Þjóðviljinn - 17.04.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.04.1985, Blaðsíða 11
Æskan I DAG Skagfirð- ingar Nú er 2. tbl. Æskunnar komið út. Meðal efnis í blaðinu eru úr- slit í vinsældavali Æskunnar 1984, viðtal við Bjössa bollu. Þá eru í blaðinu 4 sögur, hljóm- sveitarkynning, getraunir, þrautir og mynd mánaðarins. Ritstjórar og ábyrgðarmenn eru Eðvarð Ingólfsson og Karl Helgason. Verð í lausasölu 120 kr. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins heldur fund í Drangey Síðumúla 35 fyrir félagskonur og gesti, miðvikudaginn 17. apríl kl. 20.30. Rætt verður um kaffisöl- una 1. maí og söngflokkurinn Norðanbörn syngja. SAMFOK Aðalfundur SAMFOKs, Sam- bands foreldra- og kennarafélaga í grunnskólum Reykjavíkur, verður haldinn í Gerðubergi í Breiðholti kl. 20.30 í kvöld. Þema fundarins: Aukin virkni forcldra í skólastarfi. Stjórnin. Smellur Nýtt hefti af tónlistartímaritinu Smelli er komið út. Þetta hefti er stærra og efnismeira en það síðara og prentað í lit. í Smelli er viðtal við meðlimi hljómsveitar- innar Pax Vobis. Fjallað er um hljómsveitarinnar Rikshaw og U2. Ekki má gleyma úttekt á Duran Duran, greinum um bandaríska tónlistar- sjónvarpsstöð, hljómsveitar- nöfn, söngvara, tónlistar- krossgátu og fréttum af inn- lendum og erlendum tónlistar- mönnum og hljómsveitum. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður Smells er Victor Heiðdal Sveinsson. Smellur kostar 78 kr. í lausasölu. Lárns fjallkóngur í kvöld dregur sjónvarpið fram úr safni sínu viðtalsþátt Gríms Gíslaonar á Blönduósi við Lárus Björnsson fyrrum bónda og fjall- kóng í Grímstungu. Lárus fædd- ist 1889 á Réttarhóli, A- Húnavatnssýslu en frá 1910 var hann bóndi í Grímstungu í Vatns- dal og rak þar um skeið sitt stærsta fjárbú á Norðurlandi. Lárus á að baki ótaldar ferðir inn á Grímsstaðaheiði til fjárleita og veiða en hann var og refaskytta í rúma hálfa öld og hefur eflaust frá mörgu að segja. Sjónvarp kl. 22.35. Ur kvennabúrinu í þættinum „Út úr kvennabúr- inu“ verður leikin tónlist eftir Kirsty MacColl. Kirsty þessi er bresk og hefur samið lög og texta fyrir ýmsa söngvara og sungið bakraddir með þeim, en hún syngur líka sjálf inná plötur undir eigin nafni. Skoska hljómsveitin Couteau Twins verður einnig til umfjöllunar en hljómsveitin þyk- ir með athyglisverðari „neðanj- arðar“sveitum á Bretlands- eyjum. Og ekki má gleyma hljómsveitunum íslensku Q4U og Kikk og viðtali við söngkonur sveitanna, þær Ellý og Siggu Beinteins. Rás 2 kl. 17.00. /úivarp^sjónwuÍp/ RÁS 1 7.00 Veöurfregrtir. Fréttir. Bœn. Ávirkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfróttir. 10.45 Islenskireinsöng- varar og kórar syngja 11.15 Úr œvi og starf i ís- lenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endur- tekinn þáttur Jóns Hilm- arsJónssonarfrá laugardegi. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Daegurlögfrá sjötta og sjöunda ára- tugnum 14.00 „Eldraunin" eftir RÁS 2 Miðvikudagur 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nuerlag. Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Vetrar- brautin. Páttur um tóm- stundirog útivist. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Úrkvenna- búrinu. Hljómlist fiutt og/eöasamin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (17). 14.30 Miðdegistónleikar Ballaöa og polonesa op. 38eftirHenri Vieux- temps. ArthurGrumiaux og Dinoraah Varsi leika áfiðluogpínó. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 16.20Síðdegistónleikar a) T ónverk eftir Gunnar R. Sveinsson. 1. Hveralitir. 2. Sveiflur. 3. Tvösönglög, „þúveistei neitt“ og „Söngvardala- barnsins". Flytjendur: HalldórHaraldsson, sænskir hljóðfæraleik- arar, Guörún Á. Krist- insdóttirog Öldutúns- skólakórinn; Egill Friö- leifsson stjórnar. b) Tvær hljómsveitarút- setningareftirlngvar Jónasson. 