) í þýðingu Viðars Jónssonar á Siglufirði. Það er útgáfufélagið Samtím- inn sem gefur út bók Guðmundar (að því standa m.a. Magnús Ól- afsson ritstjóri NT o.fl.) 18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1984 Bridgeiðkendur þurfa því ekki að kvíða jólagjöfinni í ár. Þáttur- inn óskar þeim Viðari og Guð- mundi til hamingu með þetta framtak þeirra. Þetta verður önnur bókin frá Guðmundi um bridge, en fyrsta frá Viðari (vonandi ekki sú síð- asta). Fró Bridgeklúbbi Akraness Hausttvímenningi Bridgefé- lags Akraness er nú lokið og urðu úrslit þessi: Stig 1. Guðjón Guðmundsson- Ólafur G. Alfreðsson 261 2. Alfreð Viktorsson- Karl Alfreðsson 193 3. Einar Guðmundsson- Karl Ó. Alfreðsson 167 4. Baldur Ólafsson— Bent Jónsson 126 5. Guðmundur Sigurjónsson— Jóh. Lárusson 117 6. Pálmi Sveinsson— Þorvaldur Guðmundsson 103 Næstkomandi fimmtudag hefst sveitakeppni og verða spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Bridgespilarar eru minntir á Opna Hótel-Akraness mótið sem verður haldið dagana 1. og 2. des. n.k. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 23. nóvember n.k. og eru nokkur sæti laus enn. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 13. nóvember hófst hraðsveitakeppni með þátttöku 9. sveita. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Sv. Antons Gunnarssonar 555’ 2. Sv. Eyjólfs Bergþórssonar 493 3. Sv. Gunnars Ingólfssonar 452 Meðalskor 432 Fró Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 12. nóv. lauk 3 kvölda Butler keppni félagsins. Eftir mikla baráttu tókst Kristó- fer og Guðbrandi vinna upp for- skotið sem efstu menn höfðu og ná sigri á síðustu spilunum. Loka- staðan varð sem hér segir: Stig 1. Guðbrandur Sigurbergsson- Kristófer Magnússon 374 2. Ásgeir Ásbjömsson- Hrólfur Hjaltason 362 3. Ámi Þorvaldsson- Sævar Magnússon 342 4. Hörður Þórarinsson- Magnús Jóhannsson 340 5. Ingvar Ingvarsson- Kristján Hauksson 335 6. Þorvaldur Guðmundsson— Birgir Kjartansson 333 Mánudaginn 19. nóv. verður spilað við Bridgefélag kvenna, og eiga Hafnfirðingar heimaleik að þessu sinni. Allir spilarar erú hvattir til að mæta, svo unnt sé að spila á sem flestum borðum, en stefnt er að því að spila á að minnst kosti sex borðum. Þeir spilarar sem urðu ofarlega í síð- ustu sveitakeppni hafa þó for- gangsrétt. Fró hjónaklúbbnum Eftir 2 kvöld í hraðsveita- keppni klubbsins, er staða efstu sveita þessi: Stig 1. Sv. Dóm Friðleifsdóttur 1011 2. Sv. Kolbrúnar Indriðadóttur 935 3. Sv. Ólafar Jónsdóttur 934 4. Sv. Drafnar Guðmundsdóttur 930 5. Sv. Steinunnar Snorradóttur 929 6. Sv. Margrétar Guðmundsd. 926 Alls taka 21 sveit þátt í keppn- inni og er spilað í þremur riðlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.