Þjóðviljinn - 17.04.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝDUBANDAIAGID
Konur í Hafnarfirði
Komum í Skálann á fimmtudagskvöld, 18. apríl, klukkan 20.30., og
ræðum fundaröð AB-kvenna í vor (skipulag, tilgang, fræðslurit og
frummælendur). Aðrar úr kjördæminu meira en velkomnar.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Bæjarmálaráð
boðar til fundar fimmtudaginn 18. apríl í Þinghóli kl 17.30.
Dagskrá: 1) Skipulagsmál. 2) Önnur mál.
Stjórnin
Stefnuumræðan
Samráðsnefnd um stefnuumræðu er kvödd saman til fundar
þriðjudaginn 23. april kl 17.15.
Alþýðubandalagið
í Reykjavík:
Stokkseyrarferð
Sumardaginn fyrsta
Á vegum spilahóps ABR verður
efnt til ferðar til Eyrarbakka og
Stokkseyrar á sumardaginn
fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl nk.
Lagt verður af stað f ra Hverfis-
götu 105 kl. 13. Margrét Frí-
mannsdóttir oddviti á Stokkseyri
tekur á móti hópnum og býður í
kaffi. Þeir, sem hafa áhuga á að
slást með í ferðina þurfa að láta
skrá sig á skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins, sími 17500.
Kostnaðurá bilinu 150-200 kr.
ÆSKULÝÐSFVLKINGIN
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
Já, þao þarf ekki
nema örlitlar mútur
til að fella hæstu
Svona samnmgaviðræður
byggjast á að leita uppi
snöggu blettina á
^ andstæðingnum.
r
Verkalýðsmálanefnd ÆFR
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Eru þeir
sem áhuga hafa á að starfa með nefndinni eindregið hvattir til að
mæta.
Nefndin
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Fyrirlestur
Á sunnudaginn 21. apríl nk. kl. 14.00 kemur dr. Oleg Resevsky
prófessor í sagnfræði í heimsókn og heldur fyrirlestur um sögulegt
framlag Sovétríkjanna til sigurs yfir nasismanum. Fundarstjóri
verður Einar Bragason. Allir eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Félagsmálanefnd ÆFR
Stofnfundur verður haldinn að H-105 miðvikudaginn 17. apríl kl.
20.30. Fyrsta mál á dagskrá verðurað skipulegga ferð sem áætlað
er að fara hvítasunnuhelgina 24.-27. maí nk.
Kaffi og kökur,—allir velkomnir.
Félagsmálaráðherra ÆFR
ABHogÆFH
Félagsmálanámskeið
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði og Æskulýðsfylkingin í Hafnarfirði
efna til félagsmálanámskeiðs dagana 17., 20., 24. og 27 apríl n.k, í
Skálanum, Strandgötu 41.
Leiðbeinendurverða KristínÁ. Ólafsdóttirog HallgrímurG.
Magnússon. Námsefni verðurfundarsköp, ræðumennska, fram-
sögn og raddbeiting. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 17. apríl kl.
20.30.
Við sem höfum áhuga erum beðin að hafa samband við Eggert
(54799) eða Katrínu (50308) sem fyrst.
Stjórnin
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
IUMFERÐAR
RÁÐ
FOLDA
í BLÍEHJ OG STRÍEHJ
T” 2 3 □ ■ 5 8 7
□ 8
0 10 □ n
12 13 n 14
• n 18 16 n
17 18 • 18 20
21 n 22 23 B n
24 n 25 □
KROSSGÁTA
NR. 19
Lárétt: 1 tening 4 æsa 8 sannorðar 9
' styrkja 11 ferskt 12 yfirhöfn 14
samtök 15 hreint 17 sáðlandið 19 tíð-
um 21 haf 22 reikningur 24 þó 25
maður
Lóðrétt: 1 lasleiki 2 nabbi 3 flökta 4
stríðir 5 vendi 6 kvitt 7 dafna 10
ágengni 13 slóttugur 16 stútur 17
hross 18 rödd 20 keyrði 23 hreyfing
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 volk 4 strá 8 ærulaus 9 skro
11 ólga 12 svipuð 14 Ik 15 prik 17
orrar 19 lúr 21 sté 22 alið 24 taða 25
áðan
Lóðrétt: 1 viss 2 læri 3 kroppa 4 slóði
5 tal 6 rugl 7 ásakar 10 kvarta 13 urra
16 klið 18 róð 20 úða 23 lá
12 SfÐA - ÞJÖÐVILJINN . Miðvikudagur 17. apríl 1985