Þjóðviljinn - 09.05.1985, Blaðsíða 19
Félagsstarf
aldraðra
í Reykjavík
Vetrarstarfi Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar lýkur í
þessum mánuði. Tvær sölu- og
yfirlitssýningar verða haldnar á
Norðurbrún 1 og Lönguhlíð 3
dagana 11.-13. maí.
Fyrsti hópurinn að Löngumýri í
Skagafirði fer til orlofsdvalar 28.
maí. Dagsferðir hefjast svo 20.
júní með skoðunarferðum í lista-
söfn Einars Jónssonar og Ás-
mundar Sveinssonar.
Fjölbreytt ferðaúrval verður
svo áfram í sumar og haust bæði
innan lands og utan og m.a. farið
til Mið-Evrópulanda og Mallorka.
Allar nánari upplýsingar eru
gefnar um sumarstarfið í höfuð-
stöðvum félagsstarfsins að
Norðurbrún 1.
Ættfræðifélagið
Þjóðskjalasafnið
Ættfræðifélagið heldur félagsfund
fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 að Hót-
el Hofi Rauðarárstíg 18. Fundarefni:
Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður
talar um Þjóðskjalasafnið og framtíð
þess. Önnur mál.
Stjórnin.
Kvenfélag
Kópavogs
Gestafundur Kvenfélags Kóp-
avogs verður haldinn í dag,
fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 í
félagsheimilinu. Gestir verða
konur úr Kvenfélagi Bústaða-
sóknar.
Borgfirðingar
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
hefur sína árlegu kaffisölu og skyndi-
happdrætti ásamt ódýrum lukkupok-
um sunnudaginn 12. maí n.k. í Dom-
us Medica. Húsið verður opnað kl.
14.30.
I DAG
Kvöld í Hamborg
í kvöld verður flutt í útv.
leikritið Kvöld í Hamborg eftir
danska leikritahöfundinn Stig
Dalager. Þýðinguna gerði Kristín
Bjarnadóttir og leikstjóri er Inga
Bjarnason. Leikritið gerist í byrj-
un 19. aldar og fjallar um sann-
sögulegar persónur, Peter And-
reas Heiberg, þekktan rithöfund
og þjóðfélagsgagnrýnanda í Dan-
mörku á þeim tíma, og konu hans
Thomasine. Leikritið segir frá
samskiptum þeirra hjóna eftir að
Heiberg hefur verið flæmdur úr
landi vegna harðrar gagnrýni
sinnar á stjórnvöld og embættis-
menn. Þegar hér er komið sögu
stendur Heiberg frammi fyrir
þeirri staðreynd að kona hans,
sem hann hefur vanrækt, vill fá
frelsi sitt á ný vegna þess að hún
elskar annan mann. Spurningin
snýst um það hvort það frelsi sem
Heiberg hefur barist fyrir á opin- ______________________________
berum vettvangi gildi einnig um |nga Bjarnason leikstýrir Kvöldi í
eiginkonu hans. Rás 1 kl. 20.00. Hamborg.
Ungmennaskipti
Samtökin Alþjóðleg Ung-
mennaskipti (A.U.S.), hinn ís-
lenski aðili að ICYE, hafa nú flutt
starfsemi sína frá Fríkirkjuvegi 11
í Skátahúsið Snorrabraut 60,
Reykjavík.
A.U.S. eru skiptinemasamtök
sem vinna með ungu fólki á aldr-
inum 17-25 ára. Samtökin eru nú
að hefja sitt 25. starfsár og munu
senda um 20 ungmenni til árs-
dvalar erlendis og taka á móti
álíka fjölda erlendra ungmenna í
sumar. Þeim sem áhuga hafa á
að taka skiptinema á sitt heimili til
lengri eða skemmri dvalar er
bent á að snúa sér til samtak-
' anna.
Skrifstofan er opin frá 13.00-
16.00 daglega og þar eru veittar
allar frekari upplýsingar. Síminn
er 24617.
Álftfirðingar og Seyðfirðingar
vestra
haldafélagsfund sunnud. 12. maíkl. 2s.d. íTemplarahöllinni. Fundar-
efni:
1. Rætt um fyrirhugaða ferð félagsins vestur í Súðavík.
2. Sigurlaug Bjarnadóttir, menntask.kennari, spjallar um fuglalíf í Vig-
ur og fleira og sýnir litskyggnur.
3. Kaffi og kunningjarabb.
Allir sem áhuga hafa á ferðinni vestur eru eindregið hvattir til að koma
á fundinn.
Mætum öll
Stjórnin.
/ÚIVARP^SJÓNVARpjí
RÁS 1
Fimmtudagur
9. maí
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Á virkum degi.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Málraektarþáttur.
