Þjóðviljinn - 08.12.1984, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 08.12.1984, Qupperneq 10
UM HELGINA i! MYNDLIST Llstmunahúsið Jólasýning 11 listamanna hefur nú verið opnuð I Listmunahúsinu við Lækj- argötu. Þaueru:Aðal- heiður Skarphéðinsdótt- ir, Ásrún Kristjánsdóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Eyjólfur Einarsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Herborg Auðunsdóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Kolbrún Kjarval, Lísbet Sveinsdóttir, Ólöf Ein- arsdóttir og Sigurður Ör- lygsson. Nú slendur yfir í Gallerí Borg við Austurvöll sýning á verkum Sigurðar heitins Thoroddsens verkf ræð- ings. Opið virka daga kl. 10-18ogkl. 14-16 um helgar. Sýningunni lýkurá mánudag. Listamiðstöðin Jóhann G. Jóhannsson er númeð sýninguá68 vatnslitamyndum í Lista- miðstöðinni I nýja húsinu við Lækjartorg. Kallast sýningin Litróf. Opiðdag- legakl. 12-18 en fimmtudaga og sunnudaga kl. 14-22. Kjarvalsstaðir Þrjár sýningar standa yfir á Kjarvalsstöðum um þessar mundir. I austursal sýna fimm málarar, þeir Steingrímur Þorvalds- son, Magnús V. Guð- laugsson, Stefán Axel, Ómar Skúlason og Pétur Stefánsson I vestursaln- um sýna hins vegar fimm Svíar f rá Gautaborg sem allireru þekktirmyndlistar- menn. ÞeireruThoreAh- noff, Erland Brand, Lennart Landquist, Lars Swan og Jens Matthías- son. Á vesturganginum opnar hins vegar Hörður Vllhjálmsson Ijósmynd- asýningu er nefnist Lit- brigði, Hann sýnir35 lit- myndir. Gallerí Langbrók I Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning Langb- róka. Þarerusýndargrafík- myndir, gler- og vatnslita- myndir, textíl, keramik, fatnaður, skartgripiro.fi. Opið mánudag til laugar- dagkl. 12-18. Ásmundarsalur Magnús Heimir Gíslason byggingafræðinguropnarí dag sýningu á um 40 vatnslitamyndufm í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Opiðkl. 16-22virkadaga og kl. 14-22 um helgar. Norræna húslð Snorri Sveinn Friðriks- son sýnir nú i Norræna húsinu 50 myndir sem unnar eru út frá Ijóðum I nýrri Ijóðabók Sigvalda Hjálmarssonar er nefnist Viðáttur. Opið kl. 17-23 virka daga og 15-23 um helgar. Listasafn islands i Listasafni Islands stendur núyfir sýning á verkum 10 franskra Ijósmyndara. Sýningin er farandsýning frá Nútímalistasafninu í París.Opið 13.30-18 virka dagaogkl. 13.30-22 um helgar. ListasafnASf I llstasafni ASl stendur nú yfirsýningáverkum Muggs, GuðmundarThor- steinssonar. Er hún haldin I tilefni af útkomu listaverka- bókar um Mugg eftir Björn Th. Björnsson. Á sýning- unni eru 66 myndir: olíum- álverk, olíukrítarmyndir, vatnslilamyndir, teikning- ar, útsaumuro.fl.Opiðalla • daga til 16. desember kl. 14-22 nema mánudaga. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Um helgina er síðasta sýn- ingarhelgi í Þjóðleikhúsinu. Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonarson er í kvöld en annað kvöld er Skugga-Sveinn á stóra sviðinu en síðasta sýning á Góða nótt mamma á litla sviðinu. Leikfélag Reykjavikur Síðasla sýning á Fjöreggi Sveins Einarssonar er í Iðnó í kvöld. Síðasta mið- nætursýning í Austurbæ- jarbíói fyrir jól verður í kvöld kl. 23.30. Það er Félegtfés eftir Dario Fo. Egg-leikhúsið Á sunnudagskvöld verður 21. sýning á Skjaldbakan kemst þangað líkaeftir Árna Ibsen I Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Revíuleikhúsið I dag kl. 14 er síðasta sýn- ing fyrir jól á Litli Kláus og Stóri Kláus f Bæjarbíói. Alþýðuleikhúslð Beisk tár Petru von Kant verða að Kjarvalsstöðum í dag og á morgun kl. 16 og á mánudagskvöld kl. 20.30. ísafjörður Á sunnudagskvöld sýnir litli leikklúbburinn Þið mun- ið hann Jörund eftir Jónas Árnason. Leiklistarskóli íslands Nemendur 3. bekkjar Leik- listarskólans sýna Kirsu- berjagarðinn eftir T sékoff I Félagsheimilinu í Seltjarn- arnesiíkvöldkl.20. TÓNLIST Kristskirkja Módettukór Hallgríms- kirkju heldur aðventutón- leika I Kristskirkju Landa- kotiásunnudagkl. 17.Á efnisskrá er Magnificat i fimm ólíkum gerðum. Auk kórsins koma fram ein- söngvarar og blásarakvint- ett. