Þjóðviljinn - 22.03.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.03.1985, Qupperneq 11
Ferðafélag íslands Aöalfundur Ferðafélags ís- lands veröur haldinn mánudag- inn 25. mars í Risinu á Hverfis- götu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Venjuleg aöalfund- arstörf. Lagðar fram tillögur til lagabreytinga. Ath.: Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1984 viö innganginn. Kennarinn Richard Daier og einn nemanda hans. Líftækni Á laugardaginn 23. mars verð- ur haldin námsstefna um líftækni á vegum Háskóla íslands. 10 sérfræöingarflytja erindi á náms- stefnunni um aðferðir og mögu- leika í líftækni. Námsstefnan sem haldin verður að Borgartúni 6 er öllum opin og þátttakendur eru beðnir að skrá sig hjá Margréti Björnsdóttur, endurmenntunar- deild Háskóla íslands. Kennari og nemendur Samskipti kennara og óvinveittra nemenda er þema föstudagsmynd- ar sjónvarps. Ungur kennari leggur á brattan fullur vonar sem fljótlega verður að engu í frumskógi harðsvíraðra unglinga. Kennarinn er bar- inn og píndur af nemendum en eftir dramatíska atburði snúast málin á betri veg. Hugsjónaeldurinn kviknar að nýju og kennarinn tekur ótrauður við að troða þekkingu í þöngulhausa. Sjónvarp kl. 22.20. Eldraunin Boy George. Helgi Þorláksson les 2. lestur skáldsögunnar Eldraunin eftir Jón Björnsson. Jón Björnsson er fæddur 1907 í Holti á Síðu. Hann nam við lýðháskóla í Noregi, var búsettur í Kaupmannahöfn í 8 ár og skrifaði margar skáldsögur á dönsku. Ekki var hann síður afkastamikill á móðurmálinu og er skáldsagan Eldraunin aðeins ein af mörgum verk- um hans. Rás 1 kl. 14.00. Drengurinn Georg Pilturinn fríði Boy George og hljómsveit hans Menningarklúbbur- inn leika tónlistir sínar á skjánum í kvöld í bresk-bandarískum popp- þætti. Drengurinn Gorgur vakti mikla athygli á sínum tíma vegna allsérstæðs útlits, útlits sem nú er að verða daglegt brauð. Segja kunnugir að hann sé þar að auki góður tónlistarmaður og eflaust á hann sér tryggan aðdáendahóp sem mun njóta þessa klukktíma út í ystu æsar. Sjónvarp kl. 21.15. ÚTVARP - SJÓNVARP# RAS 1 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur SiguröarG.Tómas- sonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Sigurbjörn Sveinsson talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Snæbjörnsdóttir les 2 ævintýri, sænskt og danskteftirókunna höf- unda í þýðingu Sigurj- ónsGuðjónssonar. 10.45 „Mérerufornu minninkær" Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sór um þátt- inn.(RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingarTónleikar. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les(2). RÁS 2 10.00-12.00 Morgun- þáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi-.Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Lóttlr sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Hió 23.15-03.00 Næturvakt- in. Stjórnendur: Vignir Sveinssonog Margrót Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. 14.30 Áléttunótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach a. Óbókonsert (d-moll. Holigerog St. Martin- in-the-Fields hljóm- sveitin leika, lona Brown stjórnar. b. Kons- ert í C-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit. Clara Ha- skil og Geza Anda leika með hljómsveitinni Fíl- harmoniu; Alceo Gal- lierastjórnar. c. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit. Henryk Szeryng og Peter Rybar leika með „Collegium Musicum"- hljómsveitinni (Wintert- hur; Henryk Szeryng stjórnar. 17.10 Sfðdeglsútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.55 Daglegtmél. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lögungafólks- ins. Þóra Björg Thor- oddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Öldur hafslns f Iffsins ólgusjó Védis Skarp- héðinsdóttir fjallar um skáldið Geir Hallgrím Si- emsenoglesúrævi- minningum hans. b. Af Margréti Benedictson (Vesturheimi Lóa Þorkelsdóttir les annan hluta frásagnar sinnar. c. KórsöngurKarlakór- inn Þrestir syngur undir stjórn Áma Eiríks Sig- tryggssonar.d. Rannvelg stórráða Gyða Ragnarsdóttir les úr bók Óskars Clausens „Horfnir Islendingar". Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Gestlr f útvarpssal Edna Arthur og Bryce Gould frá Edinborg leika þjóðlega skoska tónlist áfiðluogpfanó. 22.00 Lestur Passfu- sálma(41) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son.(RÚVAK). 23.15 Ásveitalfnunni Umsjón:HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. 19.15 Ádöfmni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir BirnaHrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Nýrflokkur-fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkurísex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk Dana Humphries. Söghetjan er unglingsstúlka sem leggur hart að sér til að geta látið rætast þann draum sinn að verða knapi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Kastljós. Þátturum innlendmálefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.15 BoyGeorgeog CultureClub. Bresk- bandariskur poppþáttur. 22.20 Alltfhers höndum. (The Blackboard Jungle). Bandarísk þíómynd Irá 1955.s/h.Leikstjóri RichardBrooks. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Anne Francis, Richard Kiley, Louis Calhern, Margaret BayesogSidney Poitier. Myndin er um viðleitni nýs kennara til að ná tökum á böldnum unglingumí stórborgarskóla. Forsprakkar óknyttastrákanna svífasteinskis tilað klekkja á kennaranum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Fréttirf dagskrárlok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 22.-28. mars er íLyfja- búðinni Iðunni og Garðs Ápó- teki. Fyrrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frfdaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akurey rl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tfmum er lyfjaf ræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagaki. 9- 19 og latigardaga 11 -14. S'mi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sfmsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Oldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- ■ dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn, sími8 1200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni fsfma511oo. Gaiðabær. Heilsugæslan Garðafiöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni efbr Id. 17og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f sfma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst f hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f sfma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sfmi 1 11 66 Kópavogur......sfmi 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökvllið og sjúkrabflar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið Irákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- dagakl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- dagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla.- Uppl. fsíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssvelt er opin mánudaga-föstudaga kl.7.00-8.00 ogkl.17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15og17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: AUá Rá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrlfstofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga f febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarsrtöðum, sfmi 23720, opiðfrá.'kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Glrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturfsfma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sfmi 21500. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp I viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur slmi 81615. SkrlfstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurki. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.