Endurt. þáttur Sigrúnar
Helgadóttur frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgun-
orð-GunnarRafn
Jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Bláa barn-
ið“ eftir Bente Lohne
Sigrún Björnsdóttir les
þýðingusína(4).
9.20 Leikfimi. 9.30TH-
kynningar.Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
10.45 Málefni aldraðra
ÞátturíumsjáÞórisS.
Guðbergssonar.
11.00 „Égmanþátíð"
Lög frá liðnum árum.
Umsjón:Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 „Sagthefurþað
verið" HjálmarÁrnason
og Magnús Gíslason sjá
um þátt af Suðurnesj-
um.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Um-
sjón: Heiðdís Norðfjörð.
(RÚVAK).
14.00 „Sælirerusynd-
ugir“eftirW.D.Val-
gardson Guðrún Jör-
undsdóttir les þýðingu
sfna (5).
sjón: Oddur Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
14.30 Afrívaktinni Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. „ Járnsmiðurinn söng-
visi“ - svíta fyrir sembal
eftir George Friedrich
Hándel. David Sanger
leikur. b. Strengjakvint-
ettiC-dúrop.29eftir
Ludwig van Beethoven.
Félagar úr Vínar-
oktettinum leika.
17.00 Fréttiráensku
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Sig-
urðurG. Tómasson
flytur þáttinn.
20.00 Leikrit„Kvöldi
Hamborg" eftir Stig
Dalager Þýðandi:
Kristín Bjarnadóttir.
Leikstjóri: Inga Bjarna-
dóttir. Leikendur: Gísli
Alfreðsson, Arnar Jóns-
son, Ása Svavarsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson,
ViðarEggertsson,
Kristín Bjarnadóttirog
Sigurjóna Sverrisdóttir.
21.05 Einsönguríút-
varpssal Elísabet
Eiríksdóttir syngur lög
eftirjórunni Viðar.
Höfundurinn leikur á pí-
anó.
21.35 „Efþaðskyldi
koma strið“ Dagskrá í
Ijóðum um stríð og frið í
umsjón Sigurðar Skúla-
sonar. Lesararásamt
honum: Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Þórhallur
Sigurðsson og Hrannar
MárSigurðsson.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 Þettaerþátturinn
Umsjón: Örn Arnarson
og Sigurður Sigurjóns-
son. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.
23.00 MúsfkvakaUm-
o
n LtCv
RÁS 2
Fimmtudagur
9. maí
10:00-12.00 Morgun-
þáttur Stjórnendur:
Kristján Sigurjónsson
og Sigurður Sverrisson.
14:00-15:00 Dægurflug-
ur Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15:00-16:00 Ótroðnar
slóðir Kristileg popp-
tónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og
HalldórLárusson.
16:00-17.00 Jazzþáttur
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17:00-18:00 Gullöldin
Lög frá 7. áratugnum.
Stjórnandi: ÞorgeirÁst-
valdsson. Þriggja min-
útna fréttir sagoar klukk-
an: 11:00,15:00,16:00
og 17:00.
HLÉ.
20:00-21:00 Vinsælda-
listi hlustenda Rásar 2
10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
21:00-22:00 Gestagang-
ur Gestir koma í stúdíó
og velja lög ásamt léttu
spjalli.Stjórnandi:
Ragnheiður Davíðsdótt-
ir.
22:00-23:00 Rökkur-
tónar Stjórnandi: Svav-
ar Gests.
23:00-24:00 Gullhálsinn
’Þriðji þáttur af sex þar
sem rakinn er ferill Mic-
hael Jackson. Stjórn-
andi: Pétur Steinn Guð-
mundsson.
APÓTEK
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-
19 og laugandaga 11-14. Sími
651321.
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna3.-9. maíeríGarðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frldögum og nætun/örsiu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Hafnarfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvem sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarlsímsvaraHafnar-
flarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardagaogsunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kieppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
fHafnarfirðl:
Heimsóknartfmi alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahúsiö
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaliöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni efbr W. 17 og um helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í slma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, slmi 81200.
Reykjavik.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabíiar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
\ f\
\ L
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugln: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholtl: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugln: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla - Uppl. I síma
15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15og 17-21. Álaugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hltaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidöium. Raf-
magnsveltan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skaliagrímur
Afgreiösla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum í Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga I febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúarog 13.
og27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarsköðum, sími
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna i
SafnaðarheimiliArbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísima 84002.
Kvennaráðgjöfln
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræölstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alla daga kl. 18.55 -
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAogKanada:Mánudaga-
föstudagakl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sentá 13,797
MHZeða 21,74 metrar.
Flmmtudagur 9. maí 1985 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 19