Þjóðviljinn - 02.04.1985, Blaðsíða 12
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími: 11?00
Gæjar og píur
miövikudag kl. 20,
2. páskadag kl. 20.
Kardimommubærinn
skírdag kl. 14,
2. páskadag kl. 14.
Dafnis og Klói
4. sýning skírdag kl. 20.
Litla sviðið:
Gertrude Stein -
Gertrude Stein -
Gertrude Stein -
í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Siöasta sinn.
Aðgöngumiðar frá 28. mars gilda.
Valborg
og bekkurinn
skírdag kl. 16.
Vekjum athygli á eftirmiðdags-
kaffi i tengslum við síðdegissýn-
ingu á Valborgu og bekknum.
<*j<M
LEIKFÉLA.G
REYKIAVIKUR
Sími: 16620 f
Dagbók
Önnu Frank
í kvöld kl. 20.30.
Allra sfðasta sinn.
Agnes barn Guðs
miðvikudag kl. 30.30.
Fáar sýningar eftir.
Draumur á
Jónsmessunótt
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 14-20. Simi 16620.
Hádegistónleikar
í dag kl. 12.15.
Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G.
Jónsson, og Sigfús Halldórsson
flytja lög eftir Sigfús.
Miðasala við innganginn.
Klassapíur
i Nýlistasafninu
Sýning fimmtudag (skírdag) kl. 16.
Mánudag 2. i páskum kl. 16.
Fimmtud. 11. apríl kl. 20.30.
ATH: Sýnt í Nýlistasafninu v/
Vatnsstíg.
ATH: Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 14350
allan sólarhringinn.
Miðasala milli kl. 17 og 19.
Litla hryllingsbúðin
53. sýning I kvöid kl. 20.30.
54. sýning miðvikudag kl. 20.30.
55. sýning annan i páskum kl. 20.30.
Athugið! Um miðjan apríl hættir
Edda Heiðrún Backman f Litlu
hryllingsbúðinni vegna annarra
verkefna.
Passíusálmar
Megas heldur hljómleika i Gamla
bfói laugardag fyrir páska og
páskadag kt. 21.
Hljómsveitina sklpa Ragnhildur
Gfsladóttir, Ásgeir Óskarsson,
Haraldur Porsteinsson, Pétur
Hjaltested, Björgvin Gtslason,
Rúnar Georgsson ofl.
Miðasala í Gamla bíói er opin 14 til
20.30 sýningardaga, sími 11475.
Miðapantanir fram i tímann í síma
82199 frá 10 til 16 virka daga.
Skuggaráðið
Ógnþrunginn og hörkuspennandi
„thriller" í Cinemascope frá 20th
Century-Fox.Unganog dugmikinn
dómarameð sterka réttarfarskennd
að leiðarljósi svfður að sjá forherta
glæpamenn sleppa framhjá lögum
og rétti. Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Slðustu sýningar.
Frumsýnir
Óskarsverðlaunamyndina
Leiðin
tii Indlands
A PASSPiGE70 ÍNDIfi
Stórbrotin, spennandi og frábær að
efni, leik og stjórn, um ævintýralegt
ferðalag til Indlands, lands kyngi-
magnaðrar dulúðar. Byggð á mets-
ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af
David Lean, snillingnum sem gerði
„Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai-
fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
„Dýrasta djásniö"), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: David Lean.
Islenskur texti
Myndin er gerð í DOLBV STEREO.
Sýnd kl, 3, 6.05 og 9.15.
Myndin hefur hlotið 11 útnefningartil
Óskarsverðlauna.
Hækkaö verð.
Hótel
New Hampshire
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
ísfuglar
Stórkostlega áhrifamikil og vel gerð
kvikmynd, gerð af leikstjóranum Sö-
ren Kragh Jacobsen, þeim sama
og leikstýrði hinum geysivinsælu
myndum „Sjáðu sæta naflann
minn" og „Gúmmí-Tarzan".
