Þjóðviljinn - 22.03.1985, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagiðí Reykjavík
Spilakvöld
Spilað verður þriðjudagskvöld 26. mars og
byrjað stundvíslega kl. 20.00. Þettaer
lokakvöldið í þriggja kvölda keppni, en þeir
sem ekki hafa verið með í henni taka þátt
í sérstakri keppni kvöldsins.
Gestur kvöldsins er Olafur Ragnar Grímsson.
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur 29. og 30. mars
Kjarabaráttan 1985
Aðferðir og áherslur
Föstudag 29. mars kl. 20.00.
1. Verkalýðssamtökin sem baráttuafl. Samvinna ASI, BSRB og
annarra samtaka launafólks. Frummælandi: Guðmundur Árna-
son varaformaður Kennarasambands íslands.
Laugardag 30. mars kl. 10.00
2. Kjarbaráttan og kröfugerð 1985
Launakerfi - launajöfnuður - kaupmáttartrygging - skatta-
breytingar - velferðarþjónusta. Frummælandi: Guðmundur Þ.
Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks.
Laugardag 30. mars kl. 13.00
3. Tengsl verkalýðsbaráttu og flokksstarfs.
Samvinna Alþýðubandalagsmanna í verkalýðshreyfingunni -
störf verkalýðsmálaráðs. Frummælandi: Bjarnfríður Leósdóttir
formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins.
Almennar umræður frá kl. 15 til 17.
Alþýðubandalagið Borgarnesi
Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Borgarness verður haldinn
fimmtudaginn 28. mars nk. í Röðli. Dagskrá fundarins verður aug-
lýst síðar.
Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Bæjarmálaráð
er boðað til fundar laugardaginn 23. mars kl. 10.00 árdegis. Dag-
skrá: 1) Fjárhagsáætlunin. 2) Önnur mál.
Stjórnin
Áhugafólk um landbúnaðarmál
umræðufundur um stöðu landbúnaðarmála í flokksmiðstöðinni
Hverfisgötu 105 sunnuaginn 31.3 kl. 13.00 (daginn eftir miðstjórn-
arfund).
Stjórn LAL.
Alþýðubandalagið Borgarnesi
Opið hús verður í Röðli föstudaginn 22:mars nk. Félagarog stuðn-
ingsfólk er hvatt til að mæta.
Stjórnin
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Verkalýðsmálanefnd Æ.F.R.
Fundur verður haldinn íverkalýðsmálanefnd Æ.F.R. fimmtudaginn
21. mars, kl. 20.30.
Ungt verkafólk er sérstaklega boðað á fundinn. Rætt verður um
starfið framundan, útgáfustarfsemi og tengsl AB og Æ.F.A.B. við
ungt fólk á vinnumarkaðnum.
Formaðurinn
Æskulýðsfylkingin
Sósíalismi
3. fundurinn í fundaröðinni um sósíalismann verður haldinn þriðjudag-
inn 26. mars. Á fundinn kemur Gísli Gunnarsson sagnfræðingur og
rætt verður um annan hluta bókarinnar Þættir úr sögu sósíalisma eftir
Jóhann Pál Árnason. Fundurinn hefst kl. 20.30 og eru allir hjartanlega
velkomnir. Nefndin.
Öðruvísi
fréttír
ÁSTARBIRNIR
Æ, Biðna, még líðuðfeðlega,
ég eð svo kvevaður
Égeldég... sniff... þé
gominn með kvev.
Með þessu móti verð
égbúinn'að náméraf
kvefinu áður en mér tekst að
(gera henni skiljanlegt að
Osógsé meðþað.
ö
GARPURINN
FOLDA
XI.
Halló Súsanna. Ertu
búin að lesa lexíurnar
fyrir morgundaginn?
)X-
Nei, vegna þess að í þessu
landi vill alþýðan ekki
vinna, sorglegt r "
en satt. uj
í BIÍDU OG STRÍÐU
T~ 2 3 □ ■ 5 6 7
LJ 8
9 10 □ n
12 13 • 14
• n 15 16 n
17 18 • 19 20
21 □ 22 23 □
24 n 25 J
KROSSGÁTA
NR. 8
Lárétt: 1 léleg 4 svall 8 ímyndun
9 listi 11 annars 12 hvilft 14 tví-
hljóði 15 kvendýr 17 strax 19
eyða 21 mark 22 hyski 24 æðir
25 fjas.
Lóðrétt: 1 sæti 2 espa 3 fuglar 4
reif 5 hár 6 kólna 7 sjóða 10 fötin
13 elgur 16 matarílát 17 hljóma
18 skel 20 keyrðu 23 korn.
Lausn á síðustu krossgatu.
Lárétt: 1 vals 4 kala 8 Akranes 9
maur 11 siga 12 annars 14 an 15
feit 17 rakan 19 eim 21 ósa 22
náin 24 strý 25 agni.
Lóðrétt: 1 víma 2 laun 3 skrafa 4
kassi 5 ani 6 lega 7 asanum 10
andast 13 renn 16 teig 17 rós 18
kar 20 inn 23 áa.
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. mars 1985