Þjóðviljinn - 19.02.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 19.02.1985, Page 11
Útkall Út er komið annað tbl. ungl- ingablaðsins Útkalls. Ritstjóri er Sigurður B. Stefánsson, formað- ur Hrannar. Efni útkallsins er fjölbreytt og á að geta höfðað til sem flestra. Ut- kall kemur út á þriggja mánaða fresti. Félagsvist Kársnessókn: Félagsvist í safnaðarheimilinu Borgum miðvikudaginn 20. febr- úar kl. 20.30. Þjónustudeildin. Fyrirlestur Þriðjudaginn 19. febrúar flytur Guðný Guðbjörnsdóttir lektor fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Uppeldis- mála, um vitsmunaþroska 7-12 ára barna í Reykjavík. Mun hún m.a. greina frá niðurstöðum úr langtímarannsókn á þroska barna, sem hún hefur staðið að í samvinnu við sálfraeðinga og fé- lagsfræðinga frá Max Planck rannsóknastofnuninni í Berlín og Háskóla íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn ( húsnæði stofn- unarinnar, gamla Kennaraskóla- húsinu við Laufásveg, og hefst kl. 16.30. Öllum heimill aðgangur. Vísnavinir Vísnavinir gangast fyrir vísna- og Ijóöakvöldi að veitingahúsinu Hellinum við Tryggvagötu. Dag- skráin hefst kl. 20.30. Meðal þeirra sem fram koma er Ijóð- skáldið ísak Harðarson sem les upp Ijóð, og söngflokkanir Mömmurnar og Frost skemmta. Gestur vísnakvöldsins er Magn- ús Þór Sigmundsson. Vísnavinir fjölmennið. Hamra skal járnið Hamra skal járnið.... f kvöld kl. 20.40 fara sjónvarpsmenn í heimsókn til Eymundar Björnssonar, eldsmiðs. Fylgst verður með störfum hans í smiðjunni og spjallað við hann um heima og geima en Eymundur er einn fárra eldsmiða sem eftir lifa. Sjónvarp kl. 20.40. Ofbeldi meðal barna Við - þáttur Helgu Ágústsdóttur um fjölskyldumál- verður á dagskrá útvarps rás 1 kl. 20.35. í þættinum verður fjallað um ofbeldi meðal barna. í þættinum segir átta ára telpa frá því hvernig hún upplifir ógnanir og hrekki á skólalóðinni. Rætt er við Hope Knútsson formann Geðhjálpar. Hoper er geðiðjuþjálfi að mennt og hefur kannað hvernig ofbeldi þrífst í barnahópum. í því sam- bandi hefur hún stundað vettvangskannanir á skólalóðum, safnað saman frásögnum einstaklinga, bæði barna og fullorðinna og rætt við skólamenn. í þættinum greinir Hope frá helstu niðurstöðum sínum. Loks er rætt við Svövu Guðmundsdóttur sálfræðing, en hún starfar hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og hefur sérstaklega lagt sig eftir að kanna ofbeldi og einelti meðal barna. Foreldrum barna á grunnskólastigi er sérstaklega bent á að hlusta á þennan þátt. Rás 1 kl. 20.35. RÁS I Þriðjudagur 19. febrúar 7.00 Veðurfrgnir. Fréttir. Bæn. Avirkumdegi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð - Svandis Pétursdóttirtalar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhatt- ur galdramannsins" eftirTove Jansson 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl. (útdr.). 10.45 „Manégþaðsem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér umþáttinn. 11.15 ViðPollinn Um- sjómlngimarEydal. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 K.K.-sextettinn, Alfreð Clausen o.fl. leika og syngja gömul dægurlög. 14.00 „Blessuð skepnan “ eftir James Herriot Bryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sina (9). 14.30 Miðdegistónleikar Rússneska ríkishljóm- sveitin leikur „Italskar kaprísur" eftir Pjotr Tsjaikovský; Evgeny Svetlanov stjórnar. 14.45 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegsútvarp- 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Daglegtmál.Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna-ogung- lingaleikrit: „Landið gullna Elidor“eftir Alan Garner 6. þáttur: Skuggar í rósabeði. Útvarpsleikgerð: Maj Samzelius. Þýðandi: SverrirHólmarsson. Leikstjóri: HallmarSig- urðsson.Tónlist:Lárus Grímsson. Leikendur: Viðar Eggertsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjargmunds- son, Kristján Franklín Magnús, Sólveig PálS- dóttir, GuðnýJ. Helga- dóttir, Jón Hjartarson, Jón Gunnar Þorsteins- son og Bjarni Ingvars- son. 20.35 Við-Þátturum fjölskyldumál Ofbeldi meðal barna. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.20 íslensktónlistSex vikivakareftirKarlO. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meístaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- una gerði Birgir Svan Símonarson. Gísli Rún- arJónssonflytur(17). 22.00 Lestur Passíu- sálma(14). 22.15 Veðuríregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 Þriðjudagur 19. febrúar 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsinu lagi Lög leikin af ís- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gestss. 16:00- 17:00 Þjóðlagaþáttur APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna8.-14. febrúarerí Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opió allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá k! 9-18.30 og til skiptis annan i, hvern laugardag frá kl. 10- 13, ogsunnudaaakl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnarísima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og14. SJÚKRAHÚS Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnu^jja kl. 15 og 18 og eftirsarnkomulagi. Landspítalinn: Álladagakl. 15-16og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30og15-17. Fsáðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spítalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 . DAGBOK og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 11 66 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Siökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla.- Uppl.isíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frákl.8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardagaki. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: A? Ffá Akranesi Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars. Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi:Eðvarðlngólfs- son. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 19. febrúar 19.25 SúkemurtíðLoka- þáttur. Franskurteikni- myndaflokkur í þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýðandi og sögumaður Guöni Kol- beinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteins- dóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Heilsaðuppáfólk 8. Eymundur Björns- son i Hjarðarnesi Ey- mundur Björnsson í Hjarðarnesi í Hornafirði er einn fárra eldsmiða sem eftir lifa. Síðastliðið haust fylgdust sjón- varpsmenn með Eymundiaðstarfií smiðjunni og spjallað var um heima og geima. Umsjónarmaður Rafn Jónsson. 21.00 Áfiskislóð Stutt fræðslumynd sem sjáv- arútvegsráðuneytið hef- ur látið gera um togveið- ar. Myndin ertekin um borð I togaranum Kol- beinsey frá Húsavik. I henni er leitast við að lýsa réttum vinnu- brögðum við veiðarnar til að gæði aflans verði sem mest. 21.25 Derrick 5. Likið i ísarfljóti Þýskur sak- amálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðal- hlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýð- andi Veturliði Guðna- son. 22.25 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón- armaður Einar Sigurðs- son. 22.55 Fréttir i dagskrár- lok. Samtök um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathv arf er að Hallveigarstöðum, simi 23720,opiðfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442M Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Siðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollursími81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landiö:KI. 19.45-20.30dag- legaog kl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tima. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.