Þjóðviljinn - 22.03.1985, Síða 14
UM HELGINA
' Grikklancls-
vinir funda
Á mánudagskvöldið verður
fundur í nýstofnuðu félagi Grikk-
landsvina uppi á lofti Gauks á
Stöng og hefst kl. 20.30. Þar mun
formaðurinn, Sigurður A.
Magnússon, skýra aðdraganda
gríska frelsisstríðsins árið 1821 og
síðan flytja fyrirlestur um make-
dónískan elddans. Að tölu for-
manns lokinni munu þeir Harald-
ur Arngrímsson, Hilmar Hauks-
son og Matthías Kristiansen leika
grísk lög á bouzouki. Loks verða
leiknar hljómplötur með helstu
meisturum þessa hljóðfæris.
Fundurinn er öllum velunnurum
Grikklands opinn.
Baritonsöngur
\ Borgarnesi
Sigurður Pétur Bragason held-
ur tónleika í Borgarneskirkju á
sunnudaginn kl. 15. Undirleik
annast Þóra Fríða Sæmundsdótt-
ir. Á efnisskránni eru ítölsk lög
og óperuaríur ásamt íslenskum
lögum. Sigurður hefur verið við
nám á Ítalíu undanfarin tvö ár.
Norður-
kóreönsk list
Á morgun, laugardag, verður
opnuð sýning á bókum, myndum
og listiðnaði frá Norður-Kóreu í
Bókasafni Kópavogs og er henni
ætlað að bregða upp mynd af
menningu og lifnaðarháttum
þessararfjarlægu þjóðar. Sýning-
in verður opin virka daga frá kl.
11-21 ogkl. 14-17 um helgarfram
til 2. apríl.
Þjóðdans
á Broadway
Á sunnudaginn kl. 14 verður
nemendasýning hjá Þjóðdansafé-
lagi Reykjavíkur á Broadway.
Munu þar börn og fullorðnir sýna
dansa frá ýmsum löndum, svo
sem Rússlandi, Nýja-Sjáfandi,
Austurríki, íslandi og Finnlandi.
Afmœli
Útivistar
Á morgun, laugardag, eru liðin
10 ár frá stofnun ferðafélagsins
Útivistar. Af því tilefni verður
efnt til árshátíðar þá um kvöldið í
Hlégarði og á sunnudaginn verð-
ur farið í afmælisgönguferð um
borgarlandið. Verður lagt upp í
þá ferð frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 14, gengið um Öskjuhlíð, nið-
ur í Nauthólsvík, inn Fossvogsdal
og inn í Elliðaárdal. Þaðan munu
rútur flytja fólk aftur í bæinn.
Gönguferðin tekur um þrjá tíma
og kostar ekkert að vera með.
Tvennir tónleikar
nemenda TR
Á sunnudaginn kl. 15 verða
burtfararprófstónleikar Guðrún-
ar Önnu Tómasdóttur haldnir í
sal Tónlistarskólans að Skipholti
33. Leikur Guðrún á píanó verk
eftir J.S. Bach, Chopin, Schubert
og Aaron Copland. Daginn eftir,
mánudag, kl. 21 verða svo al-
mennir nemendatónleikar að
Kjarvalsstöðum og flytja þeir
fjölbreytta efnisskrá eftir ýmsa
höfunda. Aðgangur er ókeypis.
Friðrik syngur
í Hólminum
Friðrik S. Kristinsson heldur
einsöngstónleika í Félagsheimil-
inu í Stykkishólmi á morgun,
laugardag, kl. 17. Undirleikari
verður Lára S. Rafnsdóttir en á
efnisskránni eru ma. sönglög eftir
Karl O. Runólfsson, Jón Þórar-
insson, Pál ísólfsson, Schubert,
Scarlatti og Tosti. Petta eru
fyrstu sjálfstæðu einkatónleikar
Friðriks sem er við nám í Söng-
skólanum í Reykjavík.
