Þjóðviljinn - 01.12.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.12.1984, Blaðsíða 10
 UM HELGINA MYNDLIST Kjarvalsstaðlr Þrjár sýningar verða opn- aðará Kjarvalsstöðum um helgina. f austursai sýna fimm málarar, þeir Steingrímur Þorvalds- son, Magnús V. Guð- laugsson, Stefán Axel, Ómar Skulason og Pétur Stefánsson. I vestursaln- um sýna hins vegar fimm Svíar frá Gautaborg sem allir eru þekktir myndlistar- menn. Þeir eru Thore Ah- noff, Erland Brand, Lennart Landquist, Lars Swan og Jens Matthias- son. Á vesturganginum opnar hins vegar Hörður Vilhjálmsson Ijósmynd- asýningu er nefnist Lit- brigði. Hann sýnir 35 lit- myndir. Llstamiðstöðin (Listamiðstöðinni við Lækjartorg sýnir Frakkinn Jean Paul Chambras grafíkmyndirsem unnar eru út frá Ijóðum George Traki.Opið kl. 14-18nema fimmtudagaogsunnudaga kl. 14-22. Gallerí Langbrók I Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning Lang- bróka. Þar eru sýndar grafíkmyndir, gler- og vatnslitamyndir, textíl, ker- amik, fatnaður, skartgripir o.fl. Opið mánudagtil laugardagskl. 12-18. Ásmundarsalur Magnus Heimir Gfslason byggingafræðingur opnar í dag sýningu á um 40 vatnslitamyndum í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Opiðkl. 16-22 virkadaga og kl. 14-22 um helgar. Norræna húsið Snorri Sveinn Friðriks- son sýnir nú í Norræna húsinu 50 myndirsem unnar eru út frá Ijóðum í nýrri Ijóðabók Sigvalda Hjálmarssonar er nefnist Víðáttur. Opiðkl. 17-23 virka daga og 15-23 um helgar. Llstmunahúsið Jólasýning 11 listamanna hefur nú verið opnuð í Listmunahúsinu við Lækj- argötu. Þau eru Aðal- helður Skarphéðinsdótt- Ir, Ásrún Kristjánsdóttir, Borghlldur Óskarsdóttir, Eyjólfur Elnarsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Herborg Auðunsdóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Kolbrún Kjarval, Lfsbet Sveinsdóttir, Ólöf Eln: arsdóttir og Slgurður Ör- lygsson. Gallerf Grjót Um þessar mundir stendur yfir í Galleri Grjót við Skóla- vörðustíg sýning á verkum Ófeigs Björnssonar gullsmiðs. Opið kl. 12-18 virkadagaog 14-18um helgar. Nýllstasafnlð Eggert Pétursson sýnir nú f Nýlistasafninu við Vatns- stfg. Opið kl. 16-20 virka daga og 16-22 um helgar. Sýningunni lýkur um helg- ina. Lfstasafn fslands f Listasafni fslands stendur nú yfir sýning á verkum 10 franskra Ijósmyndara. Sýningin er farandsýning frá Nútímalistasafninu ( París. Opið 13.30-18virka dagaogkl. 13.30-22 um helgar. Gallerí Gangurinn f Gallerí Ganginum, Reka- granda 8, stendur nú yfir samsýning 12 listamanna fráfjórumlöndum. LEIKLIST Egg-leikhúslð Vegna mikillaraðsóknar verður leikritÁrna Ibsen: Skjaldbakan kemst þang- að líka sýnt í næstu viku f Nýlistasafninu á miðviku- dag, fimmtudag, föstudag og sunnudagkl. 21. ÞJóðlelkhúslð Milli skinns og hörunds verður sýnt á stóra sviðinu en Góða nótt mamma á litla sviðinu á sunnudags- kvöld. Lelkfélag Reykjavfkur Fólegt fés eftir Dario Fo á miðnætursýningu í kvöld kl. 23.30 og DagbókÖnnu Frank á laugardagskvöld f Iðnó og Gísl á sunnudags- kvöld. Revfulolkhúslð Litli Kláus og Stóri Kláus eftirH.C. Andersení Bæjarbíói f Hafnarfirði á sunnudagkl. 14. Alþýðuleikhúsið Beisk tár Petru von Kant í dag og á morgun kl. 16 og ámánudagskvöld kl. 20.30. Leikllstarskóllnn Nemendur2. bekkjar munu flytja Ijóðadagskrá úr Þorpinu eftir Jón úr Vör sunnudaginn 2. desember aðGerðubergi. TÓNLIST fslenska óperan Óperan Carmen eftir Bizet í kvöld og annaö kvöld kl. 20. Krlstsklrkja Musica Antiqua heldur sfna fy rstu tónleika á þess- um vetrí í Krístskirkju á sunnudagkl. 