Þjóðviljinn - 19.04.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.04.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) SKUMUR Konur á Akureyri og nágrenni Fundur verður haldinn í kvennahópnum sunnudaginn 21. apríl kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Svanfríður og Sigríður segja frá kvennastefnunni og rætt verður um fyrirhugaða fundaröð kvenna í Alþýðubandalaginu. Allar konur velkomnar. Kvennafytkingin Morgunrabb á laugardegi Hittumst í morgunkaffi kl. 11 - 14 á laugardaginn. Stefnuumræðan Samráðsnefnd um stefnuumræðu er kvödd saman til fundar þriðjudaginn 23. apríl kl 17.15. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Stokkseyrarferð Sumardaginn fyrsta Á vegum spilahóps ABR verður ef nt til ferðar til Eyrarbakka og Stokkseyrar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl nk. Lagt verður af stað f rá Hverfis- götu 105 kl. 13. Margrét Frí- mannsdóttiroddviti á Stokkseyri tekur á móti hópnum og býður í kaffi. LeiðsögumaðurerHjalti Kristgeirsson. Þeir, sem hafa áhuga á að slást með í ferðina þurfa að láta skrá sig á skrifstofu Alþýðubandalagsins, sími 17500. Kostnaður á bilinu 150- 200 kr. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráð Fundur í Bæjarmálaráði ABH mánudaginn 29. apríl kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund. Fjölmennið Stjórnin ÆSKULYÐSFYLKINGIN Stjórnarfundur Fundur í stjórn ÆFR verður haldinn sunnudaginn 21. apríl kl. 17.00. Rætt verður um 1. maí, störf nefnda og fleira. Fundurinn er opinn öllum félögum í Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalagsins. Stjórnin Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Fyrirlestur Á sunnudaginn 21. apríl nk. kl. 14.00 kemur dr. Oleg Resevsky prófessor í sagnfræði í heimsókn og heldur fyrirlestur um sögulegt framlag Sovétríkjanna til sigurs yfir nasismanum. Fundarstjóri verður Einar Bragason. Allir eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað - með beltið spennt. |JUMFERÐAR Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! yUMFERÐAR RÁÐ 12 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Föstudagur 19. apríl 1985 Ég sætti mig við bjóriíkið, aö minnsta kosti ennþá... I í En saltlausar saltstengur... minna mig alltaf á ff/ L J ^ Þorstein Pálsson. °o /|3|^ f; ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA I BUDU OG STRKHJ Vaaá! Hótelherbergi í tvær nætur! Ekkert að elda, ekkert að þvo, ekkert að strauja, _engin böm, bara ég\\& Ég hef ekki verið með sjálfri mér árum saman! 2 3 □ ■ 5 6 7 □ 8 9 10 11 12 13 n 14 • □ 15 16 n 17 18 • 19 20 21 n 22 23 □ 24 ■ 25 7 KROSSGATA NR. 20 Lárétt: 1 drykkur 4 ílát 8 ágiskun 9 fjárráð 11 grátur 12 gini 14 til 15 grafa 17 hangsa 19 mylsna 21 hlut 22 öðlaðist 24 óska 25 gljá- húð. Lóðrétt: 1 kenjar 2 hóta 3 glaður 4 hröð 5 draup 6 stækka 7 slungin 10 blóm 13 bindi 16 tré 17 lítil 18 eldstæði 20 hag 23 hryðja Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sess 4 hátt 8 ætlunar 9 ösli 11 miga 12 kvikna 14 11 15 nári 17 aldin 19 lóa 21 mar 22 díll 24 tróð 25 stig Lóðrétt: 1 slök 2 sæli 3 stikni 4 humar 5 áni 6 tagl 7 tralla 10 sval- ar 13 nánd 16 illt 17 amt 18 dró 20 óli 23 ís

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.