Landsmót
barnakóra
600 börn úr 18 kórum víðsveg-
ar að á landinu verða mætt til
Kínversk tónlist
Hin þjóðlega hljómsveit kvikmyndaversins í Peking
heldur hljómleika í Bústaðakirkju föstudagskvöldið 22.
mars kl. 20.30 og í Menntaskólanum við Hamrahlíð
laugardaginn 23. mars kl. 2.
Miðasala við innganginn.
Kfnversk-fslenska menningarfélagið.
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 46711
Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar
framúr þarf aó gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan
ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst
þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt
er farið ökum við á þá í loftinu.
4
leiks í Langholtskirkju kl. 13 í
dag, föstudag, en þá hefst þar
Landsmót íslenskra barnakóra
sem Tónmenntakennarafélag ís-
lands efnir til annað hvert ár.
Hafa þau verið haldin til skiptis í
Reykjavík og úti á landi. Frá kl.
13-19 verða æfingar fyrir tónleika
sem haldnir verða kl. 14 á morg-
un. Þar munu 12 kórar syngja
hver fyrir sig en í lokin syngja allir
kórarnir 18 saman með undirleik
hljómsveitar frá Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar lög eftir
Hándel og Bach. Einnig verður
íslenski þjóðsöngurinn sunginn.
Að tónleikum loknum verður
slegið upp pulsuveislu og
skemmtun fyrir þátttakendur en
mótsslit verða kl. 19.
Kínversk
tónlist
Undanfarna daga hefur tíu
manna hópur úr Hinni alþjóð-
legu hljómsveit Kvikmyndavers-
ins í Beijing dvalist hér á landi og
haldið tónleika við góðar undir-
tektir á nokkrum stöðum. Nú er
röðin komin að höfuðborgarbú-
um að njóta kínverskrar tónlist-
ar, því tvennir tónleikar verða
haldnir í dag, föstudag, og á
morgun. í kvöld kl. 20.30 verða
kínversku listamennirnir í Bú-
staðakirkju og kl. 14 á morgun í
Menntaskólanum við Hamra-
hlíð.
Gömludansarnir
6 Hótel Sögu
Á sunnudaginn verður haldin
íslandsmeistarakeppni áhuga-
manna í gömludönsunum á Hótel
Sögu í Reykjavík á vegum Nýja
dansskólans og Þjóðdansafélags
Reykjavíkur. Verður hún í
þrennu lagi: kl. 13-15 keppa 8 ára
og yngri og 9-10 ára börn, kl.
15.30 hefst keppni 11-15 ára og
kl. 21 um kvöldið hefst keppni
fullorðinna. Keppninni lýkur um
miðnættið og verða þá úrslit
kynnt en síðan stiginn dans til kl.
1.
Jafn-
dægur
Sænski listamaðurinn Bengt
Adlers opnar í kvöld, föstudag,
kl. 20 sýningu á verkum sínum í
Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Þar
sýnir hann verk að ýmsu tagi,
bækur, tónlist, vatnslitamyndir,
þurrnálaþrykk ofl. Sýningin
nefnist Jafndægur á vor en í frétt
frá safninu segir að það sé „mjög
töfrandi þegar dagurinn verður
lengri en nóttin, þegar bjartsýni
sigrar svartsýni, þegar ljósið sigr-
ar...“ Bengt Ádler er fæddur í
Málmey og starfar þar og í Frakk-
landi. Hann hefur sýnt víða í Evr-
ópu og gefið ut nokkrar bækur.
Sýningin verður opin daglega kl.
16-20 fram tii 31. mars.
- ÞH
Ný bók
Saga Bachs
í tilefni af 300 ára afmæli Jo-
hanns Sebastians Bach verður
gefin út á íslensku fyrsta ævin-
sagan sem rituð var um meistar-
ann. Ævisagan var rituð af J.N.
