Þjóðviljinn - 30.04.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 30.04.1985, Qupperneq 12
ALÞYÐUBANDALAGK) 1. deild ABR Deildarfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. maí að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Kosning nýrrar stjómar. Alþýðubandalagið í Keflavík Baráttu- og skemmtifundur verður haldinn 1. maí í Húsi Verslunarmannafélagsins Hafnargötu 28 og hefst hann kl. 21.00. Bjarnfríður Leósdóttir heldur ræðu. Kureaeij Alexandra flytur þjóðlög. Steinunn Jóhannesdóttir les upp. Árni Björnsson flytur þjóðlagapólitík í lögum og Ijóðum. Kaffi- veitingar. Alþýðubandalagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. AB Borgarnesi og nærsveitum Kvöldvaka 1. maí Að kvöldi 1. maí mun verða haldin kvöldvaka í félagsheimilinu Röðli og hefst hún kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, m.a. syngur Ragn- heiður Þóra Grímsdóttir við undirleik Þorvaldar Arnar Arnasonar. Ávarp, upplestur og margt fleira. Nánar í götuauglýsingum. ATH: Kannski verður létt sveifla í lokin! Alþýðubandalagið í Kópavogi 1. maí kaffi Kaffisalatilstyrktarkosningasjóði verðuríÞinghóli 1. maíkl. 14-17. Ávarp dagsins: Heimir Pálsson menntaskólakennari. Stórátak í húsnæðismálum aldraðra: Ólafur Jónsson segir frá íbúðum fyrir aldraða í Kópavogi. Hann mun einnig veita ráðgjöf og leiðbeiningar þeirn er þess óska. Þorvaldur Örn Árnason syngur baráttusöngva. Heimir Ólafur Þorvaldur Grundfirðingar 1. maí kaffi Alþýðubandalagið í Grundarfirði býðurtil 1. maí kaffis og meðlætis í Safnaðarheimilinu frá kl. 16.00-18.00. Allir velkomnir. Nefndin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði 1. maí fundur um BÚH Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til oþins fundar í Skálanum Strandgötu 41, miðvikudaginn 1. maí um málefni BÚH og vinnu- brögð bæjaryfirvalda. Fundurinn verður haldinn strax að loknum útifundi verkalýðsfélag- anna viö Lækjarskóla. Stutt ávörp flytja: örn Rúnarsson fyrrv. starfsmaður BÚH. Katrin Kristjánsdóttir, fyrr. starfsm. BÚH. Þorbjörg Samúelsdóttir ritari Framtíðarinnar. Sigurður T. Sigurðsson varaformaður Hlífar. Rannveig Traustadóttir bæjarfulltrúi. Masnús Jón Ámason fyrr. fulltrúi ABH í útgerðarráði BÚH. Frjálsar umræður - kaffi og meðlæti. Hafnfirðingar fjölmennum á fundinn. Stjórn ABH. Alþýðubandalagið í Keflavík Baráttu- og skemmtifundur verður haldinn 1. maí kl. 21 í Húsi Verslunarmannafélagsins Hafn- argötu 28. Bjarnfríður Leósdóttir heldur ræðu. Kaffiveitingar og skemmtidagskrá. Alþýðubandalagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. 1. maí á Hvammstanga Alþýðubandalagið efnir til 1. maí fagnaðar fyrir Húnavatnssýslur í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 18. Meðal ræðumanna verður Kolbeinn Frl&bjarnarson form. verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði. Á boðstólum verður létt máltíð, og Guðjón Pálsson leikur á þíanó undir borðum. Lesin verða Ijóð, fluttar frásagnir og myndir sýndar. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið AÐALFUNDUR 6. DEILDAR ABR - ÁRBÆJARDEILDAR Stjórn Árbæjardeildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 2. maí kl. 20:30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagar fjölmennið. Stjórn 6. deildar ABR 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 30. apríl 1985 SKUMUR Þeir á NT segja að við Bneitum að anda að okkur' Vjákvæðu andrúmslofti. Eru ábendingar utanúr bæ um ristjórnarstefnuna eitthvað illa séðar? ÁSTARBIRNIR GARPURINN Maður reynir að létta þeim lífið, greyjunum. Gefa þeim mat og föt og útvega ___________ þeim vinnu. J Það eru nú takmörk fyrir öllu. Er ekki nóg að fela þá bara? I BUÐU OG STRIÐU Látum okkur sjá, ég er búin að kaupa dót handa? krökkunum og föt á Nonna... ----- Ég heimsótti ættingja hans og tvær frænkur mínor ■ 2 3 □ ■ 5 e 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • □ 15 16 n 17 18 1 • 19 20 21 n □ 22 23 ■ 24 • 25 KROSSGÁTA NR. 25 Lárétt: 1 loga 4 frjáls 8 skyld- menni 9 kvenmannsnafn 11 nöldur 12 lasleika 14 korn 15 geð 17 verur 19 rólegur 21 óhreinka 22 svín 24 grind 25 skjótur Lóðrétt: 1 fituskán 2 hama- gangur 3 syllur 4 mjúkan 5 þjóta 6 sundfæri 7 vinnur 10 hungur 13 hár 16 rénar 17 forfeður 18 lát- æði 20 espa 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hafs 4 sker 8 ákvarða 9 ósar 11 máls 12 stræti 14 at 15 form 17 aftur 19 aur 21 fló 22 flug 24 laga 25 arga Lóðrétt: 1 hrós 2 fáar 3 skræfu 4 samir 5 krá 6 eðla 7 rastir 10 stífla 13 torf 16 maur 17 afl 18 tóg 20 ugg 23 la

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.