Þjóðviljinn - 17.04.1985, Síða 15
ÍÞRÓTTIR
Handbolti
Jakob til
Stavanger
Jakob Jónsson handknattleiks-
maður úr KR er á förum til
norska 1. deildarliðsins Stavang-
er og leikur með því næsta vetur.
Jakob staðfesti þetta í samtali við
Þjóðviljann í gær. Þjálfari Stav-
anger næsta vetur verður Hafn-
fírðingurinn Helgi Ragnarsson,
núverandi þjálfari KA, og hafði
hann milligöngu i málinu.
„Þetta er nokkurs konar ævin-
týramennska en ég tel að ég hafi
alveg jafnmikið útúr því að leika í
Noregi og hér heima. Þarna verð-
ur maður að sanna sig uppá nýtt -
það kemur þá fljótlega í ljós
hvort maður hefur eitthvað þarna
að gera,” sagði Jakob sem fer
utan í maflok.
-VS
Miðvikudagur 1.7. april 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
Bikarkeppnin
með íslenskum liðum. Hópurinn
er þannig skipaður, landsleikja-
fjöldi fylgir:
Markveröir:
Bjarni Sigurðsson, Brann............8
Stefán Jóhannsson, KR...............2
Aðrir leikmenn:
ÁrniSveinsson, lA..................46
Atli Eðvaldss., Dusseldorf.........35
GuðmundurÞorbjörnss., Val..........31
Guðni Bergsson, Val.................4
JanusGuðlaugsson, F.Köln...........31
Lárus Guðmundss., Uerdingen........13
Magnús Bergs, Braunschweig.........13
RagnarMargeirsson, IBK.............14
SigurðurGrótarsson, Iraklis........14
SigurðurJónss.,Sheff.Wed............3
Sigurður Lárusson, (A..............11
Sævar Jónsson, Val.................20
TeiturÞórðarson, Yverdon...........37
Þorgrimur Þráinsson, Val............7
Leikurinn er liður í undirbún-
ingi landsliðsins fyrir leikina gegn
Skotlandi og Spáni í undan-
keppni HM í vor en báðir fara
þeir fram hér á landi. Luxemburg
hefur undanfarinn áratug verið
með lakasta landslið Evrópu og
hefur tapað hverjum einasta
landsleik síðan um miðjan átt-
unda áratuginn. Allt annað en
sigur í Ettelbruck yrði því álitsh-
nekkir fyrir íslenska knattspyrnu.
-VS
þessu sinnt en sex þeirra komast i
16-liða úrslitin ásamt 1. deildar-
liðunum 10.
í undankeppninni er keppt
eftir Iandshlutum. Fjögur lið
komast áfram af Suður- og Vest-
urlandi, eitt af Norðurlandi og
eitt af Austurlandi. í 1. umferð
mætast eftirtalin félög:
Suöur-Vesturland:
IK-Vikverji
Afturelding-Léftir
Njarðvik-Selfoss
Leiknir R.-Víkingur Ó.
Skallagrímur-Haukar
iBl-Fylkir
Reynir S.-Hafnir
HV-Stjarnan
Ármann-lR
Norðurland:
Tindastóll-Vaskur
Leiftur-Völsungur
Magni-KA
Austurland:
Hrafnkell-Austri
Einherji-Leiknir F.
Valur Rf.-Huginn
Þróttur N.-Höttur
2. umferð:
Suður-Vesturland:
IK/Víkverji-Grótta
Ármann/ÍR-Skallag/Haukar
iBV-lBl/Fylkir
Leiknir/Vík. Ól.-Augnablik
Reynir S/Hafnir-Áft eld/Léttir
Árvakur-T álknafjörður
Breiðablik-Grindavík
HV/Stjarnan-Njarðv/Selfoss
Noröurland:
Tindastóll/Vaskur-Magni/KA
Leiftur/Völsungur-KS
Austurland:
Valur/Huginn-Hrafnk/Austri
Þróttur/Höttur-Einh/Leiknir
3. umferð:
Suður-Vesturland:
Reynir/Hafnir/Aftureld/Léttir
-Ármann/lFt/Skallag/Haukar
Leiknir/Vik. Ó/Augnablik
-HV/Stjarnan/Njarðvik/Selfoss
Breiðabl/Grindav-Árvakur/Tálknafj.
(KA/íkv/Grótta-lBV/lBl/Fylkir
Norðurland:
Leiftur/Völs/KS-Tindast/Vaskur/Magni/KA
Austurland:
Valur/Huginn/Hrafnk/Austri
-Þróttur/Einh/Leiknir/Höttur
3. umferðin fer fram þann 19.
júní en 16-liða úrslitin verða
leikin fyrstu vikuna í júlí.
-VS
hjá Val
Eftir stórsigur gegn Fylki í Laugar-
dalnum í gærkvöldi, 6:2, nægir Vals-
mönnum jafntefli gegn Víking á
sunnudaginn til að tryggja sér sigur í
B-riðli Reykjavíkurmótsins.
Fylkir náði forustu með marki
Harðar Guðjónssonar, en hann var
síðar borinn af leikvelli eftir samstuð
við Stefán Arnarson í marki Vals.