Forkel, sem var samtímamaður
sona Bachs. Bókin er um 140 bls.
að stærð og prýdd 10 myndum.
Árni Kristjánsson þýddi verkið á
íslensku en Prentiðn hefur annast
prentun. Bókin kemur út í dag,
21. mars, á 300 ára afmæli tón-
skáldsins. Tónskóli Þjóðkirkj-
unnar gefur bókina út.
14 SIÐA - ÞJÓÐVIUINN
UM HELGINA
7
MYNDUST
Galleri Borg
Ása Ólafsdóttir sýnir
myndvefnaö og „collage".
Opiðvirkadaga kl. 12-18
ogkl. 14-18 umhelgartiM.
aprfl.
Kjarvalsstaðir
I austursal veröur opnuö á
morgun sýning á verkum
finnsku listakonunnar Doru
Jung en í vestursal sýna
félagar í T extílfélaginu í til-
efniaf 10áraafmælifé-
lagsins. Einnig sýnd verk
af myndbandi. Opiö alla
daga kl. 14-22 fram yfir
páska.
Listasaf n ASI
Um þessa helgi eru síðustu
forvöð aö sjá sýninguna
Náttúrubörn frá Nicaragua.
Opiðkl. 14-22framá
sunnudagskvöld.
Myndlistaskólinn,
Tryggvagötu 15
Kynning á starfi skólans á
hverjum laugardegi; á
morgun; verk nemenda i
framhaldsdeildum. Opiö kl.
14-18.
Hafnarborg,
Strandgötu 34
Systkinin Jónaog Einar
Már Guövaröarbörn opna
sýningu á morgun laugar-
dag.kl. 14. Húnsýnirleir-
list, hann Ijósmyndir. Opiö
daglega kl. 14-19 fram til 7.
april.
Bókasafn Kópavogs
Sýning á bókum, myndum
og listiðnaði frá Noröur-
Kóraeu opnuö á morgun.
Opiövirkadagakl. 11-21,
umhelgarkl. 14-17 til 2.
apríl.
Nýlistasafnið,
Vatnsstig 3b
Sænski listamaðurinn
Bengt Adlers opnar sýn-
ingu á bókum, vatnslita-
myndum ofl. kl. 20 í kvöld.
Opið alla daga frá kl. 16-20
framtil31.mars.
Listmunahúsið
Siguröur Þórir opnar sýn-
inguámorgunkl. 14.35
olíumálverk, ný hlið á lista-
manninum. Opið virka
dagakl. 10-18,umhelgar
kl. 14-18fram til 8. april.
Lokaöámánudögum.
Listamiðstöðin,
Lækjartorgi
Haukur Halldórsson sýnir
27 málverk og nokkrar
postulínsmyndir. Opiö kl.
14-18 alla daga. Siöasta
sýningarhelgi.
Norræna húsið
Tvær sýningar opnaöar
um helgina. Finnsktskart
og kvenbúningar í anddyri
á föstudag og dönsk graf ík
i kjallara á laugardag. Opiö
á opnunartíma hússins alla
daga.
Gallerífslensklist
Gunnar örn Gunnarsson
sýnirteikningar, mónótýp-
ur og höggmyndir aö Vest-
urgötu 17. Sýningin verður
opin virka daga kl. 9-17og
kl. 14-18 um helgar fram til
24. mars.
Bogasafur
Sýning á Ijósmyndum Pét-
urs Brynjólfssonar sem
starfrækti myndastofu í
Reykjavíkáárunum 1902-
15.0pinsunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 13.30-16.
Mokka
Helgi Þorgils Friðjónsson
og Kristinn Guðbrandur
Harðarson sýna bók- og
dúkristursem þeir hafa
unniðísameiningu.
Þjóðleikhúsið
Kardimommubærinn laug-
ardag og sunnudag kl. 14.
