Þjóðviljinn - 03.04.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 03.04.1985, Qupperneq 11
Francesca og Ray láta sig dreyma hinn amríska draum. Ljúfur Ljúft er að láta sig dreyma heitir ítölsk mynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Francesca og dætur hennar 3 hafa flúið stríðið og sest að í sveitinni. Amrískur flugmaður nauðlendir á ökrunum rétt þar hjá og Francesca tekur hann upp á sína arma. f ljós kemur að flugmaðurinn Ray er enginn venjulegur Kani. draumur Hann er lifandi ímynd hins amríska draums, draums sem á sér engar dökkar hliðar. En meðan ljúft líða stundir í sveitinni er Ray í laumi að gera ráðstafanir til að komast aftur á vígvöllinn... Sjónvarp kl. 22.40. Málþing Á páskum 1985 gengst Félag áhugamanna um heimspeki fyrir málþingi um siðfræði, pyntingar og þjáningu. Til þingsins koma Inge Kemp Genefke, læknir við Rehabiliteringscenter for tortur- ofre í Kaupmannahöfn, og Peter Kemp, heimspekingur frá Kaup- mannahafnarháskóla. Dagskrá þingsins verður sem hér segir: Föstudaginn langa, 5. apríl: kl. 15: Hjördís Hákonardóttir: „Pynt- ingar - hvar liggja mörkin?" Kl. 15.30: Inge Kemp Genefke: „Re- habilitation of torture victims". Laugardaginn 6. apríl: Kl. 14: Peter Kemp: „Ethics and the un- justifyability of torture." Kl. 15.30: Páll Skúlason: „Siðfræði, trú og þjáning." Málþingið verður haldið í Lög- bergi stofu 101 og er öllum heim- ill aðgangur. Kvenfélag Breiðholts Kvenfélag Breiðholts verður með fund í Breiðholtsskóla 9. apríl kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ingólfur Sveinsson læknir og talar um streitu og vöðvasjúk- dóma. Allar konur hvattar til að mæta. - Stjórnin. Barðstrendingar Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins vill minna á skírdags- skemmtunina sem haldin verður fyrir eldri Barðstrendinga í Dom- us Medica á skírdag og hefst kl. 14.00. Gangleri Tímaritið Gangleri, fyrra hefti 59. árgangs er komið út. Blaðið er að venju 96 bls. með greinum um andleg mál. Meðal efnis eru greinar um undarleg óskilin fyrir- bæri og fljúgandi furðuhluti. Grein um slökun og sagt frá kenningum í andlegri heimspeki. Fjallað er um fræði yoganna og innri gerð mannsins. Þýtt erindi er í heftinu eftir forseta Guðspek- ifélagsins og fjallar hún um sjálfið og þjáninguna. Þá er grein um ásókn manna í ógnir og hrylling. Áskriftarverð er kr. 440.- Nýir áskrifendur fá tvö eldri blöð ókeypis. Áskriftarsími er 39573 eftir kl. 17.00. UTVARP - SJONVARP r RÁS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20Leikfimi.Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátturSigurðarG.Tóm- assonarfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15Veður- fregnir. Morgunorð- Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Albert" eftir Ole Lund Kirkeg- aard. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starf i ís- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Sheila Chandra, SadeogKateBush syngja. 14.00 „Eldraunin“ eftir Jón Björnsson. Helgi Þorlákssonles(10). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Johann Sebastian Bach - Ævi og samtið eftir Hendrik Willem van Loon. ÞýtthefurÁrni Jónsson f rá Múla. Jón Múli Árnason les (8). 16.50Siðdegistónleikar: Tónlisteftir Johann Sebastian Bach. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formað- ur íslenskrar málnefn- darflytur. 19.50 Horft í strauminn með Kristjáni frá Djúpa- læk(RÚVAK). 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grantskip- stjóri og börn hans“ eftir Jules Verne. Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sig- urðssonar(15). 20.20 Hvaðviltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Frá kanadíska út- varpinu. Píanókonsert nr. 26 í D-dúr K. 537 eftirWolfgang Ama- deusMozart. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Lestur Passíu- sálma (49) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í taliogtónum.Umsjón: ÁrniGunnarsson. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 10.00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: JónAxel Ólafsson. 15:00-16:00 Núer lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Vetrar- brautin. Þáttur um tóm- stundirog útivist. Stjórn- andi: Júiíus Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvenna- búrinu. Hljómlist flutt og/eða saminafkonum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna f réttir sagðar klukkan: 11,15, 16og 17. SJÓNVARPIÐ 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið - Innreið Jesú í Jerúsaiem, Agnes M. Sigurðardóttirsegirfrá, Kaninan með köflóttu eyrun, Högni Hinriks ogTobba. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur. 5 Gresjan endalausa. Breskurheimilda- myndaflokkur í tólf þátt- um. Umsjónarmaður David Attenborough. ( þessum þætti erfjallað umþá útbreiddujurt sem nefnist gras einu nafni. Leiðin liggur um gresjur bæði í Suður- og Norður-Ameríku og ekki síst Afríku en hvergi er dýralífiðágresjunum blómlegraen þar. Þýð- andi og þulur Óskar Ing- imarsson. 21.50 Herstjórinn. Áttundi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur ítólf þáttum, gerðureftir metsölubókinni „Shog- un'' eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shima- da. 22.40 Ljúft er að láta sig dreyma... (Aiutamia sognare). (tölsk sjón- varpsmynd eftir Pupi Avati. Aðalhlutverk: MariangelaMelatoog Anthony Franciosa. Myndin gerist á italíu á stríðsárunum. Ung kona, sem dvelst á sveitasetri ásamt dætr- um sínum, skýtur skjóls- húsi yfir bandariskan flugmann. Næstu mán- uði takast með þeim góð kynni en gesturinn hyggur þó að ráðum til aðkomastafturtilvíg- stöðvanna. Þýðandi Þu- riður Magnúsdóttir. 00.35 Fréttir í dagskrár- lok. L APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna29. mars-4.aprilerí Apóteki Austurbæjar og Lyfj- abúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið anrtast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákf. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um (jessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugandaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- • daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitaiinn: Göngudeild Landspitalans opinmiliikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinniisíma511oo. Ganðabær: Heilsugæslan Gaiðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 H SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögumeropið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvöids. Slmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17tilkl.8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: aÍ Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrifstof a Samtaka kvenna á vinnumarkað- inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sfmi 23720, oplöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturisíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinuvið Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Miðvikudagur 3. apríl 1985 þjóÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.