Þjóðviljinn - 21.12.1984, Side 9

Þjóðviljinn - 21.12.1984, Side 9
MINNING Sigurður Sigurjónsson F. 17.6. 1928- Nóttin breiðir á djúpin sín dimmu tjöld og dauðinn ríður. Hvort hefur sá betur er hreppir þann gest í kvöld eða hinn sem bíður? Jón Helgason Við sjáum nú þegar hann er allur að kannske lauk það kvöld einum kafla í sögunni sem ef til vill verður seinna sögð, af raf- væðingu bæja og byggða þessa lands og útflæmingu myrkurs úr húsunum. En það tók starfsævi einnar kynslóðar að koma þessu í verk. Og það varð til stétt manna sem eignaðist sinn metnað og stolt og hefðir, skipaðist í flokka sem fóru um landið, sveit úr sveit og dal úr dal og lögðu línur þang- að til ljós logaði á hverjum bæ byggðina á enda, og voru þá farn- ir annað. Farandflokkar línumanna drógu einatt til sín unga menn með ævintýralöngun, og einn þeirra fyrstu var sá sem nú er kvaddur og hafði haldið út í hálf- an fjórða áratug. Siggi Sigurjóns. Hann byrjaði ungur í línuflokkum við að keyra gamla herbíla og flytja efni til línulagna um vegleysu, en seinna á vörubílum, og fór þá landið um kring og reyndi stundum á þol- rifin í snjó og aurbleytu og ýmis- legu basli meðan brýrnar voru enn þröngar og beygja inná, ekki hægt að mætast nema á útskotum og vegurinn lá víða neðar en landið í kring. En það var keyrt á hverju sem gekk og hann varð heimagangur á veitingaskálum þjóðveganna og gistivinur hótel- verta, og drakk kaffið í eldhúsinu D. 1.9. 1984 í Fornahvammi, Blöndu gömlu og Bakkaseli. En nú er þetta allt búið að vera. Og margur mun sakna vinar í stað, nú þegar hans er ekki lengur von, sakna trygglyndis hans og hjálpsemi, léttrar lundar, og til- svarana snöggu sem gátu skotið í kaf spakri setningu áður en búið var að depla auga. Hann vann samfélaginu alla sína ströngu starfsævi, skuldaði ekki neinum neitt, og var sáttur við heiminn þegar hann féll framá kvöldverð- arborið meðan rauð sól var að ganga bakvið jökulinn í vestri og var farinn. En ef við eigum einhvern tím- ann enn eftir að verða hríðtepptir í bílalest uppá heiði og bíða birt- ingar af nóttu þá munum við kannske segja „skál vinur“ og þökkum samfylgdina. Gísli Hermannsson. Starmix hraðsuöukanna með meiru, verð kr. 2.380 Starmix djúpsteikingar- pottur, verð kr. 3.680 Starmix grill og hitaplata, verð kr. 4.680 Krups kaffikönnur, verð frá kr. 1.915 Moulinex grillofnar, verð frá kr. 4.748 Aromatic kaffikönnur, verð frá kr. 4.294 NÝJAR BÆKUR Brúðubílllnn Eftir Helgu Steffensen Út er komin hjá Forlaginu ný barnabók - Afmælisdagurinn hans Lilia eftir Helgu Steffensen. Flest íslensk börn undir skóla- aldri kannast við Brúðbflinn sem ferðast hefur um landið þvert og endilangt undanfarin ár með brúðuleikrit sín. Og ekki þarf að kynna litla appelsínugula apann, sem er söguhetjan í þessari bók, fyrir börnunum. Það er hann Lilli, sem nú er orðinn fimm ára og heldur upp á það með því að bjóða til sín gestum sem er hver öðrum kostulegri. Afmælisdagurinn hans Lilla er fyrsta bók um brúðuleikhús sem frumsamin er á íslandi. Bókina prýða fjörtíu litmyndir. Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1984 REYKJANES Mosfellssveit Kópavogur Kristbjörn Árnason Friögeir Baldursson Hamraborg 26 s. 45306 Garðabær Björg Helgadóttir Faxatúni 3 s. 42998 Hafnarfjörður Sigriður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023 Seltjarnarnes Keflavík Sólveig Þóröardóttir Háteigi 20 s. 92-1948 Garður Kristjón Guðmundsson Melbraut 12 S. 92-7008 Sandgerði Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 S. 92-7680 VESTURLAND Akranes Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 s. 93-2304 Borgarnes Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 S. 93-7122 Ólafsvík Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 s. 93-6438 Grundarfjörður Matthildur Guðmundsd. Borgarhólstúni 10 S. 93-8715 Stykkishólmur Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234 Búðardalur Gísli Gunnlaugsson Búðardal S. 93-4142 VESTFIRÐIR Patreksfjörður Bolli Ólafsson Sigtún 4 S. 94-1433 Bíldudalur Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 S. 94-2212 Þingeyri Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 S. 94-8117 Flateyri Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 S. 94-7764 Suðureyri Sveinbjörn Jónsson, Sætúni 10 S. 94-6235 ísafjörður Smári Haraldsson Hlíðarvegi 3 S. 94-4017 Bolungarvík Hólmavík NORÐURLAND VESTRA Hvammstangi Örn Guðjónsson, Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Blönduós Vignir Einarsson Brekkubyggð 34 s. 95-4310 Skagaströnd Guðm. H. Sigurðsson Fellsbraut 1 s. 95-4653 Sauðárkrókur Hulda Sigurbjörnsd. Skagf.br. 37 s. 95-5289 Siglufjörður Kolbeinn Friðbjarnarson. Hvanneyrarbr. 2 s. 96-71271 NORÐURLAND EYSTRA Ólafsfjörður Sæmundur Ólafsson Vesturgötu 3 s. 96-62267 Dalvík Hjörleifur Jóhannsson Stórhólsvegi 3 s. 96-61237 Akureyri Haraldur Bogason Norðurgötu 36 s. 96-24079 Húsavík Aðalsteinn Baldursson Baughóli 31B s. 96-41937 Raufarhöfn Þórshöfn Angantýr Einarsson Aðalbraut 33 s. 96-51125 AUSTURLAND Neskaupstaður Elísabet Karlsdóttir Gauksmýri 1 S. 97-7450 Vopnafjörður Gunnar Sigmarsson Miðbraut 19 s. 97-3126 Egllsstaðir Magnús Magnússon Sólvöllum 2 S. 97-1444 Seyðisfjörður Guðlaugur Sigmundsson Ásstig 1 S. 97-2374 Reyðarfjörður Þorvaldur Jónsson Hæðargerði 18 s. 97-4159 Eskifjörður Vilborg ölversdóttir Lambeyrarbr. 6 s. 97-6181 Fáskrúðsfjörður Magnús Stefánsson Hlíðargötu 30 S. 97-5211 Stöðvarfjörður Ingimar Jónsson Túngötu 3 s. 97-5894 Höfn Hornaf. Björn S. Sveinsson Silfurbr. 33 s. 97-8582 Breiðdalsvík Snjólfur Gislason Steinaborg s. 97-5627 SUÐURLAND Vestmannaeyjar Edda Tegeder Hrauntún 35 S. 98-1864 Hveragerði Ingiojöra Sigmundsdóttir Heiðmörk 31 s. 99-4259 Selfoss Rúnar Ármann Arthúrsson Úthaga 1 s. 99-2347 Eyrarbakki Auður Hjálmarsdóttir Háeyrarvegi 30 s. 99-3388 Stokkseyri Ingi S. Ingason Eyjaseli 7 S. 99-3479 Vík í Mýrdal Vigfús Guðmundsson Mánabraut 12 S. 99-4283 Laugarvatn Torfi R. Kristjánsson S. 99-6153 Allar nánarí upplýsingar á skrífstofu Þjóóviljans, Síðumúla 6 - Sími 81333.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.