16. Flutt verðurtónlistfrá endurreisnar- og barokk- tfmanum. Basar. Skátafélagið Kópar heldur basar til styrktar f ólags- starfsemi sinni, sunnudag- inn 2. des.kl. 14.00, Fé- lagsheimilinu Kópavogi. Á basarnum verðurfjöldi glæsilegra handunninna muna. Einnigverðurköku- sala á staönum, happ- drætti og lukkupokasala. Kvennahúsið Opið hús í dag kl. 13.30- 15.30. Rætt verður um stöðu kvenna I þriðja heiminum. Hólmfríður Garðarsdóttir og Torfi Hjartarson sýna litskyggn- ur og segja f rá dvöl sinni í Nicaragua. Seltjarnarnes I dag er kirkjudagur Sel- tjarnarnessafnaðar. Ljósa- hátfð í umsjón fermingar- barna verður kl. 11 i Fó- lagsheimilinu en í kvöld er samkoma. Þartalar And- rés Björnsson útvarps- stjóri, Elín Sigurvinsdóttir syngurog skólakórSel- tjarnarness syngur. Happ- drætti. Neskirkja Á sunnudag verður Ijósa- messa kl. 2 siðdegis. Kl. 5 er samkoma með ræðu- höldum og söng. Sfðumúll35 Síödegissunnudaginn2. desember verður árlegur jólafundur Kvenstúdenta- félagsins og Félags ís- lenskra háskólakvenna haldinn í Slðumúla 35. Fundurinn hefst klukkan 15.30.25 ára stúdentarfrá MA skemmta. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna verða seld á fundinum. Laugarnessókn Jólafundur kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu mánudaginn 3. des. kl. 20. Gestur fundarins verður Anna Snorradóttir. Matur framreiddur- muniðjóla- pakkana. Ferðafélagið Kl. 13.00—ekiðíBláfjöll, gengiðáÞrlhnúka(400m). * Sfðan ekið sem leið liggur um nýja Bláfjallaveginn, sem liggur um Dauðadali sunnan Gvendarselshæð- ar og tengist Krísuvlkur- vegi. Verð kr. 350.00. Auglýsið í Þjóðviljanum ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI 46711 Laugardagur 1. desember 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bæn. Tónleíkar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikflmi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðuríregnir. Morgunorð. - Halla Kjartansdóttirtalar. 8.30 Forustgr.dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Óskalög sjúkl- Inga. Helga Þ. Steph- ensenkynnir.(10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúkl- inga.frh. 11.00 Stúdentamessa f kapellu Háskóla ís- lands. SéraSigurður Sigurðarson sóknar- prestur á Selfossi þjón- arfyriraltari. Haraldur M. Kristjánssonstud. theol. predikar. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttajiáttur. Um- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 „Frelsi, jöfnuður og réttlæti", hátfðar- dagskrá 1. desember f Félagsstofnunstú- denta. Hallfríður Þórar- insdóttirstúdent setur hátíðina. Háskólakórinn flytur kafla úr Sóleyjar- kvæði Jóhannesar úr Kötlum við tónlist Péturs Pálssonar. ögmundur Jónasson fréttamaður flyturhátíöarræöu. Strengjasveit frá Tón- listarskólanum í Reykja- víkleikur. Stúdentaleik- húsið flyturleikþátt. Séra Baldur Kristjáns- sontalar. Vísnavinir syngjaogleika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Islensktónlist. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur Ólafs- dóttir. Dómari: Hrafn- hildur Jónsdóttir. (RÚ- VAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri úrEyjum“eftir Jón Svefnsson. Gunnar Stefánsson ies þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (7). 20.20 Harmonlkuþáttur. Umsjón:BjarniMar- teinsson. 20.50 Minningarfrál. desember 1918. Séra Jón Skagan flytur. 21.10 „Safnaðíhand- raðann". Guðrún Guð- laugsdóttirtalarvið Ragnar Borg mynt- frmAinn 21.30 Kvöldtónlelkar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- Ins. 22.35 „Svo margt veltur á rauðum hjólbörum". Dagskráum William Carlos Willams, lif hans og Ijóð. Árni Ibsen tekur saman og þýðir. Flytj- andi ásamt honum ViðarEggertsson. 