Þjóðviljinn - 19.02.1985, Side 10

Þjóðviljinn - 19.02.1985, Side 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími: 11200 Kardimommu- bærinn í dag kl. 15, uppselt, föstud kl. 15, laugard. kl. 14. Gæjar og píur í kvöld kl. 20, miövikud. kl. 20, laugard. kl. 20. Rashomon 3. sýning fimmtud. kl. 20. Litla sviðið Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein fimmtud. kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Gísl miðvikud. kl. 20.30. Agnes - barn Guðs fimmtud. kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank föstud. kl. 20.30. Draumur á Jónsmessunótt frumsýning laugard. Uppselt. 2. sýning sunnud. kl. 20.30. Grá kort gilda. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Carmen 2 aukasýningar föstud. 22. feb. kl. 20, laugard. 23. feb. kl. 20 vegna gestakomu Kristins Sigmundssonar i hlutverki nautabanans. Önnur aðalhlutverk: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Miðasala frá kl. 14-19 nema sýningardagana til kl. 20. Hádegistónleikar i dag, þriðjud. kl. 12.15. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari og Ólafur Vignir Al- bertsson píanóleikar. ! Miðasala við innganginn. ( GAMLA BÍÓ Litla hryllingsbúðin 24. sýning í kvöld kl. 20.30. 25. sýning miðvikud. kl. 20.30. 26. sýning fimmtud. kl. 20.30. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðenum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Aö ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þín með heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerð og glaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja-Party") er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kit- aen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All OFME The comedy that proves that one's a crowd. Sprenghlægileg ný bandrísk gam- anmynd. Hvernig væri að fá inn I líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki. Þetta verður Roger Cobb að hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandaríkj- unum í haust. Aðalhlutv.: Steve Martin, Lily Tomlin, Victoria Tenn- ant. Leikstjóri: Carl Reiner. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hækkaö verð. (fíNNONBMJ. Nú verða allir að spenna beltin, því að Cannonball-gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bíla- akstur, með Burt Reynolds - Shirl- ey MacLalne - Dom De Luise - Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Frábær sakamálamynd f algjörum sérflokki. Spennandi og vel gerð. Leikur T erence Stamp og John Hurt er frábær. Mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutv.: John Hurt, Terence Stamp, Laura del Sol. Leikstjóri: Stephen Frears. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. Indiana Jones Sýndkl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15. Eðli glæpsins Mjög sérstæð dönsk-ensk saka- málamynd. Myndin hlaut verðlaun í Cannes 1984 fyrir tæknivinnu og var kjörin önnur besta mynd ársins 1984 af dönskum gagnrýnendum. Aðal- hlutv.: Michael Elpick, Esmond Knlght, Meme Lal. Leikstjóri: Lars van Trier. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. KVIKMYNDAHUS AIISTURB£JAR Bííl Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á hlnnl heimsfrægu músikmynd: nyr sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár f Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Aða. liutverkið leikur óg syngur vinsælasti poppari Banda- rikjanna i dag: PRINCE ásamt Appolloniu Kotero._______ Islenskur texti Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Salur 2 ~ FRUMSÝNING: frSL’ eftir Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Klandrið TÓNABÍÓ Sími: 31182 Hefndin (Utu) Víðfræg og snilldarvel gerð og hörkuspennandi, ný, stórmynd í litum. Um 1870 höfðu Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þeg- ar menn af ensku bergi brotnu flykW- ust þangað snemma á síðustu öld, hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maóríana, sem létu sig ekki fyrir aðkomumönnunum. Myndin er byggð á sögulegum staðreyndum. Islenskur texti. Aðalhlutv: Zac Wall- ace, Tim Elliott. Leikstjóri: Geoff Murphy. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í Eprad Starscope. LAUGARÁS B I O Simtvari 32075 Hitchcock-hátíð ldmundGWENN iohn FORSYTHf . . .... shirley MacLAINE ÁLFHED HITCHCOCK S THE TROUBLE WITH HARRY The trouble with Harry Enn sýnum við eitt af meistaraverk- um Hitchcocks. f þessari mynd kem- ur Shirley MacLaine fram í kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hlaut Oscarinn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um það hvernig á að losa sig við stirðnað lík. Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirley Mac- Lalne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokaferðin Mynd (First Blood stíl, sýnd í nokkra daga kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 18936 Salur A The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestanhafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, tyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth'1, sungið af „Survi- vors“, og „Youre the Best“, flutl af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd í Dolby sterío í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. Salur B Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta myndin véstan hafs á þessu ári. Hækkaö verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. kringum Harry Laugarábísói lof og prís. Enn halda þeir áfram að lauma að okkur bitum af veisluborði öðlingsins Hitch- œcks. Núna erþað „ The trouble with Harry", frá 1956: óstand og flaustur útaf Ifki sem er svo ósmekklegt að finnast án þess vottfest dánarorsök liggi frammi. „Úrdráttur („understatement"), mér finnst fátt skemmtilegra" sagði ieikstjórinn þegar Truffaut ræddi við hann um Klandrið kringum Harry. Dauðinn fyndinn? Kannski hjá Hitchcock. Astin er hinsvegar alltaf alvöru- mái: Shirley MacLaine í fyrsta hlutverki sínu. Harry-klandrið erein nokkurra Hitchcock-mynda sem ekki hafa sést á tjaldinu i áratugi, - þessar myndir eru hinsvegar einsog gott vín. '56 árgangurinn er i vænna lagi. Allir uppí Laugarás! - m Shirley MacLaine og Edmund Gwenn í The trouble with Harry, einni af eigin uppáhaldsmyndum Hitchcocks. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1985 HASKOLABÍÓ SlM/22140 Paris Texas mT’ GULDPALMERNE CANNES 84 Heimsfræg verðlaunamynd. Stórbrotið listaverk sem fékk gullpálmann á kvikmyndahá- tlðinni í Cannes 1984. *****„Njótið myndarinnar, oft, því að í hvert sinn sem þið sjáið hana, koma ný áhuga- verð atriði í ljós“. Extra Bla- det. Leikstjóri: Wim Venders Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski. Sýnd kl. 5 og 9.30. Vistaskipti Nú eru síðustu tæklfæri til að sjá þessa úrvals grinmynd. Sýnd kl. 7.30. »11^® \m\ji\ Sími: 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina ís-ræningjarnir (The lce Pirates) i Ný og bráðsmellin grínmynd frá MGM/UA um kolbrjálaða ræningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar f drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað.... Aðalhlutverk: Robert Krich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiðandi: John Fore- man. Leikstjóri: Stewart Raffiil. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Ak- Iko Wakabayashi, Donald Pleas- ence, Tetsuro Tamba. Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Lewls Gilbert. Byggð á sögu eftir lan Flemming. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Frumsýning Íslensk-bandaríska kvikmyndin Nikkelf jallið Aðalhlutverk: Patrick Cassidy, Michael Cole, Heather Langenk- amp. Við myndina störfuðu m.a. Sigurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn Emilsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögnvaldsson, Edda Sverrisdóttir, Vilborg Aradóttir o.fl. Leikstjóri: Drew Denbaum. Getur ung stúlka í tygjum við mið- aldra mann staðist tyrrverandi unn- usta sinn, sem birtist án þess að gera boð á undan sér? Tónlist eftir Pat Metheny og Linc- oln Mayorga. Sýnd kl. 9 og 11. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Sýnd kl. 5 og 7 . Salur 4 Rafdraumar Sýnd kl. 5 og 7. i fullu fjöri Ný og bráðfjörug mýnd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sér. Tracey og Ro- urke koma úr ólfkum áttum. Sýnd kl. 11.05 Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. 1984 Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.