1. Fjögur íslensk þjóölög. 2. Islensk rímnadanslög. Strengjasveit nemenda ÍTónlistarskólanumi Reykjavlk leikur; Ingvar Jónasson stjórnar. c) Þrjú íslensk þjóölög í út- setningu Jóns Asgeirs- sonar. Kammersveit Reykjavíkurleikur. 17.10SíðdegisútvarpTil- kynningar. 19.45 Málræktarþáttur Baldur Jónsson flytur. 19.50 Horft í strauminn með Auði Guðjóns- dóttur. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grant sklp- stjórl og börn hans“ eftir JulesVerne Ragnheiður Arnardóttir les þýöingu Inga Sig- uröarssonar(19). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Frá Mozart- hátíðinni í Frankfurt í fyrrasumar Sinfónía nr. 41 íC-dúrK. 551 „Jupit- er“ eftir Wolfgang Ama- deusMozart. Kammer- sveit Evrópu leikur; Sir GeorgSoltistjórnar. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugssonflytur skákþátt. 22.00 Tónleikar 22.35 Tímamót Þáttur i tali ogtónum. Umsjón:Árni Gunnarsson. 23.15 Nútimatónlist Þor- kell Sigurbjörnsson v kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur meö innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið- Friðrik, sögu- maður Bryndís Víg- lundsdóttir, Kanínan með köf lóttu eyrun, Högni Hinriks, sögu- maöur Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur. 7. Á vængjum vindanna. Breskurheimilda- myndaflokkur í tólf þátt- um. I þessum þætti fjall- ar David Attenborough um lofthjúpinn, sem um- lykurjöröina, þyngdar- lögmálið og þær lifverur sem geta svifið um loftin blá, svo sem skordýr og leðurblökur en þó eink- um fugla. Þýðandi og þulur Oskar Ingimars- son. 21.50 Herstjórinn. Tíundi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shog- un“ eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mif une og Yoko Shima- da. Þýöandi JónO. Edwald. 22.35 Úr safni sjónvarps- ins. Maður er nef ndur Lárus í Grimstungu. Lárus Björnsson, fyrrum bóndiogfjallkóngurí Grímstungu í Vatnsdal á aö baki ótaldar ferðir inn á Grímstunguheiði til fjárleitaog veiöa. Enn var Lárus ern, þótt kom- inn væri á tiræðisaldur, þegar sjónvarpsmenn heimsóttu hann haustið 1980ogþeirGrimur Gíslason á Blönduósi tókutalsaman.Áöur sýnt i Sjónvarpinu í des- ember1980. 23.10 Fréttir i dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna12.-18.apríleri Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Smi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknarlími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild. Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- • dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma511 oo. Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi laekni eftir kl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl.8-17áLækn- amiðstöðinni i sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 n SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæ|arlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjaríauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl.isíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karia mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, ki. 17tilkl.8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga í f ebnlar og mars:6., 20. og 27. febrúar og 13. og27.mars. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eðaorðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hailveigarstöðum, slmi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavlk. ' Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Muniðfótsnyrtingunaí SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tima. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Miðvikudagur 17. apríl 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.