Þjóðviljinn - 19.04.1985, Blaðsíða 11
Tónleikar
Á sunnudag kl. 15.00 veröa
tónleikar í íþróttahúsi Digraness
á vegum skólaæskunnar í Kópa-
vogi. Þar koma fram skólahljóm-
sveit Kópavogs, hljómsveit Tón-
listarskólans í Kópavogi, M.K.
kvartettinn og kór Kársnes- og
Þinghólsskóla. Allir velkomnir.
Skólamál
Hvert stefnir í grunnskólanum?
Er ágreiningur um stefnuna?.
Þessar brennandi spurningar og
margar fleiri verða til umræðu á
opnum borgarafundi sem
Samtök áhugafólks um uppeldis-
og menntamál - SÁUM - efna til
mánudaginn 22. apríl kl. 20.30 í
Kennslumiðstöðinni að Lauga-
vegi 166. Frummælandi Bessí
Jóhannsdóttir - Andmælandi:
Elín G. Ólafsdóttir.
Tónlistar-
krossgáta
rásar 2
Stíllegur vestri
Föstudagsmynd sjónvarpsins „Þá goðsögn deyr" er bandarísk og frá
árinu 1972. í kvikmyndahandbók fær hún 1 stjörnu og er sögð vera
stíllegur og nútímalegur vestri, fullur af frelsisóði, en í dramatískara
lagi. Myndin fjallar í stuttu máli um unga indíána sem ekki fær að njóta
sín. Hann kynnist kúreka sem sér að Tom Svarta Nauti er hesta-
mennska í blóð borin, kennir honum keppnisíþróttir kúreka en svo fer
að lokum að Tom fær sig fullsaddan af (ó)siðum hvítra manna og leitar
í faðm síns fólks. Sjónvarp kl. 22.15.
Hér birtist tónlistarkrossgáta
rásar 2 númer 24. Þáttur Jóns
Gröndal er á sunnudaginn kemur
kl. 15. Hlustendum er þá gefinn
kostur á að svara einföldum
spurningum um tónlist og tón-
listarmenn og ráða krossgátu um
leið. Lausnir sendist til Ríkisút-
varpsins rás 2 Hvassaleiti 60,
108 Reykjavík, merkt Tónlistar-
krossgátan.
Ástralía á uppleið
Á síðustu tíu árum hefur átt sér stað bylting í kvikmyndaheiminum
með innreið Ástralíu á sviðið. Ástralir sem fram til ársins 1975 töldust
vart til kvikmyndaþjóða hafa síðan myndin „Picnic At Hanging Rock“
var frumsýnd öðlast bæði vinsældir og virðingu kvikmyndahúsgesta
jafnt sem gagnrýnenda. Um þetta fjallar bresk heimildamynd sem
sjónvarpið sýnir í kvöld og er þar rætt við leikara og leikstjóra um
blómaskeiðið og sýnd brot úr mörgum þessara merku mynda. Sjón-
varp kl. 21.15.
DAGBOK
CnvARP^sjóNWRpr
RÁS 1
Föstudagur
19. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.Ávirkumdegi.
7.20 Leiktimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Sigurðar G. Tóm-
assonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Elín Erla Hansdóttir tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Mogunstund barn-
anna: „Hollenski Jón-
as“ eftir Gabriel Scott.
Gyða Ragnarsdóttirles
þýðingu Sigrúnar Guð-
. jónsdóttur(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
RÁS 2
Föstudagur
19. apríl
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir
sprettir. Stjórnandi:
JónÓlafsson.
Þriggja mínútna f réttir
sagðarklukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
23:15-03:00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinssonog Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar aö
lokinni dagskrá rásar 1.
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu
minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þátt-
inn(RÚVAK).
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Eldraunin“ eftir
Jón Björnsson. Helgi
Þorlákssonles(19).
14.30 Á léttu nótunum.
Tónlist úr ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.55 Daglegt mól. Vald-
imar Gunnarsson flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálms-
sonkynnir.
20.40 Kvöldvaka: a) Ég
uni mér ekki úti i Mán-
ey. Guðmundur Andri
Thorsson fjallar um
„Annes og eyjar" eftir
Jónas Hallgrímsson. b)
Vegir og vegagerð.
Þórunn Eiríksdóttirflytur
frásögn Jóns Snorra-
sonarfrá Laxafossi. c)
Ríma. Sveinbjörn
Beinteinsson á Drag-
hálsi flytureiginrímu.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli HeimirSveinsson
kynnir Sónötu fyrir klar-
ínettu og píanó eftir Jón
Þórarinsson.
22.00 „Viðtöl og eintöl“
Hjalti Rögnvaldsson les
Ijóðaflokk eftir Hannes
Sigfússon.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum -
Sverrir Páll Erlendsson
(RÚVAK).
23.15 Á sveitalínunni.
Umsjón: HildaTorfa-
dóttir(RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp f rá RÁS 2
tilkl. 03.00.
SJONVARPIÐ
Föstudagur
19. apríl
19.15 Ádöfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn.
Breskur myndaflokkur í
sex þáttum um ung-
lingsstúlku sem langar
til að verða knapi. Þýð-
andi Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
mali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Kastljós. Þátturum
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Ólafur Sig-
urðsson.
21.15 Sóknin að sunnan.
Breskheimildamynd
umnýttblómaskeiðí
kvikmyndagerð í Ástral-
íu síðustu árin. Ýmsir
þekktirkvikmynda-
leikararkomaframí
myndinni, bæði ástr-
alskirog bandariskir,
sýndareru svipmyndir
úr aströlskum bíómynd-
umogfjallaðumsér-
kenni þessarar fjarlægu
heimsálfu. Þýöandi
BjarniGunnarsson.
22.15 Þó goðsögn deyr.
(When the Legends
Die). Bandarisk bió-
mynd frá 1972. Leik-
stjóri Stuart Miller. Aðal-
hlutverk: Richard Wid-
mark, Frederic Forrest,
Luana Anders og Vito
Scotti. Söguhetjan er
indíánapiltur sem yfir-
gefurnauðugur
heimkynni sín og kynn-
ist siðum hvítra manna.
Drykkfelldur kúreki upp-
götvar aðpiltinumer
hestamennska i blóð
borin. Hann tekur piltinn
að sér og gerir hann full-
numa í keppnisiþróttum
kúreka. Þýðandi Reynir
Harðarson.
00.00 Fréttir í dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 29. mars- 4. apríl er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfj-
abúð Breiðholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frldögum og næturvörslu
alladagafrákl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur-og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er 1,'fjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
ApótekKeflavíkur:Opið *
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartfma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar f símsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks sími
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild.
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkurvlð Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
BarnadeildtKI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.OOog
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsiö
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekkitil
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar i
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
W
LÖGGAN
Reykjavík..
Kópavogur.
Seltj.nes....
Hafnarfj...
Garðabær.
sfmi 1 11 66
sími 4 12 00
simi 1 84 55
sími 5 11 66
.simi 5 11 66
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugln eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa i afgr.
Sfmi 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hatnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
ogsunnudagafrákl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Slökviliðog sjúkrabflar:
Reykjavík......sfmi 1 11 00
Kópavogur......sfmi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sfmi 5 11 00
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311 ,kl. 17 til kl. 8.Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sfmi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk sfmi
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnu markað-
Inum f Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga í febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sfml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna i
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dóttur f síma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sfmi 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Siðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
SkrifstofaAI-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sfmi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tima. Sent á 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Föstudagur 19. apríl 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11