Gæjar og piur laugardag
kl. 20, Rashomonsunnu-
dag kl. 20, næstsíðasta
sýning. Gertrude Stein...
sunnudag kl. 20 á Litla
sviöinu. NB! Frumsýning á
Dafnis og Klói sem vera átti
á föstudag frestaö til þriöju-
dags.
Iðnó
Dagbók önnu Frank, Agn-
es-barn Guös laugardag,
Gísl sunnudag, Draumur á
Jónsmessunótt
fimmtudag.
Leikfélag Akurevrar
Engar sýningar föstudag
og laugardag vegna Fær-
eyjaferðar. Edith Piafsýnd
sunnudag kl. 20.30.
Hitt-leikhúsið
Litla hryllinsgbúðin sýnd í
Gamla bíói föstudag, laug-
ardag og sunnudag kl.
20.30.
Hjáleigan, Kópavogi
Leikfélag MKfrumsýnir
Hlaupvídd sex laugardag
kl. 20.30.
Versló
Rauðhetta sýnd í Verslun-
arskólanum viö Grundar-
stíg föstudag, laugardag
og sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í skólanum frá
18.30.
Þórshöfn
Saklausi svallarinn sýndur
í Þórsveri föstudag, laugar-
dagog sunnudag.
TÓNLIST
Kinversktónlist
Hiö þjóðlega hljómsveit
kvikmyndaversins i Peking
heldurhljómleikaíBú-
staöakirkju föstudag
kl.20.30og í MH laugardag
kl. 14.
Afmælistónleikar
Siguröur Demetz Franz-
son og nemendur hans
haldauppá30ára
kennsluafmæll Siguröar
meö tónleikum á Akranesi
á sunnudaginn, i tónlistar-
skólanum.
Landsmót
barnakóra
Tónleikar í Langholtskirkju
laugardagkl. 14.18kórar
og 600 börn syngja í einu.
Pylsuveislaáeftir.
Háskólabíó
Yngri og eldri strengja-og
lúörasveitir T ónmennta-
skóla Reykjavikur halda
tónleikasunnudag kl. 14.
Stykkishólmur
Friðrik S. Kristinsson held-
urfyrstu sjálfstæöu tón-
leika sina viö undirleik Láru
S. Rafnsdóttur í Félags-
heimilinu laugardag kl. 17.
Nemendatónleikar TR
Burtfararprófstónleikar
Guðrúnar Önnu Tómas-
dóttur í húsnæöi skólans í
Skipholti 33 sunnudag kl.
15. Nemendatónleikaraö
Kjarvalsstöðum mánudag
kl. 21.
Borgarnes
Sigurður Pétur Bragason
baritónsöngvari heldur
tónleika í Borgarneskirkju
sunnudaginnkl. 15. Undir-
leikari Þóra Friöa Sæ-
mundsdóttir.
Kristskirkja
Orgeltónleikar meö verk-
um J.S. Bach mánudag kl.
20.30. Einleikarar: Jónas
Þórir Jónasson, Daníel
Jónasson, Helgi Braga-
son, Smári Ólason, Friörik
Stefánsson og Máni Sigur-
jónsson.
LEIKLIST
Alþýðuleikhúsið
Klassapiur sýndar í Nýlist-
asafninu sunnudagkl.
20.30. Miðapantanirísíma
14350.
YMISLEGT
Lögberg,
Haskólanum
Danski rithöfundurinn Per
Höjholt segir frá starfi sínu
og aðferðum við skriftirog
ritstörf laugardagkl. 13.15.
Regnboginn
Japönsk kvikmyndahátiö
heldur áfram á mánudag.
Sjábíósíöu.
Lífog land
Ráöstefna um Mótun um-
hverfis á Islandi i Ásmund-
arsal við Freyjugötu. Hald-
in laugardag frá kl. 10-17.
Fjöldi fyrirlestra og um-
ræður.
Hótel Loftleiðir
Bandalag háskólamanna
heldur ráðstefnu um efniö:
Erþörfá
stjórnkerfisbreytingu?