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Óperan Islenskaóperan sýnir Carmen bæði á laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 20. Fáar sýn- ingar eftirfyrirjól. ! ÝMISLEGT Regnboglnn Spænskudeild Hl stendur fyrirsýningu á kvikmynd- inni Los Tarantos í Regn- boganum i dag kl. 15.15 og 17. Mynd þessi var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 1964. Norrænahúsið Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós sýnir á sunnu- dag kl. 17 dönsku gaman- myndina Det er ikke appel- siner, det er heste. Leik- stjóri er Ebbe Langberg. Norrænahúsið Á mánudag kl. 20.30 verð- ur 300 ára afmælis Hol- bergs minnst með hátiðar- dagskrá í Norræna húsinu. Tónlist, ávörp og atriði úr leikþáttum. AA-samtökin Opinn kynningarfundur verður haldinn á vegum AA-deildanna í Rvík í Háskólabíói í dag kl. 14. Kvennahúsið Opiðhúsmeð bók- menntakynningu í Kvenna- húsinu við Hallærisplan I dagkl. 13.30. Kynntar verða bækurnar Þel eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur og Við gluggann eftir Fríðu Sigurðardóttur. Norrænahúsið I dag kl. 16 verða 4 þekktir norrænirrithöfundar kynntir I Norræna húsinu og lesa þeir upp úr verkum sínum. Þetta eru þeir Claes Andersson, Pall Brekke, Göran T unström frá Svl- þjóð og Rói Patursson frá Færeyjum. Kjarvalsstaðir Um helgina veröur á Kjar- valsstöðum sýning á um- búðum sem bárust I Um- búðasamkeppni Félags ísl. iðnrekenda. Hlð Isl. bókmenntafélag Aðalfundur haldinn I Lög- bergiídagkl. 14.M.a. flytur þar Vilhjálmur Árnason lektorerindiernefnist Sagaogsiðferði. Gerðuberg Ásunnudagkl. 15.30verð- ur menningaraðventa I Gerðubergi. Lesiðverður úr nokkrum nýútkomnum bókum og Kolbeinn Árna- sonog Páll Eyjólfsson leikaáflautuoggítar. Njörður P. Njarðvík les úr Ekkert mál, Viðar Eggerts- son úr bók Auðar Haralds: Elías í Kanada, Thor Vil- hjálmsson les úr þýðingu sinni á Rósinni, Þórarinn Eldjárn úr Ydd og Pétur Gunnarsson úr nýjustu bók sinni. Norrænahúsið Idagkl. 14-16heldur Semiotik-hópurinn INSU (Norræna sumarháskólan- um) opinn fund fyrir áhuga- fólk um semiotik í fundar- herbergi Norræna hússins. Mosfellssveit Hin árlega jólavaka Leikfé- lags Mosfellssveitarog karlakórsins Stefnis verður haldin í Hlógarði á sunnu- dag kl. 21. M.a. verðurflutt- ureinþáttungurinn Ferðin til skugganna grænu eftir Methling. Sjómannafélag Reykjavíkur og verkamannafélagið Dagsbrún bjóða eldri félagsmönnum og mökum þeirra til kaffihlaðborðs og skemmtunar laugardaginn 8. des. kl. 14 í Lindarbæ. Stjórnir félaganna RÁS 1 Laugardagur 8. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Þórhallur Heimisson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. HelgaÞ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 íþróttaþáttur Um- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.15 Hér og nú Frétta- þátturi vikulokin. 15.30 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mól Jörgen Pindflyturþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón:NjörðurP.Njarð- vík 17.10 Ungversk tónllst 3. þáttur. Ungversku þjóö- löginkomaí leitirnar. Umsjón:Gunnsteinn Ólafsson. Lesari:Ás- laugThorlacíus. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttlr. Til- kynningar. 19.35 Velstu svarið? Um- sjón: Unnur Ólafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Ævintýri úr Eyjum“eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (9). 20.20 Harmonlkuþóttur Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 20.50 Sögustaðir ó Norð- urlandi Umsjón: Hrafn- hildur Jónsdóttir. (RÚ- VAK) 21.30 Myndllstardjass- sfðari þóttur Mynd- listarmennirnir Lealand Bell, Sigurðurörlygs- son og T ryggvi Ólafs- son velja sklfur og ræða viðVernharðLinnet sem hefur umsjón með þættinum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins 22.35 Uglan hennar Min- ervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Hljómskólamúsík GuðmundurGilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 00.50 Frétir. Dagskrárlok. Næturútvarp fró RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 9. desember 8.00 Morgunandakt SóraJónEinarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tékkneska fílharmoníu- sveitinogSinfónfu- hljómsveit Lundúna leika; Leopold Stokow- skystj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa I Áskirkju Prestur: Sóra Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. Org- anleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hódegist- ónleikar. RUV 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fróttlr. 