Þjóðviljinn - 03.04.1985, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
SKÚMUR
Kjördæmisráð AB fíeykjanesi
Sveitastjórnarmál
Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins í Reykjanesi heldur fund um
sveitastjórnarmál í Þinghóli laugardaginn 13. apríl nk. kl. 13.00.
Dagskrá: 1) Frumvarp til sveitastjórnarlaga. Framsögumenn verða
Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi, Logi Kristjánsson forstöðumað-
ur tölvuþjónustu sveitarfélaga og Skúli Alexandersson alþingis-
maður. 2) Samstarf sveitastjórnarmanna Alþýðubandalagsins í
kjördæminu. Framsögumaður Jóhann Geirdal bæjarfulltrúi.
Ahugamenn um sveitastjórnarmál hvattir til að koma á fundinn.
Stjórn Kjördæmisráðs AB
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Opið hús
ABK býður þér að koma við í Þinghóli Hamra-
borg 11 á skírdag milli kl. 15 og 18. Ólafur Ragn-
ar Grímsson spjallar um friðarmálin.
Á borðum verða kaffi og kökur! Skemmtiatriði!
Allir velkomnir! ............
Stjórn ABK ó|afur Ragnar
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Sveitastjórnarmál
Fundur um sveitarstjórnarmál verður haldinn í
Þinghóli miðvikudaginn 10. apríl kl. 20.30.
Dagskrá: Frumvarp til sveitarstjórnarlaga. Björn
Ólafsson bæjarfulltrúi hefur framsögu. Félagar
eru hvattir til að mæta.
Stjórn ABK og bæjarmálaráðs
Björn
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Hvað er
marxisminn?
4. fundur í fundaröð ÆFR um
sósíalismann verður haldinn
þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30
að Hverfisgötu 105.
Á fundinn kemur Pétur Tyrf-
ingsson og mun hann halda
stutt inngangserindi áður en
umræður hefjast
Fyrir þá sem vilja kynna sér
efni fundarins betur hafa verið
teknar saman nokkrar stór-
merkar greinar um málefnið
og getur fólk nálgast þær á
skrifstofu ÆFAB að Hverfis-
götu 105.
Skírdagshátíðin er á morgun!
Ekki fá í magann, þið hafið nægan tíma til að klæða ykkur því húsið
verður ekki opnað fyrr en kl. 20.00.
Kl. 21.00 setur Kristín Á. Ólafsdóttir hátíðina með pomp og prakt.
Og svo byrja skemmtiatriðin - með ástleitnu ívafi.
Dagskrá:
1. Annáll ÆFAB leikinn, sunginn og spilaður.
2. Hátíðarræða kvöldsins, flutt og túlkuð af Ásdísi og Bubba.
3. Óvæntur glaðningur...
4. Lesnir valdir kaflar úr vinsælustu bókum á íslandi, t.d. Ingibjörg
Sigurðar og James Bond.
5. Fleira góðgæti, þar á meðal heit og ódýr miðnæturmáltíð.
Mætum öll hress og kát á Hverfisgötu 105 annað kvöld.
Munið eftir happdrættismiðunum.
Skemmtinefnd
Framtíð með friði
Ráðstefna ÆFAB í tilefni 40 ára í skugga kjarnorkusprengjunnar
verður haldin aö Hverfisgötu 105 á skírdag 4. apríl og hefst kl.
13:30.
Dagskrá:
13.30 Setning ráðstefnunnar: Ragnar A. Þórsson.
13.40 Orsakir vígbúnaðarkapphlaupsins og hersetunnar: Árni
Björnsson, þjóðháttafræðingur.
14.05 Tengsl kjarnorkuvígbúnaðarins við herstöðvar á íslandi og
þróunina á Norður-Atlantshafi: Árni Hjartarson, formaður SHA.
14.30 HLÉ.
14.40 Afleiðingar hugsanlegra kjarnorkuátaka. Kjarnorkuveturinn:
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur.
15.10 Hlutverk og staða friðarhreyfinga á íslandi og erlendis: Mar-
grét Björnsdóttir, félagsfræðingur.
15.35 HLÉ
15.45 Nýjar leiðir í friðarbaráttunni. Þriðja aflið sem mótvægi við
hernaðarbandalögin: Óiafur Ragnar Grímsson, foseti PWO.
16.10 Nýjustu fréttir af samnorrænum vettvangi: Anna Hildur
Hildibrandsdóttir og Guðmundur Auðunsson.
16.40 Almennar umræður.
18.00 Ráðstefnuslit: Ólafur Ólafsson.
Fyrirspurnir og stuttar athugasemdir að loknu hverju erindi.
Fundarstjóri: Ragnar A. Þórsson.
Kaffi og meðlæti á staðnum. Ráðstefnan er öllum opin.’
ASTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
Kobbedí,
kobbedí, hér
kemur enginn -
annar en...Jj
Piparsveinn
sléttunnar.
Skiptir engu máli,
Filip. í raun og
veru eru allir
piparsveinar,
einfarar. \| '£>
V'
,.V
Það er til fólk sem
deyðir allt |
ímyndunarafl. J
í BIÍDU OG SIRÍDU
I
f
T” 2 3 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 m 11
12 13 n 14
m n 15 16 n
17 18 • 19 20
21 □ 22 23 □
24 n 25
KROSSGÁTA
NR. 14
Lárét: 1 flak 4 starf 8 fiskar 9 ævi-
skeið 11 mylsnu 12 glensi 14 keyr 15
hönd 17 blað 19 málmur 21 iðka 22
látin 24 staur 25 beitu
Lóðrétt: 1 gustar 2 stækka 3 sjóða 4
rýr 5 ellegar 6 hrædda 7 skot 10 vipr-
ur 13 þyngdareining 16 vot 17 rólegur
18 svæla 20 utan 23 forfeður
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sver 4 mett 8 ráðafár 9 ölið
11 gala 12 kálinu 15 nári 17 svani 19
lóa 21 kæk 22 namrn 24 órar 25 rask
Lóðrétt: 1 spök 2 eril 3 ráðinn 4
magur 5 efa 6 táli 7 traðka 10 lágvær
13 náin 16 ilma 17 skó 18 aka 20 óms
23 ar
12 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN Miðvikudagur 3. apríl 1985