23.15 Óperettutónlist. 24„00 Miðnæturtónlelkar. u0.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 2. desember 8.00 Morgunandakt. SóraJónEinarsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr.dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar. RUV 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvlð Sturlunga. Einar Karí Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 MessafFé- lagsheimili Seltjarn- amess. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Sighvatur Jónasson. Hádegis- tónlelkar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Á bókamarkaðin- um. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.15 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar íslands í Háskólabfói 29. þ.m. (fyrri hluti). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein- leikari: Halldór Haralds- son.a. Sinfóníanr. 1 eftir Leif Þórarinsson. b. „Bannfæring", þáttur fyrir píanó og strengja- sveit eftir Franz Liszt. c. „Dauðadans" fyrir pí- anó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 15.10Með brosá vör. SvavarGests velurog kynnir efni úr gömlum spurningaskemmtiþátt- um útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Umvísindiog fræði. Hvað gerist i hjartanu fyrirogeftir hjarlaáfall? Dr. Sig- mundur Guðbjarnarson prófessor flytur sunnu- dagserindi. 17.00 FráTónlistarhá- tíðinni f Salzburg sl. sumar. (Hljóðritunfráaustur- rískautvarpinu). 18.00 Átvistogbast. Jón Hjartarson rabbar viðhlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á Steingríms- dótir í Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Svartlist. Kristján Kristjánsson les eigin Ijóö. 20.00 Umokkur.Jón Gústafssonstjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 Gfsli Magnússon leikur íslenska pia- nótónllst. 21.40 Aðtafll. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugs- son. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassaga.-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 3. desember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra JakobÁg- úst Hjálmarsson frá Isa- firði flytur(a.v.d.v.).Á virkumdegi-Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Kristin Waagetalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Músin I Sunnuhlíðog vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi.9.30Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „ÉgmanJ>átfð“ 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 BamagamanUm- sjón:HelgiMárBarða- son. 13.30 „BJörgvln Hall- dórsson, Brfmkló, Lónlf Blú BoJs“ og fl. leika og syngja. 14.00 Ábókamarkaðin- um Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Mlðdeglstónlelkar 14.45 PopphólfIð- Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK). 16.20 Sfðdeglstónleikar 17.10 Sfðdeglsútvarp- Sigrún Bjömsdóttir, Sverrír Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.40 Umdaglnnog veglnn Magnús Finn- bogason bóndi á Lága- fellitalar. 20.00 Lögungafólks- Ins. ÞorsteinnJ. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Melnleg örlög æsku- mannsTómasHelga- sonflytursíðarihluta frásagnar eftir Játvarð J. Júlíusson. 21.30 Utvarpssagan: Grettisauga Óskar Halldórsson les (8). 22.00 fslensktónlistPÍ- anósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Skyggnstumá skólahlaði Umsjón: Kristín H. T ryggvadóttir. 23.00 FrátónleikumSin- fónfuhljómsveitar ís- lands f Háskólabfói 29. f.m. (sfðari hluti). 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 1. desember 14.45 Enska knattspy rn- an.Everton-Sheffi- eld Wednesday. Bein útsendingfrá 14.55- 16.45. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.15 Hildur. Fimmti þátt- ur. Endursýning. Dönskunnámskeið í tíu þáttum. 17.40 Iþróttir. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 19.25 Bróðirminn Ljónshjarta. Lokaþátt- ur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20J35I sælurelt. Fjórði þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Reykjavík er perla. Leik- og lestrardagskrá með söngvum um lífið í höfuðstaðnum á þriðja áratug aldarinnar. Vitn- að er í ýmsar samtíma- heimildir, Ijóð fluttog sungnir söngvar úr reví- um og leiksýningum. Stefán Baldursson tók saman og er leikstjóri. Tónlistarumsjón og undirleik annast Jóhann G. Jóhannsson. Flytj- enriureru nemendur efsta bekkjar Leiklistar- skólalslands. Upptöku stjórnaði: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 22.10 lllurfengur... (Hot Millions). Bresk gaman- myndfrá 1968. Leik- stjórí EricTill. Aðalhlut- verk:PeterUstinov, MaggieSmith, Bob Newhart og Karl Mald- en. Svikahrappurí kröggum uppgötvar nýjaaðferðtilaðafla skjótfenginsgróða. Hann tekur tölvurnar í þjónustu sína. Þýðandi JónO. Edwald. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. desember 15.00 Bikarkeppni Sund- sambands Islands. Bein útsending frá Sundhöll Reykjavíkur. 16.00 Sunnudagshug- vekja. 16.10 Húsið á sléttunní. 3. Vörður laganna. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 fsland fullvalda 1918. Endursýning. Þáttur þessi var fyrst sýndurí Sjónvarpinu 1. desember 1968 í tilefni a(50árafullveldifs- lands. 18.10 Stundin okkar. Um- sjónrmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdi- marLeifsson. 19 00 Hié 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Krtst- jánsson. 21.10 í dagsfns önn. Ull ( fat- Mjólk f mat. Loka- þáttur myndaflokks um búskaparhætti og vinn- ubrögð fyrrí tíma, gerður að tilhlutan félagssam- takaáSuðurlandi. Handritogumsjón: ÞórðurTómasson. Kvikmyndun: Vigfús Sigurgeirsson. 21.45 Dýrasta djásnið. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scottsfrálndlandi. Myndaflokkurinngerist v á árunum 1942-1947, tímum heimsstyrjaldar ogendurhaimtarlnd- verja á sjálfstæði sinu. 22.35 Tónskáldin ungu og íslenska hljóm- sveitin. Fyrsti þátturaf þremur. Islenska hljóm- sveitin flytur í sjónvarps- sal Davíð 116 eftir Misti Þorkelsdóttur. Einsöngvari William H. Sharp. Stjórnandi Guð- mundur Emilsson. „Da- við 116“ er samið að til- hlutan hljómsveitarinn- arogvarfrumfluttaf henni i vor. Verkið er byggt á Daviðssálmi nr. 116 og er textinn sung- innálatínu. 23.00 Dagskrárlok. RÁS 2 Laugardagur 1. desember 14.00-18.00 RÁS2 elns árs HLé 24.00-03.00 Næturvakt- in. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnarsam- tengdaraðlok- innidagskrárásarl. Sunnudagur 2. desember 13.30-15.00 Kryddítll- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmennográöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00- 18.00 Vinsældalisti RÁSAR 2.20 vinsæl- ustu lögin leikin. Stjórn- andi:ÁgeirTómasson. Mánudagur 3. desember 10:00-12:00 MORGUN- ÞÁTTUR Mánudags- drunginn kveðinn burt með hressilegri músik. Stjórnandi: ÞorgeirÁst- valdsson. 14:00-15:00 ÚTUM HVIPPINN OG HVAPP- INNLétt lög leikinúr ýmsum áttum. Stjórn- andi:lnger AnnaAik- man. 15:00-16:00 JÓREYKUR AÐ VESTAN Litið inn á Bás 2, þar sem fjósa- og hesthúsamaðurinn Ein- ar Gunnar Einarsson líturyfirfarinnvegog fær helstu hetjur vest- urslnstllaðtakalagið. 16:00- 17:00 NÁLARAUGAÐ Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 TAKATVÖ Lögúrþekktumkvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. 10 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.