Þjóðviljinn - 28.12.1984, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.12.1984, Qupperneq 10
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Gjaldkerar AB auglýsa Áríðandi orðsending! Hér með er skorað á alla þá sem enn hafa ekki gert skil á flokks- og félagsgjöldum ársins að greiða þau fyrir jól. Munið að þetta er megintekjulind flokksins og að flokksstarfið geldur þess ef einhver skerst úr leik. Gíró- seðla má auðvitað greiða í öllum bankaútibúum og pósthúsum. Gjaldkerar Alþýðubandalagsins AB Akranesi Akranes - Akranes Jólatrésskemmtun verður hjaldin í Rein laugardaginn 29. desemb- er frá kl. 14-19. Félagar! Tryggjum fjörið og mætum öll og tökum með okkur gesti. Harmónikkan dunar, jólasveinninn kemur. Kaffi og kökur. Nefndin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Mikilvægur fundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til mikilvægs fundar um til- lögu starfsnefndar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um að stofna al- menningshlutafélag til reksturs BÚH. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 3. janúar 1985, kl. 20.30 að Strandgötu 41, Skálanum. Mikilvægt að sem flestir mæti til að taka þátt í umræðu um hvort selja eigi BÚH. Stjórn bæjarmálaráðs og stjórn ABH. Auglýsingar á strætisvögnum Strætisvagnar Reykjavíkur og Kópavogs vilja vekja athygli á áhrifamætti auglýsinga á strætisvögnum. Árlega ferðast 12-13 milljónir farþega með vögnum fyrirtækjanna sem eru 50-60 í daglegum rekstri og aka um 5 millj. km á ári. Hafið samband við skrifstofu SVR í síma 82533 sem veitir allar nánari upplýsingar og tekur við pöntunum fyrir árið 1985. Strætisvagnar Reykjavíkur Strætisvagnar Kópavogs Til viðskiptavina banka og sparisjóda. Lokun 2. januar og afsagnir víxla. Vegna áramótavinnu verða afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar miðvikudaginn 2. janúar 1985. Leiðbeiningar um afsagnir víxla um áramót liggja frammi í afgreiðslum. Reykjavík, 20. desember 1984. SAMVINNUNEFND BANKA OG SPARISJÓÐA 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1984 VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins --------------- Dregið 24. desember 1984__________ BMW 520Í bifreið: 22120 PEUGEOT 205 GR bifreiö: 6266 BIFREIÐAR fyrir 300 þús kr: 153928 154730 159282 APPLE//C tölvur: 19302 100636 107442 110504 150217 SÓLARLANDAFERÐIR með ferðaskrifstofunni Úrval: 7900 15560 24381 56708 89880 91134 104828 124936 130598 132466 136920 138573 139929 151940 160134 SÓLARLANDAFERÐIR með ferðaskrifstofunni Útsýn: 9918 24708 34054 74110 77560 78164 85172 91205 97972 105191 116880 121032 123241 124170 131914 Handhafar vinningsmiða framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, simi 62 14 14. Krabbameinsfélagið § Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuöning. é Blikkiðjan lönbúð 3, Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 46711 ODYRARI barnaföt bleyjur leikföng • S' •sVóV ^ ) (r xV /Dúlla Snorrabraut 22 81333 Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? BRIDGE Einmenningur er skrítiö form í bridgekeppni. Það þart sérstakar „týpur" til að vera góður í ein- menningskeppni. Og margt getur gerst eins og eftirfarandi spil ber vitni. Það kom fyrir úrslitakvöldið í íslandsmótinu á dögunum: DG10x Kxxx ÁKDxxx Gx 10x 9x Á KG10xx Stefán Guðjohnsen sat í Vestur og vakti á 1 hjarta, Hannes R. Jónsson (sem sigraði íslands- mótið) sagði pass í Norður, Ólafur Lárusson í Austur sagði 1 spaða, ónefndur skákáhugamaður í Suður sagði pass, Stefán sagði 4 lauf (ásaspurning), Ólafur 4 tígla (enginn ás) og Stefán lét vaða í 6 spaða. Skákáhugamaðurinn kom út með hjarta, upp með ás, út með spaðadrottningu, skáka- hugamaðurinn drap á ás og spil- aði meira hjarta, sem Hannes í Norður varð að fylgja (átti 2 hjörtu) og Ólafur lagði upp. 6 spaðar sagðir og unnir, 1430 til A/V. Og gulltoppur, vitanlega. Hannes var ekki ánægður með vörnina hjá félaga sínum í þessu spili. Að vonum. (Að vísu átti Hannes tígulásinn, en samt???) MI.NMNi;AKSJÓttUR ÍSLEN/KKAK Al.l-Sf)tl SIGFÚS SIGURHJARTARSON Mirmingarkortin eru tilsölu á eftirtöldurn stöðum: Bókabúd Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins Afgneiðutn emangrunar plast a Stór Reykfaviku svœð*ð frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta , mönnum aö kostnaðar lausu. og greiðsluskil málar við fiestra hœfi. einangrunar HMplaStlð framleiðsluvörur I pipueiaangrun I skrúfbutar I orgarplattl hf Borgarneii [ tími 93 7370 ^ kvöld og hclganimi 93 7355 / - > A mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.