Stendur laugardag frá kl.
10- 17.
Broadway
Þjóðdansafélag Reykjavík-
ur heldur nemendasýningu
sunnudagkl. 14, bæöi
börn og fullorönir.
Norræna húsið
Dönsk bókmenntakynning
laugardag kl. 15. Keld Gall
Jörgensen segir frá nýjum
bókum og skáldið Sören
Ulrik Thomsen les úr Ijóöa-
bókum. Fyrirlestur sunnu-
dag kl. 15. Sören Ödum
segirfrátilraunum með
innflutning á trjáplöntum.
Kvennalistinn
Afmælisfundur Kvennalist-
ans veröur haldinn aö
Lækjarhvammi Hótel Sögu
sunnudagkl. 14.
Kvennahúsið
Fríöa B. Pálsdóttir segir frá
niðurstööum rannsókna
sinna á verkaskiptingu
kynjanna á vinnumarkaðn-
um í kvennakaffi laugardag
kl. 13.
Stýrimannaskólinn
Kynningardagur Stýri-
mannaskólans laugardag.
Skólinnopinnkl. 13.15-17,
kennararog nemendur
kynna starfið og tækjakost
skólans. Kaffiveitingar.
Grikklands-
vinafélagið
Nýstofnaö félag, Grikk-
landsvinafélag, heldur
fund á lofti Gauks á Stöng
mánudag kl. 20.30. For-
maöurinn, Sigurður A.
Magnússon, flytur erindi
og leikin verður tónlist eftir
Bouzouki.
Gömludansarnir
Islandsmeistarakeppni i
gömludönsunum á Hótel
Sögu sunnudag: yngstu
flokkar kl. 13-15, unglingar
11- 15 ára kl. 15.30 og full-
orönir kl. 21. Dans á eftir.
Fílharmoníubasar
Söngsveitin Fílharmonía
heldur kökubasar sunnu-
dagkl. 14aöFreyjugötu
14.
Föstuvaka
veröur í Hafnarfjaröarkirkju
sunnudag kl. 20.30. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syng-
ur, Daði Kolbeinsson leikur
á óbó, kirkjukórinn syngur
og Ástráður Sigurstein-
dórsson fyrrum skólastjóri
flyturræðu.
Fiskhátíð
Vörumarkaöurinn heldur
fiskhátið að Eiöistorgi 11,
Seltjarnarnesi sunnudag
kl. 13-18. Allar helstu fisk-
afurðir Islendinga kynntar
sem og veittar leiðbeining-
ar um mat- og framleiðslu.
ÚtivistlOára
ÁRSHÁTÍÐ i tilefni af því
aö 10 ár eru liðin frá stofn-
aöalfundi Útivistar verður
23. mars i Hlégaröi. Fjöl-
breytt hátiöardagskrá.
Pantið strax. Afmælis-
ganga verðurkl.14
sunnudaginn 24. mars.
Gengið fráBSl umöskju-
hlíö-Nauthólsvik-Fossvog
og Elliðaárca. 3tímar. Fri
ferö.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudag
24. mars
1. kl. 10.30Gengiöá
Hengil- skiðaganga í Inn-
stadal.
2. Kolviöarhóll- Húsmúli.
Létt ganga viö allra hæf i.
Verö 350 kr. Brottförfrá
Umferðarmíðstöðinni,
austanmegin. Farmiðarvið
bíl. Fríttfyrirbörn ífylgdfull-
orðinna.
Fákur
Unglingadeild Hesta-
mannafólagsins Fáks mun
standa fyrir hópreiö meö
börn og unglinga á laugar-
daginn23. marskl. 14.30.
Lagt veröu r af staö f rá nýja
félagsheimili Fáks aö Viði-
völlum. Foreldrar hvetjið
börn ykkar aö koma meö
og kynnast jafnöldrum sín-
umáhestbaki.