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hótel
New Hampshire
„Að kynnast hinni furðulegu Berry-
fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir
ekki", með Beau Bridges, Nast-
assia Kinski - Jodie Foster.
Leikstjóri: Tony Richardson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Frumsýnir:
Kafteinn Klyde
og félagar
Snargeggjuð ný litmynd, stoppfull af
grini og stórbiluðum furðufuglum,
með Jesper Klein - Tom McEwan.
Leikstjóri: Jesper Klein.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hvítir mávar
Flunkuný íslensk skemmtimynd
með tónlistarívafi. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna, með Agli Ól-
afssyni, Ragnhildi Gisladóttur -
Tlnnu Gunnlaugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
/kvikmyndahús
Sími: 11384
Salur 1
Páskamyndin 1985
Frumsýning á bestu
gamanmynd seinni ára:
Lögregluskólinn
(Police Academy)
PoucsACÁDon’ _í
Tvímælalaust skemmtilegasta og
frægasta gamanmynd, sem gerð
hefur verið. Mynd sem slegið hefur
öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar
sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut-
verk: Steve Guttenberg, Kim Catt-
ral.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,
Hækkað verö.
Hljómleikar kl. 9.
Salur 2
þjóðsagan um
TARZAN
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
Frjálsar ástir
Mjög djörf og skemmtileg kvikmynd í
litum.
(slenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
SAFARl 3000
Spennandi og sprenghlægileg, ný,
amerísk gamanmynd í litum er fjallar
á hraðan og kröftugan hátt um al-
þjóðlegan rally-akstur i hinni villtu
Afriku. Grínmynd fyrir alla aldurs-
hópa. Aðalhlutv.: David Carradine,
Christopher Lee. Leikstjóri: Harry
Hurwitz.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Bl Simsvari
_______B 32075
Lokað vegna
breytinga
til 2. páskadags
tjaidÍðT
Salur A
PÁSKAMYND 1985
í fyigsnum hjartans
(Places in the Heart)
Ný bandarísk stórmynd sem hefur
hlotið frábærar viðtökur um heim all-
an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars-
verðlauna. Sally Field sem leikur að-
alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin
fyrir leik sinn I þessari mynd.
Myndin hefst í Texas árið 1935. Við
fráfall eiginmanns Ednu stendur hún
ein uppi með 2 ung börn og peninga-
laus. Myndin lýsir baráttu hennar
fyrir lífinu á tímum kreppu og svert-
ingjahaturs.
Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay
Crouse og Ed Harris.
Leikstjóri: Robert Benton (Kramer
vs. Kramer).
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur B
Kappinn eölilegi
(The Natural)
Karatkrakkinn
Sýnd kl. 4.50.
Hækkað verð.
Nýja bíó
Skuggaráðið
★
Sonur Kirks Douglas pæiir í iögum
og amrisku réttlæti. Þreytulegt.
Austurbæjarbíó
Lögguskólinn
★★
Þokkaleg klisjugamanmynd. Aðal-
lega fimmaurar en örlar á fínni húm-
or i bakgrunninum.
Karatkrakkinn
irk
Karlsson fær kóngsríkið og prins-
essuna. Soldið væmið.
Regnboginn
Ferðin til Indlands
★★★
Heimsveldisbretar í ýmiskonar
klípu. Asskoti mikið í þetta lagt þótt
ellefu CskartHnefningar sóu soldið
útí Hróa. Hangir ekki nógu vel sam-
an, heildin gruggug. Víða frábær
myndskeið og góður leikur, tildæm-
is I tveimur helstu kvenhlutverkun-
um.
ísfuglar
★★★★
Danskurinn kemur á óvart með skín-
andi kvikmynd. Um fólk af holdi og
blóði: jafnlangt ofanvið amerískar
glansklisjur og þreyttu skandinav-
ísku vandamálalinuna. Kvik kvik-
mynd um kvikur.
Hótel N.H.
★★
Góður gamanleikur vegur upp of-
hlaðinn og ruglkenndan þráð.
