Þjóðviljinn - 09.05.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 09.05.1985, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur ABR verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. btjorn ABR. Langholts- og Laugarnesdeild ABR Aðalfundur Stjórn 3. deildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið. - Stjórn 3. deildar ABR. 4. deild ABR Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 21.00 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórn 4. deildar ABR Vorhappdrætti ABR 1985 AljDýðubandalagið í Reykjavík hvetur þá sem fengið hafa heimsenda miða í vorhappdrætti félagsins að gera skil núna um mánaðarmótin. Athygli þeirra sem ekki hafa fengið senda miða er vakin á því að panta má miða í síma 17500. -fcfc Vó r ha ræt Íl I985 Vinnin$»íir: Drecið lö.maí 1 v Fcrá lii mjii ir.rt.jr Kh.nio» iikm'SjmvmiuiKróiim- I.jikIis:: 2ÍJW 2« Kcn'' tii Kinviti ,t ftjim mcð Sjrnvinnuícrávm • (^iintvvi: . 2fMxXl 3. fc.ri) ti| Kimini J fui::i mcð f.»mvirinu:cr/Vum - IxJkUvii . 2i).mu 4. - (Kól i vcluliuv ( Kcn>l»'rvcn»un f Hi;IUi:tt- :i vcnt::: Sjrmirmuicrðj IjtfithUi . 15.t*W 5. t/Vót f viu::.i>-t<jsi C.iUcWjc t l>j,! iiMurnte o'a iJrku >i v«£Hi:: (/•mtvvu 15.0(10 r>vól i íunwiliiivi i K;irlsliinJc ciVu Oilk'icjv i Oar.im'iku A vujruir. SumvuinufcrA.i • l.arvKýn . 15.W Ver Fjökli ‘A1þ<'ðiibfindrilagið t Keykjavík: Alþýðubandalagið minnir á að þeim krónum sem varið ertil baráttu gegn stjórninni er vel varið. Þær munu ávaxta sig betur fyrir launa- fólk en nokkur banki býður. Gíróseðilinn má greiða í næsta banka/pósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 10. MAÍ. Alþýðubandalagið í Reykjavík. AB Norðurlandi eystra Vorfundur kjördæmisráðs verður haldinn laugardaginn 11. maí kl. 13.00 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1) Starfið framundan, 2) Fjármál, 3) Atvinnumál. Fundurinn er opinn öllum félögum í Alþýðubandalaginu. Stjórn Kjördæmisráðs. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími í sumar fram til 15. september verður skrifstofa Alþýðubandalags- ins opin til kl. 16 daglega. Starfsfólk ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Rauðhetta Skilafrestur efnis í næstu Rauðhettu rennur út sunnudaginn 12. maí nk. Hámarkslengd greina 600 orð. - Framkvæmdaráð. Skemmtiferð, skemmtiferð. Hvítasunnuhelginni komandi munu ÆFR félagar eyða saman í sveitinni. Dvalið í Skátaskála í 2-3 dægur. Verði stillt í hóf. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. ÆF Fundaröð um marxismann Þriðjudaginn 14. maí kl. 20.30 heldur Árni Sverrisson fyrirlestur um Bandaríkin og 3ja heiminn. MOÐVIUINN Betra blað 20 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 9. maí 1985 SKUMUR ASTARBIRNIR V---------------------------------------'\l Mig hefur alltaf langað að vera venjulegur, ' þið vitið, giftast, eignast helli þakinn vínviði börn og buru og vera í fastri vinnu. GARPURINN f dag er ég í alveg \ ferlegu skapi. / Mér sýnist þú 'v vera mjög V^glaðleg. vil ekki að neinn viti hvað ég er í ferlega vondu skapiy FOLDA Af hverju þegirðu þá ekki yfir því? /Það væri hræsni. Skrýtið að | sért að bera í bætifláka fyrir hræsni. r ' Þetta þarf að rannsaka. Hvort er það Súsanna eða súpan sem mér verður meira flökurt af I BLIÐU OG STRÍÐU Veistu mamma, það er svolítið sem við þurfum að sýna þér! Beta, asni, við sem ætluðum að koma henni KROSSGÁTA NR. 29 Lárétt: 1 svívirða 4 skikkja 6 ösluðu 7 löngun 9 lifandi 12 þátt 14 þannig 15 spil 16 stillt 19 dóm 20 flagg 21 púl Lóðrétt: 2 stúlka 3 reikningur 4 kák 5 þögli 7 lokaðri 8 vöntunar 10 gáleysi 11 launin 13 fugl 17 títt 18 vafamál Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 sæll 6 ætt 7 vist 9 úrga 12 kista 14 sía 15 kál 16 kólga 19 loks 20 áðan 21 tauti Lóðrétt: 2 lúi 3 mæti 4 stút 5 lág 7 vesöld 8 skakkt 10 rakaði 11 aflinn 13 söl 17 ósa 18 gát

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.