Þjóðviljinn - 09.05.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.05.1985, Blaðsíða 5
Með vori og hækkandi sól fjölgar stöðugt þeim sem njóta útiverunnar. Fley ýmiss konar tínast á flot og vog- arnir hér í kringum Reykjavík iða af lífi og fjöri. Góðviðrisdag nú í vikunni slóst Einar Ólason ljós- myndari Pjóðviljans í för með áhugamönnum um segl- bátasiglingar, þeim Niels Chr. Nielsen og Eru Hlöðvers- dóttur. Önnur dóttir þeirra hjóna, Bryndís,skellti sér með. Farkosturinn var Bláa dísin, 22ja feta plastbátur með heimahöfn í Nauthólsvík. Við segjum ekkert af afdrifum ljósmyndarans (sem er allsendis óvanur sjómennsku) en heilsu hafði hann þó til að taka nokkrar myndir sem hér fylgja með. Fimmtudagur 9. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 I v. iii'f •••: Bláa dísin í blíðum blæ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.