Þjóðviljinn - 22.03.1985, Síða 1
ÞJÓÐMÁL
GLÆTAN
UM HELGINA
Ragnhildur Helgadóttir vék Heimi Pálssyni cand mag úr úthlutunarnefnd bókmennta-
verðlauna Norðurlandaráðs. Sveinn Einarsson fyrrum Þjóðleikhússtjóri skipaður ístaðinn.
Jóhann Hjálmarsson bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðsins hélt sœti sínu
Sveinn Einarsson fyrrum Þjóð-
leikhússtjóri hefur verið skipaður
í stað Heimis.
Hér er greinilega um pólitískar
hefndarráðstafanir að ræða, því
Heimir Pálsson er mjög virkur í
kjaradeilu kennara sem nú stend-
ur yfir og hélt hann fræga ræðu sl.
sunnudag á fundi kennara sem
margir telja að hafi endanlega
ráðið úrslitum um ákvörðun
menntamálaráðherra.
„Það má vel vera að ræðan sé
ástæðan, en sjálfsagt er margt
fleira hjá mér sem menntamála-
ráðherra fellur illa,“ sagði
Heimir í samtali við Þjóðviljann í
gær.
Heimir sagði að sér hefði enn
ekki verið tilkynnt þetta form-
lega, en Árni Gunnarsson
deildarstjóri í menntamálaráðu-
neytinu hefði sagt sér að aðeins
annar þeirra sem fyrir var hefði
verið endurskipaður. Sami Árni
sagði síðan Jóhanni að hann hefði
verið skipaður. Kristinn Hallsson
í menntamálaráðuneytinu stað-
festi svo í gær síðdegis, að Sveinn
Einarsson hefði verið skipaður í
stað Heimis.
-S.dór
Sjá bls. 3
Heimi Pálssyni cand mag hefur verið
vikið úr úthlutunarnefnd bók-
menntaverðlauna Norðurlandaráðs í
hefndarskyni fyrir þann mótþróa sem
hann með starfsbræðrum sínum hef-
ur sýnt yfirvöldum. Heimir til vinstri á
myndinni sagði að „margt hjá mér
fellur menntamálaráðherra illa“. Til
hægri er Gunnlaugur Ástgeirsson
varaformaður HÍK. Ljósm. eik.
Ragnhildur Helgadóttir
menntamálaráðherra hefur
ákveðið að Heimir Pálsson cand
mag, sem nú á í kjaradeilu eins og
aðrir kennarar HÍK, verði ekki
áfram fulltrúi íslands í úthlutun-
arnefnd bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs, en hann og Jó-
hann Hjálmarsson bók-
menntagagnrýnandi Morgun-
blaðsins hafa verið fuUtrúar ís-
lands í nefndinni undanfarið.
Menntamálaráðherra
Pólitísk hefndarráðstöfun
Afundinum í landbúnaðar-
ráðuneytinu, þegar undan-
þága til innflutnings á kjúklinga-
fóðri með efninu nítróvín var
veitt, óskaði Jónas í Sveinbjarn-
argerði eftir því að fjölmiðlum
yrði ekki skýrt frá málinu. Menn
eru minnugir þess þegar sagt var
frá salmonelluveiki í kjúklingum
fyrir norðan, þá datt sala á kjúk-
lingum í landinu niður.
Þetta sagði Pétur Björnsson
hjá KFK fóðursölunni í samtali
við Þjóðviljann í gær, en hann
annast innflutning á kjúklinga-
fóðrinu fyrir fyrirtækið. Pétur
sagði að þeir fjórir sem á fundin-
um voru hefðu verið samála um
að óæskilegt væri að fjölmiðlar
fréttu af undanþágunni.
Pétur taldi efnið, eins og hann
kallar nítróvín, ekki lyf, algerlega
skaðlaust og sé notað allsstaðar í
kjúklingafóðri í Evrópu.
-S.dór
Sjá bls. 2
bil. Segir Hjálmar að hann eigi
von á þvi að byrjunarkvóti Is-
lendinga verði 500 þúsund lestir,
en til samanburðar var byrjunar-
kvótinn aðeins um 200 þúsund
lestir á vertíðinni í haust er leið,
sem síðan var stækkaður þrisvar
sinnum.
Hjálmar segir ennfremur að
við seiðarannsóknir í fyrrasumar
hafi komið í ljós að þau voru
mjög smá, sem gæti bent til þess
að nýliðun í fyrra hafi ekki tekist
sem skyldi. Þó bendir hann á að
útkoma seiðarannsókna sé ekki
alltaf marktæk um stærð 3ja ára
hrygningarloðnu. Aftur á móti
verði hægt að segja með meiri
vissu um ástandið að loknum
rannsóknum næsta sumar.
-S.dór
Sjá Sjávarútvegsblað
Svalbarðsströnd
Fulltmi
bitinn
Fjárnámsferðin end-
aði illa. Hundur gerð-
arþola beit fulltrúann
að bar til tíðinda á Sval-
barðsströnd á dögunum er
fulltrúi sýslumanns Þingeyinga
var þar á ferð til að gera fjárnám
að hundur eins gerðarþola gerði
sér lítið fyrir og beit fulltrúa
sýslumanns. Varð að fara með
fulltrúann undir læknishendur en
sem betur fer var bitið ekki alvar-
legt.
Víkurblaðið á Húsavík skýrir
frá þessum atburði og getur þess í
leiðinni að þessi atburður sé enn
ein sönnunin fyrir því að hundur-
inn sé besti vinur mannsins,
jafnvel betri en eiginkonan. „Því
hver hefur heyrt um konu sem
reynt hefur að varna fjárnámi hjá
eiginmanni með því einfaldlega
að bíta útsendara lögregluyfir-
valda,“ segir Víkurblaðið.
-*g-
Aflahorfur
Mikil loðnanæsta haust
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifrœðingur: Byrjunarkvótinn lík-
lega 500 þúsund lestir
Íaukablaði um sjávarútvegs- dag, segir Hjálmar Vilhjálmsson haust sé búist við sterkasta loðn-
mál, sem fylgir Þjóðviljanum í flskifræðingur frá því að næsta ustofni hér við land um langt ára-
Kjúklingafóðrið
Átti að fara leynt
Pétur Björnsson hjá KFK fóðursölunni: Engum til
góðs að fjölmiðlar skýri frá þessari tilraun