Kristinn Björnsson svaraði með 2
mörkum fyrir leikhlé. f síðari hálfleik
skoruðu þeir Þorgrímur Þráinsson,
Hilmar Harðarson, Guðni Bergsson
og Guðmundur Þorbjörnsson fyrir
Val, en Kristinn Guðmundsson skor-
aði annað mark Fylkis úr vítaspyrnu
þegar staðan var 4:1.
Leikurinn var oft skemmtilegur og
ekki eins ójafn og tölurnar gefa til
kynna, en Valsmenn nýttu sín færi
mjög vel. - gsm
Handbolti
Sextán valdir í
leikinn í Lux
Sjö atvinnumenn og Bjarni Sig. Teitur í hópinn á ný.
Enginn nýliði
ísland og Luxemburg leika
vináttulandsleik í knattspyrnu í
Ettelbruck í Luxemburg þann 24.
aprfl, annan miðvikudag. Þetta
er önnur viðureign þjóðanna í op-
inberum landsleik, sú fyrsta fór
fram á Laugardalsvellinum í ág-
úst 1976 og þá sigraði ísland 3-1.
Tony Knapp landsliðsþjálfari
hefur valið 16 leikmenn fyrir
leikinn. Sjö atvinnumenn eru í
hópnum - þeirra á meðal Teitur
Þórðarson sem síðast lék með
landsliðinu fyrir þremur árum.
Þá kemur Bjarni Sigurðsson frá
Noregi en hinir átta eru leikmenn
Höljin
Pétursmálið
Sótt á þingi
FIBA í vor
Leitum fulltingis
Norðurlandaþjóðanna, segir Einar
Bollason
FH-Víkingur Valur-KR
Þriðja og næstsíðasta úr-
slitaumferð 1. deildarkeppninnar
í handknattleik hefst í Laugar-
dalshöllinni í kvöld. Það eru FH
og Víkingur sem leika á undan,
kl. 20, og kl. 21.30 mætast KR og
Valur.
FH gæti gert endanlega út um
keppnina með því að vinna alla
leiki sína í þessari umferð. Valur
er nú eina liðið sem getur veitt
Hafnfirðingunum keppni - þarf
að sigra FH í báðum leikjunum
sem liðin eiga eftir og þurfa jafn-
framt á aðstoð frá Víkingi og KR
að halda.
-VS
Pétur Guðmundsson æfði með
landsliðinu í körfuknattleik í Borgar-
nesi yfir páskana - en eins og kunnugt
er má hann ekki leika framar fyrir
íslands hönd þar sem hann hefur
leikið sem atvinnumaður í íþróttinni.
„Við munum sækja mál Péturs á
þingi FIBA, Alþjóða Körfuknatt-
leikssambandsins í vor og leita
fulltingis Norðurlandaþjóðanna. Mér
líst illa á norræna samvinnu ef við
fáum ekki stuðning úr þeirri átt,„
sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari
í samtali við Þjóðviljann.
Það yrði gífurlegur styrkur fyrir
landsliðið ef Pétur gæti leikið með
því, við hlið ívars Websters, en
samanlagt eru þeir vel á fimmta metra
á hæð. ~VS
Reykjavíkurmótið
Knattspyrna
Kristinn Björnsson fagnar hér eftir að hafa jafnað fyrir Val, 1:1, í sigurleik Vals
gegn Fylki sem endaði 6:2. Ólafur Magnússon fyrrverandi Valsmaður, og
núverandi þjálfari og markvörður Fylkis, kemur engum vörnum við. Mynd. E.ÓI.
Bikarkeppni KSÍ í meistara-
flokki karla hefst þann 22. maí,
eftir rúman mánuð. í undan-
keppninni taka þátt 39 lið að
Sigurjón Kristjánsson, fyrrum
leikmaður með Breiðabliki, hef-
ur fengið gott tilboð frá portú-
galska 1. deildarfélaginu Far-
ense. Hann hefur leikið með
Campinese í portúgölsku 2.
deildinni í vetur ásamt félaga sín-
um úr Breiðabliki, Trausta Óm-
arssyni.
Knattspyrna
Sigurjón
fær tilboð
Trausti verður ekki áfram hjá
Campinese en fer mögulega til
annars 2. deildarliðs, Olhanense.
Annars hafa báðir verið orðaðir
við að koma heim í vor og leika
hér á landi í sumar. Ekki endilega
með Breiðabliki - Víkingur hefur
verið nefndur í því sambandi.
-VS
FH-ingar
Hans ekki með FH!
Stórskyttan hans Guðmunds-
son leikur ekki með FH gegn Vík-
ingi í úrslitakeppni 1. deildar í
handknattleik í kvöid - og jafnvel
ekki meira á þessu keppnistíma-
bili.
Hans meiddist í firmakeppni
með liði lögreglunnar um síðustu
helgi, liðþófi í hné skaddaðist.
Sveinn Bragason tók stöðu hans í
bikarleiknum við HK sl. sunnu-
dag og stóð sig mjög vel. - VS
Everton vann
Everton er með 7 stiga forystu í
1. deild ensku knattspyrnunnar
eftir 4:1 sigur á WBA í gærkvöldi.
Önnur úrslit í Englandi í gær-
kvöldi urðu: Chelsea-Aston Villa
3:1, Luton-Norwich 3:1, Sunder-
land-Sheff. Wed. 0:0 og Wat-
ford-Ipswich 3:1.
- VS
39 lið berj-
ast um 6 sæti