Þjóðviljinn - 13.03.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.03.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGHD Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráð: Fundur verður haldinn í Rein sunnudag 17. mars kl. 14.00. Fundarefni fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar. Stjórnin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur ABH boðar til bæjarmálaráðsfundar í Skálanum, Strandgötu 41, mánudaginn 18. mars kl. 20.30. Undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Allir fulltrúar ráðsins hvattir til að mæta. Munið að fundurinn er opinn öllum félögum. Stjórn bæjarmálaráðs. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð boðar til fundar fimmtudaginn 14. mars kl. 17.30. Dagskrá: 1) Fjárhagsáæltunin 2) önnur mál. Stjórnin Umhverfismálahópur AB Mývatn - Laxársvæðið Fundur verður haldinn ílumhverfismálahópi AB, j miðviku daginn 13. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dr. Jón Gunnar Ottósson, varaformaður Rannsóknastöðvarinnar við Mývatn og Sigurður Rúnar Ragnarsson, stjórnarformaður Kísiliðjunnar fjallaumnáma leyfi ráðherra, reynslu af löggjöf á svæðinu, stöðu Kísiliðjunnar og lífríki vatnsins. Umræðuhópurinn er opinn öllui áhugafólki um umhverfismál. Akranes Opinn þingflokks- fundur Abl. Þingflokkur Alþýðubanda- lagsins heldur opinn fund í Rein á Akranesi mánu- daginn 18. mars nk. kl. 20.30. Þingmennirnir Skúli Alex- andersson, Svavar Gestsson, Guðrún Helgadóttlr og Guð- mundur J. Guðmunds- son sitja fyrir svörum. Á föstudaginn 15. mars munu þingmenn Alþýðu- bandalagsins líta við á vinnustöðum á Skagan- um. Fjölmennum á fund- inn' Alþýðubandalagið. Verkalýðsmálaráð ABR Fundir um verkalýðsmál 2. fundur verður haldinn nk. fimmtudag 14. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105: Launakerfi og launastefna. Farið verður út í frumskóg launakerfanna, svo sem tímalaun, bónusa, premíur, ákvæði o.fl. Bakgrunnskenningar þessara keria skoðaðar. Jafnframt verður launastefna verkalýðshreyfingarinnar tekin fyrir á gagnrýninn hátt. Már Guðmundsson og Bjarnfríður Leósdóttir reifa málin. Verkalýðsmálaráð ABR ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Skólafólk Skólamálahópur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík ætlar að hitt- ast n.k. fimmtudag 14. mars kl. 20.00. Allir nemendur í Æsku- lýðsfylkingunni eru eindregið hvattir til að mæta. Tengiliðir í skólum, þið verðið að koma og láta sjá ykkur. Umræðuefni: Ráðstefna um skólamál. Skólamálahópur Blaðburðarbörn Blaðbera vantar strax á: á Hagamel, Grenimel og Reynimel Seltjarnarnes í Fossvog í Garðabæ: Brekkubyggð og Lyngmóa Tún og Mýrar. DJÚBVIUINN Síðumúla 6 Sími 81333 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 13. mars 1985 SKUMUR ASTARBIRNIR V--------------'nI Mig langaöi að tína í blómvönd handa Birnu en þaö er ekki um auðugan garö að gresja á þessum árstíma. V, Það er ekkert rómantískt við þrjá kalkvisti og frosna biðukollu. 1 GARPURINN JFOLDA Kæra ungfrú Folda. Af gefnu tilefni af bréfi yðar um súpuna (komma) sem (komma) er einsog allir 1 ■ 2 3 • 4 n 1 6 6 7 * ' • O, ' ' '' ", • 10 ■■■* i -■ • □ 11 12 . ' ’ ■ 13 , n 14 • r • L_J 18 16 • 17;» 18 • 18 20 Í1 n 22 23 as 24 □ 26 • KROSSGATA NR. 1 Lárótt: 1 nafars 4 tak 8 rannsakar 9 æviskeið 11 mála 12 traðki 14 sam- stæðir 15 tala 17 erfiði 19 þögula 21 matur 22 slæmt 24 bugður 25 spil Lóðrétt: 1 feykja 2 blauta 3 fugl 4 falið 5 væta 6 duglaust 7 vofur 10 endi 13 gleði 16 orku 17 ánægð 18 sveifla 20 svif 23 féll Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slóg 4 örva 6 afl 7 sund 9 dáti 12 oddur 14 rör 15 ein 16 salli 19 fíkn 20 átta 21 angra Lóðrétt: 2 lóu 3 gadd 4 öldu 5 vit 7 skrafa 8 norska 10 áreita 11 inntak 13 dll 17 ann 18 lár

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.