Tarsan
★★★
Vel gerður alvörutarsan. Frum-
skógarkaflinn erperla og myndin öll
hin ágætasta skemmtan.
Tónabíó
Safari 3000
☆
Nei sko. Cannonball Run númer
fjórtán.
Stjörnubió
í fylgsnum hjartans
★★
Sally leikur vel, víða fallegt um að
litast, óaðfinnanleg tækni. En við
höfum séð þetta nokkrum sinnum
áður.
Bíóhöllin
Þrælfyndið fólk
★★
Dagleg tilvera erstundum hin besta
skemmtun.
Sagan endalausa
★★
Ævintýramynd fyrir tíu ára á öllum
aldri.
Pulsan
★
Æ, afleitt.
Hvítir mávar
icik
Víða stigin lipur spor, en skórnir of
stórir;það hringlar soldið i öllu sam-
an. Samt: fjör og hugarflug og ís-
lensk kvikmynd sem kemur okkur
við.
Hvítir mávar
(sjá Bíóhöll)
Kappinn eðlilegi
★★
Redford hinn fagri í hornaboltameló-
drama. Handritið rýrt i roðinu.
Reuben, Reuben
★
Góður texti víða, brandarinn samt
fulllangur.
RjsajmOLABIO
|, SJMI2214Q
Páskamyndin
Vígvellir
Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd.
Myndin hlaut í síðustu viku 3 óskars-
verðlaun.
Aöalhlutverk: Sam Waterson, Ha-
ing S. Ngor.
Leikstjóri: Roland Joffe.
Tónlist: Mike Oldfleld.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sími: 78900
Salur 1
FRUMSÝNIR
PÁSKAMYNDINA 1985
2010
Splunkuný og stórkostleg ævintýra-
mynd full af tæknibrellum og
spennu. Myndin hefur slegiö ræki-
lega í gegn bæði í Bandaríkjunum og
Englandi, enda engin furða þar sem
valinn maður er í hverju rúmi. Mynd-
in var frumsýnd í London 5. mars S.I.,
og er (sland með fyrstu löndum til að
frumsýna.
Sannkölluð páskamynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, John
Llthgow, Helen Mireen, Keir Du-
ella.
Tæknibrellur: Richard Edlund
(Ghostbusters, Star Wars).
Byggð á sögu eftir: Arthur C.
Clarke.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Dolby stereo og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 2
GRÍNMYND
í SÉRFLOKKI
Þrælfyndið fólk
Hann Jamie Uys er alveg stórkost-
legur snillingur í gerð grínmynda.
Þeir fjölmörgu sem sáu myndina
hans Funny People 2 hér I fyrra geta
tekið undir það. Hér er á ferðinni fyrri
myndin og þar fáum við að sjá Þræl-
fyndið fólk sem á erfitt með að var-
ast hina földu myndavél. Aðalhlut-
verk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri:
Jamie Uys.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Hvítir mávar
Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd
um skemmtilega einstaklinga viö
skemmtilegar kringumstæður
handa skemmtilegu fólki af báðum
kynjum og hvaðanæva af landinu og
þó víðar væri leitað. Tekin í DOLBY
STEREO.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson,
Ragnhildur Gfsladóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
Lelkstjóri: Jakob F. Magnússon.
(slensk stórmynd í sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö miðaverð.
Hrói höttur
Hreint frábær Walt Disney mynd
Sýnd kl. 3.
Salur 4
Hot Dog
Fjörug og bráðskemmtileg grín-
mynd full af glensi, gamni og llfs-
glöðu ungu fólki sem kann svo sann-
arlega að skvetta úr klaufunum f
vetrarparadlsinni. ÞAÐ ER SKO
HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN-
UM EN AÐ SKlÐA.
Aðalhlutverk: David Naughton,
Patrick Reger, Tracy N. Smith,
Frank Coppola. Leikstjóri: Petor
Markle.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3 og 5.
Reuben, Reuben
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 2. apríl 1985
Sýnd kl. 7.