12.d45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Á bókamarkaðin- um Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Frá tónlistarhátfð- InniíBjörgvinásl. vori: Eva Knardahl pf- anóleikari og Olav Er- Iksen barftonsöngvari Tónlisteftir Edvard Gri- eg.a. Bryllupsdag pá Troldhaugen op. 65. b. Sönglögvið Ijóð eftir H. C. Andersen, Ibsen, KragogA.O. Vinje. 15.10 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Um vlsindiog fræði Málmarnir - stoð- irtæknimenningar. Dr. Þorsteinn I. Sigfússon eðlisfræðingurflytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.45 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Steingríms- dóttir I Árnesi segir frá. (RÚVAK). 20.00 Um okkur Jón Gúst- afsson stjórnar blönd- uðumþætti fyrirung- linga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Að tafli Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins 22.35 Galdrar og galdra- menn Umsjón: Harald- url. Haraldsson.(RÚ- VAK) 23.05 Djassaga-Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. desember 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Ásgeirs- son á Mosfelli flytur (a.v.d.v.) Á virkum degi - Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfimi. JónínaBene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Kristín Waage talar. 9.00 Fréttir. 9.05 „Morgunstundbarn- anna: „MúsiníSunnuhlíð og vinir hennar" 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þului velurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátið“Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- son. 11.30 Galdrarog galdra- menn Endurtekinn þáttur Haraldar I. Haraldssonar frá kvöldinu áöur. (RÚ- VAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 12.30 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Julietto Greco, Julio Iglesias og Aretha Fra- nklin syngja 14.00 Henry Dunant, stofn- andi Rauða krossins Sig- urður Magnússon flytur er- indi. 14.30 Miðdeglstónieikar 14.45 PopphólfiðTSigurð- ur Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar.Tón- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Krist- jánsson. -18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynn- ingar. 19.40 Um daglnn og veg- inn Unnur Stefánsdóttir fóstratalar. 20.00 Lögungafólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Sokka- bansár mfn á Laugaveg- Inum Kristinn Ágúst Frið- finnsson ræðir við Áma Jón Jóhannsson fyrrum sjómann. b. Ljóð úr ýms- um áttum Auðunn Bragi Sveinsson les Ijóð eftir nokkurskáld. c. Jólam- essa í Vatnsdal Alda Snæhólm Einarsson flytur frumsaminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Hall- dórssonles(11). 22.00 FrátónleikumSin- fóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 29. nóv. sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Hall- dórHaraldsson. „Dauða- dans", tónverk tyrir pianó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 ísannleikasagtum lamaða og fatlaða Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 íslensktónlista. Barokk-svíta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Fiðlusónata í F- dúreftirSveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttirleika. 24.45 Fréttir. Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ Laugardagur 8. desember 16.00 Hildur. 6. þáttur. - Endursýning. Dön- skunámskeið í tiu þátt- um. 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 18.30 Enska knattspy rn- an. 19.25 Kærastan kemur í höfn (KÆresten er í favn om faa minutter) Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Danskur mynda- flokkur í sjö þáttum ætl- aður börnum. Sagan gerist að mestu á dan- skri eyju þar sem mam- ma fdu litlu gerist vél- stjóriáferju.Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.401 sælurelt. Fimmti þáttur. Breskurgaman- myndaflokkur í sjö þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.20 Heilsað upp á fólk. Þriðji þáttur. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. f haust heilsuðu sjón- varpsmennuppá bændur I Rauögilsrétt f Reykholtsdal og áttu m.a. hringborðsum- ræðurundirtúngarði með ()eim Kristjáni Ben- ediktssyni í Vlðigerði, Bjarna Guðráðssyni [ Nesi og Jón Gíslasyni á Lundi. Kvikmyndun: ÖrnSveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Klipp- ing: JimmySjöland. 22.00 Ég er hótel. Kana- dískur sjónvarpsþáttur með söng og dansi. f þættinum er á mynd- rænanháttlagtútaf nokkrum söngvum kan- adíska skáldsinsog tónsmiðsins Leonards Cohens. Umgerðin er gamaltglæsihótel þar sem persónur úr söngv- um Cohens eru ýmist gestireðastarfsfólk. Meðal leikenda eru Leonard Cohen sjálfur, Toller Cranston og fleiri kanadískir listamenn. Þátturinn hlaut „Golden Rose“verðlauniní Monreuxáþessu ári. Þýðandi Sveinbjörn I. Baldvinsson. 22.30 Skólaferðalaglð (Unagitascolastica). ft- ölsk sjónvarpsmynd eftir Pupi Avati sem einnig er leikstjóri. Aðal- hlutverk: Carlo Delle Pi- ane.Tiziana Piniog Rosana Casale. Vorið 1911 ferefstibekkur menntaskóla í þriggja daga gönguferð til Flór- ens. Leiöir þessara 18 pilta og 12 stúlkna eiga senn að skilja og nú skal njóta þessara síðustu samverustunda áður en prófin byrja. Hjörtu kennaranna, sem eru fararstjórar, taka einnig aðsláörar. Þýðandi Þu- riðurMagnúsdóttir. 00.50 Dagskráríok. Sunnudagur 9. desember 16.00 Sunnudagshu- gvekja. 16.1 OHúsið á sléttunnl. 4. Áfram strákar. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög (Hand and Eye).Nýrflokkur.-1. Allt semglóir. Kana- dískur myndaflokkur I sjö þáttum um skapandi listirog listiðnað. Þætti- mir sýna hvernig lista- menn og aðrir hagleiks- menn móta efnivið sinn í listaverk sem gleðja augað. Hver þátturfjall- arumtiltekið efni: góðmálna, gler, steina, leir, vef eða við og gripi sem úr þessum efnum eru unnir. Fyrsti þáttur- inn erumgripiunnaúr gulli, silfrioggim- steinum. Þýðandi Þor- steinn Helgason. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundln okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdim- ar Leifsson. 18.50HIÓ. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál ogfleira. Umsjónar- maðurSveinbjörnl. Baldvinsson. 21.55 Dýrasta djásnið. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur ífjórtán þáttum, gerður eftirsögumPauls Scotts sem gerast á Ind- landiáárunum 1942 til 1947 þegar Indland öðl- aðistsjálfstæði. Isíð- asta þætti lauk (rauninni ástarsögu þeirra Hari KumarsogDaphne Manners og koma nú nýjarpersónurtilsög- unnar ásamt hinumfyrri. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Ferðamannaeyjan Helgoland. Dönsk hei- mildamynd. Helgoland er smáeyja I Norðursjó undan strönd Þýska- lands. Eyjan var víg- hreiður I heimsstyrjöld- inni síðari og Bretum mikill þyrnir I augum. Nú erhúnvinsællferða- mannastaður vegna tollfrjálsarverslunar. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvis- ion - Danska sjónvarp- ið). 23.25 Dagskráriok. Mánudagur 10. desember 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar henn- arSiggu, Bósi, Sigga og skessan, brúðu- leikriteftir Herdísi Egils- dóttur. 19.50 Fréttaágrlpátákn- máll 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 ífullufjörlLoka- þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.20 RommiBandarískt verðlaunaleikriteftir D.L. Coburn. Sviðsleik- stjóriMikeNichols. Leikstjóri við upptöku Terry Hughes. Leikend- ur: Jessica T andy og Hume Cronyn sem léku sömu hlutverk á frum- sýningu leikritsins á Broadway. Leikritið ger- ist á elliheimili. Gaman og alvara vega salt I samskiptum tveggja vistmannasemstyíta sér stundir við að spiia rommí. Leikfélag Reykjavíkursýndi „Rommí“tvö leikár samfleytt 1980-1982. Þýðandi Tómas Zöega. 23.00 Iþróttir Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 23.30 Fréttir I dagskrár- lok 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.